Matarkarfan gæti lækkað um tugi þúsunda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2015 16:13 Í skýrslunni leggur Félag atvinnurekenda meðal annars til að almennir tollar á landbúnaðarvörum verði lækkaðir um 50 prósent. vísir/vilhelm Matarkarfan gæti lækkað um allt að 23.423 krónur ef að tollar á svínakjöt, fuglakjöt, nautakjöt og unnar kartöfluvörur yrðu afnumdir. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í viðauka við nýja skýrslu Félags atvinnurekenda um matartolla en fram kemur í viðaukanum að sú tala sem nefnd er hér sé nokkurri óvissu háð. Segir meðal annars að líklegra sé en hitt að áhrif séu vanmetin og því geti afnám tolla haft mun jákvæðari áhrif á buddu neytenda. Í skýrslunni sjálfri leggur Félag atvinnurekenda meðal annars til að almennir tollar á landbúnaðarvörum verði lækkaðir um 50 prósent og að tollar á svína-og alifuglakjöt verði afnumdir með öllu. Sama er lagt til varðandi tolla á vörur sem ekki keppa við innlenda framleiðslu, til að mynda parmesanostur, dádýrakjöt, franskar kartöflur, pítsur og pasta. Skýrsluna má sjá í heild sinni hér. Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 Segja rekstrargrundvöll í uppnámi Svínaræktarfélag Íslands segir nýgerða tollasamninga við ESB vera stóráfall fyrir íslenska svínabændur. 22. september 2015 16:55 Urgur meðal bænda: „Svekktur yfir því hvernig stjórnvöld hafa komið fram“ Urgur er meðal bænda vegna samnings stjórnvalda og ESB um niðurfellingu tolla. 24. september 2015 19:00 „Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00 Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18. september 2015 19:45 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Matarkarfan gæti lækkað um allt að 23.423 krónur ef að tollar á svínakjöt, fuglakjöt, nautakjöt og unnar kartöfluvörur yrðu afnumdir. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í viðauka við nýja skýrslu Félags atvinnurekenda um matartolla en fram kemur í viðaukanum að sú tala sem nefnd er hér sé nokkurri óvissu háð. Segir meðal annars að líklegra sé en hitt að áhrif séu vanmetin og því geti afnám tolla haft mun jákvæðari áhrif á buddu neytenda. Í skýrslunni sjálfri leggur Félag atvinnurekenda meðal annars til að almennir tollar á landbúnaðarvörum verði lækkaðir um 50 prósent og að tollar á svína-og alifuglakjöt verði afnumdir með öllu. Sama er lagt til varðandi tolla á vörur sem ekki keppa við innlenda framleiðslu, til að mynda parmesanostur, dádýrakjöt, franskar kartöflur, pítsur og pasta. Skýrsluna má sjá í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 Segja rekstrargrundvöll í uppnámi Svínaræktarfélag Íslands segir nýgerða tollasamninga við ESB vera stóráfall fyrir íslenska svínabændur. 22. september 2015 16:55 Urgur meðal bænda: „Svekktur yfir því hvernig stjórnvöld hafa komið fram“ Urgur er meðal bænda vegna samnings stjórnvalda og ESB um niðurfellingu tolla. 24. september 2015 19:00 „Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00 Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18. september 2015 19:45 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Sjá meira
Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59
Segja rekstrargrundvöll í uppnámi Svínaræktarfélag Íslands segir nýgerða tollasamninga við ESB vera stóráfall fyrir íslenska svínabændur. 22. september 2015 16:55
Urgur meðal bænda: „Svekktur yfir því hvernig stjórnvöld hafa komið fram“ Urgur er meðal bænda vegna samnings stjórnvalda og ESB um niðurfellingu tolla. 24. september 2015 19:00
„Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00
Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Kjúklingakjöt og ostar eru meðal þeirra vöruflokka sem ættu að lækka í verði í kjölfar nýs tollasamnings við Evrópusambandið sem skrifað var undir í gærkvöldi. 18. september 2015 19:45