Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. Fótbolti 8.9.2025 12:17 Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti FHL sótti stig gegn Þrótti í gær, sitt fjórða stig í allt sumar. Mörkin úr 2-2 jafntefli liðanna má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 8.9.2025 12:00 Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Yeray Álvarez, varnarmaður Athletic á Spáni, féll á lyfjaprófi eftir leik liðsins gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur nú verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann. Fótbolti 8.9.2025 11:35 Onana græðir á skiptunum til Tyrklands André Onana, markvörður Manchester United verður lánaður til tyrkneska félagsins Trabzonspor á þessu tímabili. Þar mun hann græða meiri pening en hann hefði hjá enska félaginu. Fótbolti 8.9.2025 10:42 Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Eftir sex marka töp í gærkvöldi er landsliðsþjálfari Kasakstan tilbúinn að segja starfi sínu lausu og landsliðsmaður Tyrklands hefur beðið þjóðina afsökunar. Fótbolti 8.9.2025 10:01 „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Það er frábært fyrir mig að koma inn í þennan leik með sjálfstraust en ekki síður fyrir liðið í heild sinni,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Fótbolti 8.9.2025 09:31 „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Eftir að hafa vikið formanni félagsins úr starfi á föstudag vöknuðu spurningar um áform eigenda Tottenham Hotspur. Tveir áhugasamir aðilar settu sig í samband um möguleg kaup, en var hafnað með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem félagið er sagt ekki til sölu. Enski boltinn 8.9.2025 08:55 Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Aðdáandi Buffalo Bills lenti í áflogum við DeAndre Hopkins og Lamar Jackson, leikmenn Baltimore Ravens, og var vísað úr stúkunni undir lok fjórða leikhluta í gærkvöldi. Þar með missti hann af hreint ótrúlegri endurkomu Buffalo Bills í fjórða leikhluta, eða varð mögulega valdur að henni. Sport 8.9.2025 08:13 Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Eftir rúmt ár í öðru sæti heimslistans tók Carloz Alcaraz toppsætið af Jannik Sinner með sigri í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Sport 8.9.2025 07:46 „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ „Við förum bara fullir sjálfstraust í þennan leik eftir frábær úrslit á föstudaginn,“ sagði Daníel Leó Grétarsson, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Fótbolti 8.9.2025 07:32 Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink var gestur í hlaðvarpinu The Overlap á dögunum en Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru liðsfélagar í Chelsea á árunum 2000 til 2004. Sport 8.9.2025 07:01 Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Það er rólegur mánudagur í kortunum á sportrásum Sýnar í dag en íslenska U21 landsliðið í knattspyrnu sækir Eista heim í dag. Sport 8.9.2025 06:00 Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Georgiy Sudakov, landsliðsmaður Úkraínu í knattspyrnu, deildi ófögrum myndum af heimili sínu í Kænugarði á Instagram í dag en blokkin sem íbúðin er staðsett í er illa farin eftir sprengjuárás Rússa. Fótbolti 7.9.2025 23:30 Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins PSG eru ekki á eitt sáttir með vinnubrögð franska landsliðsins en þeir Ousmane Dembélé og Désiré Doué, leikmenn PSG, meiddust báðir í leik Frakklands og Úkraínu á föstudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2025 22:46 Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Luka Doncic átti frábæran leik í kvöld þegar Slóvenía lagði Ítalíu í 16-liða úrslitum EM. Doncic skoraði 42 stig og færist nær ýmsum metum í kjölfarið. Sport 7.9.2025 22:01 Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Lið Víkings hefur verið á fljúgandi siglingu eftir EM pásuna í Bestu-deild kvenna en liðið hefur náð í tólf stig á þessum kafla. Víkingar skiptu um mennina í brúnni fyrr í sumar og það virðist vera að skila liðinu árangri. Fótbolti 7.9.2025 21:30 Spánverjar og Belgar skoruðu sex Átta leikir fóru fram í undankeppni HM 2026 í dag og í kvöld og það vantaði heldur betur ekki mörkin en alls voru skoruð 34 mörk í leikjunum átta. Fótbolti 7.9.2025 21:03 Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Grikkir eru komnir nokkuð örugglega í 8-liða úrslit Evrópumeistaramótsins í körfubolta eftir 84-79 sigur á Ísrael en sigurinn var nokkuð öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Körfubolti 7.9.2025 20:46 Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Skanderborg, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, tryggði sig örugglega áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld með 31-36 sigri á Marítimo frá Portúgal en samtals vann danska liðið einvígið 74-56. Handbolti 7.9.2025 19:56 Onana samþykkir skiptin til Tyrklands André Onana, markvörður Manchester United, er búinn að samþykkja að ganga til liðs við Trabzonspor í Tyrkalandi á láni út tímabilið. Fótbolti 7.9.2025 19:31 „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ „Það er bara frábært að vera kominn hingað yfir. Við sóttum góð úrslit á föstudagskvöldið og það var gott að byrja sterkt. Við vitum að verið að fara í allt annan leik núna á þriðjudaginn,“ segir Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Sport 7.9.2025 18:45 Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Hollendingar tylltu sér á topp G-riðils í undankeppni HM 2026 í dag með 2-3 sigri á Litháen en Litháar eru enn án sigurs í riðlinum. Memphis Depay skoraði tvö mörk í dag og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2025 18:05 Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7.9.2025 17:46 Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag Körfubolti 7.9.2025 17:32 Andrea tók sjötta sætið Andrea Bergsdóttir lenti í 6. sæti á Rose Ladies Open mótinu á LET Access mótaröðinni í golfi. Golf 7.9.2025 16:50 Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Þróttur og FHL gerðu 2-2 jafntefli á Avis-vellinum í dag. Jafnteflið sennilega sanngjarnt á endanum en frammistaða FHL var að mörgu leyti öflug og þær voru beittar í flestum sínum aðgerðum. Þróttur, sem hafa oft spilað betur í sumar, unnu síðast í deildinni fyrir um mánuði síðan. Íslenski boltinn 7.9.2025 16:35 Langþráð hjá Melsungen Misjafnlega hefur gengið hjá Íslendingaliðunum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.9.2025 16:18 Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Max Verstappen á Red Bull vann ítalska kappaksturinn í Monza í dag. Þetta var þriðji sigur Hollendingsins á tímabilinu. Formúla 1 7.9.2025 15:19 Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Georgía gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland, 70-80, í sextán liða úrslitum á Evrópumóti karla í körfubolta í dag. Körfubolti 7.9.2025 14:21 Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. Fótbolti 7.9.2025 13:58 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
„Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. Fótbolti 8.9.2025 12:17
Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti FHL sótti stig gegn Þrótti í gær, sitt fjórða stig í allt sumar. Mörkin úr 2-2 jafntefli liðanna má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 8.9.2025 12:00
Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Yeray Álvarez, varnarmaður Athletic á Spáni, féll á lyfjaprófi eftir leik liðsins gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur nú verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann. Fótbolti 8.9.2025 11:35
Onana græðir á skiptunum til Tyrklands André Onana, markvörður Manchester United verður lánaður til tyrkneska félagsins Trabzonspor á þessu tímabili. Þar mun hann græða meiri pening en hann hefði hjá enska félaginu. Fótbolti 8.9.2025 10:42
Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Eftir sex marka töp í gærkvöldi er landsliðsþjálfari Kasakstan tilbúinn að segja starfi sínu lausu og landsliðsmaður Tyrklands hefur beðið þjóðina afsökunar. Fótbolti 8.9.2025 10:01
„Ætlum að keyra inn í þetta“ „Það er frábært fyrir mig að koma inn í þennan leik með sjálfstraust en ekki síður fyrir liðið í heild sinni,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Fótbolti 8.9.2025 09:31
„Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Eftir að hafa vikið formanni félagsins úr starfi á föstudag vöknuðu spurningar um áform eigenda Tottenham Hotspur. Tveir áhugasamir aðilar settu sig í samband um möguleg kaup, en var hafnað með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem félagið er sagt ekki til sölu. Enski boltinn 8.9.2025 08:55
Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Aðdáandi Buffalo Bills lenti í áflogum við DeAndre Hopkins og Lamar Jackson, leikmenn Baltimore Ravens, og var vísað úr stúkunni undir lok fjórða leikhluta í gærkvöldi. Þar með missti hann af hreint ótrúlegri endurkomu Buffalo Bills í fjórða leikhluta, eða varð mögulega valdur að henni. Sport 8.9.2025 08:13
Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Eftir rúmt ár í öðru sæti heimslistans tók Carloz Alcaraz toppsætið af Jannik Sinner með sigri í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Sport 8.9.2025 07:46
„Maður er í þessu fyrir svona leiki“ „Við förum bara fullir sjálfstraust í þennan leik eftir frábær úrslit á föstudaginn,“ sagði Daníel Leó Grétarsson, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Fótbolti 8.9.2025 07:32
Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink var gestur í hlaðvarpinu The Overlap á dögunum en Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru liðsfélagar í Chelsea á árunum 2000 til 2004. Sport 8.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Það er rólegur mánudagur í kortunum á sportrásum Sýnar í dag en íslenska U21 landsliðið í knattspyrnu sækir Eista heim í dag. Sport 8.9.2025 06:00
Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Georgiy Sudakov, landsliðsmaður Úkraínu í knattspyrnu, deildi ófögrum myndum af heimili sínu í Kænugarði á Instagram í dag en blokkin sem íbúðin er staðsett í er illa farin eftir sprengjuárás Rússa. Fótbolti 7.9.2025 23:30
Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins PSG eru ekki á eitt sáttir með vinnubrögð franska landsliðsins en þeir Ousmane Dembélé og Désiré Doué, leikmenn PSG, meiddust báðir í leik Frakklands og Úkraínu á föstudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2025 22:46
Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Luka Doncic átti frábæran leik í kvöld þegar Slóvenía lagði Ítalíu í 16-liða úrslitum EM. Doncic skoraði 42 stig og færist nær ýmsum metum í kjölfarið. Sport 7.9.2025 22:01
Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Lið Víkings hefur verið á fljúgandi siglingu eftir EM pásuna í Bestu-deild kvenna en liðið hefur náð í tólf stig á þessum kafla. Víkingar skiptu um mennina í brúnni fyrr í sumar og það virðist vera að skila liðinu árangri. Fótbolti 7.9.2025 21:30
Spánverjar og Belgar skoruðu sex Átta leikir fóru fram í undankeppni HM 2026 í dag og í kvöld og það vantaði heldur betur ekki mörkin en alls voru skoruð 34 mörk í leikjunum átta. Fótbolti 7.9.2025 21:03
Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Grikkir eru komnir nokkuð örugglega í 8-liða úrslit Evrópumeistaramótsins í körfubolta eftir 84-79 sigur á Ísrael en sigurinn var nokkuð öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Körfubolti 7.9.2025 20:46
Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Skanderborg, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, tryggði sig örugglega áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld með 31-36 sigri á Marítimo frá Portúgal en samtals vann danska liðið einvígið 74-56. Handbolti 7.9.2025 19:56
Onana samþykkir skiptin til Tyrklands André Onana, markvörður Manchester United, er búinn að samþykkja að ganga til liðs við Trabzonspor í Tyrkalandi á láni út tímabilið. Fótbolti 7.9.2025 19:31
„Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ „Það er bara frábært að vera kominn hingað yfir. Við sóttum góð úrslit á föstudagskvöldið og það var gott að byrja sterkt. Við vitum að verið að fara í allt annan leik núna á þriðjudaginn,“ segir Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Sport 7.9.2025 18:45
Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Hollendingar tylltu sér á topp G-riðils í undankeppni HM 2026 í dag með 2-3 sigri á Litháen en Litháar eru enn án sigurs í riðlinum. Memphis Depay skoraði tvö mörk í dag og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2025 18:05
Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7.9.2025 17:46
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag Körfubolti 7.9.2025 17:32
Andrea tók sjötta sætið Andrea Bergsdóttir lenti í 6. sæti á Rose Ladies Open mótinu á LET Access mótaröðinni í golfi. Golf 7.9.2025 16:50
Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Þróttur og FHL gerðu 2-2 jafntefli á Avis-vellinum í dag. Jafnteflið sennilega sanngjarnt á endanum en frammistaða FHL var að mörgu leyti öflug og þær voru beittar í flestum sínum aðgerðum. Þróttur, sem hafa oft spilað betur í sumar, unnu síðast í deildinni fyrir um mánuði síðan. Íslenski boltinn 7.9.2025 16:35
Langþráð hjá Melsungen Misjafnlega hefur gengið hjá Íslendingaliðunum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.9.2025 16:18
Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Max Verstappen á Red Bull vann ítalska kappaksturinn í Monza í dag. Þetta var þriðji sigur Hollendingsins á tímabilinu. Formúla 1 7.9.2025 15:19
Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Georgía gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland, 70-80, í sextán liða úrslitum á Evrópumóti karla í körfubolta í dag. Körfubolti 7.9.2025 14:21
Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. Fótbolti 7.9.2025 13:58
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti