Hefja framkvæmdir við hafnarbakkann á morgun Vaka Hafþórsdóttir skrifar 25. október 2015 13:01 Eignedur lóðarinnar hafnargarðinn ekki friðaðan þrátt fyrir yfirlýsingu Minjastofnunar. Vísir/GVA Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun. Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Sjá meira
Framkvæmdir munu hefjast við Hafnargarðinn við Austurbakka á morgun enda telja byggingaraðilar garðinn ekki friðaðan. Minjastofnun beitti skyndifriðun á framkvæmdasvæði við Austurbakka í byrjun September. Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra í málinu, staðfesti síðar friðunina en deilur hafa verið uppi um hvort staðfestingin hafi átt sér stað innan lögmælts tímafrests eða ekki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lýst því yfir að friðunin hafi ekki gildi þar sem ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint. Minjastofnun segir hins vegar að þar sem bréf með tilkynningu um skyndifriðun hafi verið afhent vaktmanni í stjórnarráðinu eftir lok vinnudags, hafi forsætisráðherra ekki fengið það í hendurnar fyrr en 10. september og hafi friðunin gilt frá þeim degi. Það sé því álit stofnunarinnar að ákvörðun setts forsætisráðherra um að friða hafnargarðinn sé í gildi. Í samtali við fréttastofuna segir Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, að tímafresturinn hafi aðeins gildi gagnvart hagsmunaaðilum máls en Landstólpar fengu tilkynningu um friðunina þann 9. september. Ekki skipti máli hvenær forsætisráðherra hafi borist tilkynningin þar sem þeir séu úrskurðaraðilar máls en ekki hagsmunaaðilar. Telja þeir hafnargarðinn því ekki friðaðan og munu hefja aftur framkvæmdir á svæðinu á morgun.
Tengdar fréttir Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Sjá meira
Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22. október 2015 18:26
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24