Willum Þór: Hroðalegt ef maður fer í punktatalningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2011 19:54 Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur. Mynd/Vilhelm Willum Þór Þórsson var afar ánægður með sigur sinna manna á Valsmönnum. Sigurinn var langþráður enda Keflvíkingar ekki unnið leik síðan í lok júlímánaðar. „Já, virkilega. Við fórum vel yfir málin fyrir þennan leik og ætluðum að vera agaðir og skipulagðir og vinnusamir. Það gekk eftir á móti mjög öflugu Valsliði," sagði Willum. Hann sagði sigur Framara fyrr í dag ekki hafa gefið liðinu aukinn kraft. „Við ræddum ekkert um það. Við erum að fara inn í lokatörn þar sem þriðjungur af mótinu er spilaður og við þurfum að fara í hvern leik til þess að berjast fyrir þeim punktum sem eru í boði. Það er uppleggið hjá okkur." Keflvíkingar voru án Haraldar Freys Guðmundssonar sem farinn er til Start í Noregi. Einar Orri Einarsson tók stöðu hans í hjarta varnarinnar og stóð sig vel. „Virkilega. Hann lék mikið sem miðvörður í vetur og hefur verið til vara í þeirri stöðu þannig að við vitum hvað hann getur. Við vissum að hann myndi leysa stöðuna sem hann og gerði í dag," sagði Willum. Willum vildi ekki gefa út hve mörg stig hann teldi liðið þurfa til þess að bjarga sér frá falli. „Það er hroðalegt ef maður fer í punktatalninguna því það tekur focusinn af því sem skiptir máli. Það eina sem ég get fullyrt er að þessari baráttu er ekki lokið." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson var afar ánægður með sigur sinna manna á Valsmönnum. Sigurinn var langþráður enda Keflvíkingar ekki unnið leik síðan í lok júlímánaðar. „Já, virkilega. Við fórum vel yfir málin fyrir þennan leik og ætluðum að vera agaðir og skipulagðir og vinnusamir. Það gekk eftir á móti mjög öflugu Valsliði," sagði Willum. Hann sagði sigur Framara fyrr í dag ekki hafa gefið liðinu aukinn kraft. „Við ræddum ekkert um það. Við erum að fara inn í lokatörn þar sem þriðjungur af mótinu er spilaður og við þurfum að fara í hvern leik til þess að berjast fyrir þeim punktum sem eru í boði. Það er uppleggið hjá okkur." Keflvíkingar voru án Haraldar Freys Guðmundssonar sem farinn er til Start í Noregi. Einar Orri Einarsson tók stöðu hans í hjarta varnarinnar og stóð sig vel. „Virkilega. Hann lék mikið sem miðvörður í vetur og hefur verið til vara í þeirri stöðu þannig að við vitum hvað hann getur. Við vissum að hann myndi leysa stöðuna sem hann og gerði í dag," sagði Willum. Willum vildi ekki gefa út hve mörg stig hann teldi liðið þurfa til þess að bjarga sér frá falli. „Það er hroðalegt ef maður fer í punktatalninguna því það tekur focusinn af því sem skiptir máli. Það eina sem ég get fullyrt er að þessari baráttu er ekki lokið."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira