Erlent Poki með sendiráðspósti fannst á jökli í Ölpunum Poki með sendiráðspósti frá Indlandi hefur fundist í frönsku Ölpunum nærri þeim stað þar sem farþegavél frá flugfélaginu Air India hrapaði til jarðar fyrir 46 árum síðan. Erlent 31.8.2012 07:14 Rannsaka umfangsmikið prófsvindl í Harvard Stjórn hins virta Harvard háskóla í Bandaríkjunum rannsakar nú umfangsmikið prófsvindl meðal stúdenta skólans. Erlent 31.8.2012 07:04 Romney gagnrýnir en Eastwood röflaði Mitt Romney notaði tækifærið í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Flórída í gærkvöldi til að gagnrýna Barack Obama forseta Bandaríkjanna harðlega eins og búist var við. Erlent 31.8.2012 07:00 Hollande er óvinsælasti forsetinn í sögu Frakklands Þrátt fyrir að Francois Hollande forseti Frakklands hafi aðeins gengt embætti sínu í 100 daga hefur hann náð því að vera óvinsælasti forseti landsins frá upphafi. Erlent 31.8.2012 06:57 Grænlendingar vissu ekki af 6,6 stiga jarðskjálfta í grenndinni Á svipuðum tíma og jarðskjálfti varð í Bláfjöllum upp á 4,6 stig á Richter í gærdag varð stór jarðskjálfti upp á 6,6 stig á Richter á hafsbotninum milli Grænlands og Jan Mayen. Erlent 31.8.2012 06:47 Rottuplága er vandamál í einu hverfa New York borgar Rottugangur er vaxandi vandamál fyrir New Yorkbúa og nú hefur einn þeirra vakið athygli á því á nýstárlegan hátt. Erlent 31.8.2012 06:39 Tvær plánetur við tvístirni Stjörnufræðingar NASA hafa fundið tvær reikistjörnur sem eru á braut um tvær sólir, svokallað tvístirni. Erlent 31.8.2012 03:00 Smitaði fólk af alnæmisveiru Svissneskur nálastungulæknir hefur verið ákærður fyrir að hafa vísvitandi smitað sextán manns af alnæmisveirunni. Erlent 31.8.2012 02:00 Fulltrúar Sýrlands gengu út af leiðtogafundi í Íran „Blóðbaðið í Sýrlandi er á ábyrgð okkar allra og hættir ekki fyrr en gripið verður inn í til að stöðva það,“ sagði Mohammed Morsi, hinn nýi forseti Egyptalands, á leiðtogafundi Samtaka hlutlausra ríkja, sem haldinn er í Teheran, höfuðborg Írans. Erlent 31.8.2012 01:00 Fleiri konur háðar spilum Konum með spilafíkn fjölgar í Svíþjóð, samkvæmt nýrri könnun sænsku lýðheilsustofnunarinnar. Konur eru nú helmingur nýrra spilafíkla. Algengast er að konur á aldrinum 45 til 64 ára glími við vanda vegna spilafíknar. Erlent 31.8.2012 00:00 Myrti mæðgur og skrifaði á vegginn með blóði: "Free pussy riot“ Lík mæðgna fannst í borginni Kazan í Rússlandi en samkvæmt yfirvöldum þar í landi hafði morðinginn skrifað með blóði á vegginn: "Free Pussy Riot“. Erlent 30.8.2012 21:12 IAEA: Framleiðsla í kjarnorkuverum Írans eykst Alþjóðakjarnorkumálastofnun, sem starfar á vegum Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti í dag að stjórnvöld í Íran hefðu aukið framleiðslugetu kjarnorkuversins Fordo um nær helming. Erlent 30.8.2012 17:00 Fundu milljónir svarthola Vísindamenn fundu nýlega milljónir tröllaukinna svarthola með hjálp stjörnusjónaukans Wise. Fundurinn mun gagnast í leitinni að svörum um hvernig vetrarbrautir og svarthol myndast. Erlent 30.8.2012 16:16 "Pussy Riot" ritað á vegg á morðvettvangi Lögreglan í Rússlandi hefur staðfest að mæðgin, sjötíu og sex ára gömul kona og þrjátíu og átta ára gömul dóttir hennar, hafi verið myrt í borginni Kazan. Erlent 30.8.2012 15:58 Hundrað ára ökumaður valdur að bílslysi Fjögur börn slösuðust í Los Angeles í Bandaríkjunum í dag þegar hundrað ára gamall ökumaður ruglaðist á gírum og bakkaði á hóp fólks. Erlent 30.8.2012 14:13 Maður ákærður fyrir að gefa rangan vitnisburð í Sigrid-málinu Lögreglan í Osló hefur ákært mann fyrir að gefa falskan vitnisburð í Sigrid-málinu sem skekið hefur norskt samfélag að undanförnu. Erlent 30.8.2012 10:11 Kókaínneysla á drykkjukvöldi Harry Bretaprins í Las Vegas Svo virðist sem fíkniefni hafi verið til staðar í töluverðu magni á alræmdu drykkjukvöldi Harry Bretaprins á lúxushóteli í Las Vegas í síðustu viku. Erlent 30.8.2012 07:08 Súkkulaði dregur úr líkunum á heilablóðfalli Ný rannsókn sem náði til 37.000 Svía sýnir að súkkulaðiát dregur verulega á líkunum á því að fá heilablóðfall. Erlent 30.8.2012 07:00 Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu. Erlent 30.8.2012 06:58 Sprenging kostaði 19 mannslíf í kínverskri kolanámu Gassprenging í kínverskri kolanámu kostaði 19 námumenn lífið í gærdag og 28 námumenn eru nú innilokaðir niðri í námunni. Erlent 30.8.2012 06:54 Obama og Romney hnífjafnir í nýrri skoðanakönnun Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að þeir Mitt Romney og Barack Obama eru með nákvæmlega jafnmikið fylgi í baráttu sinni um forsetaembætti landsins. Erlent 30.8.2012 06:51 Gullgrafarar frömdu fjöldamorð á frumstæðum indjánum Menn sem stunda ólöglegan gullgröft á Amazon svæðinu eru sagðir hafa myrt um 80 einstaklinga af frumstæðum indjánaættbálki sem kallast Yanomani. Erlent 30.8.2012 06:46 Flokksleiðtogi í Kína flúði land með milljarða af illa fengnu fé Einn af flokksleiðtogum kínverska kommúnistaflokksins er flúinn úr landi með um 3,6 milljarða króna af illa fengnu fé í farteskinu. Erlent 30.8.2012 06:37 Repúblikanar þinga í skugga fellibyls Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður. Erlent 30.8.2012 03:00 Hvetur landsmenn til að flýja „Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær. Erlent 30.8.2012 02:00 Hélt 250 rottur á heimili sínu Talið er að allt að 250 rottur hafi haldið til á heimili fullorðinnar konu á Helsingjaeyri í Danmörku áður en heilbrigðisyfirvöld tóku til sinna ráða fyrir skemmstu. Konan hafði að sögn danskra miðla haldið rotturnar líkt og um gæludýr væri að ræða. Ábending barst um músagang við húsið, en konan var þá á sjúkrahúsi. Erlent 30.8.2012 01:00 Sagðist vita hver myrti Palme "Ekki gleyma að rannsaka þetta ef ég dey skyndilega,“ skrifaði Eva Rausing í tölvupósti til sænska blaðamannsins Gunnars Wall. Svo bætti hún við: "Bara grín, vona ég!“ Erlent 30.8.2012 00:30 Gagnrýna dóm yfir Pussy Riot Mannréttindaráð Rússlands gagnrýnir dóminn yfir þremur konum úr pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem fengu tveggja ára fangelsi fyrir að efna til mótmæla gegn Vladimír Pútín forseta í helstu kirkju landsins. Erlent 30.8.2012 00:01 Stephen Hawking ávarpaði gesti og þátttakendur á Ólympíulmótinu Það er óhætt að segja að setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra hafi hafist með stórum hvelli, en eðlisfræðingurinn Stephen Hawking ávarpaði gesti í upphafi með sinni vélrænu rödd. Erlent 29.8.2012 21:30 Ísak veldur usla í New Orleans Götur New Orleansborgar voru auðar þegar lægðamiðja Ísaks nálgaðist borgina fyrr í dag. Íbúar borgarinnar eru hreint ekki ókunnugir slíkri veðráttu enda eru fellibyljir tíðir á suðausturströnd Bandaríkjanna. Erlent 29.8.2012 19:30 « ‹ ›
Poki með sendiráðspósti fannst á jökli í Ölpunum Poki með sendiráðspósti frá Indlandi hefur fundist í frönsku Ölpunum nærri þeim stað þar sem farþegavél frá flugfélaginu Air India hrapaði til jarðar fyrir 46 árum síðan. Erlent 31.8.2012 07:14
Rannsaka umfangsmikið prófsvindl í Harvard Stjórn hins virta Harvard háskóla í Bandaríkjunum rannsakar nú umfangsmikið prófsvindl meðal stúdenta skólans. Erlent 31.8.2012 07:04
Romney gagnrýnir en Eastwood röflaði Mitt Romney notaði tækifærið í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Flórída í gærkvöldi til að gagnrýna Barack Obama forseta Bandaríkjanna harðlega eins og búist var við. Erlent 31.8.2012 07:00
Hollande er óvinsælasti forsetinn í sögu Frakklands Þrátt fyrir að Francois Hollande forseti Frakklands hafi aðeins gengt embætti sínu í 100 daga hefur hann náð því að vera óvinsælasti forseti landsins frá upphafi. Erlent 31.8.2012 06:57
Grænlendingar vissu ekki af 6,6 stiga jarðskjálfta í grenndinni Á svipuðum tíma og jarðskjálfti varð í Bláfjöllum upp á 4,6 stig á Richter í gærdag varð stór jarðskjálfti upp á 6,6 stig á Richter á hafsbotninum milli Grænlands og Jan Mayen. Erlent 31.8.2012 06:47
Rottuplága er vandamál í einu hverfa New York borgar Rottugangur er vaxandi vandamál fyrir New Yorkbúa og nú hefur einn þeirra vakið athygli á því á nýstárlegan hátt. Erlent 31.8.2012 06:39
Tvær plánetur við tvístirni Stjörnufræðingar NASA hafa fundið tvær reikistjörnur sem eru á braut um tvær sólir, svokallað tvístirni. Erlent 31.8.2012 03:00
Smitaði fólk af alnæmisveiru Svissneskur nálastungulæknir hefur verið ákærður fyrir að hafa vísvitandi smitað sextán manns af alnæmisveirunni. Erlent 31.8.2012 02:00
Fulltrúar Sýrlands gengu út af leiðtogafundi í Íran „Blóðbaðið í Sýrlandi er á ábyrgð okkar allra og hættir ekki fyrr en gripið verður inn í til að stöðva það,“ sagði Mohammed Morsi, hinn nýi forseti Egyptalands, á leiðtogafundi Samtaka hlutlausra ríkja, sem haldinn er í Teheran, höfuðborg Írans. Erlent 31.8.2012 01:00
Fleiri konur háðar spilum Konum með spilafíkn fjölgar í Svíþjóð, samkvæmt nýrri könnun sænsku lýðheilsustofnunarinnar. Konur eru nú helmingur nýrra spilafíkla. Algengast er að konur á aldrinum 45 til 64 ára glími við vanda vegna spilafíknar. Erlent 31.8.2012 00:00
Myrti mæðgur og skrifaði á vegginn með blóði: "Free pussy riot“ Lík mæðgna fannst í borginni Kazan í Rússlandi en samkvæmt yfirvöldum þar í landi hafði morðinginn skrifað með blóði á vegginn: "Free Pussy Riot“. Erlent 30.8.2012 21:12
IAEA: Framleiðsla í kjarnorkuverum Írans eykst Alþjóðakjarnorkumálastofnun, sem starfar á vegum Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti í dag að stjórnvöld í Íran hefðu aukið framleiðslugetu kjarnorkuversins Fordo um nær helming. Erlent 30.8.2012 17:00
Fundu milljónir svarthola Vísindamenn fundu nýlega milljónir tröllaukinna svarthola með hjálp stjörnusjónaukans Wise. Fundurinn mun gagnast í leitinni að svörum um hvernig vetrarbrautir og svarthol myndast. Erlent 30.8.2012 16:16
"Pussy Riot" ritað á vegg á morðvettvangi Lögreglan í Rússlandi hefur staðfest að mæðgin, sjötíu og sex ára gömul kona og þrjátíu og átta ára gömul dóttir hennar, hafi verið myrt í borginni Kazan. Erlent 30.8.2012 15:58
Hundrað ára ökumaður valdur að bílslysi Fjögur börn slösuðust í Los Angeles í Bandaríkjunum í dag þegar hundrað ára gamall ökumaður ruglaðist á gírum og bakkaði á hóp fólks. Erlent 30.8.2012 14:13
Maður ákærður fyrir að gefa rangan vitnisburð í Sigrid-málinu Lögreglan í Osló hefur ákært mann fyrir að gefa falskan vitnisburð í Sigrid-málinu sem skekið hefur norskt samfélag að undanförnu. Erlent 30.8.2012 10:11
Kókaínneysla á drykkjukvöldi Harry Bretaprins í Las Vegas Svo virðist sem fíkniefni hafi verið til staðar í töluverðu magni á alræmdu drykkjukvöldi Harry Bretaprins á lúxushóteli í Las Vegas í síðustu viku. Erlent 30.8.2012 07:08
Súkkulaði dregur úr líkunum á heilablóðfalli Ný rannsókn sem náði til 37.000 Svía sýnir að súkkulaðiát dregur verulega á líkunum á því að fá heilablóðfall. Erlent 30.8.2012 07:00
Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu. Erlent 30.8.2012 06:58
Sprenging kostaði 19 mannslíf í kínverskri kolanámu Gassprenging í kínverskri kolanámu kostaði 19 námumenn lífið í gærdag og 28 námumenn eru nú innilokaðir niðri í námunni. Erlent 30.8.2012 06:54
Obama og Romney hnífjafnir í nýrri skoðanakönnun Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að þeir Mitt Romney og Barack Obama eru með nákvæmlega jafnmikið fylgi í baráttu sinni um forsetaembætti landsins. Erlent 30.8.2012 06:51
Gullgrafarar frömdu fjöldamorð á frumstæðum indjánum Menn sem stunda ólöglegan gullgröft á Amazon svæðinu eru sagðir hafa myrt um 80 einstaklinga af frumstæðum indjánaættbálki sem kallast Yanomani. Erlent 30.8.2012 06:46
Flokksleiðtogi í Kína flúði land með milljarða af illa fengnu fé Einn af flokksleiðtogum kínverska kommúnistaflokksins er flúinn úr landi með um 3,6 milljarða króna af illa fengnu fé í farteskinu. Erlent 30.8.2012 06:37
Repúblikanar þinga í skugga fellibyls Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður. Erlent 30.8.2012 03:00
Hvetur landsmenn til að flýja „Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær. Erlent 30.8.2012 02:00
Hélt 250 rottur á heimili sínu Talið er að allt að 250 rottur hafi haldið til á heimili fullorðinnar konu á Helsingjaeyri í Danmörku áður en heilbrigðisyfirvöld tóku til sinna ráða fyrir skemmstu. Konan hafði að sögn danskra miðla haldið rotturnar líkt og um gæludýr væri að ræða. Ábending barst um músagang við húsið, en konan var þá á sjúkrahúsi. Erlent 30.8.2012 01:00
Sagðist vita hver myrti Palme "Ekki gleyma að rannsaka þetta ef ég dey skyndilega,“ skrifaði Eva Rausing í tölvupósti til sænska blaðamannsins Gunnars Wall. Svo bætti hún við: "Bara grín, vona ég!“ Erlent 30.8.2012 00:30
Gagnrýna dóm yfir Pussy Riot Mannréttindaráð Rússlands gagnrýnir dóminn yfir þremur konum úr pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem fengu tveggja ára fangelsi fyrir að efna til mótmæla gegn Vladimír Pútín forseta í helstu kirkju landsins. Erlent 30.8.2012 00:01
Stephen Hawking ávarpaði gesti og þátttakendur á Ólympíulmótinu Það er óhætt að segja að setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra hafi hafist með stórum hvelli, en eðlisfræðingurinn Stephen Hawking ávarpaði gesti í upphafi með sinni vélrænu rödd. Erlent 29.8.2012 21:30
Ísak veldur usla í New Orleans Götur New Orleansborgar voru auðar þegar lægðamiðja Ísaks nálgaðist borgina fyrr í dag. Íbúar borgarinnar eru hreint ekki ókunnugir slíkri veðráttu enda eru fellibyljir tíðir á suðausturströnd Bandaríkjanna. Erlent 29.8.2012 19:30