Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Steinar Kaldal þjálfari Ármanns var að vonum ekkert sérstaklega glaður beint eftir leik. Hans menn steinlágu í 1. umferð Bónus deildar karla og ljóst að brekkan er brött fyrir Ármenninga sem hafa ekki leikið í deild þeirra bestu í 44 ár. Körfubolti 2.10.2025 22:02 „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. Sport 2.10.2025 21:59 Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. Körfubolti 2.10.2025 21:30 Afturelding áfram með fullt hús stiga Afturelding er enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla í handbolta að loknum fimm umferðum. Haukar koma þar á eftir með fjóra sigra og eitt tap. Handbolti 2.10.2025 21:23 Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Fótbolti 2.10.2025 21:14 Markaflóð á Akureyri KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik. Handbolti 2.10.2025 20:11 Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 19:59 „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Halldór Árnason var sáttur með margt en svekktur með mörkin sem Breiðablik gaf frá sér í 3-0 tapi gegn Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Meðal þess sem Halldór var sáttur við að sjá voru níu uppaldir Blikar inni á vellinum, þó hann segi engan nenna að hlusta á það þegar stórt tap er annars vegar. Fótbolti 2.10.2025 19:36 Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona lögðu Bjarka Má Elísson og félaga í Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta, lokatölur eftir framlengdan leik 31-30. Handbolti 2.10.2025 19:27 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 2.10.2025 19:00 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 18:58 Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark Lille þegar það sótti Roma heim til Rómarborgar í Evrópudeildinni í fótbolta. Berke Özer, markvörður Lille, stelur þó fyrirsögnunum víðast hvar en hann varði þrjár vítaspyrnur í leiknum og sá til þess að Lille er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Fótbolti 2.10.2025 18:55 Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 2.10.2025 17:30 Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, eða Hófí Dóra, stóð uppi sem sigurvegari í samanlagðri keppni Suður-Ameríkubikarsins í bruni og risasvigi í Síle. Þessi fremsta skíðakona landsins segir niðurstöðuna koma skemmtilega á óvart og hún mun taka stórt skref upp heimslistann. Sport 2.10.2025 16:45 Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum. Handbolti 2.10.2025 15:54 Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar. Körfubolti 2.10.2025 15:32 Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Farsælast hefði verið ef leiðir hefðu skilið hjá Þór Þ. og Lárusi Jónssyni eftir síðasta tímabil. Þetta er mat Benedikts Guðmundssonar, sérfræðings Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 2.10.2025 15:02 Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Benedikt Guðmundsson snýr aftur sem sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi í vetur en hann hætti sem þjálfari Tindastóls síðasta vor. Körfubolti 2.10.2025 14:33 Gullboltahafinn ekki til Íslands Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag. Fótbolti 2.10.2025 13:52 Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Íranska karlalandsliðið í fótbolta var eitt af fyrstu landsliðunum sem tryggði sig inn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Fótbolti 2.10.2025 13:32 Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Amir Mehica hefur verið ráðinn markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en mun samhliða starfinu áfram starfa sem markmannsþjálfari Þróttar. Fótbolti 2.10.2025 13:12 „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Valskonur unnu sætan sigur gegn Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld, 88-79, þrátt fyrir að hafa lent tólf stigum undir í þriðja leikhluta. Hin bandaríska Reshawna Stone átti risastóran þátt í því. Körfubolti 2.10.2025 13:00 Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Antoine Semenyo skoraði hálfótrúlegt mark fyrir Bournemouth um síðustu helgi. „Varnarleikur“ Leedsarans Brenden Aaronson pirraði að sjálfsögðu þá sem ekki eru með Semenyo í sínu Fantasy-liði í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 2.10.2025 12:30 Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 2.10.2025 12:01 „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Eins og sönnum Sunderland-manni sæmir hefur útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson lítið álit á Newcastle-goðinu Alan Shearer. Enski boltinn 2.10.2025 11:33 Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? Íslenski boltinn 2.10.2025 11:01 Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins. Sport 2.10.2025 10:30 „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ Lamine Yamal kom aftur inn í Barcelona liðið í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og var fljótur að minna á sig. Meistaradeildarmessan ræddi þennan unga en magnaða leikmann sem er ekki enn orðin nítján ára gamall. Fótbolti 2.10.2025 10:02 FIFA: Donald Trump ræður engu um það Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. Fótbolti 2.10.2025 09:30 Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Breiðablik hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun er liðið sækir Lausanne í Sviss heim. Leikmenn Blika leggja slæmt gengi hér heima til hliðar og mæta ákveðnir til leiks. Fótbolti 2.10.2025 09:02 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
„Fannst þetta full mikil brekka“ Steinar Kaldal þjálfari Ármanns var að vonum ekkert sérstaklega glaður beint eftir leik. Hans menn steinlágu í 1. umferð Bónus deildar karla og ljóst að brekkan er brött fyrir Ármenninga sem hafa ekki leikið í deild þeirra bestu í 44 ár. Körfubolti 2.10.2025 22:02
„Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. Sport 2.10.2025 21:59
Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. Körfubolti 2.10.2025 21:30
Afturelding áfram með fullt hús stiga Afturelding er enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla í handbolta að loknum fimm umferðum. Haukar koma þar á eftir með fjóra sigra og eitt tap. Handbolti 2.10.2025 21:23
Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Fótbolti 2.10.2025 21:14
Markaflóð á Akureyri KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik. Handbolti 2.10.2025 20:11
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 19:59
„Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Halldór Árnason var sáttur með margt en svekktur með mörkin sem Breiðablik gaf frá sér í 3-0 tapi gegn Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Meðal þess sem Halldór var sáttur við að sjá voru níu uppaldir Blikar inni á vellinum, þó hann segi engan nenna að hlusta á það þegar stórt tap er annars vegar. Fótbolti 2.10.2025 19:36
Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona lögðu Bjarka Má Elísson og félaga í Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta, lokatölur eftir framlengdan leik 31-30. Handbolti 2.10.2025 19:27
Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 2.10.2025 19:00
Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 18:58
Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark Lille þegar það sótti Roma heim til Rómarborgar í Evrópudeildinni í fótbolta. Berke Özer, markvörður Lille, stelur þó fyrirsögnunum víðast hvar en hann varði þrjár vítaspyrnur í leiknum og sá til þess að Lille er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Fótbolti 2.10.2025 18:55
Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 2.10.2025 17:30
Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, eða Hófí Dóra, stóð uppi sem sigurvegari í samanlagðri keppni Suður-Ameríkubikarsins í bruni og risasvigi í Síle. Þessi fremsta skíðakona landsins segir niðurstöðuna koma skemmtilega á óvart og hún mun taka stórt skref upp heimslistann. Sport 2.10.2025 16:45
Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum. Handbolti 2.10.2025 15:54
Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar. Körfubolti 2.10.2025 15:32
Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Farsælast hefði verið ef leiðir hefðu skilið hjá Þór Þ. og Lárusi Jónssyni eftir síðasta tímabil. Þetta er mat Benedikts Guðmundssonar, sérfræðings Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 2.10.2025 15:02
Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Benedikt Guðmundsson snýr aftur sem sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi í vetur en hann hætti sem þjálfari Tindastóls síðasta vor. Körfubolti 2.10.2025 14:33
Gullboltahafinn ekki til Íslands Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag. Fótbolti 2.10.2025 13:52
Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Íranska karlalandsliðið í fótbolta var eitt af fyrstu landsliðunum sem tryggði sig inn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Fótbolti 2.10.2025 13:32
Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Amir Mehica hefur verið ráðinn markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en mun samhliða starfinu áfram starfa sem markmannsþjálfari Þróttar. Fótbolti 2.10.2025 13:12
„Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Valskonur unnu sætan sigur gegn Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld, 88-79, þrátt fyrir að hafa lent tólf stigum undir í þriðja leikhluta. Hin bandaríska Reshawna Stone átti risastóran þátt í því. Körfubolti 2.10.2025 13:00
Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Antoine Semenyo skoraði hálfótrúlegt mark fyrir Bournemouth um síðustu helgi. „Varnarleikur“ Leedsarans Brenden Aaronson pirraði að sjálfsögðu þá sem ekki eru með Semenyo í sínu Fantasy-liði í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 2.10.2025 12:30
Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 2.10.2025 12:01
„Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Eins og sönnum Sunderland-manni sæmir hefur útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson lítið álit á Newcastle-goðinu Alan Shearer. Enski boltinn 2.10.2025 11:33
Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? Íslenski boltinn 2.10.2025 11:01
Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins. Sport 2.10.2025 10:30
„Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ Lamine Yamal kom aftur inn í Barcelona liðið í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og var fljótur að minna á sig. Meistaradeildarmessan ræddi þennan unga en magnaða leikmann sem er ekki enn orðin nítján ára gamall. Fótbolti 2.10.2025 10:02
FIFA: Donald Trump ræður engu um það Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. Fótbolti 2.10.2025 09:30
Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Breiðablik hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun er liðið sækir Lausanne í Sviss heim. Leikmenn Blika leggja slæmt gengi hér heima til hliðar og mæta ákveðnir til leiks. Fótbolti 2.10.2025 09:02