Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2025 12:33 Ungur Viktor Gísli Hallgrímsson í treyju Barcelona. instagram-síða viktors gísla Viktor Gísli Hallgrímsson hefur lengi átt sér þann draum að spila fyrir Barcelona. Og hann rætist á næsta tímabili. Landsliðsmarkvörðurinn fer til Evrópu- og Spánarmeistaranna frá Wisla Plock í Póllandi í sumar. Í viðtali við íþróttadeild í gær, eftir að félagaskiptin voru tilkynnt, sagði Viktor að markmiðið hefði alltaf verið að spila fyrir Barcelona, þó vissulega hafi hann vonast til að leika með fótboltaliði félagsins fyrst um sinn. „Ég ætlaði mér alltaf að vera frammi hjá Barcelona sem barn en verð að láta þetta duga,“ segir Viktor hlæjandi. Í gær birti Viktor skemmtilega mynd á Instagram af sér ungum í treyju Barcelona. „Stór draumur að rætast,“ skrifaði hann við myndina. View this post on Instagram A post shared by Viktor Gísli Hallgrímsson (@viktorhallgrimsson) Frá og með næsta tímabili myndar Viktor markvarðateymi Barcelona með hinum danska Emil Nielsen sem er að margra mati talinn besti markvörður heims. Viktor verður fjórði íslenski handboltamaðurinn til að spila fyrir Barcelona. Áður höfðu Viggó Sigurðsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson leikið fyrir liðið. Spænski handboltinn Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn Upgjörið: Vestri - KA 1-0 | Vestri á Ísafirði er alltaf Vestri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 1-2 | Endurkomusigur hjá Fram Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Breiðablik | Íslandsmeistararnir mæta til Eyja Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Handbolti Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Elín Klara og Reynir Þór valin best Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Dæmdur 10-0 sigur og titillinn í höfn eftir mikið hneyksli Gísli Þorgeir sleppur við aðgerð Dagur Árni fetar í fótspor pabba síns Lýst sem ungum Elvari: Reynir til eins besta liðs Þýskalands Gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum á leikmannahópnum Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn fer til Evrópu- og Spánarmeistaranna frá Wisla Plock í Póllandi í sumar. Í viðtali við íþróttadeild í gær, eftir að félagaskiptin voru tilkynnt, sagði Viktor að markmiðið hefði alltaf verið að spila fyrir Barcelona, þó vissulega hafi hann vonast til að leika með fótboltaliði félagsins fyrst um sinn. „Ég ætlaði mér alltaf að vera frammi hjá Barcelona sem barn en verð að láta þetta duga,“ segir Viktor hlæjandi. Í gær birti Viktor skemmtilega mynd á Instagram af sér ungum í treyju Barcelona. „Stór draumur að rætast,“ skrifaði hann við myndina. View this post on Instagram A post shared by Viktor Gísli Hallgrímsson (@viktorhallgrimsson) Frá og með næsta tímabili myndar Viktor markvarðateymi Barcelona með hinum danska Emil Nielsen sem er að margra mati talinn besti markvörður heims. Viktor verður fjórði íslenski handboltamaðurinn til að spila fyrir Barcelona. Áður höfðu Viggó Sigurðsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson leikið fyrir liðið.
Spænski handboltinn Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn Upgjörið: Vestri - KA 1-0 | Vestri á Ísafirði er alltaf Vestri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 1-2 | Endurkomusigur hjá Fram Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Breiðablik | Íslandsmeistararnir mæta til Eyja Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Handbolti Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Elín Klara og Reynir Þór valin best Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Dæmdur 10-0 sigur og titillinn í höfn eftir mikið hneyksli Gísli Þorgeir sleppur við aðgerð Dagur Árni fetar í fótspor pabba síns Lýst sem ungum Elvari: Reynir til eins besta liðs Þýskalands Gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum á leikmannahópnum Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Sjá meira