Lífið Með allt á hreinu sýnd Ein vinsælasta bíómynd Íslandssögunnar, Stuðmannamyndin Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson, verður bílabíómynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Lífið 10.9.2009 03:30 Annie nærri gjaldþrotinu Á þriðjudag rann út frestur bandaríska ljósmyndarans Annie Leibovitz til að greiða upp skuldir sínar en hún tók stórt lán í bólunni til að greiða hala af lausaskuldum. Lífið 10.9.2009 03:15 Umdeildur sálfræðihrollur Sálfræðihrollvekjan Antichrist eftir Lars von Trier verður frumsýnd annað kvöld. Hún er ein fimm mynda sem hafa verið tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sem Græna ljósið sýnir um helgina. Lífið 10.9.2009 03:00 Óskar eftir reynslusögum í bók „Ég fékk hugmyndina fyrir fjórum árum, þegar ég var ófrísk að eldri stelpunni minni, og er búin að vera með bókina í maganum síðan,“ segir Andrea Björgvinsdóttir. Hún vinnur nú að bók um getnað, meðgöngu og fæðingu sem er áætlað að komi út næsta vor. Lífið 10.9.2009 02:30 Nína í Kína Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari er þessa dagana í tónleikaferðalagi um Kína og kemur fram á átta tónleikum í sjö borgum. Lífið 10.9.2009 02:30 Bróðir Óla Palla er í Skúrnum Litli bróðir Óla Palla á Rás 2 heitir Gunnar Gunnarsson og sér um þáttinn Skúrinn ásamt Ragnari Gunnarssyni. Báðir starfa sem tæknimenn hjá Ríkisútvarpinu. Lífið 10.9.2009 02:15 Unglingar í vanda Myndirnar Final Destination og Bandslam verða frumsýndar um helgina. Final Destination er fjórða myndin í seríunni. Í henni eru Nick og vinir hans að horfa á kappakstur þegar Nick fær fyrirboða um óhugnanlegt slys. Lífið 10.9.2009 02:00 Par í felum Nýjustu heimildir herma að leikkonan Evan Rachel Wood og True Blood-leikarinn Alexander Skarsgård hafi verið að hittast á laun í nokkrar vikur. Lífið 10.9.2009 01:30 Víkingavesen í Borgarnesi Á laugardag er mikið um að vera í Borgarnesi. Í tengslum við Landnámssetrið sýnir Víkingafélagið Rimmugýgur bardagalist, dr. William Short og Einar Kárason tala um vopnaburð fornmanna og fyrsta sýning haustsins á Stormum og styrjöldum verður um kvöldið. Vopnaskakið verður á flötinni við Landnámssetrið kl. 15 og 19. Lífið 10.9.2009 01:00 Samdi fyrir Bolton Söngkonan Lady Gaga hafði mjög gaman af því að semja lag fyrir Michael Bolton á nýjustu plötu hans. Lífið 10.9.2009 00:30 Forsýning á District 9 Geimverumyndin District 9, sem fór beint á toppinn vestanhafs, verður forsýnd annað kvöld í Sambíóunum við Álfabakka. Lífið 10.9.2009 00:15 María Sigrún afþakkaði starf fréttaþulu Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur, fréttamanni hjá RÚV, var boðin staða fréttalesara hjá Skjá einum, samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 9.9.2009 13:16 Heiðra Lennon á NASA í kvöld Stórtónleikar verða haldnir til heiðurs John Lennon á NASA í kvöld klukkan 21.00. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara stígur á svið og verða tónleikarnir tvískiptir. Fyrir hlé verða flutt níu Lennonlög frá Bítlaárunum 1963-1969 og eftir hlé verða flutt önnur níu Lennonlög frá New York tímabilinu 1970-1980. Níu söngvarar koma fram: Björgvin Halldórs, Daníel Ágúst, Egill Ólafs, Haukur Heiðar jr., Helgi Björns, Ingó, Jóhann Helga, Krummi og Stefán Hilmars. Bandið verður ekki af verri endanum. Á hljómborð verður Magnús Kjartansson, Villi Guðjóns og Jón Elvar Hafsteins á gítara, Jón Ólafsson á bassa og Ásgeir Óskarsson á trommur. Lífið 9.9.2009 12:00 Skjárinn enn í leit að fréttaþul Skjár einn hefur enn ekki ráðið í stöðu fréttalesara, en til stendur að hefja útsendingar á kvöldfréttatíma þar um næstu mánaðamót. Samningur þessa efnis var undirritaður fyrr í þessum mánuði á milli Árvakurs, útgáfufélags Lífið 9.9.2009 10:25 Sótti innblástur í Rauðhettu Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flutt heim á ný eftir að hafa lokið námi í fatahönnun við Margrethe-skólann í Kaupmannahöfn. Sem lokaverkefni sitt hannaði Andrea fatalínu sem kallast Rauðhetta Collection og sótti hún innblástur í samnefnt ævintýri. Lífið 9.9.2009 06:00 Á leið í Evróputúr Rokksveitin Sólstafir er á leiðinni í eins mánaðar tónleikaferð um Evrópu. Ferðin hefst í Finnlandi 16. september. Til að hita upp fyrir ferðina spilar hún með hinu goðsagnarkennda bandi XIII á Sódómu Reykjavík næsta laugardag. Lífið 9.9.2009 06:00 Hefur ekki séð annað eins klúður á tuttugu ára ferli „Þetta hafði alla burði til að verða stórkostlegur viðburður og þetta hefði átt að vera stórkostlegt. Ég var búinn að leggja mikið á mig til að fá hingað fjölmiðlafólk frá ýmsum þekktum tískutímaritum og unga, efnilega hönnuði og þess vegna finnst mér mjög miður að svona skyldi fara,“ segir Andrew Lockhart, einn skipuleggjenda Iceland Fashion Week. Lífið 9.9.2009 05:30 Semur fyrir Bjarnfreðarson „Þetta er mikið tækifæri og það verður gaman að takast á við þetta aftur," segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. Lífið 9.9.2009 05:00 Reykir rafeinda-rettur Þegar iðjuþjálfinn Sigurður Hólm Gunnarsson sest inn á kaffihús, dregur upp rettu og byrjar að reykja, verður eðlilega uppi fótur og fit. Hann er þó í fullum rétti enda ekki að reykja „venjulega sígarettu“ heldur fyrirbæri sem hann pantaði á netinu og heitir e-cigarette, rafeinda-retta. Þessar gervirettur líta mjög „eðlilega“ út og það rýkur meira að segja úr þeim. Lífið 9.9.2009 04:00 Osama þráir Whitney Houston Lítið hefur heyrst af hryðjuverkamanninum Osama bin Laden enda hafa engin ný myndbönd af honum þusandi í helli birst upp á síðkastið. Nú berast óvæntar fréttir af Osama því í ævisögu sinni segir Kola Boof að hann sé sjúklega ástfanginn af Whitney Houston. Koof, sem er skáldkona frá Súdan og segist hafa verið kynlífsþræll Osama, lýsir í ævisögu sinni hvernig ástsýki Osama lýsir sér. Lífið 9.9.2009 03:00 Með sópran í eftirdragi Söngskemmtun var það kallað á síðustu öld þegar söngvarar buðu upp á dagskrá blandaða gömlu og nýju, dramatískum lögum og skoplegum. Lífið 9.9.2009 02:00 Grínkvöld í fyrsta sinn Fyrsta grínkvöldið af mörgum verður haldið í „Komedí kjallaranum" á Kaffi Cultura klukkan 21 í kvöld. Rökkvi Vésteinsson verður með uppistand og sigurlið síðustu Leiktu betur-keppni úr MR verður með spunagrín. Lífið 9.9.2009 02:00 Fjöldi góðra gesta Fjöldi góðra gesta kemur við sögu á útgáfutónleikum Sigríðar Thorlacius og Heiðurspilta í Austurbæ í kvöld. Þar verður fagnað útkomu plötunnar Á Ljúflingshól sem er samsafn laga Jóns Múla Árnasonar við texta bróður hans Jónasar. Lífið 9.9.2009 01:00 Skildu á 42 sekúndum sléttum Glyðran Jordan, eða Katie Price, og fornfrægi poppsöngvarinn Peter André skildu á 42 sekúndum samkvæmt götublaðinu The Sun. Þau höfðu verið gift í fjögur ár og eiga eitt barn saman. Svo tókst þeim að skilja á 42 sekúndum. Lífið 8.9.2009 23:30 Heilbrigðisþjónusta Stöðvar 2 Stöð 2 mun frá og með deginum í dag bjóða áskrifendum uppá daglega vitjun frá eftirsóttustu læknum í Bandaríkjunum. The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. Þátturinn hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum síðastliðinn vetur og verður sýndur í dagdagskrá Stöðvar 2 fimm daga vikunnar. Dr. Travis Stork er einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í almennu heilbrigði og hvernig best sé að temja sér hollari lífstíl. Barnalækningar er sérfræðigrein Dr. James M. Sears. Dr. Lisa M. Masterson er einn eftirsóttasti læknir á sínu sviðum sem eru kvensjúkdómalækningar, kynfræðsla, ófrjósemi, barneignir og fjölskylduráðgjöf og Dr. Drew P. Ordon er annálaður lýtalæknir. Leitið ekki langt yfir skammt. Læknarnir á Stöð 2 vita ráð við öllum okkar meinum - og gott betur. Lífið 8.9.2009 12:00 Starfsmenn Nýja Kaupþings styrktu krabbameinssjúk börn Formaður starfsmannafélags Nýja Kaupþings afhenti í dag forsvarsmönnum átaksins á Allra vörum tæplega ellefu hundruð þúsund krónur að gjöf frá starfsfólki bankans. Lífið 8.9.2009 11:56 Ætla að hertaka hægri hlið Laugavegar Hermann Fannar Valgarðsson og Valdimar Geir Halldórsson reka saman kaffihúsið Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda auk farfuglaheimilisins Reykjavík Backpackers. Nú hafa þeir félagar einnig tekið við rekstri kaffihússins Tíu dropa við Laugaveg. Lífið 8.9.2009 06:00 Hallarbylting hönnuða á Iceland Fashion Week „Tískuvikan var hryllileg, algjör hörmung. Ég skil ekki hvernig þessi kona hefur getað unnið svona lengi við þetta," segir bandaríski blaðamaðurinn Cator Sparks. Lífið 8.9.2009 06:00 Fær loksins að syngja í karlakór „Ég er búinn að suða í henni í tíu ár,“ segir garðyrkjumaðurinn og fréttahaukurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson. Lífið 8.9.2009 05:30 Vatn ekki bara vatn „Í grunninn á sýningin að fjalla um vatn, margbreytileika þess, mikilvægi og töfra og eru það þrír trúðar sem leiða sýninguna og segja sögu vatnsins. Við erum einnig að leita eftir frásögnum fólks um minningu eða upplifun sem tengist vatni, svokallaðar vatnssögur. Sögurnar geta til dæmis fjallað um fyrsta skiptið sem maður smakkaði sjó, grét eða horfði á grýlukerti bráðna,“ segir Sigrún Þorgeirsdóttir, verkefnastjórni sýningarinnar. Lífið 8.9.2009 05:00 « ‹ ›
Með allt á hreinu sýnd Ein vinsælasta bíómynd Íslandssögunnar, Stuðmannamyndin Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson, verður bílabíómynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Lífið 10.9.2009 03:30
Annie nærri gjaldþrotinu Á þriðjudag rann út frestur bandaríska ljósmyndarans Annie Leibovitz til að greiða upp skuldir sínar en hún tók stórt lán í bólunni til að greiða hala af lausaskuldum. Lífið 10.9.2009 03:15
Umdeildur sálfræðihrollur Sálfræðihrollvekjan Antichrist eftir Lars von Trier verður frumsýnd annað kvöld. Hún er ein fimm mynda sem hafa verið tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sem Græna ljósið sýnir um helgina. Lífið 10.9.2009 03:00
Óskar eftir reynslusögum í bók „Ég fékk hugmyndina fyrir fjórum árum, þegar ég var ófrísk að eldri stelpunni minni, og er búin að vera með bókina í maganum síðan,“ segir Andrea Björgvinsdóttir. Hún vinnur nú að bók um getnað, meðgöngu og fæðingu sem er áætlað að komi út næsta vor. Lífið 10.9.2009 02:30
Nína í Kína Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari er þessa dagana í tónleikaferðalagi um Kína og kemur fram á átta tónleikum í sjö borgum. Lífið 10.9.2009 02:30
Bróðir Óla Palla er í Skúrnum Litli bróðir Óla Palla á Rás 2 heitir Gunnar Gunnarsson og sér um þáttinn Skúrinn ásamt Ragnari Gunnarssyni. Báðir starfa sem tæknimenn hjá Ríkisútvarpinu. Lífið 10.9.2009 02:15
Unglingar í vanda Myndirnar Final Destination og Bandslam verða frumsýndar um helgina. Final Destination er fjórða myndin í seríunni. Í henni eru Nick og vinir hans að horfa á kappakstur þegar Nick fær fyrirboða um óhugnanlegt slys. Lífið 10.9.2009 02:00
Par í felum Nýjustu heimildir herma að leikkonan Evan Rachel Wood og True Blood-leikarinn Alexander Skarsgård hafi verið að hittast á laun í nokkrar vikur. Lífið 10.9.2009 01:30
Víkingavesen í Borgarnesi Á laugardag er mikið um að vera í Borgarnesi. Í tengslum við Landnámssetrið sýnir Víkingafélagið Rimmugýgur bardagalist, dr. William Short og Einar Kárason tala um vopnaburð fornmanna og fyrsta sýning haustsins á Stormum og styrjöldum verður um kvöldið. Vopnaskakið verður á flötinni við Landnámssetrið kl. 15 og 19. Lífið 10.9.2009 01:00
Samdi fyrir Bolton Söngkonan Lady Gaga hafði mjög gaman af því að semja lag fyrir Michael Bolton á nýjustu plötu hans. Lífið 10.9.2009 00:30
Forsýning á District 9 Geimverumyndin District 9, sem fór beint á toppinn vestanhafs, verður forsýnd annað kvöld í Sambíóunum við Álfabakka. Lífið 10.9.2009 00:15
María Sigrún afþakkaði starf fréttaþulu Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur, fréttamanni hjá RÚV, var boðin staða fréttalesara hjá Skjá einum, samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 9.9.2009 13:16
Heiðra Lennon á NASA í kvöld Stórtónleikar verða haldnir til heiðurs John Lennon á NASA í kvöld klukkan 21.00. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara stígur á svið og verða tónleikarnir tvískiptir. Fyrir hlé verða flutt níu Lennonlög frá Bítlaárunum 1963-1969 og eftir hlé verða flutt önnur níu Lennonlög frá New York tímabilinu 1970-1980. Níu söngvarar koma fram: Björgvin Halldórs, Daníel Ágúst, Egill Ólafs, Haukur Heiðar jr., Helgi Björns, Ingó, Jóhann Helga, Krummi og Stefán Hilmars. Bandið verður ekki af verri endanum. Á hljómborð verður Magnús Kjartansson, Villi Guðjóns og Jón Elvar Hafsteins á gítara, Jón Ólafsson á bassa og Ásgeir Óskarsson á trommur. Lífið 9.9.2009 12:00
Skjárinn enn í leit að fréttaþul Skjár einn hefur enn ekki ráðið í stöðu fréttalesara, en til stendur að hefja útsendingar á kvöldfréttatíma þar um næstu mánaðamót. Samningur þessa efnis var undirritaður fyrr í þessum mánuði á milli Árvakurs, útgáfufélags Lífið 9.9.2009 10:25
Sótti innblástur í Rauðhettu Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flutt heim á ný eftir að hafa lokið námi í fatahönnun við Margrethe-skólann í Kaupmannahöfn. Sem lokaverkefni sitt hannaði Andrea fatalínu sem kallast Rauðhetta Collection og sótti hún innblástur í samnefnt ævintýri. Lífið 9.9.2009 06:00
Á leið í Evróputúr Rokksveitin Sólstafir er á leiðinni í eins mánaðar tónleikaferð um Evrópu. Ferðin hefst í Finnlandi 16. september. Til að hita upp fyrir ferðina spilar hún með hinu goðsagnarkennda bandi XIII á Sódómu Reykjavík næsta laugardag. Lífið 9.9.2009 06:00
Hefur ekki séð annað eins klúður á tuttugu ára ferli „Þetta hafði alla burði til að verða stórkostlegur viðburður og þetta hefði átt að vera stórkostlegt. Ég var búinn að leggja mikið á mig til að fá hingað fjölmiðlafólk frá ýmsum þekktum tískutímaritum og unga, efnilega hönnuði og þess vegna finnst mér mjög miður að svona skyldi fara,“ segir Andrew Lockhart, einn skipuleggjenda Iceland Fashion Week. Lífið 9.9.2009 05:30
Semur fyrir Bjarnfreðarson „Þetta er mikið tækifæri og það verður gaman að takast á við þetta aftur," segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. Lífið 9.9.2009 05:00
Reykir rafeinda-rettur Þegar iðjuþjálfinn Sigurður Hólm Gunnarsson sest inn á kaffihús, dregur upp rettu og byrjar að reykja, verður eðlilega uppi fótur og fit. Hann er þó í fullum rétti enda ekki að reykja „venjulega sígarettu“ heldur fyrirbæri sem hann pantaði á netinu og heitir e-cigarette, rafeinda-retta. Þessar gervirettur líta mjög „eðlilega“ út og það rýkur meira að segja úr þeim. Lífið 9.9.2009 04:00
Osama þráir Whitney Houston Lítið hefur heyrst af hryðjuverkamanninum Osama bin Laden enda hafa engin ný myndbönd af honum þusandi í helli birst upp á síðkastið. Nú berast óvæntar fréttir af Osama því í ævisögu sinni segir Kola Boof að hann sé sjúklega ástfanginn af Whitney Houston. Koof, sem er skáldkona frá Súdan og segist hafa verið kynlífsþræll Osama, lýsir í ævisögu sinni hvernig ástsýki Osama lýsir sér. Lífið 9.9.2009 03:00
Með sópran í eftirdragi Söngskemmtun var það kallað á síðustu öld þegar söngvarar buðu upp á dagskrá blandaða gömlu og nýju, dramatískum lögum og skoplegum. Lífið 9.9.2009 02:00
Grínkvöld í fyrsta sinn Fyrsta grínkvöldið af mörgum verður haldið í „Komedí kjallaranum" á Kaffi Cultura klukkan 21 í kvöld. Rökkvi Vésteinsson verður með uppistand og sigurlið síðustu Leiktu betur-keppni úr MR verður með spunagrín. Lífið 9.9.2009 02:00
Fjöldi góðra gesta Fjöldi góðra gesta kemur við sögu á útgáfutónleikum Sigríðar Thorlacius og Heiðurspilta í Austurbæ í kvöld. Þar verður fagnað útkomu plötunnar Á Ljúflingshól sem er samsafn laga Jóns Múla Árnasonar við texta bróður hans Jónasar. Lífið 9.9.2009 01:00
Skildu á 42 sekúndum sléttum Glyðran Jordan, eða Katie Price, og fornfrægi poppsöngvarinn Peter André skildu á 42 sekúndum samkvæmt götublaðinu The Sun. Þau höfðu verið gift í fjögur ár og eiga eitt barn saman. Svo tókst þeim að skilja á 42 sekúndum. Lífið 8.9.2009 23:30
Heilbrigðisþjónusta Stöðvar 2 Stöð 2 mun frá og með deginum í dag bjóða áskrifendum uppá daglega vitjun frá eftirsóttustu læknum í Bandaríkjunum. The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. Þátturinn hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum síðastliðinn vetur og verður sýndur í dagdagskrá Stöðvar 2 fimm daga vikunnar. Dr. Travis Stork er einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í almennu heilbrigði og hvernig best sé að temja sér hollari lífstíl. Barnalækningar er sérfræðigrein Dr. James M. Sears. Dr. Lisa M. Masterson er einn eftirsóttasti læknir á sínu sviðum sem eru kvensjúkdómalækningar, kynfræðsla, ófrjósemi, barneignir og fjölskylduráðgjöf og Dr. Drew P. Ordon er annálaður lýtalæknir. Leitið ekki langt yfir skammt. Læknarnir á Stöð 2 vita ráð við öllum okkar meinum - og gott betur. Lífið 8.9.2009 12:00
Starfsmenn Nýja Kaupþings styrktu krabbameinssjúk börn Formaður starfsmannafélags Nýja Kaupþings afhenti í dag forsvarsmönnum átaksins á Allra vörum tæplega ellefu hundruð þúsund krónur að gjöf frá starfsfólki bankans. Lífið 8.9.2009 11:56
Ætla að hertaka hægri hlið Laugavegar Hermann Fannar Valgarðsson og Valdimar Geir Halldórsson reka saman kaffihúsið Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda auk farfuglaheimilisins Reykjavík Backpackers. Nú hafa þeir félagar einnig tekið við rekstri kaffihússins Tíu dropa við Laugaveg. Lífið 8.9.2009 06:00
Hallarbylting hönnuða á Iceland Fashion Week „Tískuvikan var hryllileg, algjör hörmung. Ég skil ekki hvernig þessi kona hefur getað unnið svona lengi við þetta," segir bandaríski blaðamaðurinn Cator Sparks. Lífið 8.9.2009 06:00
Fær loksins að syngja í karlakór „Ég er búinn að suða í henni í tíu ár,“ segir garðyrkjumaðurinn og fréttahaukurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson. Lífið 8.9.2009 05:30
Vatn ekki bara vatn „Í grunninn á sýningin að fjalla um vatn, margbreytileika þess, mikilvægi og töfra og eru það þrír trúðar sem leiða sýninguna og segja sögu vatnsins. Við erum einnig að leita eftir frásögnum fólks um minningu eða upplifun sem tengist vatni, svokallaðar vatnssögur. Sögurnar geta til dæmis fjallað um fyrsta skiptið sem maður smakkaði sjó, grét eða horfði á grýlukerti bráðna,“ segir Sigrún Þorgeirsdóttir, verkefnastjórni sýningarinnar. Lífið 8.9.2009 05:00