Fleiri fréttir Bein útsending: Orkuiðnaður á nýrri öld Landsvirkjun boðar til fundar um tækifæri í nýsköpun í orkuiðnaði fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Sýnt er beint frá fundinum á Vísi. 21.10.2015 08:00 Búist við að bankinn verði seldur aftur Kröfuhafar í Glitni bjóða ríkinu Íslandsbanka sem hluta af stöðugleikaframlagi. Sameining við Landsbankann væri ekki í samræmi við samkeppnislög. Íslenskt verðbréfafyrirtæki ásælist Arion banka. 21.10.2015 07:00 Skarphéðinn til Íshesta Skarphéðinn B. Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshesta. Skarphéðinn hefur víðtæka reynslu af ferðaþjónustu og stjórnun fyrirtækja. Hann var síðast hjá Ferðaskrifstofu Íslands. Frá árinu 2013 hefur Skarphéðinn rekið eigin ferðaþjónustu í Stykkishólmi. 21.10.2015 07:00 Breytt vinnumarkaðslíkan eða nýtt samfélagslíkan? Ekkert vinnumarkaðslíkan er í notkun hérlendis – alla vega ekkert sem nein sátt ríkir um. 21.10.2015 07:00 Fyrsta verkfall SFR í 31 ár Árni Stefán Jónsson hefur verið formaður SFR frá 2006. Hann á að baki þriggja áratuga reynslu af verkalýðsstarfi. Hann segir kjarabaráttuna vera yfirvegaðri nú en hún var á árum áður. Hann lætur senn af störfum. 21.10.2015 07:00 Bjarni: "Bankarnir verða að skilja kall tímans“ Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að sala Arion banka á bréfum í Símanum til vildarviðskiptavina rétt fyrir skráningu sé til þess fallin að rýra traust á fjármálamarkaði. Hann segir að bankarnir verði að skilja kall tímans og skynja þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. 20.10.2015 19:41 „Mun vonandi hjálpa stjórnvöldum við að bæta fjármálakerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir það verða til bóta að ríkið fari með stjórn meirihluta fjármálakerfisins hér á landi. 20.10.2015 19:29 IKEA kynnir ódýr einingahús fyrir Íslendingum IKEA og Skanska hafa í tuttugu ár byggt blokkir, parhús og raðhús sem eru um helmingi ódýrari en hefðbundin hús. Hagkvæmni í að byggja alltaf eins hús. 20.10.2015 19:00 Líta svo á að eignarhald ríkisins verði tímabundið Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir að erlendir aðilar hafi sýnt því áhuga að kaupa bankann. 20.10.2015 14:44 Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. 20.10.2015 14:12 Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20.10.2015 14:11 Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20.10.2015 13:09 SFÚ hvetur aðildarfyrirtæki til að vanda val á fiskmörkuðum Stjórn SFÚ segir framgöngu FMÍ neyða þá til að hefja undirbúning að stofnun eigin fiskmarkaðar. 20.10.2015 13:05 Mikilvægt að bankar séu ekki reknir eins og spilavíti Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að bankarnir verði í íslenskri eigu og að þeir verði reknir fyrir samfélagið en ekki eins og spilavíti. 20.10.2015 12:52 Erlendir ferðamenn eyddu helmingi meira Erlend kortavelta hefur aukist gífurlega hér á landi á síðustu árum. 20.10.2015 11:03 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,1%. 20.10.2015 10:32 Bjarni Benediktsson segir Símasöluna klúður Fjármálaráðherra segir enga þolinmæði í samfélaginu vera á sölu til útvalda. 20.10.2015 09:57 Bein útsending: Fjárfestingar án hafta Dr. Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, flytur erindi um efnhags- og fjárfestingarumhverfi á heimsvísu. 20.10.2015 08:00 Kostnaður við tengingu Thorsil um 2,5 milljarðar Forstjóri Landsnets undirritaði í gær samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil í Helguvík. 20.10.2015 07:00 Lægri vextir hækka íbúðaverð Lækkun vaxta á íbúðalánum dregur úr áhrifum af vaxtahækkunum Seðlabankans. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir okkur í sömu stöðu og árið 2004. En veðhlutfallið skiptir líka máli. 20.10.2015 07:00 Kröfuhafar vilja að Íslandsbanki fari að fullu til ríkisins Hópur kröfuhafa Glitnis hefur lagt fram tillögu um að ríkið eignist 95 prósenta hlut í Íslandsbanka með því að ISB holding afsali sér hlutnum í bankanum, sem hluta af stöðugleikaframlagi. 20.10.2015 06:51 Safna metfé á Kickstarter: Íslenskir bræður vilja færa almenningi vindorku Hugmynd þeirra Ágústs og Einars Ágústssona hefur vakið athygli víða um heim. 19.10.2015 22:20 Síminn orðinn 1,6 milljörðum verðmætari Hlutabréf í Símanum hækkuðu um 4,57 prósent í dag. 19.10.2015 18:49 Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19.10.2015 14:58 Spá 2,4% verðbólgu í lok árs Íslandsbanki spári því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,1% í október. 19.10.2015 11:17 Þingmaður botnar ekkert í Imon-dómnum: „Kannski er maður bara fáviti“ Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. 19.10.2015 10:24 Segja ólíklegt að stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa Ólíklegt er að íslensk stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa föllnu bankanna um að þau greiði 334 milljarða króna í stöðugleikaframlag. 19.10.2015 10:12 Fjöldi starfsmanna Alvogen og Alvotech á Íslandi verður 140 á næstu mánuðum Alls má búast við því að um 200-300 ný störf verði til í tengslum við starfsemi Alvogen og Alvotech á Íslandi á næstu árum. 19.10.2015 09:16 Íslendingar áfram með æði fyrir iPhonesímum iPhone 6S hefur selst mjög vel í forsölu og í fyrstu almennu söluviku sinni á Íslandi. Tuttugu prósent söluaukning varð í fyrstu vikunni milli ára hjá iStore. 19.10.2015 08:00 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18.10.2015 22:32 Amazon stefnir þeim sem skrifa gervi umsagnir Vefsíður bjóða seljendum vara á Amazon gervi fimm stjörnu umsagnir fyrir 600 krónur. 18.10.2015 15:12 Vík í Mýrdal ein mesta vaxtarbyggð landsins Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal. 17.10.2015 19:30 Vilja fá fulltrúa sinn í stjórn VÍS Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson hafa óskað eftir aukahluthafafundi í VÍS þar sem kosið verði um nýja stjórn félagsins. 17.10.2015 07:00 Kökusjoppa opnar úti á Granda á morgun 17 Sortir er take-away kökusjoppa sem mun bjóða 17 nýjar kökusortir daglega. 16.10.2015 16:42 Kvika selur 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta auk lykilstarfsmanna ÍV hafa gengið frá kaupum á yfir 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum hf. 16.10.2015 14:48 Boða til stjórnarkosninga hjá VÍS Hluthafar VÍS hafa kallað eftir stjórnarkosningum hjá VÍS á ný, en núverandi stjórn var kosin á aðalfundi í mars. 16.10.2015 13:15 Siggi Raggi um vaxtakjör bankanna: „Þetta láta Íslendingar bjóða sér kynslóð eftir kynslóð“ Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, fyrrum landsliðsþjálfara, reiknast til að hann spari sér 19 milljónir á því að taka húsnæðislán í Noregi í staðinn fyrir á Íslandi. 16.10.2015 12:15 Sala farsíma jókst um 42,3% í september Verð á öllum raftækjum fer lækkandi milli ára. 16.10.2015 10:40 Ölgerðin stefnir á skráningu á næsta ári Framtakssjóður í rekstri verðbréfafyrirtækisins Virðingar hyggst selja allan hlut sinn í Ölgerðinni þegar hún fer á markað. 16.10.2015 10:28 Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. 16.10.2015 10:17 Fullyrðir að raforkusamningur sé í höfn Forstjóri Thorsil segir samninga liggja fyrir milli Thorsil og heildsala raforku um afhendingu 87 MW raforku. Ekki er gefið upp hvaðan orkan eigi að koma. Hvorki Landsvirkjun né Orkuveita Reykjavíkur segjast tryggja Thorsil raforku. 16.10.2015 07:00 Framkvæmdastjóri Mílu fékk að kaupa en starfsmenn ekki Framkvæmdastjóri Mílu keypti hlut í Símanum á gengi sem starfsmönnum Mílu býðst ekki. Óánægja er meðal starfsmanna Mílu með að fá ekki kauprétti. Eftirlitsnefnd Samkeppniseftirlitsins er með kaupin til skoðunar. 16.10.2015 07:00 Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna Þetta kemur fram í nýrri sviðsmynd SA 15.10.2015 22:24 Hóteli við Skógafoss fundinn nýr staður Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. 15.10.2015 21:00 Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15.10.2015 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Orkuiðnaður á nýrri öld Landsvirkjun boðar til fundar um tækifæri í nýsköpun í orkuiðnaði fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Sýnt er beint frá fundinum á Vísi. 21.10.2015 08:00
Búist við að bankinn verði seldur aftur Kröfuhafar í Glitni bjóða ríkinu Íslandsbanka sem hluta af stöðugleikaframlagi. Sameining við Landsbankann væri ekki í samræmi við samkeppnislög. Íslenskt verðbréfafyrirtæki ásælist Arion banka. 21.10.2015 07:00
Skarphéðinn til Íshesta Skarphéðinn B. Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íshesta. Skarphéðinn hefur víðtæka reynslu af ferðaþjónustu og stjórnun fyrirtækja. Hann var síðast hjá Ferðaskrifstofu Íslands. Frá árinu 2013 hefur Skarphéðinn rekið eigin ferðaþjónustu í Stykkishólmi. 21.10.2015 07:00
Breytt vinnumarkaðslíkan eða nýtt samfélagslíkan? Ekkert vinnumarkaðslíkan er í notkun hérlendis – alla vega ekkert sem nein sátt ríkir um. 21.10.2015 07:00
Fyrsta verkfall SFR í 31 ár Árni Stefán Jónsson hefur verið formaður SFR frá 2006. Hann á að baki þriggja áratuga reynslu af verkalýðsstarfi. Hann segir kjarabaráttuna vera yfirvegaðri nú en hún var á árum áður. Hann lætur senn af störfum. 21.10.2015 07:00
Bjarni: "Bankarnir verða að skilja kall tímans“ Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að sala Arion banka á bréfum í Símanum til vildarviðskiptavina rétt fyrir skráningu sé til þess fallin að rýra traust á fjármálamarkaði. Hann segir að bankarnir verði að skilja kall tímans og skynja þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. 20.10.2015 19:41
„Mun vonandi hjálpa stjórnvöldum við að bæta fjármálakerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir það verða til bóta að ríkið fari með stjórn meirihluta fjármálakerfisins hér á landi. 20.10.2015 19:29
IKEA kynnir ódýr einingahús fyrir Íslendingum IKEA og Skanska hafa í tuttugu ár byggt blokkir, parhús og raðhús sem eru um helmingi ódýrari en hefðbundin hús. Hagkvæmni í að byggja alltaf eins hús. 20.10.2015 19:00
Líta svo á að eignarhald ríkisins verði tímabundið Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir að erlendir aðilar hafi sýnt því áhuga að kaupa bankann. 20.10.2015 14:44
Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. 20.10.2015 14:12
Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20.10.2015 14:11
Bjarni: Menn ofmátu möguleika á sölu Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðherra segir að afhending slitabús Glitnis á Íslandsbanka til ríkisins sé að hluta til komin því slitabú Glitnis hafi ofmetið möguleikana á því að selja bankann fyrir gjaldeyri. 20.10.2015 13:09
SFÚ hvetur aðildarfyrirtæki til að vanda val á fiskmörkuðum Stjórn SFÚ segir framgöngu FMÍ neyða þá til að hefja undirbúning að stofnun eigin fiskmarkaðar. 20.10.2015 13:05
Mikilvægt að bankar séu ekki reknir eins og spilavíti Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að bankarnir verði í íslenskri eigu og að þeir verði reknir fyrir samfélagið en ekki eins og spilavíti. 20.10.2015 12:52
Erlendir ferðamenn eyddu helmingi meira Erlend kortavelta hefur aukist gífurlega hér á landi á síðustu árum. 20.10.2015 11:03
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 6,1%. 20.10.2015 10:32
Bjarni Benediktsson segir Símasöluna klúður Fjármálaráðherra segir enga þolinmæði í samfélaginu vera á sölu til útvalda. 20.10.2015 09:57
Bein útsending: Fjárfestingar án hafta Dr. Peter Westaway, yfirhagfræðingur og forstöðumaður fjárfestinga hjá Vanguard í Evrópu, flytur erindi um efnhags- og fjárfestingarumhverfi á heimsvísu. 20.10.2015 08:00
Kostnaður við tengingu Thorsil um 2,5 milljarðar Forstjóri Landsnets undirritaði í gær samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil í Helguvík. 20.10.2015 07:00
Lægri vextir hækka íbúðaverð Lækkun vaxta á íbúðalánum dregur úr áhrifum af vaxtahækkunum Seðlabankans. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir okkur í sömu stöðu og árið 2004. En veðhlutfallið skiptir líka máli. 20.10.2015 07:00
Kröfuhafar vilja að Íslandsbanki fari að fullu til ríkisins Hópur kröfuhafa Glitnis hefur lagt fram tillögu um að ríkið eignist 95 prósenta hlut í Íslandsbanka með því að ISB holding afsali sér hlutnum í bankanum, sem hluta af stöðugleikaframlagi. 20.10.2015 06:51
Safna metfé á Kickstarter: Íslenskir bræður vilja færa almenningi vindorku Hugmynd þeirra Ágústs og Einars Ágústssona hefur vakið athygli víða um heim. 19.10.2015 22:20
Síminn orðinn 1,6 milljörðum verðmætari Hlutabréf í Símanum hækkuðu um 4,57 prósent í dag. 19.10.2015 18:49
Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19.10.2015 14:58
Spá 2,4% verðbólgu í lok árs Íslandsbanki spári því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,1% í október. 19.10.2015 11:17
Þingmaður botnar ekkert í Imon-dómnum: „Kannski er maður bara fáviti“ Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður, og Brynjar Níelsson, þingmaður, sem starfaði lengi sem lögmaður, ræddu dóm Hæstaréttar í Imon-málinu í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. 19.10.2015 10:24
Segja ólíklegt að stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa Ólíklegt er að íslensk stjórnvöld muni samþykkja tilboð slitabúa föllnu bankanna um að þau greiði 334 milljarða króna í stöðugleikaframlag. 19.10.2015 10:12
Fjöldi starfsmanna Alvogen og Alvotech á Íslandi verður 140 á næstu mánuðum Alls má búast við því að um 200-300 ný störf verði til í tengslum við starfsemi Alvogen og Alvotech á Íslandi á næstu árum. 19.10.2015 09:16
Íslendingar áfram með æði fyrir iPhonesímum iPhone 6S hefur selst mjög vel í forsölu og í fyrstu almennu söluviku sinni á Íslandi. Tuttugu prósent söluaukning varð í fyrstu vikunni milli ára hjá iStore. 19.10.2015 08:00
Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18.10.2015 22:32
Amazon stefnir þeim sem skrifa gervi umsagnir Vefsíður bjóða seljendum vara á Amazon gervi fimm stjörnu umsagnir fyrir 600 krónur. 18.10.2015 15:12
Vík í Mýrdal ein mesta vaxtarbyggð landsins Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal. 17.10.2015 19:30
Vilja fá fulltrúa sinn í stjórn VÍS Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson hafa óskað eftir aukahluthafafundi í VÍS þar sem kosið verði um nýja stjórn félagsins. 17.10.2015 07:00
Kökusjoppa opnar úti á Granda á morgun 17 Sortir er take-away kökusjoppa sem mun bjóða 17 nýjar kökusortir daglega. 16.10.2015 16:42
Kvika selur 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum Hópur fjárfesta auk lykilstarfsmanna ÍV hafa gengið frá kaupum á yfir 90% hlutafjár í Íslenskum verðbréfum hf. 16.10.2015 14:48
Boða til stjórnarkosninga hjá VÍS Hluthafar VÍS hafa kallað eftir stjórnarkosningum hjá VÍS á ný, en núverandi stjórn var kosin á aðalfundi í mars. 16.10.2015 13:15
Siggi Raggi um vaxtakjör bankanna: „Þetta láta Íslendingar bjóða sér kynslóð eftir kynslóð“ Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, fyrrum landsliðsþjálfara, reiknast til að hann spari sér 19 milljónir á því að taka húsnæðislán í Noregi í staðinn fyrir á Íslandi. 16.10.2015 12:15
Sala farsíma jókst um 42,3% í september Verð á öllum raftækjum fer lækkandi milli ára. 16.10.2015 10:40
Ölgerðin stefnir á skráningu á næsta ári Framtakssjóður í rekstri verðbréfafyrirtækisins Virðingar hyggst selja allan hlut sinn í Ölgerðinni þegar hún fer á markað. 16.10.2015 10:28
Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. 16.10.2015 10:17
Fullyrðir að raforkusamningur sé í höfn Forstjóri Thorsil segir samninga liggja fyrir milli Thorsil og heildsala raforku um afhendingu 87 MW raforku. Ekki er gefið upp hvaðan orkan eigi að koma. Hvorki Landsvirkjun né Orkuveita Reykjavíkur segjast tryggja Thorsil raforku. 16.10.2015 07:00
Framkvæmdastjóri Mílu fékk að kaupa en starfsmenn ekki Framkvæmdastjóri Mílu keypti hlut í Símanum á gengi sem starfsmönnum Mílu býðst ekki. Óánægja er meðal starfsmanna Mílu með að fá ekki kauprétti. Eftirlitsnefnd Samkeppniseftirlitsins er með kaupin til skoðunar. 16.10.2015 07:00
Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna Þetta kemur fram í nýrri sviðsmynd SA 15.10.2015 22:24
Hóteli við Skógafoss fundinn nýr staður Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur fallið frá því að leyfa umdeilda hótelbyggingu við Skógafoss. 15.10.2015 21:00
Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15.10.2015 18:45
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur