Creditinfo kaupir marokkóskt upplýsingafyrirtæki Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. júlí 2015 14:06 Reynir Grétarsson vísir/vilhelm Creditinfo Group hefur undirritað samning um kaup á upplýsingafyrirtækinu Experian Marocco. Seljandinn er Experian plc, sem er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði fjármálaupplýsinga. Experian Marocco er staðsett í Casablanca í Marokkó og nemur heildarfjárfestingin um 500 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Creditinfo.„Meðal helstu markmiða Creditinfo Group eru að auka umsvif okkar í Afríku. Þess vegna er það sérstakt ánægjuefni fyrir félagið að eignast starfsemi í Marokkó. Bæði vegna þess markaðar og vegna þess að þaðan er gott að þjónusta Vestur-Afríku. Við erum þegar með skrifstofur í fjórum löndum á því svæði,“ segir Kristinn Agnarsson, framkvæmdastjóri nýrra markaða hjá Creditinfo Group. Þá segir Kristinn veltu Experian Marocco vera um 300 milljónir króna, en stefnt sé að því að auka hana hratt með því að innleiða kerfi Creditinfo og nýjar vörur og þjónustur. Reynir Grétarsson, forstjóri og stærsti hluthafi í Creditinfo Group, segir þetta passa vel við stefnu fyrirtækisins til lengri tíma: „Þetta er akkúrat sá markaður sem við viljum vera á og hentar okkar starfsemi. Við viljum sérhæfa okkur og helst þannig að keppinautarnir vilji ekki vera á sama stað og við. Við stefnum enn á að vera í 50 löndum árið 2020 og erum á áætlun,“ segir Reynir. Creditinfo, sem er íslenskt, er með skrifstofur í 20 löndum og hefur þeim fjölgað um fimm á þessu ári. Höfuðstöðvar Creditinfo eru í Reykjavík og eru starfsmenn þess um 300. Tengdar fréttir Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13. apríl 2015 12:01 Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21. janúar 2015 07:00 Breytingar í yfirstjórn Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts hf. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Hákon Stefánsson, verður aðstoðarforstjóri Creditinfo Group hf. og stjórnarformaður Creditinfo Lánstrausts hf. 19. febrúar 2015 14:37 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Creditinfo Group hefur undirritað samning um kaup á upplýsingafyrirtækinu Experian Marocco. Seljandinn er Experian plc, sem er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði fjármálaupplýsinga. Experian Marocco er staðsett í Casablanca í Marokkó og nemur heildarfjárfestingin um 500 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Creditinfo.„Meðal helstu markmiða Creditinfo Group eru að auka umsvif okkar í Afríku. Þess vegna er það sérstakt ánægjuefni fyrir félagið að eignast starfsemi í Marokkó. Bæði vegna þess markaðar og vegna þess að þaðan er gott að þjónusta Vestur-Afríku. Við erum þegar með skrifstofur í fjórum löndum á því svæði,“ segir Kristinn Agnarsson, framkvæmdastjóri nýrra markaða hjá Creditinfo Group. Þá segir Kristinn veltu Experian Marocco vera um 300 milljónir króna, en stefnt sé að því að auka hana hratt með því að innleiða kerfi Creditinfo og nýjar vörur og þjónustur. Reynir Grétarsson, forstjóri og stærsti hluthafi í Creditinfo Group, segir þetta passa vel við stefnu fyrirtækisins til lengri tíma: „Þetta er akkúrat sá markaður sem við viljum vera á og hentar okkar starfsemi. Við viljum sérhæfa okkur og helst þannig að keppinautarnir vilji ekki vera á sama stað og við. Við stefnum enn á að vera í 50 löndum árið 2020 og erum á áætlun,“ segir Reynir. Creditinfo, sem er íslenskt, er með skrifstofur í 20 löndum og hefur þeim fjölgað um fimm á þessu ári. Höfuðstöðvar Creditinfo eru í Reykjavík og eru starfsmenn þess um 300.
Tengdar fréttir Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13. apríl 2015 12:01 Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21. janúar 2015 07:00 Breytingar í yfirstjórn Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts hf. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Hákon Stefánsson, verður aðstoðarforstjóri Creditinfo Group hf. og stjórnarformaður Creditinfo Lánstrausts hf. 19. febrúar 2015 14:37 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Finnfund og Creditinfo Group í samstarf í Austur-Afríku Creditinfo Group fær rúmlega 350 milljóna króna lán frá Finnfund til uppbyggingar á fjármálaþjónustu 13. apríl 2015 12:01
Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21. janúar 2015 07:00
Breytingar í yfirstjórn Creditinfo Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts hf. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Hákon Stefánsson, verður aðstoðarforstjóri Creditinfo Group hf. og stjórnarformaður Creditinfo Lánstrausts hf. 19. febrúar 2015 14:37
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent