Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Allt inn hjá Alisson á nýju ári

Árið 2019 hefur ekki byrjað vel fyrir Alisson Becker í marki Liverpool en liðið sem fékk fæst mörk á sig fyrir áramót gengur mjög illa að halda marki sínu hreinu á nýju ári.

Enski boltinn