Borgarbyggð

Fréttamynd

Gunn­laugur höfðar mál á hendur Borgar­byggð

Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg.

Innlent
Fréttamynd

Leit að göngumanninum hætt í dag

Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag.

Innlent
Fréttamynd

Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi

Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.