Enski boltinn Wenger mælir með Almunia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mælir með því að Manuel Almunia verði valinn í enska landsliðið fái hann ríkisborgararétt á næsta ári. Enski boltinn 26.12.2007 12:32 Poyet: Viljum ekki spila á öðrum degi jóla Gus Poyet, aðstoðarknattspyrnustjóri Tottenham, segir að það sé vilji hans og annarra hjá félaginu að hætt verði að spila á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2007 11:59 Þéttur pakki í enska á morgun Átján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar verða í eldlínunni á morgun. Aðeins Manchester City og Blackburn leika ekki á morgun en þau lið eigast við á fimmtudaginn. Enski boltinn 25.12.2007 19:15 Ísraelskur miðjumaður til Bolton Ísraelski miðjumaðurinn Tamir Cohen mun ganga til liðs við Bolton í janúar. Þessi 23 ára leikmaður hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við Bolton og verða félagaskiptin opinber í byrjun árs 2008. Enski boltinn 25.12.2007 18:23 Velgengni Arsenal kemur Fabregas ekki á óvart Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, segir að gott gengi liðsins á leiktíðinni komi sér ekkert á óvart. Enski boltinn 25.12.2007 16:30 Manucho mun fá tíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar ekki með því að Manucho Goncalves muni strax ná að sýna sig og sanna á Old Trafford. Enski boltinn 25.12.2007 15:00 Ákvörðun um Pienaar tekin í lok tímabils David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð Steven Pienaar fyrr en í lok tímabils. Enski boltinn 25.12.2007 11:00 Elano er ekki á förum Brasilíumaðurinn Elano hefur heldur betur slegið í gegn með Manchester City það sem af er leiktíðar. Nú er þegar farið að tala um að stærstu lið Evrópu vilji fá hann í sínar raðir. Enski boltinn 25.12.2007 10:00 Kynlífsmyndband með Micah Richards lak á netið Micah Richards, varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins, fær mikið pláss í ensku götublöðunum. Enski boltinn 25.12.2007 05:09 Cristiano Ronaldo er leikmaður 18. umferðar Cristiano Ronaldo heldur áfram að vera þyngdar sinnar virði í gulli fyrir Englandsmeistara Manchester United. Enski boltinn 24.12.2007 16:15 Almunia í enska landsliðið? Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Manuel Almunia eigi að vera valinn sem markvörður enska landsliðsins. Enski boltinn 24.12.2007 15:15 Tottenham fær bakvörð frá Cardiff Tottenham hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi um kaup á Chris Gunter í janúar. Gunter er átján ára bakvörður sem er í herbúðum Cardiff City í ensku 1. deildinni. Enski boltinn 24.12.2007 13:15 Speed á leið til Sheffield Gary Speed er á förum frá Bolton og er á leið til Sheffield United í fyrstu deildinni. Þessi 38 ára leikmaður mun í fyrstu koma á stuttum lánssamningi en síðan ganga alfarið til liðs við Sheffield. Enski boltinn 24.12.2007 12:29 Chelsea bíður eftir niðurstöðum varðandi Cech Það kemur í ljós síðar í dag hve lengi tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verður frá vegna meiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar Chelsea vann Blackburn naumlega í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.12.2007 12:23 Chelsea sótti þrjú stig á Ewood Park Þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta þá náði Chelsea þremur stigum í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar fyrir jól. Enski boltinn 23.12.2007 18:00 Viduka bjargaði andliti Newcastle Það var athyglisverður leikur á St James' Park þegar botnlið Derby County kom í heimsókn og náði stigi gegn Newcastle. Enski boltinn 23.12.2007 15:45 Queiroz: Enginn betri en Ronaldo Carlos Queiroz. aðstoðarstjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sínum augum. Enski boltinn 23.12.2007 15:00 Ronaldo tryggði United sigur Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 88. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en þá skoraði Cristiano Ronaldo sitt annað mark í leiknum. Enski boltinn 23.12.2007 13:45 Carlos: Capello velur Beckham sem fyrirliða Brasilíumaðurinn Roberto Carlos segist handviss um að David Beckham verði fyrirliði enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello. Enski boltinn 23.12.2007 13:30 Lewington vill taka við Fulham Ray Lewington, sem ráðinn var knattspyrnustjóri Fulham til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að taka við stöðunni. Enski boltinn 23.12.2007 12:45 Stjóri Cardiff fékk líflátshótanir Dave Jones, knattspyrnustjóri 1. deildarliðsins Cardiff, segir í viðtali við News of the World segist hafa heyrt margt miður fallegt frá stuðningsmönnum liðsins að undanförnu en Cardiff gekk ansi illa um tíma. Enski boltinn 23.12.2007 12:15 Neville óttast stuðningsmenn Sol Campbell vakti athygli á því í síðustu viku að munnsöfnuður áhorfenda í enska boltanum væri sífellt að aukast. Phil Neville, fyrirliði Everton, tekur í sama streng og gengur skrefinu lengra. Enski boltinn 23.12.2007 11:36 Mörk gærdagsins í enska boltanum komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi, þar á meðal mark Ívar Ingimarssonar gegn Sunderland í gær. Enski boltinn 23.12.2007 11:29 Benitez: Við erum enn inni í myndinni Rafa Benitez segir hugarfar sinna manna hafa undirstrikað að Liverpool sé ekki enn úr myndinni í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 4-1 sigur á Portsmouth í dag. Enski boltinn 22.12.2007 18:00 Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sunderland á heimavelli. Enski boltinn 22.12.2007 16:50 Wenger hrósaði Tottenham Arsene Wenger sagði sína menn í Arsenal hafa þurft að vinna vel fyrir öllum stigunum í dag þegar þeir lögðu granna sína í Tottenham 2-1. Enski boltinn 22.12.2007 16:23 Ekkert óvænt á Emirates Arsenal hefur verið með fádæma yfirburði gegn grönnum sínum í Tottenham á öldinni og á því varð engin breyting í dag þegar Arsenal vann 2-1 sigur í einvígi liðanna í dag. Enski boltinn 22.12.2007 14:35 Tæklarar fái harðari refsingu Sir Alex Ferguson vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tveggjafóta tæklingar fái harðari refsingu en nú tíðkast í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.12.2007 13:29 Bilic orðaður við Fulham Töffarinn Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Bilic stýrði liði Króata til sigurs í báðum viðureignum sínum við enska landsliðið í undankeppni EM. Enski boltinn 22.12.2007 13:22 Evans nýtur stuðnings kærustunnar Kærasta Jonathan Evans hjá Manchester United segir að þau séu enn saman þrátt fyrir að kærastinn hafi verið kærður fyrir nauðgun í jólateiti liðsins á dögunum. Enski boltinn 22.12.2007 13:19 « ‹ ›
Wenger mælir með Almunia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mælir með því að Manuel Almunia verði valinn í enska landsliðið fái hann ríkisborgararétt á næsta ári. Enski boltinn 26.12.2007 12:32
Poyet: Viljum ekki spila á öðrum degi jóla Gus Poyet, aðstoðarknattspyrnustjóri Tottenham, segir að það sé vilji hans og annarra hjá félaginu að hætt verði að spila á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2007 11:59
Þéttur pakki í enska á morgun Átján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar verða í eldlínunni á morgun. Aðeins Manchester City og Blackburn leika ekki á morgun en þau lið eigast við á fimmtudaginn. Enski boltinn 25.12.2007 19:15
Ísraelskur miðjumaður til Bolton Ísraelski miðjumaðurinn Tamir Cohen mun ganga til liðs við Bolton í janúar. Þessi 23 ára leikmaður hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við Bolton og verða félagaskiptin opinber í byrjun árs 2008. Enski boltinn 25.12.2007 18:23
Velgengni Arsenal kemur Fabregas ekki á óvart Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, segir að gott gengi liðsins á leiktíðinni komi sér ekkert á óvart. Enski boltinn 25.12.2007 16:30
Manucho mun fá tíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar ekki með því að Manucho Goncalves muni strax ná að sýna sig og sanna á Old Trafford. Enski boltinn 25.12.2007 15:00
Ákvörðun um Pienaar tekin í lok tímabils David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð Steven Pienaar fyrr en í lok tímabils. Enski boltinn 25.12.2007 11:00
Elano er ekki á förum Brasilíumaðurinn Elano hefur heldur betur slegið í gegn með Manchester City það sem af er leiktíðar. Nú er þegar farið að tala um að stærstu lið Evrópu vilji fá hann í sínar raðir. Enski boltinn 25.12.2007 10:00
Kynlífsmyndband með Micah Richards lak á netið Micah Richards, varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins, fær mikið pláss í ensku götublöðunum. Enski boltinn 25.12.2007 05:09
Cristiano Ronaldo er leikmaður 18. umferðar Cristiano Ronaldo heldur áfram að vera þyngdar sinnar virði í gulli fyrir Englandsmeistara Manchester United. Enski boltinn 24.12.2007 16:15
Almunia í enska landsliðið? Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Manuel Almunia eigi að vera valinn sem markvörður enska landsliðsins. Enski boltinn 24.12.2007 15:15
Tottenham fær bakvörð frá Cardiff Tottenham hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi um kaup á Chris Gunter í janúar. Gunter er átján ára bakvörður sem er í herbúðum Cardiff City í ensku 1. deildinni. Enski boltinn 24.12.2007 13:15
Speed á leið til Sheffield Gary Speed er á förum frá Bolton og er á leið til Sheffield United í fyrstu deildinni. Þessi 38 ára leikmaður mun í fyrstu koma á stuttum lánssamningi en síðan ganga alfarið til liðs við Sheffield. Enski boltinn 24.12.2007 12:29
Chelsea bíður eftir niðurstöðum varðandi Cech Það kemur í ljós síðar í dag hve lengi tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verður frá vegna meiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar Chelsea vann Blackburn naumlega í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.12.2007 12:23
Chelsea sótti þrjú stig á Ewood Park Þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta þá náði Chelsea þremur stigum í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar fyrir jól. Enski boltinn 23.12.2007 18:00
Viduka bjargaði andliti Newcastle Það var athyglisverður leikur á St James' Park þegar botnlið Derby County kom í heimsókn og náði stigi gegn Newcastle. Enski boltinn 23.12.2007 15:45
Queiroz: Enginn betri en Ronaldo Carlos Queiroz. aðstoðarstjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sínum augum. Enski boltinn 23.12.2007 15:00
Ronaldo tryggði United sigur Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 88. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en þá skoraði Cristiano Ronaldo sitt annað mark í leiknum. Enski boltinn 23.12.2007 13:45
Carlos: Capello velur Beckham sem fyrirliða Brasilíumaðurinn Roberto Carlos segist handviss um að David Beckham verði fyrirliði enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello. Enski boltinn 23.12.2007 13:30
Lewington vill taka við Fulham Ray Lewington, sem ráðinn var knattspyrnustjóri Fulham til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að taka við stöðunni. Enski boltinn 23.12.2007 12:45
Stjóri Cardiff fékk líflátshótanir Dave Jones, knattspyrnustjóri 1. deildarliðsins Cardiff, segir í viðtali við News of the World segist hafa heyrt margt miður fallegt frá stuðningsmönnum liðsins að undanförnu en Cardiff gekk ansi illa um tíma. Enski boltinn 23.12.2007 12:15
Neville óttast stuðningsmenn Sol Campbell vakti athygli á því í síðustu viku að munnsöfnuður áhorfenda í enska boltanum væri sífellt að aukast. Phil Neville, fyrirliði Everton, tekur í sama streng og gengur skrefinu lengra. Enski boltinn 23.12.2007 11:36
Mörk gærdagsins í enska boltanum komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi, þar á meðal mark Ívar Ingimarssonar gegn Sunderland í gær. Enski boltinn 23.12.2007 11:29
Benitez: Við erum enn inni í myndinni Rafa Benitez segir hugarfar sinna manna hafa undirstrikað að Liverpool sé ekki enn úr myndinni í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 4-1 sigur á Portsmouth í dag. Enski boltinn 22.12.2007 18:00
Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sunderland á heimavelli. Enski boltinn 22.12.2007 16:50
Wenger hrósaði Tottenham Arsene Wenger sagði sína menn í Arsenal hafa þurft að vinna vel fyrir öllum stigunum í dag þegar þeir lögðu granna sína í Tottenham 2-1. Enski boltinn 22.12.2007 16:23
Ekkert óvænt á Emirates Arsenal hefur verið með fádæma yfirburði gegn grönnum sínum í Tottenham á öldinni og á því varð engin breyting í dag þegar Arsenal vann 2-1 sigur í einvígi liðanna í dag. Enski boltinn 22.12.2007 14:35
Tæklarar fái harðari refsingu Sir Alex Ferguson vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tveggjafóta tæklingar fái harðari refsingu en nú tíðkast í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.12.2007 13:29
Bilic orðaður við Fulham Töffarinn Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Bilic stýrði liði Króata til sigurs í báðum viðureignum sínum við enska landsliðið í undankeppni EM. Enski boltinn 22.12.2007 13:22
Evans nýtur stuðnings kærustunnar Kærasta Jonathan Evans hjá Manchester United segir að þau séu enn saman þrátt fyrir að kærastinn hafi verið kærður fyrir nauðgun í jólateiti liðsins á dögunum. Enski boltinn 22.12.2007 13:19
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn