Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2025 14:02 Neymar Junior fann fyrir hverju skrefi í leikjunum með Santos enda höfðu læknar hans ráðlagt honum að spila ekki. Getty/Ricardo Moreira Santos verður áfram í brasilísku deildinni og það er ekki síst þökk sé fórnfýsi stórstjörnu liðsins. Neymar sýndi meistaratakta í mikilvægum sigrum í fallbaráttunni þrátt fyrir að spila með rifinn liðþófa. Neymar hefur oft verið sakaður um að hugsa fyrst og fremst um sjálfan sig en hann vann sér inn virðingu hjá mörgum með því að gefa sig allan í að bjarga uppeldisfélagi sínu frá falli. View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball) Þegar aðeins þrír leikir voru eftir af Brasileiro Série A sátu þeir í fallsæti og blasti við annað fall þeirra á þremur árum. Til að gera illt verra varð Neymar fyrir alvarlegum hnémeiðslum og læknar ráðlögðu honum að gangast undir aðgerð. Hann hundsaði þó þau ráð og það hefur svo sannarlega borgað sig. Það var líka tilfinningaþrungin stund fyrir fyrirliða Santos, Neymar, þegar uppeldisfélag hans forðaðist fall úr Brasileirao-deildinni og tryggði sér sæti í Copa Sudamericana. Þeir hafa ekki aðeins forðast fall, heldur hefur gott gengi þeirra skotið þeim upp töfluna. Þrátt fyrir meiðslin þá var Neymar með fimm mörk og eina stoðsendingu í síðustu fjórum leikjum liðsins. Hann kom ekki að marki í lokaleiknum en Santos vann þá 3-0 sigur á Cruzeiro. Neymar reyndi þó fjögur skot og bjó til þrjú færi fyrir liðsfélaga sína. Í leikslok hoppaði Neymar um völlinn eins og kátur krakki. Gleðin lengdi sér ekki. Neymar mun líklega yfirgefa félagið árið 2026 þegar samningur hans rennur út í leit að spiltíma fyrir heimsmeistaramótið, en það sem hann hefur gert mun aldrei gleymast. Næst á dagskránni er að fara í hnéaðgerð sem vonandi heppnast vel. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Brasilía Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Neymar sýndi meistaratakta í mikilvægum sigrum í fallbaráttunni þrátt fyrir að spila með rifinn liðþófa. Neymar hefur oft verið sakaður um að hugsa fyrst og fremst um sjálfan sig en hann vann sér inn virðingu hjá mörgum með því að gefa sig allan í að bjarga uppeldisfélagi sínu frá falli. View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball) Þegar aðeins þrír leikir voru eftir af Brasileiro Série A sátu þeir í fallsæti og blasti við annað fall þeirra á þremur árum. Til að gera illt verra varð Neymar fyrir alvarlegum hnémeiðslum og læknar ráðlögðu honum að gangast undir aðgerð. Hann hundsaði þó þau ráð og það hefur svo sannarlega borgað sig. Það var líka tilfinningaþrungin stund fyrir fyrirliða Santos, Neymar, þegar uppeldisfélag hans forðaðist fall úr Brasileirao-deildinni og tryggði sér sæti í Copa Sudamericana. Þeir hafa ekki aðeins forðast fall, heldur hefur gott gengi þeirra skotið þeim upp töfluna. Þrátt fyrir meiðslin þá var Neymar með fimm mörk og eina stoðsendingu í síðustu fjórum leikjum liðsins. Hann kom ekki að marki í lokaleiknum en Santos vann þá 3-0 sigur á Cruzeiro. Neymar reyndi þó fjögur skot og bjó til þrjú færi fyrir liðsfélaga sína. Í leikslok hoppaði Neymar um völlinn eins og kátur krakki. Gleðin lengdi sér ekki. Neymar mun líklega yfirgefa félagið árið 2026 þegar samningur hans rennur út í leit að spiltíma fyrir heimsmeistaramótið, en það sem hann hefur gert mun aldrei gleymast. Næst á dagskránni er að fara í hnéaðgerð sem vonandi heppnast vel. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira