Willum Þór: Hroðalegt ef maður fer í punktatalningu Willum Þór Þórsson var afar ánægður með sigur sinna manna á Valsmönnum. Sigurinn var langþráður enda Keflvíkingar ekki unnið leik síðan í lok júlímánaðar. Íslenski boltinn 11. september 2011 19:54
Halldór Hermann: Höfum spilað gífurlega vel í síðustu þremur leikjum Halldór Hermann Jónsson átti fínan leik á miðju Framara þegar liðið vann mikilvægan 1-0 sigur á Breiðabliki í Pepsi-deild karla í dag. Þetta var annar sigur Framara í röð á Laugardalsvellinum sem sá ekki Framsigur í fyrstu sjö leikjunum liðsins í sumar. Íslenski boltinn 11. september 2011 16:44
Ólafur: Það gerist of oft hjá okkur að það vanti grimmd og kraft Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki ánægður með leik sinna manna eftir 0-1 tap á móti Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn á hættu áð falla úr Pepsi-deildinni þótt að margt þurfi nú að gerast til að allt fari á versta veg í Kópavoginum. Íslenski boltinn 11. september 2011 16:31
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram 18. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 11. september 2011 16:30
Umfjöllun: Langþráður sigur Keflvíkinga Keflvíkingar unnu mikilvægan 1-0 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í dag. Leikurinn var nokkuð jafn en mark Ísaks Arnar Þórðarsonar skildu liðin að. Hagur Keflvíkinga í botnbaráttunni vænkast en draumur Valsmanna um Evrópusæti er veikari þó hann sé enn á lífi. Íslenski boltinn 11. september 2011 16:15
Umfjöllun: Ótrúleg dramatík í lokin þegar Fylkir vann Víking Ásgeir Örn Arnþórsson tryggði Fylki 2-1 sigur á Víkingi með síðustu spyrnu leiksins þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Staða Víkinga versnaði því enn en þeir eru einir á botni deildarinnar níu stigum frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 11. september 2011 16:15
Umfjöllun: Jafntefli í Grindavík Grindavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Grindavík í kvöld. Bæði lið eru því ósigruð í sex leikjum en bæði lið gera full mikið af jafnteflum til að færa sig ofar í töflunni. Íslenski boltinn 11. september 2011 16:00
Spear nýtti tækifærið vel og Eyjamenn eru komnir í toppsætið Englendingurinn Aaron Spear nýtti vel tækifæri sitt í byrjunarliði ÍBV í dag og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Eyjamanna á Þórsurum á Hásteinsvellinum í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11. september 2011 15:00
Arnar tryggði Fram mikilvægan sigur á Blikum Framarar eru ekki búnir að gefast upp í fallbaráttu Pepsi-deildar karla því þeir náðu í þrjú mikilvæg stig með því að vinna 1-0 sigur á fráfarandi Íslandsmeisturum Breiðabliks á Laugardalsvellinum í dag. Arnar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 11. september 2011 13:00
Umfjöllun: FH-ingar fyrstir til að vinna KR-inga í sumar FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR-inga af velli í sumar, en þeir unnu bikarmeistarana ,2-1, á Kaplakrikavelli. FH-ingar léku líklega sinn besta leik í sumar og voru með undirtökin nánast allan leikinn. Íslenski boltinn 11. september 2011 00:11
Garðar Örn snýr aftur í Pepsi-deildina á morgun Garðar Örn Hinriksson dæmir leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla á morgun og snýr því aftur í úrvalsdeild karla eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. Íslenski boltinn 10. september 2011 13:59
Sögulegt sumar hjá KR Sumarið 2011 er þegar orðið sögulegt fyrir KR-inga, sem eru á góðri leið með að verða fyrsta félagið á þessari öld sem vinnur tvöfalt (síðast KR árið 1999), það er verður bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari. Strákarnir hans Rúnars Kristinssonar hafa þegar unnið bikarinn og í síðasta leik sínum settu þeir nýtt met með því að verða fyrsta liðið sem leikur 21 leik inn í tímabil án þess að bíða ósigur. Íslenski boltinn 10. september 2011 10:00
Garðar: Það er munur á hroka og sjálfsöryggi Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í 4-0 sigrinum á FH á mánudag. Garðar er með mörkunum tveimur orðinn markahæstur í deildinni með tólf mörk. Íslenski boltinn 10. september 2011 08:00
Andri samdi til fjögurra ára við ÍBV: Vill ýta við öðrum lykilmönnum Eyjafréttir hafa greint frá því að Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV-liðsins, sé búinn að gera nýjan fjögurra samning við félagið. Andri hefur spilað út um allan völl hjá ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en að undanförnu hefur hann leyst stöðu miðvarðar. Íslenski boltinn 9. september 2011 09:30
Öll félög í vandræðum „Við erum að glíma við lausafjárvanda. Valur er ekki í greiðslustöðvun. Nú erum við að ganga í samningamál við okkar leikmenn,“ segir Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, um þau vandræði sem félagið glímir við þessa dagana. Íslenski boltinn 9. september 2011 07:00
Valsmenn í vandræðum Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, staðfesti við Vísi í dag að knattspyrnudeildin hefði hafið þá vinnu að semja við leikmenn félagsins á nýjan leik þar sem illa gengur að standa við fjárhagslegar skuldbindingar við leikmenn. Íslenski boltinn 8. september 2011 14:39
KFR og KV upp í 2. deild Knattspyrnuliðin KFR og KV tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild karla en liðin höfðu betur í sínum viðureignum í undanúrslitum 3. deildarinnar. Íslenski boltinn 7. september 2011 22:01
Indriði og Sölvi ekki með gegn Kýpur Þeir Indriði Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen verða ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Kýpur í kvöld. Þetta staðfesti Indriði í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 6. september 2011 16:27
Lagerbäck jákvæður gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari sænska landsliðsins, sagði í viðtali við vefsíðuna Sammarinn.com í fyrra að til greina kæmi hjá honum að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. Íslenski boltinn 5. september 2011 21:18
Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Íslenski boltinn 1. september 2011 14:45
Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 1. september 2011 07:00
Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2011 19:11
Ingimundur Níels í lán til Sandnes Ulf Norska félagið Sandnes Ulf hefur fengið Ingimund Níels Óskarsson að láni frá Fylki út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Íslenski boltinn 31. ágúst 2011 12:15
Guðmundur Reynir æfir með Brann Guðmundur Reynir Gunnarsson, vinstri bakvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska félaginu Brann í Bergen. Fjallað er um Guðmund Reyni á heimasíðu félagsins og hann tekinn tali. Íslenski boltinn 31. ágúst 2011 11:15
Enginn krísufundur hjá Keflavík - Haraldur farinn til Start Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af krísufundi hjá stjórn deildarinnar og brotthvarfi fyrirliðans Haralds Freys Guðmundssonar. Íslenski boltinn 31. ágúst 2011 09:36
Gunnleifur Gunnleifsson: Lofa því að ná KR-leiknum Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH og íslenska landsliðsins meiddist í tapleiknum á móti Stjörnunni og varð að segja sig úr landsliðshópnum. Hann hefur sett stefnuna á það að koma til baka eftir landsleikjahléið. Íslenski boltinn 31. ágúst 2011 08:00
Víkurfréttir: Haraldur til Noregs og framtíð Willums rædd í Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, verður ekki meira með Keflvíkingum á þessu tímabili því hann hefur gert samning til áramóta við norska félagið Start. Víkurfréttir segir frá þessu í kvöld og einnig frá því að knattspyrnudeild Keflavíkur sé að ræða framtíð Willums Þórs Þórssonar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2011 19:45
KR-liðið fór í óvissuferð í dag KR-ingar fögnuðu sigrinum á Fram í Pepsi-deildinni í gær með því að skella sér í árleg óvissuferð í dag. Það sást til alls hópsins við Búlluna á Geirsgötu og Vísir forvitnaðist um málið hjá þjálfaranum Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 30. ágúst 2011 17:31
Pepsimörkin: Gaupahornið í "Krikanum" Gaupahornið var á sínum stað í Pepsi-mörkunum í gær, Guðjón Guðmundsson hefur slegið í gegn með sínum innslögum í þættinum í sumar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2011 14:15
Pepsimörkin: Tónlist og tilþrif úr 17. umferð Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr 17. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í þættinum Pepismörkunum á á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin. Íslenski boltinn 30. ágúst 2011 10:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti