Enski boltinn Solskjær: United gæti orðið stórveldi Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna í ágúst eftir frábæran feril með Manchester United, segir að lið félagsins í dag gæti stimplað sig inn sem stórveldi í Evrópuboltanum á komandi árum. Enski boltinn 15.5.2008 20:32 Ronaldo: Get ekki talist bestur ennþá Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist ekki geta gert tilkall til titilsins besti knattspyrnumaður í heimi enn sem komið er. Enski boltinn 15.5.2008 18:50 Rio Ferdinand framlengir við United Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Manchester United um fimm ár og er því samningsbundinn til ársins 2013. Enski boltinn 15.5.2008 18:14 Carson finnst hann of dýr Scott Carson er óánægður með hversu mikið Liverpool ætlar að fara fram á fyrir hann. Carson hefur verið í láni hjá Aston Villa á tímabilinu. Enski boltinn 15.5.2008 14:40 Alonso ekki á förum frá Liverpool Spánverjinn Xabi Alonso segir að það sé kolrangt að hann sé á leiðinni frá Liverpool nú í sumar. Enski boltinn 15.5.2008 13:56 Pique á leið aftur til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að varnarmaðurinn Gerard Pique sé á leið aftur til Barcelona frá Manchester United. Enski boltinn 15.5.2008 13:11 Enskir markverðir ekki nógu skólagengnir Jens Lehmann segir að ástæðan fyrir því að enskir markverðir munu aldrei komast í hóp bestu markvarða heims er að þeir hættu of snemma í skóla. Enski boltinn 15.5.2008 10:40 Hull og Bristol City mætast í úrslitaleik Það verða Hull og Bristol City sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Hull vann 4-1 sigur á Watford í síðari leik liðanna í undanúrslitunum og samanlagt 6-1. Úrslitaleikurinn er ðá Wembley þann 24. maí nk. Enski boltinn 14.5.2008 20:56 Terry og Drogba æfðu með Chelsea í dag Þeir John Terry, Didier Drogba og Ricardo Carvalho hjá Chelsea tóku allir fullan þátt í æfingum liðsins í dag - viku fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Þetta þýðir renna stoðum undir að þeir verði örugglega með í Moskvu. Enski boltinn 14.5.2008 19:33 Dowie tekur við QPR Ian Dowie, fyrrum knattspyrnustjóri Crystal Palace og Charlton, hefur verið ráðinn stjóri QPR í ensku 1. deildinni. Mikill metnaður er í herbúðum félagsins undir stjórn Formúlujöfranna Bernie Ecclestone og Flavio Briatore og er því ætlað að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2008 19:23 Heiðar vill vera áfram hjá Bolton Heiðar Helguson segir í samtali við Vísi að hann vilji sjálfur vera áfram hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bolton þó svo að staða hans hjá félaginu sé ekki góð. Enski boltinn 14.5.2008 15:13 Zarate á leið frá Birmingham Mauro Zarate á nú í viðræðum við tvö félög í ensku úrvalsdeildinni en hann var í láni hjá Birmingham á síðari helming nýliðinnar leiktíðar. Enski boltinn 14.5.2008 14:34 Liverpool í viðræðum við Lee Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, á þessa dagana í viðræðum við Sammy Lee um að gerast aðstoðarmaður Rafael Benitez knattspyrnustjóra. Enski boltinn 14.5.2008 13:17 Yaya vill spila með bróður sínum hjá Arsenal Yaya Toure hefur viðurkennt að hann myndi gjarnan vilja spila við hlið bróður síns hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.5.2008 10:13 Viðræður hafnar við Barry Fram kemur á heimasíðu Aston Villa að Randy Lerner, eigandi félagsins, og knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hafa hafið viðræður við Gareth Barry um nýjan samning. Enski boltinn 14.5.2008 10:07 Bristol City á Wembley Bristol City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Crystal Palace í síðari leik liðanna. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og þannig var staðan í leiknum í kvöld og því varð að grípa til framlengingar, þar sem City skoraði tvívegis. Enski boltinn 13.5.2008 22:03 Cech: Ég fer ekki frá Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech segist alls ekki vera á förum frá Chelsea, en umboðsmaður kappans sagði ónefnt félag hafa gert í hann risatilboð í dag. Enski boltinn 13.5.2008 19:52 Ronaldo neitar Real enn og aftur Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur enn á ný ítrekað að hann sé ekki á leið til Real Madrid. Hann gaf þetta út á hæla frétta frá Spáni þar sem sagt var að spænsku meistararnir væru enn og aftur að reyna að fá hann til sín. Enski boltinn 13.5.2008 17:31 Torres þakkar stuðningsmönnum Fernando Torres hefur þakkað stuðningsmönnum Liverpool fyrir stuðninginn á tímabilinu sem var hans fyrsta hjá félaginu. Enski boltinn 13.5.2008 16:22 Ben Arfa í viðræðum við Arsenal Franski landsliðsmaðurinn Hatem Ben Arfa hefur staðfest að hann eigi í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 13.5.2008 14:31 Ferguson valinn knattspyrnstjóri ársins Sir Alex Ferguson hefur verið valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. Enski boltinn 13.5.2008 14:20 Afonso Alves er leikmaður 38. umferðar Brasilíumaðurinn Afonso Alves er leikmaður lokaumferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrjú mörk í 8-1 stórsigri Middlesbrough á Manchester City. Enski boltinn 13.5.2008 13:11 Toure gæti verið á leið til Arsenal Svo gæti farið að Yaya Toure sé á leið til Arsenal sem mun vera að undirbúa tíu milljóna punda tilboð í kappann. Enski boltinn 13.5.2008 11:30 Chelsea bauð í Torres Eftir því sem spænska íþróttaritið Marca heldur fram hefur Chelsea boðið fimmtíu milljónir evra í spænska sóknarmanninn Fernando Torres hjá Liverpool. Enski boltinn 13.5.2008 10:30 Leeds tapaði fyrir Carlisle Leeds United tapaði 1-2 fyrir Carlisle á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrri leikur þessara liða í undanúrslitum í umspili ensku 2. deildarinnar. Enski boltinn 12.5.2008 21:07 Lokatilraun til að halda Barry Nú standa yfir viðræður milli Gareth Barry og Aston Villa en það er lokatilraun félagsins til að halda Barry. Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill og eigandinn Randy Lerner ræða við Barry. Enski boltinn 12.5.2008 18:00 Ronaldo skoraði sjö mörkum meira en næstu menn Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var markahæstur í ensku úrvalsdeildinni Hann skoraði sjö mörkum meira en næstu menn, Emmanuel Adebayor og Fernando Torres. Enski boltinn 12.5.2008 17:00 Hodgson vorkennir Coppell og McLeish Roy Hodgson var að vonum ánægður með að ná að halda Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Hann vorkennir þó kollegum sínum Steve Coppell stjóra Reading og Alex McLeish stjóra Birmingham. Enski boltinn 12.5.2008 13:45 Giggs á skilið að slá metið Sir Bobby Charlton segir að Ryan Giggs eigi skilið að slá met sitt yfir flesta leiki fyrir Manchester United. Giggs jafnaði met Charlton sem er 758 leikir þegar hann kom inn sem varamaður gegn Wigan í gær. Enski boltinn 12.5.2008 11:47 Bosingwa til Chelsea í sumar Chelsea hefur náð samkomulagi við Porto um kaup á hægri bakverðinum Jose Bosingwa. Leikmaðurinn kemur til Chelsea í sumar á 16,2 milljónir punda. Enski boltinn 12.5.2008 10:38 « ‹ ›
Solskjær: United gæti orðið stórveldi Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna í ágúst eftir frábæran feril með Manchester United, segir að lið félagsins í dag gæti stimplað sig inn sem stórveldi í Evrópuboltanum á komandi árum. Enski boltinn 15.5.2008 20:32
Ronaldo: Get ekki talist bestur ennþá Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist ekki geta gert tilkall til titilsins besti knattspyrnumaður í heimi enn sem komið er. Enski boltinn 15.5.2008 18:50
Rio Ferdinand framlengir við United Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Manchester United um fimm ár og er því samningsbundinn til ársins 2013. Enski boltinn 15.5.2008 18:14
Carson finnst hann of dýr Scott Carson er óánægður með hversu mikið Liverpool ætlar að fara fram á fyrir hann. Carson hefur verið í láni hjá Aston Villa á tímabilinu. Enski boltinn 15.5.2008 14:40
Alonso ekki á förum frá Liverpool Spánverjinn Xabi Alonso segir að það sé kolrangt að hann sé á leiðinni frá Liverpool nú í sumar. Enski boltinn 15.5.2008 13:56
Pique á leið aftur til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að varnarmaðurinn Gerard Pique sé á leið aftur til Barcelona frá Manchester United. Enski boltinn 15.5.2008 13:11
Enskir markverðir ekki nógu skólagengnir Jens Lehmann segir að ástæðan fyrir því að enskir markverðir munu aldrei komast í hóp bestu markvarða heims er að þeir hættu of snemma í skóla. Enski boltinn 15.5.2008 10:40
Hull og Bristol City mætast í úrslitaleik Það verða Hull og Bristol City sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Hull vann 4-1 sigur á Watford í síðari leik liðanna í undanúrslitunum og samanlagt 6-1. Úrslitaleikurinn er ðá Wembley þann 24. maí nk. Enski boltinn 14.5.2008 20:56
Terry og Drogba æfðu með Chelsea í dag Þeir John Terry, Didier Drogba og Ricardo Carvalho hjá Chelsea tóku allir fullan þátt í æfingum liðsins í dag - viku fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Þetta þýðir renna stoðum undir að þeir verði örugglega með í Moskvu. Enski boltinn 14.5.2008 19:33
Dowie tekur við QPR Ian Dowie, fyrrum knattspyrnustjóri Crystal Palace og Charlton, hefur verið ráðinn stjóri QPR í ensku 1. deildinni. Mikill metnaður er í herbúðum félagsins undir stjórn Formúlujöfranna Bernie Ecclestone og Flavio Briatore og er því ætlað að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2008 19:23
Heiðar vill vera áfram hjá Bolton Heiðar Helguson segir í samtali við Vísi að hann vilji sjálfur vera áfram hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bolton þó svo að staða hans hjá félaginu sé ekki góð. Enski boltinn 14.5.2008 15:13
Zarate á leið frá Birmingham Mauro Zarate á nú í viðræðum við tvö félög í ensku úrvalsdeildinni en hann var í láni hjá Birmingham á síðari helming nýliðinnar leiktíðar. Enski boltinn 14.5.2008 14:34
Liverpool í viðræðum við Lee Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, á þessa dagana í viðræðum við Sammy Lee um að gerast aðstoðarmaður Rafael Benitez knattspyrnustjóra. Enski boltinn 14.5.2008 13:17
Yaya vill spila með bróður sínum hjá Arsenal Yaya Toure hefur viðurkennt að hann myndi gjarnan vilja spila við hlið bróður síns hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.5.2008 10:13
Viðræður hafnar við Barry Fram kemur á heimasíðu Aston Villa að Randy Lerner, eigandi félagsins, og knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hafa hafið viðræður við Gareth Barry um nýjan samning. Enski boltinn 14.5.2008 10:07
Bristol City á Wembley Bristol City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Crystal Palace í síðari leik liðanna. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og þannig var staðan í leiknum í kvöld og því varð að grípa til framlengingar, þar sem City skoraði tvívegis. Enski boltinn 13.5.2008 22:03
Cech: Ég fer ekki frá Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech segist alls ekki vera á förum frá Chelsea, en umboðsmaður kappans sagði ónefnt félag hafa gert í hann risatilboð í dag. Enski boltinn 13.5.2008 19:52
Ronaldo neitar Real enn og aftur Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur enn á ný ítrekað að hann sé ekki á leið til Real Madrid. Hann gaf þetta út á hæla frétta frá Spáni þar sem sagt var að spænsku meistararnir væru enn og aftur að reyna að fá hann til sín. Enski boltinn 13.5.2008 17:31
Torres þakkar stuðningsmönnum Fernando Torres hefur þakkað stuðningsmönnum Liverpool fyrir stuðninginn á tímabilinu sem var hans fyrsta hjá félaginu. Enski boltinn 13.5.2008 16:22
Ben Arfa í viðræðum við Arsenal Franski landsliðsmaðurinn Hatem Ben Arfa hefur staðfest að hann eigi í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 13.5.2008 14:31
Ferguson valinn knattspyrnstjóri ársins Sir Alex Ferguson hefur verið valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. Enski boltinn 13.5.2008 14:20
Afonso Alves er leikmaður 38. umferðar Brasilíumaðurinn Afonso Alves er leikmaður lokaumferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrjú mörk í 8-1 stórsigri Middlesbrough á Manchester City. Enski boltinn 13.5.2008 13:11
Toure gæti verið á leið til Arsenal Svo gæti farið að Yaya Toure sé á leið til Arsenal sem mun vera að undirbúa tíu milljóna punda tilboð í kappann. Enski boltinn 13.5.2008 11:30
Chelsea bauð í Torres Eftir því sem spænska íþróttaritið Marca heldur fram hefur Chelsea boðið fimmtíu milljónir evra í spænska sóknarmanninn Fernando Torres hjá Liverpool. Enski boltinn 13.5.2008 10:30
Leeds tapaði fyrir Carlisle Leeds United tapaði 1-2 fyrir Carlisle á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrri leikur þessara liða í undanúrslitum í umspili ensku 2. deildarinnar. Enski boltinn 12.5.2008 21:07
Lokatilraun til að halda Barry Nú standa yfir viðræður milli Gareth Barry og Aston Villa en það er lokatilraun félagsins til að halda Barry. Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill og eigandinn Randy Lerner ræða við Barry. Enski boltinn 12.5.2008 18:00
Ronaldo skoraði sjö mörkum meira en næstu menn Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var markahæstur í ensku úrvalsdeildinni Hann skoraði sjö mörkum meira en næstu menn, Emmanuel Adebayor og Fernando Torres. Enski boltinn 12.5.2008 17:00
Hodgson vorkennir Coppell og McLeish Roy Hodgson var að vonum ánægður með að ná að halda Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Hann vorkennir þó kollegum sínum Steve Coppell stjóra Reading og Alex McLeish stjóra Birmingham. Enski boltinn 12.5.2008 13:45
Giggs á skilið að slá metið Sir Bobby Charlton segir að Ryan Giggs eigi skilið að slá met sitt yfir flesta leiki fyrir Manchester United. Giggs jafnaði met Charlton sem er 758 leikir þegar hann kom inn sem varamaður gegn Wigan í gær. Enski boltinn 12.5.2008 11:47
Bosingwa til Chelsea í sumar Chelsea hefur náð samkomulagi við Porto um kaup á hægri bakverðinum Jose Bosingwa. Leikmaðurinn kemur til Chelsea í sumar á 16,2 milljónir punda. Enski boltinn 12.5.2008 10:38