Guðbjörg eftir fyrsta landsleikinn í rúma níu mánuði: „Líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri“ Guðbjörg Gunnarsdóttir sneri aftur í landsliðið í dag eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 17. júní 2019 19:58
Atlético Madrid virðist hafa unnið kapphlaupið um Joao Félix Joao Félix á að fylla skarðið sem Antoine Griezmann skilur eftir sig hjá Atlético Madrid. Fótbolti 17. júní 2019 19:00
Dagný jafnaði við Ásthildi Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 17. júní 2019 19:00
Keflvíkingar upp í 2. sætið eftir sigur í Ólafsvík Keflavík jafnaði Víking Ó. að stigum með sigri í leik liðanna í dag. Íslenski boltinn 17. júní 2019 18:14
Fullt hús stiga hjá Þjóðverjum Þýskaland vann alla sína leiki í B-riðli heimsmeistaramóts kvenna án þess að fá á sig mark. Fótbolti 17. júní 2019 17:45
Spánn og Kína bæði komin áfram eftir markalaust jafntefli Spánverjar eru komnir í 16-liða úrslit á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 17. júní 2019 17:45
Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. Fótbolti 17. júní 2019 17:15
Totti hættur hjá Roma: „Þetta er eins og að deyja“ Francesco Totti er farinn frá Roma, félaginu sem hann hefur verið hjá síðan hann var 13 ára. Fótbolti 17. júní 2019 16:30
Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. Fótbolti 17. júní 2019 14:34
Andri Rúnar til Kaiserslautern Bolvíkingurinn leikur með Kaiserslautern í þýsku C-deildinni á næsta tímabili. Fótbolti 17. júní 2019 14:23
Ljungberg hækkaður í tign hjá Arsenal Svíinn tekur við aðstoðarþjálfarastöðunni af öðrum fyrrverandi leikmanni Arsenal, Steve Bould. Enski boltinn 17. júní 2019 13:21
Fyrirliði Keflavíkur til SönderjyskE Miðvörðurinn ungi og efnilegi hefur verið seldur til SönderjyskE. Íslenski boltinn 17. júní 2019 12:17
Rúnar Már til meistaranna í Kasakstan Skagfirðingurinn hefur vistaskipti. Fótbolti 17. júní 2019 11:41
Draumabyrjun hjá Úrúgvæ Úrúgvæ fer vel af stað í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 17. júní 2019 11:15
Bolt skoraði í góðgerðarleik Usain Bolt var á meðal markaskorara í sigri heimsliðsins á Englandi í góðgerðarleik UNICEF í gær. Fótbolti 17. júní 2019 10:00
Félagsskiptabann Chelsea gott fyrir Lampard Félagsskiptabannið sem Chelsea á yfir höfði sér myndi hjálpa Frank Lampard taki hann við stöðu knattspyrnustjóra hjá sínu gamla félagi. Enski boltinn 17. júní 2019 09:00
Pepsi Max Mörkin: Hannes setti Óla og Val í erfiða stöðu Hannes Þór Halldórsson setti Ólaf Jóhannesson og Val í mjög erfiða stöðu með því að fara til Ítalíu í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar að mati sérfræðinga Pepsi Max Markanna. Íslenski boltinn 17. júní 2019 08:00
Pepsi Max Mörkin: „Sorglegt að sjá hvað FH lagðist djúpt“ FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika í Pepsi Max deildinni á föstudag. Atli Viðar Björnsson greindi leik FH í Pepsi Max Mörkunum í gærkvöld. Íslenski boltinn 16. júní 2019 22:30
Gestaliðið nældi í jafntefli gegn Paragvæ Paragvæ og Katar skildu jöfn í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16. júní 2019 21:00
Juventus hefur áhuga á Trippier Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City. Enski boltinn 16. júní 2019 20:30
Pepsi Max Mörkin: Brynjólfur heppinn að hanga inn á Brynjólfur Darri Willumsson var heppinn að hanga inni á vellinum þegar Breiðablik og Fylkir áttust við í Pepsi Max deildinni á föstudaginn. Íslenski boltinn 16. júní 2019 20:00
Heimsmeistararnir auðveldlega í 16-liða úrslitin Bandaríkin fóru auðveldlega inn í 16-liða úrslit HM kvenna með 3-0 sigri á Síle í dag. Fótbolti 16. júní 2019 17:30
Pepsi Max mörkin: Ástríðan í Kaplakrika Leikir FH og Stjörnunnar hafa í gegnum tíðina verið fjörugir og skemmtilegir og hart barist, enda tvö stórlið og í raun nágrannalið að eigast við. Íslenski boltinn 16. júní 2019 17:00
Pepsi Max-mörkin: „Framganga Marmolejo til skammar“ Sérfræðingar Pepsi Max-markanna voru ekki hrifnir af framgöngu Franciscos Marmolejo Mancilla, markvarðar Víkings R., gegn HK. Íslenski boltinn 16. júní 2019 15:44
Svíar létu fimm mörk duga gegn Tælendingum Svíþjóð tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit með stórsigri á Tælandi, 5-1. Fótbolti 16. júní 2019 14:45
Chelsea staðfestir brottför Sarri Maurizio Sarri verður næsti knattspyrnustjóri Juventus. Enski boltinn 16. júní 2019 13:18
Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. Fótbolti 16. júní 2019 13:00
Pogba: Vil fá nýja áskorun annars staðar Franski heimsmeistarinn gaf sterklega í skyn að hann væri á förum frá Manchester United. Enski boltinn 16. júní 2019 10:35
Kólumbísku varamennirnir stálu senunni gegn Argentínu Argentína tapaði fyrir Kólumbíu, 0-2, í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 16. júní 2019 09:00
Betis vill 70 milljónir frá Tottenham fyrir argentínskan miðjumann Tottenham þarf að borga 70 milljónir punda fyrir Argentínumanninn Giovani Lo Celso samkvæmt heimildum Sky Sport. Enski boltinn 16. júní 2019 09:00