Tíu marka stórsigur Wolfsburg Stöllur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg unnu stórsigur á Mitrovica frá Kósovó í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11. september 2019 18:05
Pogba fáanlegur en kostar skildinginn Real Madrid vill fá Paul Pogba og þeir ætla að reyna aftur að fá hann í janúar glugganum en þeim tókst ekki að klófesta Manchester Unted miðjumanninn í sumar. Fótbolti 11. september 2019 17:00
Forráðamenn PSG orðnir þreyttir á Neymar og vilja hann burt Samkvæmt heimildum Tuttosport vilja forráðamenn PSG Neymar burt frá félaginu sem fyrst og eru líkur á að því verði í janúar. Fótbolti 11. september 2019 16:00
Kompany missir af eigin góðgerðaleik vegna meiðsla: „Dæmigert fyrir mig“ Einu sinni sem oftar er Vincent Kompany meiddur. Enski boltinn 11. september 2019 15:30
Kári fer í myndatöku í dag: „Vinnum þennan bikar með eða án hans“ Þjálfari Víkings heldur í vonina að hægt verði að tjasla Kára Árnasyni saman fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. Íslenski boltinn 11. september 2019 14:58
Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Þann 11. september 1999, eða fyrir 20 árum, tryggði KR sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 31 ár. Íslenski boltinn 11. september 2019 13:45
Hræddir um vandræði milli stuðningsmanna og leikmanna: Biðja dómarann að fara ekki eftir nýjum reglum FIFA Lögeglan á Englandi hefur beðið enska knattspyrnusambandið um að fara ekki að nýjum reglum er nágrannarnir í Portsmouth og Southampton mætast síðar í mánuðinum. Enski boltinn 11. september 2019 13:30
Heskey um erfiða tíma hjá Liverpool: Lagðist niður og grét Emile Heskey, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann hafi legið heima hjá sér og grátið við komuna til Liverpool árið 2000. Enski boltinn 11. september 2019 12:30
Sonur Gary Lineker nærri því myrtur á fótboltaleik í Afríku Gary Lineker, fyrrum enskur landsliðsmaður og núverandi sjónvarpsmaður, hefur greint frá því að sonur hans, Harry, lét nærri því lífið á knattspyrnuleik í Afríku á dögunum. Enski boltinn 11. september 2019 12:00
Eiður Smári á mark dagsins í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin rifjar upp fallegt mark Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir Chelsea gegn Southampton. Enski boltinn 11. september 2019 11:00
Beckham vill fá Messi til Inter Miami Fjölmiðlar á Spáni greina frá því að David Beckham hafi sett sig í samband við Lionel Messi og að Beckham vilji fá Messi í MLS-deildina. Fótbolti 11. september 2019 10:00
Samherji Gylfa fékk peningasekt og viðvörun Yerry Mina, varnarmaður Everton, hefur verið sektaður um tíu þúsund pund og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu eftir brot á reglum sambandsins. Enski boltinn 11. september 2019 09:30
Forráðamenn United funduðu með Dortmund í mars um kaup á Sancho Michael Zorc, yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund, staðfesti í sjónvarpsþættinum All or Nothing að félagið hafi fundað með Manchester United um Jadon Sancho. Enski boltinn 11. september 2019 09:30
Gylfi skorað í öllum þremur leikjum sínum í Albaníu Fjórtán prósent marka Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir íslenska landsliðið hafa komið í Albaníu. Fótbolti 11. september 2019 09:00
Sterling gaf ungum aðdáanda skóna sem hann spilaði í gegn Kósóvó Manchester City-maðurinn gaf sér tíma með ungum aðdáendum eftir leikinn gegn Kósóvó og gaf m.a. skóna sem hann spilaði í. Fótbolti 11. september 2019 08:30
Viaplay getur ekki sýnt frá enska boltanum eða Meistaradeildinni Efnisveitan Viaplay mun ekki geta sýnt frá ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeildinni, eða veitt aðgang að öðru efni sem er háð sýningarrétti hér á landi. Þetta er mat fjarskiptafyrirtækjanna Símans og Sýnar. Viðskipti innlent 11. september 2019 08:00
Fyrsta tap Brassa í 18 leikjum Eftir að hafa leikið 17 leiki án þess að tapa laut brasilíska landsliðið í lægra haldi fyrir Perú. Fótbolti 11. september 2019 08:00
Lést á hótelinu daginn fyrir leik Eyríkið Curacao missti landsliðsmarkvörð sinn á mánudaginn er Jarzinho Pieter lést. Hann lést á hóteli liðsins. Fótbolti 11. september 2019 07:30
Ronaldo skorað gegn 40 þjóðum Cristiano Ronaldo heldur áfram að storka náttúrulögmálunum með frammistöðu sinni. Fótbolti 11. september 2019 07:00
Birkir Már kom Hirti til varnar Birkir Már Sævarsson er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins sem lagði Moldóva en tapaði svo fyrir Albaníu ytra í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 23:37
Markaveisla á velli heilagrar Maríu | Ronaldo með fernu Sjö leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 22:06
Aron Einar: Urðum of ákafir þegar við jöfnum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur með allt sem viðkom leik Íslands og Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:32
Birkir: Seinni hálfleikur fínn en kom of seint Birkir Bjarnason sagði íslenska landsliðið hafa verið langt undir pari í 4-2 tapinu fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:20
Hannes: Grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Fótbolti 10. september 2019 21:17
Gylfi: Ekki búið fyrr en í nóvember Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í kvöld er Ísland tapaði 4-2 fyrir Albaníu ytra. Fótbolti 10. september 2019 21:12
Kolbeinn: Skelfileg úrslit Kolbeinn Sigþórsson var að vonum ekki sáttur eftir tap Íslands fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:11
Öruggt hjá Frökkum og Tyrkjum Frakkland og Tyrkland styrktu stöðu sína í H-riðli undankeppni EM 2020 með sigrum í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:09
Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. Fótbolti 10. september 2019 21:01
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. Fótbolti 10. september 2019 21:00
Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. Fótbolti 10. september 2019 20:52