„Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. janúar 2026 21:48 Sigurður Pétursson átti flottan leik í kvöld. Vísir / Diego Álftanes vann í kvöld gríðarlega mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bónus deild karla í Kaldalóns höllinni í kvöld. Álftanes fór með 22 stiga sigur af hólmi 97-75. Sigurður Pétursson ræddi við Vísi eftir leik. „Mjög gott að fá sigur loksins og kannski setja einhverja nokkra sigra saman“ sagði Sigurður Pétursson eftir sigurinn í kvöld. „Við enduðum síðasta ár á því að tapa sex í röð þannig það er gott að tengja nokkra leiki saman og bara gaman að vinna, leiðinlegt að tapa“ Leikurinn í kvöld var mjög kaflaskiptur en Álftnesingar reyndust sterkari á lokakaflanum. „Við bara byrjuðum að spila vörn. Þetta var einhvern veginn ekkert flóknara en það og byrjuðum aðeins að hlaupa. Við eigum það til að vera svolítið hægir en um leið og við förum að haupa aðeins á þá að þá áttu þeir bara í erfiðleikum með okkur“ Álftanes eru komnir með smá andrými frá liðunum fyrir neðan sig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni og var þessi sigur því enn mikilvægari fyrir vikið. „Mjög mikiævægt og ég skoðaði aðeins þessa stigatöflu fyrir leikinn og fékk smá í magann, maður er þarna að berjast á botninum sem er helvíti leiðinlegt en það er gott að fá svona smá andrými frá þeim. Við verðum bara að halda áfram að setja þessa leiki saman og halda áfram að vinna, ekkert að stoppa núna“ Það er skemmtileg staðreynd að Álftanes hefur ekki unnið leik án Sigurðar Péturssonar en er hann límið sem heldur þessu saman? „Ég ætla ekki að segja það en ég er náttúrulega bara eitt púsl í þessu púsluspili. Ef það vantar eitt púsl þá getur þetta verið svolítið erfitt“ „Þeir settu þetta lið upp með mig í myndinni og það er erfitt sama hvern myndi vanta, ef það myndi vanta David [Okeke] þá myndi vanta stóran mann og ef það vantar mig þá vantar kannski smá orku í liðið“ „Þetta voru líka erfiðir leikir sem að þeir áttu og voru að spila þarna eftir að ég meiddist en ég læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín þannig þetta er bara gott að halda þessu áfram“ sagði Sigurður Pétursson. Körfubolti Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
„Mjög gott að fá sigur loksins og kannski setja einhverja nokkra sigra saman“ sagði Sigurður Pétursson eftir sigurinn í kvöld. „Við enduðum síðasta ár á því að tapa sex í röð þannig það er gott að tengja nokkra leiki saman og bara gaman að vinna, leiðinlegt að tapa“ Leikurinn í kvöld var mjög kaflaskiptur en Álftnesingar reyndust sterkari á lokakaflanum. „Við bara byrjuðum að spila vörn. Þetta var einhvern veginn ekkert flóknara en það og byrjuðum aðeins að hlaupa. Við eigum það til að vera svolítið hægir en um leið og við förum að haupa aðeins á þá að þá áttu þeir bara í erfiðleikum með okkur“ Álftanes eru komnir með smá andrými frá liðunum fyrir neðan sig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni og var þessi sigur því enn mikilvægari fyrir vikið. „Mjög mikiævægt og ég skoðaði aðeins þessa stigatöflu fyrir leikinn og fékk smá í magann, maður er þarna að berjast á botninum sem er helvíti leiðinlegt en það er gott að fá svona smá andrými frá þeim. Við verðum bara að halda áfram að setja þessa leiki saman og halda áfram að vinna, ekkert að stoppa núna“ Það er skemmtileg staðreynd að Álftanes hefur ekki unnið leik án Sigurðar Péturssonar en er hann límið sem heldur þessu saman? „Ég ætla ekki að segja það en ég er náttúrulega bara eitt púsl í þessu púsluspili. Ef það vantar eitt púsl þá getur þetta verið svolítið erfitt“ „Þeir settu þetta lið upp með mig í myndinni og það er erfitt sama hvern myndi vanta, ef það myndi vanta David [Okeke] þá myndi vanta stóran mann og ef það vantar mig þá vantar kannski smá orku í liðið“ „Þetta voru líka erfiðir leikir sem að þeir áttu og voru að spila þarna eftir að ég meiddist en ég læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín þannig þetta er bara gott að halda þessu áfram“ sagði Sigurður Pétursson.
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira