Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Bann Björgvins stendur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla.

Íslenski boltinn