Erlent

Romney gagnrýnir en Eastwood röflaði

Mitt Romney notaði tækifærið í ræðu sinni á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Flórída í gærkvöldi til að gagnrýna Barack Obama forseta Bandaríkjanna harðlega eins og búist var við.

Erlent

Fulltrúar Sýrlands gengu út af leiðtogafundi í Íran

„Blóðbaðið í Sýrlandi er á ábyrgð okkar allra og hættir ekki fyrr en gripið verður inn í til að stöðva það,“ sagði Mohammed Morsi, hinn nýi forseti Egyptalands, á leiðtogafundi Samtaka hlutlausra ríkja, sem haldinn er í Teheran, höfuðborg Írans.

Erlent

Fleiri konur háðar spilum

Konum með spilafíkn fjölgar í Svíþjóð, samkvæmt nýrri könnun sænsku lýðheilsustofnunarinnar. Konur eru nú helmingur nýrra spilafíkla. Algengast er að konur á aldrinum 45 til 64 ára glími við vanda vegna spilafíknar.

Erlent

Fundu milljónir svarthola

Vísindamenn fundu nýlega milljónir tröllaukinna svarthola með hjálp stjörnusjónaukans Wise. Fundurinn mun gagnast í leitinni að svörum um hvernig vetrarbrautir og svarthol myndast.

Erlent

Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu

Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu.

Erlent

Repúblikanar þinga í skugga fellibyls

Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður.

Erlent

Hvetur landsmenn til að flýja

„Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær.

Erlent

Hélt 250 rottur á heimili sínu

Talið er að allt að 250 rottur hafi haldið til á heimili fullorðinnar konu á Helsingjaeyri í Danmörku áður en heilbrigðisyfirvöld tóku til sinna ráða fyrir skemmstu. Konan hafði að sögn danskra miðla haldið rotturnar líkt og um gæludýr væri að ræða. Ábending barst um músagang við húsið, en konan var þá á sjúkrahúsi.

Erlent

Sagðist vita hver myrti Palme

"Ekki gleyma að rannsaka þetta ef ég dey skyndilega,“ skrifaði Eva Rausing í tölvupósti til sænska blaðamannsins Gunnars Wall. Svo bætti hún við: "Bara grín, vona ég!“

Erlent

Gagnrýna dóm yfir Pussy Riot

Mannréttindaráð Rússlands gagnrýnir dóminn yfir þremur konum úr pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem fengu tveggja ára fangelsi fyrir að efna til mótmæla gegn Vladimír Pútín forseta í helstu kirkju landsins.

Erlent

Ísak veldur usla í New Orleans

Götur New Orleansborgar voru auðar þegar lægðamiðja Ísaks nálgaðist borgina fyrr í dag. Íbúar borgarinnar eru hreint ekki ókunnugir slíkri veðráttu enda eru fellibyljir tíðir á suðausturströnd Bandaríkjanna.

Erlent