Sýning á Hvanneyri um sögu laxveiða í Borgarfirði

Sögu laxveiða í Borgarfirði eru gerð góð skil á nýrri sýningu á Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri. Sýningarstjórinn segir Borgarfjörð vöggu laxveiða á Íslandi.

108
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir