Sport Stjarnan fallin - Akureyri í úrslitakeppnina Stjörnumenn eru fallnir niður í 1. deild en lokaumferðin í N1-deild karla fór fram í kvöld. Þar tók Stjarnan á móti Fram í hreinum úrslitaleik í fallslagnum og beið lægri hlut 22-25. Handbolti 8.4.2010 21:11 Umfjöllun: Keflvíkingar í vænlegri stöðu eftir sigur í Njarðvík Útlitið er orðið dökkt hjá Njarðvíkingum sem töpuðu á heimavelli fyrir Keflavík í öðrum leik liðanna í undanúrslitarimmu Íslandsmótsins. Úrslitin 79-103. Körfubolti 8.4.2010 20:58 Torres með tvö og fær að mæta Atletico Madrid Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar en liðið vann seinni leikinn gegn Benfica 4-1 á Anfield í kvöld. Fótbolti 8.4.2010 20:47 Ashley Cole snýr aftur síðar í apríl Chelsea hefur fengið þau skilaboð frá sérfræðingum að bakvörðurinn Ashley Cole ætti að geta spilað að nýju gegn Stoke þann 25. apríl. Enski boltinn 8.4.2010 20:30 Gerrard kaupir uppáhaldsveitingastaðinn sinn Leikmenn Liverpool virðast ekki hugsa um mikið annað en mat þessa dagana en Vísir greindi frá því í gær að Fernando Torres vildi vera með sinn eigin matreiðsluþátt. Enski boltinn 8.4.2010 20:15 Aaron Lennon farinn að æfa á ný Aaron Lennon, vængmaður enska landsliðsins, hefur snúið aftur til æfinga hjá Tottenham. Lennon hefur ekki spilað vegna meiðsla síðan í desember og misst af síðustu nítján leikjum liðsins. Enski boltinn 8.4.2010 19:30 Tom Watson fer vel af stað - Allra augu á Tiger Hinn gamalreyndi Tom Watson sýndi skínandi spilamennsku á Masters í dag og kom í hús á fimm höggum undir pari. Þessi sextíu ára gamli kylfingur er í forystu sem stendur. Golf 8.4.2010 19:11 Sir Alex leggur áherslu á að fá Benzema Franska blaðið L'Equipe segir að Manchester United hyggist fara af fullri alvöru í það í sumar að reyna að krækja í Karim Benzema, leikmann Real Madrid. Enski boltinn 8.4.2010 18:45 Baggio: Inter rétta liðið til að stöðva Barcelona Roberto Baggio viðurkennir að Inter eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Baggio er af mörgum talinn einn besti sóknarmaður allra tíma og lék m.a. með Inter á löngum og farsælum ferli. Fótbolti 8.4.2010 18:00 Valur samdi við Danni König Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni. Íslenski boltinn 8.4.2010 17:15 Sir Alex getur brosað í dag - Í skýjunum með sigurinn Minna en sólarhring eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeildinni á dramatískan hátt getur Sir Alex Ferguson leyft sér að brosa út að eyrum. Enski boltinn 8.4.2010 16:30 Martínez sagði dómara ljúga og fékk ákæru Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín um dómarann Stuart Attwell eftir leik gegn Manchester City. Enski boltinn 8.4.2010 16:00 Man. Utd kaupir framherja frá Mexíkó Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði keypt 21 árs gamlan framherja, Javier Hernandez, frá Chicas de Guadalajara. Kaupverð var ekki gefið upp og strákurinn á eftir að fá atvinnuleyfi. Enski boltinn 8.4.2010 15:45 Messi spilar fótbolta eins og Jesús Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er á meðal þeirra manna sem sem urðu nánast orðlausir er þeir horfðu á Lionel Messi leika sér að Arsenal síðasta þriðjudag. Fótbolti 8.4.2010 15:15 Ferguson: Engin pressa á læknateyminu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist alls ekki hafa beitt læknateymi félagsins þrýstingi svo þeir myndu úrskurða Wayne Rooney leikhæfan í gær. Fótbolti 8.4.2010 14:45 Spilar til að heiðra minningu föður síns Svitaböndin sem Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, ber í leikjum hafa vakið athygli enda ekki hefðbundin og skarta áletruninni: GÞS. Körfubolti 8.4.2010 14:15 Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í N1-deild karla Lokaumferðin í N1-deild karla í handbolta fer fram í kvöld. Mikil spenna er fyrir leiki kvöldsins enda er barist hart um sæti í úrslitakeppninni sem og á botni deildarinnar. Handbolti 8.4.2010 13:45 Tiger byrjar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00 í kvöld Stóri dagurinn er runninn upp. Tiger Woods spilar aftur golf í kvöld á Masters-mótinu og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00. Golf 8.4.2010 13:23 Tiger í auglýsingu með látnum föður sínum - myndband Fyrsta nýja auglýsingin með Tiger Woods, síðan upp komst um framhjáhald hans, var frumsýnd í gær. Hún er frá Nike og er afar sérstök enda vakið mikla athygli. Golf 8.4.2010 13:15 Karen og Einar best Nú rétt í þessu var að hefjast blaðamannafundur í Laugardal þar sem tilkynnt var um val á bestu leikmönnum umferða 19-27 í N1-deild kvenna. Handbolti 8.4.2010 12:30 Ferguson hættur að læra á píanó Sir Alex Ferguson er ýmislegt til lista lagt en hann verður þó seint góður píanóleikari. Hann hefur nú gefist upp á að verða góður píanóleikari þar sem hann hefur ekki tíma til að æfa sig. Enski boltinn 8.4.2010 12:00 Lampard tilnefndur til útvarpsverðlauna Frank Lampard hefur unnið til ýmissa verðlauna á ferlinum en aldrei hefur hann fengið verðlaun fyrir frammistöðu í útvarpi. Það gæti þó breyst fljótlega. Enski boltinn 8.4.2010 11:00 Button hissa á hörðum stigaslag Breski meistarinn Jenson Button kveðst hissa á því hve hörð barátta er um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann telur að stöðugleiki munu ráða úrslitum, jafnvel þó vægi sigurs gefi mörg aukastig umfram annað sætið. Hann ræddi málin á vefsíðu sinni. Formúla 1 8.4.2010 10:30 Mourinho byrjaður að kortleggja Messi Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2010 10:30 Tiger er ekkert sérstakur Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger. Golf 8.4.2010 10:00 Cole þarf að sanna sig fyrir Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur látið Ashley Cole vita af því að hann verði að sýna að hann geti spilað fótbolta áður en tímabilið er búið. Ef ekki komist hann ekki með á HM. Fótbolti 8.4.2010 09:30 Nelson náði einstökum áfanga í nótt Sigur Golden State á Minnesota í nótt var sögulegur í meira lagi því með sigrinum varð Don Nelson, eða Nellie eins og hann er kallaður, sigursælasti þjálfari allra tíma í NBA-deildinni. Körfubolti 8.4.2010 09:11 Þjálfari Lyon: Ýmislegt hægt með svona markvörð Hugo Lloris, markvörður Lyon, átti stórleik þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Bordeaux í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8.4.2010 07:30 Nani: Svekktur því frammistaða liðsins var góð „Okkur líður illa því við gerðum svo góða hluti í fyrri hálfleik. Við skoruðum þrjú mörk og ég tel þetta hafa verið ein okkar besta frammistaða í vetur," sagði Nani eftir leikinn gegn FC Bayern í gær. Fótbolti 8.4.2010 06:15 Kiel vann Flensburg í gær Alfreð Gíslason og lærisveinar í Kiel unnu mikilvægan sigur á Flensburg 29-23 í þýska handboltanum í gær. Handbolti 8.4.2010 06:00 « ‹ ›
Stjarnan fallin - Akureyri í úrslitakeppnina Stjörnumenn eru fallnir niður í 1. deild en lokaumferðin í N1-deild karla fór fram í kvöld. Þar tók Stjarnan á móti Fram í hreinum úrslitaleik í fallslagnum og beið lægri hlut 22-25. Handbolti 8.4.2010 21:11
Umfjöllun: Keflvíkingar í vænlegri stöðu eftir sigur í Njarðvík Útlitið er orðið dökkt hjá Njarðvíkingum sem töpuðu á heimavelli fyrir Keflavík í öðrum leik liðanna í undanúrslitarimmu Íslandsmótsins. Úrslitin 79-103. Körfubolti 8.4.2010 20:58
Torres með tvö og fær að mæta Atletico Madrid Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar en liðið vann seinni leikinn gegn Benfica 4-1 á Anfield í kvöld. Fótbolti 8.4.2010 20:47
Ashley Cole snýr aftur síðar í apríl Chelsea hefur fengið þau skilaboð frá sérfræðingum að bakvörðurinn Ashley Cole ætti að geta spilað að nýju gegn Stoke þann 25. apríl. Enski boltinn 8.4.2010 20:30
Gerrard kaupir uppáhaldsveitingastaðinn sinn Leikmenn Liverpool virðast ekki hugsa um mikið annað en mat þessa dagana en Vísir greindi frá því í gær að Fernando Torres vildi vera með sinn eigin matreiðsluþátt. Enski boltinn 8.4.2010 20:15
Aaron Lennon farinn að æfa á ný Aaron Lennon, vængmaður enska landsliðsins, hefur snúið aftur til æfinga hjá Tottenham. Lennon hefur ekki spilað vegna meiðsla síðan í desember og misst af síðustu nítján leikjum liðsins. Enski boltinn 8.4.2010 19:30
Tom Watson fer vel af stað - Allra augu á Tiger Hinn gamalreyndi Tom Watson sýndi skínandi spilamennsku á Masters í dag og kom í hús á fimm höggum undir pari. Þessi sextíu ára gamli kylfingur er í forystu sem stendur. Golf 8.4.2010 19:11
Sir Alex leggur áherslu á að fá Benzema Franska blaðið L'Equipe segir að Manchester United hyggist fara af fullri alvöru í það í sumar að reyna að krækja í Karim Benzema, leikmann Real Madrid. Enski boltinn 8.4.2010 18:45
Baggio: Inter rétta liðið til að stöðva Barcelona Roberto Baggio viðurkennir að Inter eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Baggio er af mörgum talinn einn besti sóknarmaður allra tíma og lék m.a. með Inter á löngum og farsælum ferli. Fótbolti 8.4.2010 18:00
Valur samdi við Danni König Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni. Íslenski boltinn 8.4.2010 17:15
Sir Alex getur brosað í dag - Í skýjunum með sigurinn Minna en sólarhring eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeildinni á dramatískan hátt getur Sir Alex Ferguson leyft sér að brosa út að eyrum. Enski boltinn 8.4.2010 16:30
Martínez sagði dómara ljúga og fékk ákæru Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín um dómarann Stuart Attwell eftir leik gegn Manchester City. Enski boltinn 8.4.2010 16:00
Man. Utd kaupir framherja frá Mexíkó Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði keypt 21 árs gamlan framherja, Javier Hernandez, frá Chicas de Guadalajara. Kaupverð var ekki gefið upp og strákurinn á eftir að fá atvinnuleyfi. Enski boltinn 8.4.2010 15:45
Messi spilar fótbolta eins og Jesús Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er á meðal þeirra manna sem sem urðu nánast orðlausir er þeir horfðu á Lionel Messi leika sér að Arsenal síðasta þriðjudag. Fótbolti 8.4.2010 15:15
Ferguson: Engin pressa á læknateyminu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist alls ekki hafa beitt læknateymi félagsins þrýstingi svo þeir myndu úrskurða Wayne Rooney leikhæfan í gær. Fótbolti 8.4.2010 14:45
Spilar til að heiðra minningu föður síns Svitaböndin sem Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, ber í leikjum hafa vakið athygli enda ekki hefðbundin og skarta áletruninni: GÞS. Körfubolti 8.4.2010 14:15
Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í N1-deild karla Lokaumferðin í N1-deild karla í handbolta fer fram í kvöld. Mikil spenna er fyrir leiki kvöldsins enda er barist hart um sæti í úrslitakeppninni sem og á botni deildarinnar. Handbolti 8.4.2010 13:45
Tiger byrjar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00 í kvöld Stóri dagurinn er runninn upp. Tiger Woods spilar aftur golf í kvöld á Masters-mótinu og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00. Golf 8.4.2010 13:23
Tiger í auglýsingu með látnum föður sínum - myndband Fyrsta nýja auglýsingin með Tiger Woods, síðan upp komst um framhjáhald hans, var frumsýnd í gær. Hún er frá Nike og er afar sérstök enda vakið mikla athygli. Golf 8.4.2010 13:15
Karen og Einar best Nú rétt í þessu var að hefjast blaðamannafundur í Laugardal þar sem tilkynnt var um val á bestu leikmönnum umferða 19-27 í N1-deild kvenna. Handbolti 8.4.2010 12:30
Ferguson hættur að læra á píanó Sir Alex Ferguson er ýmislegt til lista lagt en hann verður þó seint góður píanóleikari. Hann hefur nú gefist upp á að verða góður píanóleikari þar sem hann hefur ekki tíma til að æfa sig. Enski boltinn 8.4.2010 12:00
Lampard tilnefndur til útvarpsverðlauna Frank Lampard hefur unnið til ýmissa verðlauna á ferlinum en aldrei hefur hann fengið verðlaun fyrir frammistöðu í útvarpi. Það gæti þó breyst fljótlega. Enski boltinn 8.4.2010 11:00
Button hissa á hörðum stigaslag Breski meistarinn Jenson Button kveðst hissa á því hve hörð barátta er um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann telur að stöðugleiki munu ráða úrslitum, jafnvel þó vægi sigurs gefi mörg aukastig umfram annað sætið. Hann ræddi málin á vefsíðu sinni. Formúla 1 8.4.2010 10:30
Mourinho byrjaður að kortleggja Messi Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2010 10:30
Tiger er ekkert sérstakur Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger. Golf 8.4.2010 10:00
Cole þarf að sanna sig fyrir Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur látið Ashley Cole vita af því að hann verði að sýna að hann geti spilað fótbolta áður en tímabilið er búið. Ef ekki komist hann ekki með á HM. Fótbolti 8.4.2010 09:30
Nelson náði einstökum áfanga í nótt Sigur Golden State á Minnesota í nótt var sögulegur í meira lagi því með sigrinum varð Don Nelson, eða Nellie eins og hann er kallaður, sigursælasti þjálfari allra tíma í NBA-deildinni. Körfubolti 8.4.2010 09:11
Þjálfari Lyon: Ýmislegt hægt með svona markvörð Hugo Lloris, markvörður Lyon, átti stórleik þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Bordeaux í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8.4.2010 07:30
Nani: Svekktur því frammistaða liðsins var góð „Okkur líður illa því við gerðum svo góða hluti í fyrri hálfleik. Við skoruðum þrjú mörk og ég tel þetta hafa verið ein okkar besta frammistaða í vetur," sagði Nani eftir leikinn gegn FC Bayern í gær. Fótbolti 8.4.2010 06:15
Kiel vann Flensburg í gær Alfreð Gíslason og lærisveinar í Kiel unnu mikilvægan sigur á Flensburg 29-23 í þýska handboltanum í gær. Handbolti 8.4.2010 06:00