Sport

Upp­gjörið: Serbía - Ís­land 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM

Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu fara á góðum nótum upp í flugvélina til Sviss, með 3-1 sigur í æfingaleik gegn Serbíu að baki. Þær bundu þar með enda á langa sigurlausa hrinu og mæta Finnum fullar sjálfstrausts í fyrsta leik á EM. Tveggja marka forysta var tekin á innan við fimm mínútum ogSveindís Jane skoraði svo stórbrotið mark í seinni hálfleik eftir sprett upp allan völlinn.

Fótbolti

Pogba og Fati mættir til Móna­kó

Paul Pogba og Ansu Fati eru báðir mættir til Mónakó og munu gangast undir læknisskoðun í dag áður en þeir sem við félagið þar í bæ sem leikur í frönsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti

Sjáðu allan þáttinn um Norðurálsmótið

Gleðin var við völd á Norðurálsmótinu á Akranesi, þar sem strákar og stelpur í 7. og 8. flokki skemmtu sér í fótbolta. Andri Már Eggertsson var á svæðinu og ræddi við krakkana í nýjasta þætti Sumarmótanna sem nú má sjá á Vísi.

Íslenski boltinn

Real rústaði Salzburg og vann riðilinn

Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum.

Fótbolti

Vrkić í Hauka

Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum.

Körfubolti