Sport

Aaron Lennon farinn að æfa á ný

Aaron Lennon, vængmaður enska landsliðsins, hefur snúið aftur til æfinga hjá Tottenham. Lennon hefur ekki spilað vegna meiðsla síðan í desember og misst af síðustu nítján leikjum liðsins.

Enski boltinn

Valur samdi við Danni König

Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni.

Íslenski boltinn

Man. Utd kaupir framherja frá Mexíkó

Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði keypt 21 árs gamlan framherja, Javier Hernandez, frá Chicas de Guadalajara. Kaupverð var ekki gefið upp og strákurinn á eftir að fá atvinnuleyfi.

Enski boltinn

Messi spilar fótbolta eins og Jesús

Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er á meðal þeirra manna sem sem urðu nánast orðlausir er þeir horfðu á Lionel Messi leika sér að Arsenal síðasta þriðjudag.

Fótbolti

Karen og Einar best

Nú rétt í þessu var að hefjast blaðamannafundur í Laugardal þar sem tilkynnt var um val á bestu leikmönnum umferða 19-27 í N1-deild kvenna.

Handbolti

Ferguson hættur að læra á píanó

Sir Alex Ferguson er ýmislegt til lista lagt en hann verður þó seint góður píanóleikari. Hann hefur nú gefist upp á að verða góður píanóleikari þar sem hann hefur ekki tíma til að æfa sig.

Enski boltinn

Button hissa á hörðum stigaslag

Breski meistarinn Jenson Button kveðst hissa á því hve hörð barátta er um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann telur að stöðugleiki munu ráða úrslitum, jafnvel þó vægi sigurs gefi mörg aukastig umfram annað sætið. Hann ræddi málin á vefsíðu sinni.

Formúla 1

Mourinho byrjaður að kortleggja Messi

Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Tiger er ekkert sérstakur

Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger.

Golf

Cole þarf að sanna sig fyrir Capello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur látið Ashley Cole vita af því að hann verði að sýna að hann geti spilað fótbolta áður en tímabilið er búið. Ef ekki komist hann ekki með á HM.

Fótbolti