Viðskipti innlent

Spá frekari styrkingu krónunnar

Sæunn Gísladóttir skrifar
IFS greining telur meiri líkur á að gengi krónu haldi áfram að styrkjast.
IFS greining telur meiri líkur á að gengi krónu haldi áfram að styrkjast. Vísir/Valli
Að mati IFS greiningar er erfitt að sjá mikla gengisveikingu í kortunum hjá íslensku krónunni, miðað við núverandi stöðu. IFS telur meiri líkur á að gengi krónu haldi áfram að styrkjast nema dragi verulega úr gjaldeyrisinnflæðinu. Þó gæti hægt á styrkingarfasanum er líður á veturinn. 

Hér má lesa greiningu IFS á gengi krónu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×