VAR tók tvö mörk af Perú Venesúela og Perú gerðu markalaust jafntefli í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15. júní 2019 21:15
Kanada komið í 16-liða úrslitin Kanada tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta með tveggja marka sigri á Nýjá-Sjálandi. Fótbolti 15. júní 2019 21:00
Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. Íslenski boltinn 15. júní 2019 20:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 2-1 Grindavík | KA-menn lögðu Grindavík fyrir norðan KA vann 2-1 sigur á Grindavík í dag. Íslenski boltinn 15. júní 2019 20:30
Lampard í viðræðum við Derby um framlengingu Frank Lampard gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé að taka við Chelsea og er í samningaviðræðum við Derby County um framlengingu á samningi sínum. Enski boltinn 15. júní 2019 20:30
Jóhannes Karl: Fannst þetta vera dýfa Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 15. júní 2019 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 5-1 | Valsmenn spyrna sér af botninum Þægilegur sigur hjá Valsmönnum í dag. Íslenski boltinn 15. júní 2019 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-3 | KR á toppinn eftir öruggan sigur KR vann öruggan sigur á ÍA á Akranesi og tók með honum toppsæti Pepsi Max deildarinnar Íslenski boltinn 15. júní 2019 19:15
Rúnar: Sennilega okkar besti leikur KR fór á toppinn á Pepsi Max deildinni eftir sterkan sigur á ÍA á Akranesi. KR vann leikinn þægilega 3-1. Íslenski boltinn 15. júní 2019 18:56
Þór settist á toppinn Þór tók toppsæti Inkassodeildar karla með öruggum sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 15. júní 2019 18:04
United sagt áhugasamt um miðvörð West Ham Manchester United hefur áhuga á að fá varnarmann West Ham Issa Diop til liðsins. Sky Sports greindi frá þessu í dag. Enski boltinn 15. júní 2019 17:00
Ögmundur orðaður við Rangers Skoska stórveldið Rangers er sagt áhugasamt um að fá íslenska landsliðsmarkmanninn Ögmund Kristinsson til liðs við sig. Fótbolti 15. júní 2019 16:30
Miedema sló markametið þegar Hollendingar tryggðu sér farseðilinn í 16-liða úrslit Evrópumeistararnir eru komnir áfram í 16-liða úrslit HM kvenna. Fótbolti 15. júní 2019 14:45
Forseti UEFA gagnrýnir ensk félög: „Ekkert vandamál ef tvö lið frá Aserbaídsjan hefðu þurft að spila í London“ Aleksander Ceferin segir gagnrýni Arsenal og Chelsea í tengslum við úrslitaleik Evrópudeildarinnar ekki hafa haft rétt á sér. Fótbolti 15. júní 2019 14:00
Dortmund vill fá Hummels heim Mats Hummels gæti verið á leið aftur til Borussia Dortmund. Fótbolti 15. júní 2019 13:31
Neville: Deilum gleði þeirra og sorg Leikurinn gegn Argentínu á HM í gær hafði mikla þýðingu fyrir tvo leikmenn enska landsliðsins. Fótbolti 15. júní 2019 13:00
„Ekkert félag mun borga 30 milljónir punda fyrir mig“ Kantmaðurinn knái hjá Bournemouth spáir lítið í sögusögnum um möguleg félagaskipti sín. Enski boltinn 15. júní 2019 11:30
KR-ingar aðeins unnið einn deildarleik á Akranesi síðan 2007 KR hefur ekki sótt gull í greipar ÍA á Akranesi á undanförnum árum. Íslenski boltinn 15. júní 2019 11:00
Vesturbærinn situr hljóður þegar kemur að kynþáttaníði Þvílíkt sem þjálfara KR, sem og félaginu, fatast flugið í máli Björgvins Stefánssonar. Skoðun 15. júní 2019 10:00
Coutinho með tvö mörk í upphafsleiknum Brasilía byrjaði Suður-Ameríkukeppnina 2019 með sigri á Bólivíu. Fótbolti 15. júní 2019 09:00
Suárez: Langaði að hverfa eftir tapið fyrir Liverpool Luis Suárez tók tapið fyrir Liverpool inn á sig. Fótbolti 15. júní 2019 09:00
Nýliðarnir á HM tapað öllum leikjunum með samtals 15 marka mun Engin af þeim fjórum þjóðum sem eru að taka þátt á HM kvenna í fyrsta sinn hafa unnið leik í Frakklandi. Fótbolti 15. júní 2019 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. Íslenski boltinn 14. júní 2019 22:45
Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. Íslenski boltinn 14. júní 2019 22:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. Íslenski boltinn 14. júní 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. Íslenski boltinn 14. júní 2019 22:30
Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2019 22:14
Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2019 21:51
Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. Íslenski boltinn 14. júní 2019 21:41
Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. Íslenski boltinn 14. júní 2019 21:33