Fleiri fréttir

Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum

Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis.

Stöðugleikafé verði nýtt til að leysa vanda ÍLS

Hagfræðingar eru samála forstjóra Kauphallarinnar um það að mikil uppgreiðsla skuldabréfa sé varasöm. Skynsamlegt að leysa skuldavanda ÍLS eða LSR við ráðstöfun fjármuna frá kröfuhöfum.

Bjó í Ástralíu og fór á vetrarútsölur í júlí

Davíð Ólafur Ingimarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri GreenQloud eftir langt starf hjá Landsvirkjun. Hann lærði hagfræði og fjármál fyrirtækja í HÍ en fór í skiptinám til annarra heimsálfa.

Konur verði óhræddari við að fjárfesta

Í níu hagsmunasamtökum í atvinnulífinu er einungis ein kona framkvæmdastjóri og tvær stjórnarformenn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir fjárfestir vill að konur fjárfesti meira. Staða kvenna getur styrkst enn frekar.

Hlekkir nýlenduhugsunarháttar

Allt hefur sinn stað og sinn tíma. Líka orkufrek stóriðja. Á sjöunda áratug síðustu aldar var það kærkomin viðbót við einhæft atvinnulíf á Íslandi þegar álverið í Straumsvík var reist

RÚV tapar tilgangi sínum

Nýverið lauk heimsmeistaramóti í knattspyrnu kvenna sem haldið var í Kanada. Ríkisútvarpið átti sjónvarpsréttinn að mótinu og sýndi nokkra leiki í beinni þegar líða tók á mótið.

Bjarki Gunnlaugsson gjaldþrota

Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta þann 15. júní og skipaði Héraðsdómur Reykjavíkur Hildi Sólveigu Pétursdóttur sem skiptastjóra.

Fyrrverandi forstjóri Straums tapaði skattamáli gegn ríkinu

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfum Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Straums, um að tekjuskatts-og útsvarsstofn hans fyrir árið 2007 yrði lækkaður um tæpar 600 milljónir króna.

Leiguverð hækkað um hátt í fjörutíu prósent

Leigufélögin sem keyptu íbúðir af Íbúðalánasjóði hafa flest hækkað leiguverð, sjóðurinn seldi íbúðirnar í lok síðasta árs til að stuðla að uppbyggingu leigumarkaðar.

Selja 10 þúsundasta svefnlækningatækið

Þegar fyrirtækið Flaga var flutt til Bandaríkjanna sat fjöldi vel menntaðra starfsmanna eftir án atvinnu. Sjö þeirra stofnuðu fyrirtækið Nox Medical sem hefur tífaldað veltu sína á örfáum árum. Stærstu markaðir í Bandaríkjunum og Evrópu.

Viðskiptavinirnir ráða nafni staðarins

Veitingastaðurinn Pulsa eða Pylsa verður opnaður á Hlemmi Square á miðvikudag. Staðurinn býður upp á úrval af pulsum sem Íslendingar hafa aldrei kynnst áður.

Orka HS Orku bundin við álver í Helguvík

Hendur HS Orku eru fremur bundnar þegar kemur að nýtingu virkjanakosta og sölu raforku vegna ágreinings við Norðurál um orkusölusamning vegna álvers í Helguvík.

Beint úr verkfræði í wasabi

Verkfræðingarnir sem ætla að koma Íslandi á kortið fyrir gott wasabi og leita nú logandi ljósi að hinum fullkomna stað til að hefja ræktun.

Nýting einkabíla afar slök

„Sé horft til norðurlandanna eru fyrirmyndir vissulega til staðar. En þar er enginn risi. Við viljum verða þessi risi,“ segir Sölvi Melax.

Allt nema sinna skólabók

Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit.

Kínverjar kaupa þriðjungshlut í CRI

Kínverska fjárfestingarfélagið Geely Group hefur keypt hlut í Carbon Recycling International fyrir 45,5 milljónir dollara, eða sex milljarða króna. Hyggjast nýta tækni félagsins í bílaframleiðslu og til að draga úr mengun. Eignast þriðjungshlut.

Sjá næstu 50 fréttir