Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. Enski boltinn 16. ágúst 2019 12:00
Elfar á í hættu að missa af bikarsumrinu 2020 Elfar Freyr Helgason gæti misst af allri bikarkeppninni á næsta ári fari svo að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmi hann í nokkurra leikja bann fyrir hegðun sína í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 11:30
Frumraun Griezmann er Barcelona hefur titilvörnina í beinni á Stöð 2 Sport Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, La Liga, hefur göngu sína á nýjan leik í kvöld er spænsku meistararnir í Barcelona hefja titilvörnina. Fótbolti 16. ágúst 2019 11:15
Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 11:00
KR-ingar gefa út stuðningsmannalag fyrir úrslitin Kvennalið KR í fótbolta hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag í tilefni þess að KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á morgun. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 10:45
Hetja Liverpool gæti misst af leik helgarinnar eftir árekstur við áhorfanda Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Í fréttinni má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans. Enski boltinn 16. ágúst 2019 10:30
Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. Enski boltinn 16. ágúst 2019 10:00
Kári var spurður út í Guðjón Pétur: „Hver er það? Væntanlega leikmaður?“ Það var mikill hiti innan vallar sem utan í leik Breiðabliks og Víkinga í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær en eitt rautt spjald fór á loft. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 09:30
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum Fótbolti 16. ágúst 2019 09:00
Guðjón segir að „ömurlegur Þorvaldur“ hafi verið skíthræddur við Víkinga Guðjón Pétur Lýðsson var allt annað en sáttur með Þorvald Árnason, dómara, í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 08:30
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. Enski boltinn 16. ágúst 2019 08:00
Fagnar því að Liverpool hafi farið í framlengingu því nú á hann meira myndefni Liverpool vann í gær Ofurbikarinn í knattspyrnu er liðið hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni en í leiknum árlega mætast sigurvegararnir í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Enski boltinn 16. ágúst 2019 07:30
Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Í annað sinn á fimm árum tók leikmaður rauða spjaldið af dómaranum Þorvaldi Árnasyni. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 07:00
Segir að Özil og Kolasinac séu klárir fyrir leikinn gegn Burnley Knattspyrnustjóri Arsenal vonast til að geta notað Mesut Özil og Sead Kolasinac gegn Burnley á laugardaginn. Enski boltinn 16. ágúst 2019 06:00
Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 23:15
Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 22:32
Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 22:15
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 22:00
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 21:45
Þolinmæði var dyggð hjá Fram gegn Njarðvík Fram er komið upp í 5. sæti Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 21:29
Dönsku Íslendingaliðin úr leik í Evrópudeildinni Brøndby og Midtjylland féllu úr leik í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 15. ágúst 2019 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-1 ÍBV | Stjarnan fjarlægist fallbaráttuna Stjarnan hafði betur gegn ÍBV í fallbaráttuslag í Garðabæ. ÍBV er aftur á móti í vondum málum, 2 stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 20:30
Arna Sif með tvö skallamörk þegar Þór/KA fór upp í 3. sætið Þór/KA skoraði þrjú mörk á 15 mínútum í seinni hálfleik og tryggði sér sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 20:15
Rúnar Már og félagar örugglega áfram og bæta BATE í umspilinu Astana, með Rúnar Má Sigurjónsson innanborðs, vann öruggan sigur á Möltu. Fótbolti 15. ágúst 2019 19:51
Íslendingaliðin komust áfram Íslendingaliðin áttu góðu gengi að fagna í Evrópudeildinni. Fótbolti 15. ágúst 2019 19:11
Manchester United hætti við að kaupa Bruno Fernandes þegar þeir sáu sendingartölfræði hans Manchester United hætti við að kaupa miðjumanninn Bruno Fernandes frá Sporting Lisbon því hann tapar boltanum of oft. Enski boltinn 15. ágúst 2019 16:45
Fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss í húfi: „Reynum að halda okkur á jörðinni“ Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 16:15
27 ár frá fyrsta leiknum og markinu í ensku úrvalsdeildinni Í dag eru 27 ár frá því að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína en hún hefur síðan þá verið í þeirri mynd sem hún er í dag. Enski boltinn 15. ágúst 2019 15:30
Tökum næsta skref með Skessunni Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 15:00