Brasilía

Fréttamynd

Bikaróði Brassinn

Dani Alves lyfti sínum fertugasta titli um síðustu helgi þegar Brasilía vann Copa America. Hann er þar með fyrsti knattspyrnumaðurinn sem hefur unnið 40 titla á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lula verður ekki sleppt á næstunni

Áfrýjun fyrrverandi forsetans á spillingardómi er á borði hæstaréttar Brasilíu en niðurstöðu er ekki að vænta fyrr en í ágúst. Kröfu um að hann yrði látinn laus þangað til var hafnað.

Erlent
Fréttamynd

Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar

Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.