„Einn efnilegasti leikmaður heims“ búinn að semja við Real Real Madrid heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur fengið til sín "einn efnilegasta unga leikmann heims.“ Fótbolti 14. júní 2019 16:45
Maradona hættur þjálfun að læknisráði Diego Maradona hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri mexíkóska liðsins Dorados de Sinaloa af heilsufarslegum ástæðum. Fótbolti 14. júní 2019 16:00
Sarri fer ekki til Juventus fyrr en arftaki hans er fundinn Maurizio Sarri verður ekki kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Juventus þar til Chelsea er búið að finna eftirmann hans. Enski boltinn 14. júní 2019 14:00
Spila Englendingar fyrir luktum dyrum í Búlgaríu? Búlgarar hafa komið sér í vesen. Fótbolti 14. júní 2019 13:30
Liverpool mun ekki reyna aftur við Fekir í sumar Höfðu áhuga á honum síðasta sumar en ekki lengur. Enski boltinn 14. júní 2019 13:00
Yfirburðasigur Japans fór langt með að senda Skota heim Skotland er í slæmum málum á HM kvenna eftir eins marks tap gegn Japan í annarri umferð riðlakeppninnar í dag. Fótbolti 14. júní 2019 12:30
Lukaku búinn að ná samkomulagi við Inter og segir Conte besta stjóra í heimi Er Belginn á leið til Ítalíu? Enski boltinn 14. júní 2019 12:00
Unnið tíu titla á síðustu fimm árum en er nú á leið í frí Allegri ætlar að taka sér frí frá fótbolta. Fótbolti 14. júní 2019 11:00
Neymar svaraði fyrir sig í skýrslutöku í Brasilíu Er sakaður um nauðgun. Fótbolti 14. júní 2019 10:30
Borgar United 50 milljónir punda fyrir bakvörð Crystal Palace? United heldur áfram að eltast við Wan-Bissaka. Enski boltinn 14. júní 2019 10:00
Ísland upp um fimm sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um fimm sæti á nýjum styrkleikalista alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 14. júní 2019 09:19
Forráðamenn Juventus í Manchester að ræða kaup á Pogba Pogba færist nær og nær Ítalíu á nýjan leik. Enski boltinn 14. júní 2019 08:30
Ribéry orðaður við nýliða í ensku úrvalsdeildinni Ferill Francks Ribéry gæti tekið áhugaverða stefnu ef fréttir þýskra fjölmiðla reynast réttar. Enski boltinn 14. júní 2019 08:00
Fyrst til að skora á fimm heimsmeistaramótum Marta skráði sig í sögubækurnar í gær. Fótbolti 14. júní 2019 06:00
Vann sér sæti í byrjunarliði KR og fékk nýjan samning Miðvörðurinn ungi og efnilegi, Finnur Tómas Pálmason, hefur framlengt samning sinn við KR. Íslenski boltinn 13. júní 2019 23:30
Chelsea leyfir Sarri að taka við Juventus Maurizio Sarri verður næsti knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Enski boltinn 13. júní 2019 22:39
Vill vinna titil með Argentínu áður en hann hættir Eftir fjórtán ára landsliðsferil hefur Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti leikmaður heims síðasta áratuginn, enn ekki unnið titil með Argentínu. Fótbolti 13. júní 2019 22:30
Ísland gæti sloppið við fall úr A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið gæti leikið í A-deild Þjóðadeildarinnar á næsta ári. Fótbolti 13. júní 2019 22:00
Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann. Fótbolti 13. júní 2019 21:45
Ólsarar á toppinn | Endurkomusigur Gróttu í Safamýrinni Fimm leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 13. júní 2019 21:17
Nauðsynlegur sigur Kínverja Kína mætir Spáni í úrslitaleik um 2. sætið í B-riðli HM kvenna. Fótbolti 13. júní 2019 20:45
Lennon: Valur gerði mistök í leikmannakaupum og gerir þau sennilega aftur í júlí Framherji FH segir að Valur hafi farið offari á félagaskiptamarkaðnum eins og rík félög eigi til að gera. Íslenski boltinn 13. júní 2019 20:00
Gunnar Örvar með þrennu í fyrsta sigri Magna Magni komst upp úr fallsæti Inkasso-deildar karla með sigri á Njarðvík. Íslenski boltinn 13. júní 2019 18:55
Jón Þór: Sóknin vonbrigði Skagamaðurinn var ósáttur við íslensku sóknina gegn Finnum. Fótbolti 13. júní 2019 18:28
Magnaður endurkomusigur Ástrala á Brössum Ástralía lenti 0-2 undir gegn Brasilíu en kom til baka og vann afar mikilvægan sigur í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna. Fótbolti 13. júní 2019 18:00
Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ekkert mark var skorað í vináttulandsleik Íslands og Finnlands í Turku í dag. Fótbolti 13. júní 2019 17:15
Hannes meiddur og missir af leiknum við ÍBV Hannes Þór Halldórsson er meiddur og verður ekki með Val gegn ÍBV í Pepsi Max deild karla á laugardag. Þess í stað heldur hann út til Ítalíu og verður viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar. Íslenski boltinn 13. júní 2019 16:18
Sky vill að þú merkir þessar tíu dagsetningar í dagatalinu Sky Sports hefur tekið saman þær helstu dagsetningar úr ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 13. júní 2019 16:00
Bann Björgvins stendur Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla. Íslenski boltinn 13. júní 2019 15:15
Guardiola slær á sögusagnir um að hann sé á leið í frí Ekkert frí á döfinni hjá Spánverjanum. Enski boltinn 13. júní 2019 15:00