Gylfi ánægður með spilamennsku Everton Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er mjög ánægður með stjórann og spilamennskuna hjá Everton-liðinu en Gylfi og félagar verða í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 10. desember 2018 13:30
Mourinho: Það vita allir hversu góður Paul Pogba er Jose Mourinho notaði Paul Pogba ekki í eina sekúndu í leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en portúgalski stjórinn talaði engu að síður vel um frönsku stórstjörnuna sína eftir leikinn. Enski boltinn 10. desember 2018 13:00
„Skiptir ekki máli hvort Messi spili“ Tottenham verður að sækja sigur á Nývang, heimavöll Barcelona, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlakeppninni. Fótbolti 10. desember 2018 12:30
Maðurinn sem meiddi Joe Gomez: Við getum ekki tekið tæklingar úr fótboltanum Liverpool maðurinn Joe Gomez verður frá í sex vikur eftir harða tæklingu Burnley leikmannsins Ben Mee í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku. Ben Mee hefur nú tjáð sig um tæklingu sína og gagnrýnina. Enski boltinn 10. desember 2018 12:00
Salah var maður helgarinnar Egyptinn Mohamed Salah hristi af sér allt slen og reyndist hetja Liverpool-manna í 4-0 stórsigri á Bournemouth um helgina. Enski boltinn 10. desember 2018 11:00
Benitez: Þurfum VAR núna strax Rafael Benitez vill fá myndbandsdómgæslu inn í ensku úrvalsdeildina strax í dag og telur að það hefði gjörbreytt leik Newcastle og Wolves í gær. Enski boltinn 10. desember 2018 11:00
Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. Fótbolti 10. desember 2018 09:49
Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum. Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins. Enski boltinn 10. desember 2018 09:30
Lukaku: Ég þurfti að losa mig við vöðva Romelu Lukaku segist hafa þurft að losa sig við vöðvamassa eftir HM í Rússlandi til þess að komast aftur í sitt besta form. Enski boltinn 10. desember 2018 09:00
Endaði sem landsliðsmaður þvert á það sem allir bjuggust við Helgi Kolviðsson minnir meira á slökkviliðsmann eða eldri útgáfu af Heiðari Loga snjóbrettakappa en fyrrverandi atvinnumann í knattspyrnu. Fótbolti 10. desember 2018 09:00
Liechtensteinar vilja ráða Helga sem landsliðsþjálfara Helgi Kolviðsson, fyrrum aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gæti tekið við landsliði Liechtenstein samkvæmt frétt Fótbolta.net. Fótbolti 10. desember 2018 08:30
Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims. Enski boltinn 10. desember 2018 08:00
Ancelotti segir Napoli ætla að sækja til sigurs gegn Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Napoli, segir að liðið muni fara til Liverpool og sækja til sigurs er liðin mætast í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 10. desember 2018 07:00
Darmian saknar Ítalíu og ítalska boltans Matteo Darmian, bakvörður Manchester United, segir að hann sakni Ítalíu og ítalska boltans en Darmian hefur átt erfitt uppdráttar hjá United. Enski boltinn 10. desember 2018 06:00
Berbatov: Tottenham þarf að vinna eitthvað til að halda Pochettino Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United og Tottenham, segir að Tottenham þurfi að fara vinna bikara til að halda Mauricio Pochettino sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9. desember 2018 23:30
River hafði betur gegn Boca í ótrúlegum úrslitaleik River Plate hafði betur, 3-1, gegn Boca Juniors í síðari leik liðanna í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í Suður-Ameríku og samanlagðum 5-3 sigur River Plate í leikjunum tveimur. Fótbolti 9. desember 2018 22:15
Álasund áfram í B-deildinni eftir tap gegn Stabæk Álasund spilar ekki í bestu deildinni í Noregi á næstu leiktíð. Fótbolti 9. desember 2018 18:52
Mark á 94. mínútu tryggði Wolves stigin þrjú Frábær sigur nýliðanna sem hafa unnið tvo leiki í röð. Enski boltinn 9. desember 2018 17:45
Bale hetjan er Real marði botnliðið Wales-verjinn tryggði Real mikilvægan sigur. Fótbolti 9. desember 2018 17:00
Lærisveinum Gerrard mistókst að halda í við Celtic Lærisveinar Steven Gerrard í Glasgow Rangers fóru illa að ráði sínu í skosku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti Dundee heim. Fótbolti 9. desember 2018 15:37
Heimir er í Katar | Tekur hann við Al Arabi? Heimir Hallgrímsson var á meðal áhorfenda þegar Al Arabi heimsótti Umm Salal í Katar í gær. Fótbolti 9. desember 2018 13:01
Sigur í átta marka leik hjá Söru Björk og stöllum hennar Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska stórveldinu Wolfsburg tróna á toppi þýsku Bundesligunnar. Fótbolti 9. desember 2018 12:09
Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. Enski boltinn 9. desember 2018 11:32
MLS bikarinn til Atlanta í fyrsta sinn Atlanta United tryggði sér sigur í MLS deildinni, bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta, í nótt þegar liðið bar sigurorð af Portland Timbers í úrslitaleik. Fótbolti 9. desember 2018 10:00
Sjáðu þrennuna hjá Salah og öll mörk gærdagsins í enska boltanum Nóg af mörkum í enska boltanum í gær og þú getur séð þau öll hér. Enski boltinn 9. desember 2018 08:00
Drátturinn fyrir HM kvenna: Íslendingar eiga góðar minningar frá fyrsta leikstað Englands Dregið var í Frakklandi í gær þar sem mótið fer fram næsta sumar. Enski boltinn 9. desember 2018 07:00
Ótrúlegur munur á Cardiff með eða án Arons Aron Einar Gunnarsson hefur heldur betur hjálpað Cardiff að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Hann var að sjálfsögðu í liðinu hjá Cardiff sem vann 1-0 sigur á Southampton í dag. Enski boltinn 8. desember 2018 23:30
Tottenham hvíldi lykilmenn gegn Leicester en það skipti engu Tveggja marka sigur gegn Leicester og þriðja sætið er aftur þeirra. Enski boltinn 8. desember 2018 21:30
Messi með tvö glæsimörk úr aukaspyrnum í grannaslagnum Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Espanyol í grannaslagnum í Katalóníu en lokatölur urðu 4-0 sigur Börsunga sem gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 8. desember 2018 21:30