



Vinsælar klippur
Stjörnuspá
03. mars 2021
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Ekið á unga stúlku á vespu
Óskað var eftir aðstoð lögreglu og sjúkrabíla á þriðja tímanum vegna umferðarslyss við Bakarameistarann í Suðurveri.

NBA dagsins: Nikola Jokic komst í fámennan hóp með Wilt Chamberlain
Það er orðið ljóst að Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, ætlar að gera tilkall til þess að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar í ár.

Bunny Wailer fallinn frá
Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri.

Varar við netsvindli
Pósturinn hefur aftur varað við að óprúttnir aðilar séu að senda tölvupósta í nafni Póstsins í þeim tilgangi að komast yfir kortaupplýsingar.

Innsetning UNICEF: Kennslustofan í heimsfaraldri
Rúmlega 168 milljónir barna hafa ekki getað sótt skóla í nánast heilt ár þar sem skólar hafa verið lokaðir vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.

Sem lið getum við hámarkað árangurinn
Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur byggt upp velferðarþjónustu fyrir starfsfólk Samkaupa.

Wzrost bezrobocia i dwa zwolniena grupowe
Zwolniono łącznie 259 pracowników, większość z nich straci pracę od czerwca.