Alfreð um vítadóminn: „Hlægilegt“ Þjálfari Selfoss var afar ósáttur við vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:45
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:31
Haukar völtuðu yfir Njarðvík Haukar unnu stórsigur á Njarðvík suður með sjó í Inkassodeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2019 21:21
Svíar slógu Kanada úr leik Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 24. júní 2019 21:00
Fimm ár í dag síðan að Luis Suarez missti jafnvægið og datt á öxlina hans Chiellini 24. júní 2014 verður seint talinn vera einn af betri dögunum á knattspyrnuferli Úrúgvæmannsins Luis Suarez. Í dag eru fimm ár liðin frá þessum afdrifaríka degi í lífi Barcelona framherjans. Fótbolti 24. júní 2019 20:30
Helgi Mikael dæmir Evrópudeildarleik í Kósovó Íslenski FIFA-dómarinn Helgi Mikael Jónasson verður með flautuna í Evrópudeildinni í þessari viku. Fótbolti 24. júní 2019 19:30
Miðstöðin: Allir leikir á einum stað Vísir fylgist grannt með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Pepsi Max deild kvenna. Þrír leikir hefjast klukkan 19.15. Íslenski boltinn 24. júní 2019 19:00
Túnis og Angóla skildu jöfn Túnis og Angóla gerðu jafntefli í fyrsta leik E-riðils í Afríkukeppninni í fótbolta. Fótbolti 24. júní 2019 18:59
Tvö víti björguðu heimsmeisturunum Ríkjandi heimsmeistarar Bandaríkjanna þurftu tvær vítaspyrnur til þess að slá Spánverja úr keppni á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 24. júní 2019 18:00
Versta uppskera FH í sextán ár Byrjun FH hefur ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 24. júní 2019 17:15
Samherji Birkis tryggði Fílabeinsströndinni sigur gegn Suður-Afríku Fílabeinsströndin er komin með þrjú stig í D-riðil Afríkukeppninnar. Fótbolti 24. júní 2019 16:29
Frönsk fótboltastjarna snéri aftur á HM með óvenjulegum hætti Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu. Fótbolti 24. júní 2019 16:00
Neitaði Woodward að skipta á Pogba og Neymar? Independent greinir frá málinu í dag. Enski boltinn 24. júní 2019 15:45
Van Gaal kennir Messi um ógöngur Barcelona í Meistaradeildinni Hollendingurinn lætur Argentínumanninn magnaða heyra það. Fótbolti 24. júní 2019 15:00
Rífa niður einn sögufrægasta leikvang Ítalíu Einn elsti knattspyrnuvöllur í heimi verður rifinn á næstunni. Fótbolti 24. júní 2019 14:30
Barcelona fagnar afmæli Messi með glæsimörkum | Myndband Knattspyrnuundrið Lionel Messi fagnar 32 ára afmæli sínu í dag og félag hans, Barcelona, heldur að sjálfsögðu upp á það. Fótbolti 24. júní 2019 14:00
Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. Fótbolti 24. júní 2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á Meistaravöllum Það var mikið af góðu fólki mætt í stúkuna í Vesturbænum á dögunum er KR tók á móti Valsmönnum í stórskemmtilegum leik sem KR vann, 3-2. Íslenski boltinn 24. júní 2019 12:00
Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. Enski boltinn 24. júní 2019 11:45
Wijnaldum segir Liverpool í stöðugri framþróun og ræddi magnaðan Van Dijk Hollendingurinn er himinlifandi með síðustu leiktíð hjá Liverpool. Enski boltinn 24. júní 2019 11:00
Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. Enski boltinn 24. júní 2019 10:30
Samuel Eto'o ráðleggur Mo Salah að fara frá Liverpool Er þetta rétti tíminn fyrir Mohamed Salah að yfirgefa Liverpool og reyna að komast að hjá stórliði sunnar í Evrópu? Einn besti afríkanski knattspyrnumaður sögunnar er á því. Enski boltinn 24. júní 2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Huglaust hjá dómaranum að reka Óttar Bjarna ekki af velli Skagamenn þoldu mótlætið gegn HK ekki vel um síðustu helgi og varnarmaður liðsins, Óttar Bjarni Guðmundsson, braut illa á hinum 16 ára gamla Valgeiri Valgeirssyni er guttinn hafði skorað seinna mark HK gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. júní 2019 09:30
Þjálfari Kamerún þakkaði guði fyrir að hann hélt ró sinni: Þær neituðu aldrei að spila Kamerún neitaði aldrei að halda leik áfram á móti Englandi í gær ef marka má orð þjálfara liðsins en hann hrósaði jafnframt liði sínu fyrir að sýna yfirvegun. Það eru þó ekki allir sammála þessu mati hans. Fótbolti 24. júní 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. Íslenski boltinn 24. júní 2019 08:30
Neville: Leikmenn Kamerún ættu að skammast sín Phil Neville, landsliðsþjálfari Englands, sagði framkomu leikmanna Kamerún í leiknum gegn Englandi í gær hafa verið skammarlega. Fótbolti 24. júní 2019 08:00
Harpa fór aftur undir hnífinn Ekkert verður úr því að landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir snúi aftur inn á völlinn í sumar eftir að hún þurfti að gangast undir aðra aðgerð vegna rifins liðþófa. Hún stefnir á að snúa aftur næsta sumar. Íslenski boltinn 24. júní 2019 07:30
Mata tók á sig ríflega launalækkun Juan Mata fékk tveggja ára samning hjá Manchester United gegn því að taka á sig launalækkun. Enski boltinn 24. júní 2019 06:00
Danir úr leik á EM Þátttöku Danmerkur á EM U-21 ára er lokið þrátt fyrir sigur í kvöld. Fótbolti 23. júní 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 23. júní 2019 22:00