Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Þrátt fyrir að hafa tryggt toppliði Breiðabliks hádramatískan sigur á FH, liðinu í 2. sæti Bestu deildar kvenna, var Birta Georgsdóttir með báða fæturna á jörðinni þegar hún ræddi við Sýn Sport eftir leik. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:32
„Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var svekktur að tapa í dag en hann var sáttur með frammistöðu liðs síns eftir naumt tap á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:17
Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Víkingur stöðvaði sigurgöngu Vals með 3-2 sigri í leik liðanna í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Heimavelli Hamingunnar í kvöld. Víkingur nældi sér þarna í dýrmæt stig í fallbarátunni en liðið var að vinna sinn þriðja leik í röð. Valur hafði haft betur í þremur leikum í röð fyrir þetta tap. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15
Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn 4.9.2025 18:30
Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins. Íslenski boltinn 30. ágúst 2025 21:00
„Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ „Bara spennufall, ég er bara að ná mér niður. Ég er fáránlega ánægður og stoltur af stelpunum, ég kallaði eftir því að sjá liðið mitt sem spilaði fyrri hluta þessa tímabils og ég fékk það til baka í dag,“ sagði Óskar Smári Haraldsson þjálfari Fram eftir dramatískan sigur á Þór/KA í Boganum í dag þar sem markið kom úr síðustu spyrnu leiksins, lokatölur 1-2. Sport 30. ágúst 2025 20:05
Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Stjarnan tryggði sér dýrmæt þrjú stig í dag með 0-3 sigri á FHL á Sún-vellinum í dag. Sigurinn lyftir Stjörnunni upp í 6. sæti deildarinnar og þar með í efri hluta deildarinnar. FHL situr áfram í neðsta sæti með þrjú stig og er í afar erfiðri stöðu. Íslenski boltinn 30. ágúst 2025 16:00
Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Þór/KA hefur gengið frá samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið 1. FC Köln um félagaskipti Söndru Maríu Jessen til þýska liðsins. Fótbolti 29. ágúst 2025 10:48
Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Víkingskonur eru komnar upp í efri hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir að þær sóttu þrjú stig á Krókinn í kvöld. Víkingur vann 5-1 stórsigur á Tindastól og hefur nú unnið tvo leiki í röð og þrjá af síðustu fimm. Íslenski boltinn 28. ágúst 2025 19:50
Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti FH nældi sér í þrjú mikilvæg stig í baráttu sinni við Þrótt um annað sætið í Bestu-deild kvenna í fótbolta þegar liðin áttust við í 15. umferð deildarinnar á Kaplakrikavelli í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-0 FH í vil. Íslenski boltinn 28. ágúst 2025 19:48
Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Leikmannamál Tindastóls voru til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Stólarnir bíða og bíða eftir leikheimild fyrir leikmann sem er löngu kominn til landsins. Fótbolti 23. ágúst 2025 17:05
Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Breiðablik vann afar sannfærandi 5-0 sigur þegar liðið fékk laskað lið Tindastóls í heimsókn á Kópavogsvöll í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22. ágúst 2025 20:48
Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og fjögur mörk voru skoruð í þeim báðum. Þór/KA valtaði yfir FHL og vann 4-0 en Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við FH eftir að hafa komist tvisvar yfir. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 22. ágúst 2025 12:00
„Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Þór/KA vann sinn fyrsta leik eftir þriggja leikja taphrinu með öruggum 4-0 sigri á FHL í Boganum í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2025 21:05
Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ FH og Stjarnan skildu jöfn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH átti í erfiðleikum að brjóta niður skipulagða vörn og miðju Stjörnunnar. Með innkomu varamanna náðu gestirnir að snúa við gangi leiksins og tryggja sér eitt stig úr leiknum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2025 20:46
Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Stjarnan og FH gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld og gestirnir úr Hafnarfirðinum töpuðu tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Það voru þó Stjörnukonur sem komust tvisvar yfir í leiknum en FH jafnaði í bæði skiptin. Íslenski boltinn 21. ágúst 2025 19:54
Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Þór/KA vann sinn fyrsta leik í slétta tvo mánuði með öruggum 4-0 sigri á FHL í 14. umferð bestu deildar kvenna í Boganum í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2025 19:52
Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2025 21:01
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Víkingur vann 2-5 sigur gegn Fram á Lambhaga-vellinum í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Víkingar voru 0-1 yfir í hálfleik en mörkunum rigndi inn í síðari hálfleik. Þetta var fimmta tap Fram í röð og útlitið svart. Íslenski boltinn 20. ágúst 2025 19:53
Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Valskonur sóttu þrjú stig í Laugardalinn í kvöld en þær unnu 2-0 sigur á heimakonum í Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20. ágúst 2025 19:50
KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Í dag líkt og aðra þriðjudaga kemur aga- og úrskurðanefnd KSÍ saman á fundi, þar sem leikmenn eru dæmdir í leikbann. Þetta ósjálfvirka fyrirkomulag hefur verið gagnrýnt mikið og sagt í engum takti við nútímann. Lögfræðingur KSÍ segir engan í Laugardalnum á móti því að gera bönnin sjálfvirk og að með haustinu komi nýtt tölvukerfi sem gæti haldið utan um það. Stjórnin sé hins vegar ekki að vinna að breytingum, það þyrfti að vera gert með reglugerðarbreytingu á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 19. ágúst 2025 15:30
Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Tindastóll og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin og rauða spjaldið í leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15. ágúst 2025 09:15
„Galið og fáránlegt“ Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, er brjálaður yfir því að Brookelynn Paige Entz hafi ekki fengið heimild til að spila leik liðsins gegn Þrótti fyrr í kvöld. Hann segir bæði félög búin að ganga frá pappírum, en „einhver ríkisstofnun“ hafi komið í veg fyrir að hún mætti spila. Íslenski boltinn 14. ágúst 2025 23:31
Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Tindastóll og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli í þrettándu umferð Bestu deildar kvenna. Liðin sitja áfram í þriðja og áttunda sæti deildarinnar en eru stiginu ríkari. Íslenski boltinn 14. ágúst 2025 20:00
Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Eftir að hafa verið undir í hálfleik kom Valur til baka og vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í gær. Jordyn Rhodes skoraði þrennu í seinni hálfleik og þá leit eitt af mörkum ársins dagsins ljós. Íslenski boltinn 14. ágúst 2025 15:32