Stöðugleikamat Seðlabankans verður kynnt á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2015 14:59 Stöðugleikamatið fer til umfjöllunar viðskipta- og efnahagsnefndar Alþingis á morgun. Vísir/Pjetur Seðlabankinn hefur skilað til fjármálaráðherra stöðugleikamati vegna undanþágubeiðni þrotabúa gömlu viðskiptabankanna, Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis og verður það kynnt á morgun. Stöðugleikamatið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi sem haldinn var í dag. Fer það nú til athugunar og undirbúnings innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins áður en að það verður kynnt fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á morgun. Reikna má með að stöðugleikamatið verði kynnt á blaðamannafundi á morgun. Matið fylgdi samráðsbréfi sem Seðlabankinn sendi í fjármála- og efnahagsráðuneytið þar sem óskað er eftir samráði við ráðherra vegna veitingar vilyrða fyrir undanþágum til slitabúa Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga í tengslum við nauðasamninga og endanleg slit búanna. Alþingi Tengdar fréttir Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20. október 2015 13:09 Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2. júlí 2015 07:00 Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53 Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24. júní 2015 10:15 Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Seðlabankinn hefur skilað til fjármálaráðherra stöðugleikamati vegna undanþágubeiðni þrotabúa gömlu viðskiptabankanna, Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis og verður það kynnt á morgun. Stöðugleikamatið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi sem haldinn var í dag. Fer það nú til athugunar og undirbúnings innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins áður en að það verður kynnt fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á morgun. Reikna má með að stöðugleikamatið verði kynnt á blaðamannafundi á morgun. Matið fylgdi samráðsbréfi sem Seðlabankinn sendi í fjármála- og efnahagsráðuneytið þar sem óskað er eftir samráði við ráðherra vegna veitingar vilyrða fyrir undanþágum til slitabúa Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga í tengslum við nauðasamninga og endanleg slit búanna.
Alþingi Tengdar fréttir Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20. október 2015 13:09 Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2. júlí 2015 07:00 Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53 Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24. júní 2015 10:15 Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20. október 2015 13:09
Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. 2. júlí 2015 07:00
Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53
Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24. júní 2015 10:15