Fleiri fréttir KÚ kærir ákvörðun verðlagsnefndar búvara Segja hækkun á verði koma smærri fyrirtækjum illa. 20.7.2015 14:34 Creditinfo kaupir marokkóskt upplýsingafyrirtæki Skrifstofum erlendis fjölgað um fimm á árinu og eru þær alls tuttugu. 20.7.2015 14:06 Íslensk tölvuleikjafyrirtæki skoða landvinninga á Indlandi Meðalaldur Indverja verður 29 ár eftir einungis fimm ár. Sendiherra Íslands á Indlandi segir þetta skapa tækifæri á stafrænum markaði. Íslensk tölvuleikjafyrirtæki horfa til markaðssetningar á vörum sínum á Indlandi. 20.7.2015 06:00 Álverið í Straumsvík fór áður fram á hið gagnstæða Gerð kjarasamninga strandar nú á kröfum fyrirtækisins um aukna verktöku. 19.7.2015 13:40 Stærstu hafnarkranar landsins komnir Kranarnir eru í eigu Eimskipafélagsins og verður annar staðsettur á Grundartanga en hinn í Reyðarfirði. 18.7.2015 19:28 Siðlaus krafa að gera launamenn að verktökum Trúnaðarmaður starfsmanna í álverinu í Straumsvík segir kröfur um að hundrað starfsmenn fyrirtækisins verði verktakar siðlausar. 18.7.2015 19:11 Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58 prósent Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun á heildsöluverði á mjólk og mjólkurafurðum. 18.7.2015 18:49 Costco byrjar að ráða starfsmenn í upphafi næsta árs Costco ætlar að ráða 160 starfsmenn á Íslandi til að byrja með en vonast til að þeir verði orðnir 250 að þremur árum liðnum. 18.7.2015 07:00 Reykjavíkurborg kaupir Geldinganes, Gufunes og Eiðsvík Skrifað var undir samninga í dag um kaupin í dag. 17.7.2015 17:47 Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17.7.2015 16:24 Telur sig nálgast að finna ódýra, hreina og nánast óþrjótandi orkulind Eðlisfræðingurinn Sveinn Ólafsson hefur birt nýja ritrýnda grein með þeim niðurstöðum að hægt sé að þróa aðferð til að framleiða orku með svokölluðum köldum samruna vetnis. 17.7.2015 15:25 Dæmdur fyrir að selja vörubíl úr landi í óþökk bankans Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands. 17.7.2015 14:15 Leiðsögumenn samþykkja nýjan kjarasamning Um 75 prósent greiddu atkvæði með samningnum. 17.7.2015 13:32 Búið að úthluta úr Uppbyggingasjóði Vestfjarða Sjávarútvegsklasi Vestfjarða hlaut stærsta einstaka styrkinn, eða fimm milljónir króna. 17.7.2015 12:54 Bjóða 1,4 milljarða í hönnun 58.500 fermetra Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýja Landspítalans við Hringbraut voru opnuð í gær. 17.7.2015 12:00 Costco kaupir landsvæði undir verslun og bensínstöð Vöruhús Costco í Kauptúni mun bjóða upp á þjónustu á borð við apótek, sölu sjóntækja og sjónmælingu, dekkjasölu og dekkjaverkstæði, bakarí og sælkeraverslun. 17.7.2015 09:44 Jón Gnarr ráðinn ritstjóri 365 Jón Gnarr hefur verið ráðinn ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365. 17.7.2015 09:09 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17.7.2015 08:51 Samið um eigur Glitnis Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga. 16.7.2015 17:46 Hermann Jónsson ráðinn forstjóri Íbúðalánasjóðs Var á meðal fjórtán umsækjenda. 16.7.2015 15:33 Deila um ágæti Airbnb: Plága eða jákvæð þróun? Egill Helgason segir Airbnb hafa vond áhrif á mannlífið en Hjálmar Gíslason segir Egil fara með bölvaða vitleysu. 16.7.2015 14:00 Opnar bruggsmiðju í gamla frystihúsinu á Siglufirði Það hefur löngum verið áhugamál Marteins B. Haraldssonar að brugga bjór en nú lætur hann drauminn rætast. 16.7.2015 08:15 Minni óvissa skapar svigrúm fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta erlendis Fyrrverandi formaður Landssamtaka íslenskra lífeyrissjóða segir 10 milljarða of lága fjárhæð. En góðir hlutir gerist hægt. 16.7.2015 07:00 Meiri kostnaður fyrir eigendur fasteigna Framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Borgar segir ný lög um sölu fasteigna auka á kostnað fasteignaeigenda. 16.7.2015 07:00 Meira keypt af byggingarefni Byggingarefni lækkar í verði. 16.7.2015 07:00 Avens-bréfið greitt upp Ríkissjóður greiddi eftirstöðvar Avens skuldabréfsins sem námu 28 milljörðum króna. 16.7.2015 07:00 Vogabær innkallar sætt franskt sinnep Ekki var allra ofnæmisvalda getið í innihaldslýsingu vörunnar. 15.7.2015 16:34 Lífeyrissjóðirnir fá að fjárfesta í útlöndum á þessu ári Seðlabanki Íslands áætlar að veita lífeyrissjóðum hér á landi undanþágu frá gjaldeyrishöftum svo þeir megi fjárfesta í útlöndum. 15.7.2015 16:19 Pólfari „úr gallanum í glamúrinn“ Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðin sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. 15.7.2015 16:08 Guðmundur og Kristján til Bókunar Guðmundur R. Einarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Bókunar og Kristján Oddsson yfirmaður framendaþróunar. 15.7.2015 14:47 Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15.7.2015 12:00 Ekki starfi sínu vaxin? Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir. 15.7.2015 10:30 Michelsen komnir í Kringluna Eigendur Michelsen úrsmiðs segja Íslendinga hrakta úr miðborginni. 15.7.2015 10:15 Röng forgangsröðun í bankakerfinu Landsbankinn hefur ákveðið að ráðast í byggingu nýrra höfuðstöðva við Austurhöfn í Reykjavík. 15.7.2015 08:57 Markaðir að opnast fyrir lýsi í Indlandi Áhugi Vesturlanda á viðskiptum í Indlandi er að aukast, segir sendiherra Íslands. Ríkisstjórnin þar vinnur að því að auka erlenda fjárfestingu. Tækifæri þar fyrir verkfræðistofur, tölvuleikjaframleiðendur og framleiðendur á hreinum afurðum. 15.7.2015 08:00 Sómi kaupir Þykkvabæjar Samkeppniseftirlitið þarf að leggja blessun sína yfir viðskiptin. 15.7.2015 07:00 4.757 atvinnulausir í júní Atvinnuleysi hefur minnkað. 15.7.2015 07:00 Bill Gates á leið til landsins með fjölskyldu sína Ríkasti maður heims mun dvelja í sumarbústað á Suðurlandi í nokkra daga. 14.7.2015 10:20 Bankastjórinn telur ódýrara að byggja við Austurhöfn Bankastjóri Landsbankans segir núverandi húsnæði Landsbankans óviðunandi. 14.7.2015 07:00 Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, gagnrýnir byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans. Hún segist gapandi á kröfunni um ráðstöfun ríkisfjár í hin og þessi gæluverkefni. 13.7.2015 17:44 GK Reykjavík fær rykskemmdirnar bættar "Ófullnægjandi aðgerðir og athafnaleysi“ verktakafyrirtækisins varð til þess að VÍS þarf að bæta tískuversluninni tjón sem gæti hlaupið á tugum milljóna króna. 13.7.2015 17:11 Leppin aftur á markað Drykkurinn hefur verið ófáanlegur á landinu um árabil. 13.7.2015 12:23 Akur kaupir helming Gray Line Sátt hefur verið gerð við Samkeppniseftirlitið vegna málsins. 13.7.2015 11:15 Harma að matvælatollar hverfi ekki á braut Neytendasamtökin og Viðskiptaráð fagna fækkun tolla en finnst ekki nógu langt gengið. 13.7.2015 10:52 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13.7.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
KÚ kærir ákvörðun verðlagsnefndar búvara Segja hækkun á verði koma smærri fyrirtækjum illa. 20.7.2015 14:34
Creditinfo kaupir marokkóskt upplýsingafyrirtæki Skrifstofum erlendis fjölgað um fimm á árinu og eru þær alls tuttugu. 20.7.2015 14:06
Íslensk tölvuleikjafyrirtæki skoða landvinninga á Indlandi Meðalaldur Indverja verður 29 ár eftir einungis fimm ár. Sendiherra Íslands á Indlandi segir þetta skapa tækifæri á stafrænum markaði. Íslensk tölvuleikjafyrirtæki horfa til markaðssetningar á vörum sínum á Indlandi. 20.7.2015 06:00
Álverið í Straumsvík fór áður fram á hið gagnstæða Gerð kjarasamninga strandar nú á kröfum fyrirtækisins um aukna verktöku. 19.7.2015 13:40
Stærstu hafnarkranar landsins komnir Kranarnir eru í eigu Eimskipafélagsins og verður annar staðsettur á Grundartanga en hinn í Reyðarfirði. 18.7.2015 19:28
Siðlaus krafa að gera launamenn að verktökum Trúnaðarmaður starfsmanna í álverinu í Straumsvík segir kröfur um að hundrað starfsmenn fyrirtækisins verði verktakar siðlausar. 18.7.2015 19:11
Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,58 prósent Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun á heildsöluverði á mjólk og mjólkurafurðum. 18.7.2015 18:49
Costco byrjar að ráða starfsmenn í upphafi næsta árs Costco ætlar að ráða 160 starfsmenn á Íslandi til að byrja með en vonast til að þeir verði orðnir 250 að þremur árum liðnum. 18.7.2015 07:00
Reykjavíkurborg kaupir Geldinganes, Gufunes og Eiðsvík Skrifað var undir samninga í dag um kaupin í dag. 17.7.2015 17:47
Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr BBB- í BBB. 17.7.2015 16:24
Telur sig nálgast að finna ódýra, hreina og nánast óþrjótandi orkulind Eðlisfræðingurinn Sveinn Ólafsson hefur birt nýja ritrýnda grein með þeim niðurstöðum að hægt sé að þróa aðferð til að framleiða orku með svokölluðum köldum samruna vetnis. 17.7.2015 15:25
Dæmdur fyrir að selja vörubíl úr landi í óþökk bankans Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands. 17.7.2015 14:15
Leiðsögumenn samþykkja nýjan kjarasamning Um 75 prósent greiddu atkvæði með samningnum. 17.7.2015 13:32
Búið að úthluta úr Uppbyggingasjóði Vestfjarða Sjávarútvegsklasi Vestfjarða hlaut stærsta einstaka styrkinn, eða fimm milljónir króna. 17.7.2015 12:54
Bjóða 1,4 milljarða í hönnun 58.500 fermetra Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýja Landspítalans við Hringbraut voru opnuð í gær. 17.7.2015 12:00
Costco kaupir landsvæði undir verslun og bensínstöð Vöruhús Costco í Kauptúni mun bjóða upp á þjónustu á borð við apótek, sölu sjóntækja og sjónmælingu, dekkjasölu og dekkjaverkstæði, bakarí og sælkeraverslun. 17.7.2015 09:44
Jón Gnarr ráðinn ritstjóri 365 Jón Gnarr hefur verið ráðinn ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365. 17.7.2015 09:09
Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17.7.2015 08:51
Samið um eigur Glitnis Glitnir sótti í gær um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Sótt er um þessa undanþágu í samræmi við stöðugleikaskilyrði stjórnvöld kynntu í vor vegna afnáms hafta. Þá hafa Íslandsbanki og Glitnir undirritað rammasamkomulag um samstarf svo að slitameðferð Glitnis nái fram að ganga. 16.7.2015 17:46
Deila um ágæti Airbnb: Plága eða jákvæð þróun? Egill Helgason segir Airbnb hafa vond áhrif á mannlífið en Hjálmar Gíslason segir Egil fara með bölvaða vitleysu. 16.7.2015 14:00
Opnar bruggsmiðju í gamla frystihúsinu á Siglufirði Það hefur löngum verið áhugamál Marteins B. Haraldssonar að brugga bjór en nú lætur hann drauminn rætast. 16.7.2015 08:15
Minni óvissa skapar svigrúm fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta erlendis Fyrrverandi formaður Landssamtaka íslenskra lífeyrissjóða segir 10 milljarða of lága fjárhæð. En góðir hlutir gerist hægt. 16.7.2015 07:00
Meiri kostnaður fyrir eigendur fasteigna Framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Borgar segir ný lög um sölu fasteigna auka á kostnað fasteignaeigenda. 16.7.2015 07:00
Avens-bréfið greitt upp Ríkissjóður greiddi eftirstöðvar Avens skuldabréfsins sem námu 28 milljörðum króna. 16.7.2015 07:00
Vogabær innkallar sætt franskt sinnep Ekki var allra ofnæmisvalda getið í innihaldslýsingu vörunnar. 15.7.2015 16:34
Lífeyrissjóðirnir fá að fjárfesta í útlöndum á þessu ári Seðlabanki Íslands áætlar að veita lífeyrissjóðum hér á landi undanþágu frá gjaldeyrishöftum svo þeir megi fjárfesta í útlöndum. 15.7.2015 16:19
Pólfari „úr gallanum í glamúrinn“ Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðin sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. 15.7.2015 16:08
Guðmundur og Kristján til Bókunar Guðmundur R. Einarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Bókunar og Kristján Oddsson yfirmaður framendaþróunar. 15.7.2015 14:47
Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15.7.2015 12:00
Ekki starfi sínu vaxin? Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir. 15.7.2015 10:30
Michelsen komnir í Kringluna Eigendur Michelsen úrsmiðs segja Íslendinga hrakta úr miðborginni. 15.7.2015 10:15
Röng forgangsröðun í bankakerfinu Landsbankinn hefur ákveðið að ráðast í byggingu nýrra höfuðstöðva við Austurhöfn í Reykjavík. 15.7.2015 08:57
Markaðir að opnast fyrir lýsi í Indlandi Áhugi Vesturlanda á viðskiptum í Indlandi er að aukast, segir sendiherra Íslands. Ríkisstjórnin þar vinnur að því að auka erlenda fjárfestingu. Tækifæri þar fyrir verkfræðistofur, tölvuleikjaframleiðendur og framleiðendur á hreinum afurðum. 15.7.2015 08:00
Sómi kaupir Þykkvabæjar Samkeppniseftirlitið þarf að leggja blessun sína yfir viðskiptin. 15.7.2015 07:00
Bill Gates á leið til landsins með fjölskyldu sína Ríkasti maður heims mun dvelja í sumarbústað á Suðurlandi í nokkra daga. 14.7.2015 10:20
Bankastjórinn telur ódýrara að byggja við Austurhöfn Bankastjóri Landsbankans segir núverandi húsnæði Landsbankans óviðunandi. 14.7.2015 07:00
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, gagnrýnir byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans. Hún segist gapandi á kröfunni um ráðstöfun ríkisfjár í hin og þessi gæluverkefni. 13.7.2015 17:44
GK Reykjavík fær rykskemmdirnar bættar "Ófullnægjandi aðgerðir og athafnaleysi“ verktakafyrirtækisins varð til þess að VÍS þarf að bæta tískuversluninni tjón sem gæti hlaupið á tugum milljóna króna. 13.7.2015 17:11
Akur kaupir helming Gray Line Sátt hefur verið gerð við Samkeppniseftirlitið vegna málsins. 13.7.2015 11:15
Harma að matvælatollar hverfi ekki á braut Neytendasamtökin og Viðskiptaráð fagna fækkun tolla en finnst ekki nógu langt gengið. 13.7.2015 10:52
Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13.7.2015 09:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent