Fleiri fréttir

Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar

Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn.

Samið um eigur Glitnis

Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga.

Avens-bréfið greitt upp

Ríkissjóður greiddi eftirstöðvar Avens skuldabréfsins sem námu 28 milljörðum króna.

Guðmundur og Kristján til Bókunar

Guðmundur R. Einarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Bókunar og Kristján Oddsson yfirmaður framendaþróunar.

Ekki starfi sínu vaxin?

Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir.

Markaðir að opnast fyrir lýsi í Indlandi

Áhugi Vesturlanda á viðskiptum í Indlandi er að aukast, segir sendiherra Íslands. Ríkisstjórnin þar vinnur að því að auka erlenda fjárfestingu. Tækifæri þar fyrir verkfræðistofur, tölvuleikjaframleiðendur og framleiðendur á hreinum afurðum.

GK Reykjavík fær rykskemmdirnar bættar

"Ófullnægjandi aðgerðir og athafnaleysi“ verktakafyrirtækisins varð til þess að VÍS þarf að bæta tískuversluninni tjón sem gæti hlaupið á tugum milljóna króna.

Sjá næstu 50 fréttir