Sport

Gull og brons á Ólympíu­hátíð Evrópuæskunnar

Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíu­hátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag.

Handbolti

James með á æfingu í dag

England og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu á morgun en stærsta spurningamerkið í uppstillingu Englands hefur verið Lauren James.

Fótbolti

C-deildar lið Wycom­be stóð í Totten­ham

Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. 

Fótbolti

Wrexham reynir við Eriksen

Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins.

Fótbolti

Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag

KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi.

Íslenski boltinn

Barcelona biður UEFA um leyfi

Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil.

Fótbolti