Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 17. september 2019 20:15
Jafntefli í fyrstu leikjum Meistaradeildarinnar Lyon og Zenit gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á nýju tímabili líkt og Inter og Slavia Prag. Fótbolti 17. september 2019 18:45
Enginn búinn að búa til fleiri færi í deildinni en bakvörður Liverpool Trent Alexander-Arnold er á undan Kevin De Bruyne þegar kemur að því að búa til færi fyrir liðsfélagana. Enski boltinn 17. september 2019 17:45
Sendir Sarri tóninn: Leitar alltaf að afsökunum Fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, Luicano Moggi, vandar Maurizio Sarri ekki kveðjurnar. Fótbolti 17. september 2019 17:00
Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. Íslenski boltinn 17. september 2019 15:45
Enn aukast varnarvandræði City: Stones frá í fimm vikur Nicolás Otamendi er eini leikfæri miðvörður Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 17. september 2019 15:13
Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fótbolti 17. september 2019 14:30
Biðja stuðningsmenn Liverpool að halda sig innan dyra og ekki klæðast fatnaði tengdu félaginu Liverpool hefur beðið stuðningsmenn sína um að halda sig inni á hótelum sínum og ekki klæðast neinu tengdu Liverpool á götum Napoli. Enski boltinn 17. september 2019 14:00
Albert skoraði næstum því frá miðju | Myndband Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Jong AZ Alkmaar í hollensku B-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 17. september 2019 13:30
Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Gluggi Valsmanna var hræðilegur Valsmenn geta tölfræðilega enn fallið þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild karla eftir 1-0 tap gegn Íslandsmeisturum KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17. september 2019 11:30
Brann spyrst fyrir um Rúnar Fréttablaðið greinir frá því í morgunsárið að norska úrvalsdeildarfélagið Brann hafi áhuga á að klófesta Íslandsmeistarann Rúnar Kristinsson. Fótbolti 17. september 2019 10:43
Fyrirliði FH leggur skóna á hilluna eftir tímabilið Davíð Þór Viðarsson segir þetta gott eftir tuttugu tímabil í meistaraflokki. Íslenski boltinn 17. september 2019 10:37
Leikbann Neymar í Meistaradeildinni stytt Leikbann Neymar í Meistaradeildinni hefur verið stytt eftir æðiskastið sem hann tók eftir leikinn í 16-liða úrslitunum gegn Man. Utd á síðustu leiktíð. Fótbolti 17. september 2019 10:30
Neville hraunar yfir umboðsmann Pogba og biður Manchester United að hætta semja við hann Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, er allt annað en sáttur með umboðsmanninn umdeilda, Mino Raiola, og kallar hann skömm. Enski boltinn 17. september 2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. Íslenski boltinn 17. september 2019 09:30
Messi með í kvöld Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Fótbolti 17. september 2019 09:15
Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. Íslenski boltinn 17. september 2019 08:30
Eigandi Louis Vuitton og næst ríkasti maður heims vill kaupa AC Milan Bernard Arnault, eigandi tískufyrirtækisins Louis Vuitton og næst ríkasti maður heims, vill eignast ítalska stórliðið AC Milan. Fótbolti 17. september 2019 08:00
Klopp segir að veðrið muni ekki gera útslagið um hvort að hann verði áfram hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. Enski boltinn 17. september 2019 07:30
Mandzukic á leið til Katar Króatíski framherjinn Mario Mandzukic er að yfirgefa ítalska meistaraliðið Juventus. Fótbolti 17. september 2019 07:00
Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. Fótbolti 17. september 2019 06:00
Ágúst: Miðað við árangurinn tel ég nokkuð víst að ég verði áfram Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir að Evrópusætið var í höfn. Íslenski boltinn 16. september 2019 22:30
Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik. Íslenski boltinn 16. september 2019 22:11
Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Íslenski boltinn 16. september 2019 22:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 16. september 2019 22:00
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16. september 2019 21:59
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16. september 2019 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 16. september 2019 21:30
Villa náði ekki að nýta sér liðsmuninn gegn West Ham Markalaust jafntefli niðurstaðan þegar Aston Villa og West Ham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 16. september 2019 20:45