Fleiri fréttir Formaður löggiltra endurskoðenda stjórnarmaður PwC „Ég á erfitt með að tjá mig um málið,“ segir Þórir H. Ólafsson, formaður Félags löggiltra endurskoðenda, en það vill svo til að hann er einnig stjórnarmaður í PricewaterhouseCoopers (PwC) sem hefur legið undir harðri gagnrýni í tveimur erlendum skýrslum sem voru unnar fyrir embætti sérstaks saksóknara. 9.12.2010 14:04 Landsbankinn var tæknilega fallinn 2007 - aftur brást PwC Ef ársreikningur Landsbankans hefði verið réttur árið 2007 þá hefði komið í ljós að eigið fé bankans var undir leyfilegu lágmarki og var því tæknilega fallinn ári áður en hann fór í þrot. Þetta kemur meðal annars fram í norskri skýrslu sem var unnin fyrir embætti sérstaks saksóknara og Viðskiptablaðið greinir frá í dag. 9.12.2010 11:59 Fjármagnskostnaður ríkisins snarminnkar Fjármagnskostnaður af hverjum milljarði sem ríkissjóður seldi í ríkisbréfaútboði gær var einungis þriðjungur af því sem ríkið þurfti að reiða af hendi fyrir fjármögnun af svipuðu tagi í upphafi árs. 9.12.2010 11:56 PwC segja endurskoðunarvinnu í samræmi við starfsskyldur „PricewaterhouseCoopers (PwC) gerir alvarlega athugasemd við þau vinnubrögð að rannsóknarskýrslum opinbers aðila um Glitni banka og Landsbankann, er m.a. varða starfsheiður PwC, sé komið í hendur fjölmiðla til umfjöllunar án þess að PwC hafi verið kynnt efni skýrslnanna.“ 9.12.2010 11:42 Raungengi krónunnar hækkar hægt og sígandi Raungengi íslensku krónunnar heldur áfram að hækka hægt og sígandi. Í nóvember hækkaði það um 0,4% í nóvember síðastliðnum á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Þessi þróun er í samræmi þróunina á nafngengi krónunnar á sama tímabili, sem og verðlags. 9.12.2010 11:27 Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9.12.2010 11:17 PricewaterhouseCoopers brást samkvæmt franskri skýrslu Ein af niðurstöðum skýrsluhöfunda frönsku skýrslunnar, sem unnin var fyrir embætti sérstaks saksóknara, er sú að endurskoðendafélagið PricewaterhouseCoopers (PwC) hafi brugðist. 9.12.2010 11:01 Lánuðu tengdum aðilum 85 milljarða mánuði fyrir hrun Glitnir lánaði 85 milljarða króna til aðila sem tengdum bankanum mánuði fyrir hrun samkvæmt franskri skýrslu sem embætti sérstaks saksóknara lét gera fyrir sig. Kastljós og DV hafa greint frá innihaldi skýrslunnar. Þá er fjallað ítarlega um málið í Viðskiptablaðinu í dag. 9.12.2010 10:42 Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9.12.2010 10:39 Kjöraðstæður til að afnema gjaldeyrishöftin "Harla ólíklegt er að aðstæður til afnáms gjaldeyrishafta batni frá því sem nú er," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Skynsamlegast sé að höftin verði afnumin sem allra fyrst. 9.12.2010 10:12 Neysluútgjöld heimila hátt í hálf milljón á mánuði Neysluútgjöld á heimili árin 2007–2009 voru 456 þúsund krónur á mánuði og hækkuðu um 7,0% frá tímabilinu 2006–2008. Á sama tíma hefur meðalstærð heimilis minnkað úr 2,39 einstaklingum í 2,37 og hafa útgjöld á mann því hækkað um 7,9% og eru nú 192 þúsund krónur. 9.12.2010 09:02 Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9.12.2010 08:07 Ísland og Noregur landa 42% af öllum fiski í Evrópu Tvö lönd, Ísland og Noregur, standa að baki 42% af öllum löndunum á fiski, unnum og óunnum, í Evrópu þ.e. löndunum innan ESB og EES. Þessi staða mun nær örugglega ekkert breytast í fyrirsjáanlegri framtíð að því er segir í frétt um málið á vefsíðunni FISHupdate.com. 9.12.2010 07:56 Gjaldeyrisforðinn kominn í rúma 542 milljarða Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 542,5 milljarða kr. í lok nóvember og hækkaði um 70,6 milljarða kr. milli mánaða. 9.12.2010 07:45 Bankarnir skríða saman eftir hrun Viðskiptabankarnir þrír sem féllu fyrir rétt rúmum tveimur árum eru að taka við sér. Tekjur af reglulegri starfsemi hafa aukist en eftirspurn eftir lánsfé er lítil. Forstjóri bankasýslu ríkisins segir bankana verða að samræma uppgjör sín. 9.12.2010 05:30 Hafa keypt hlutafé fyrir rúman milljarð Fjárfestar hafa keypt hlutafé í fyrirtækjum þeirra sem lært hafa að stýra sprotafyrirtækjum hjá Viðskiptasmiðju Klaks fyrir rúman milljarð króna á tveimur árum. Námið hófst haustið 2008, á sama tíma og efnahagslífið hér fór á hliðina. 9.12.2010 05:00 Kolsvartar skýrslur um starfsemi bankanna Landsbankinn stóð mun verr en ársreikningur bankans gaf til kynna í lok árs 2007, að mati norsku sérfræðinganna Helge skogseth Berg og Jørgen Rønningen. 8.12.2010 21:28 Útgreiðslur fastar vegna lagaflækja Útgreiðslur til þúsund viðskiptavina sem greiddu upp bílalán hjá Glitni fyrir fall bankans eru í uppnámi og fastar inn í þrotabúi bankans vegna lagaflækja. Slitastjórnin og Íslandsbanki eru að skoða málið. 8.12.2010 18:30 Iceland Travel hlaut virt markaðsverðlaun Ferðaskrifstofan Iceland Travel hlaut í síðustu viku virt verðlaun á sviði ferðaþjónustu fyrir besta markaðsframtak ársins á árlegri uppskeruhátíð Seatrade Insider, en það er eitt stærsta fagtímarit heims á sviði skemmtiferðasiglinga. 8.12.2010 15:37 Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8.12.2010 15:35 Frjálsi aftur valinn besti lífeyrissjóður Íslands Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn besti lífeyrissjóður á Íslandi annað árið í röð af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE). 8.12.2010 15:24 Áætla 300 milljón afgang af rekstri Hafnarfjarðar Rekstrarniðurstaða A og B hluta Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2011 er áætluð jákvæð um 306 milljónir kr. og rekstrarniðurstaða A hlutans um 13 milljónir kr. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir árið 2011 ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2012-2014 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar í dag. 8.12.2010 15:02 Ársæll segir hollenska ríkið hafa viljað sig áfram í skilanefnd Ársæll Hafsteinsson einn yfirmanna skilanefndar Landsbankans var áður yfir útlánaeftirliti Landsbankans og dregur nú fyrrverandi yfirmenn sína til ábyrgðar vegna umdeildra útlána. Fjármálaeftirlitið vísaði honum úr skilanefnd en hann var ráðinn strax aftur sem starfsmaður. 8.12.2010 13:30 Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8.12.2010 13:00 Eldsneytisverð: Öll stóru félögin hafa hækkað Olíufélagið N1 hefur hækkað bensínverðið upp í tæpar 208 krónur lítrann, eins og Olís gerði í gærmorgun, en Skeljungur hækkaði í gær verðið upp í 209 krónur. 8.12.2010 12:23 Búið að afskrifa 30 milljarða vegna bílalána einstaklinga Eignaleigufyrirtæki hafa samtals afskrifað kröfur á einstaklinga upp á 27 milljarða króna vegna bílasamninga og bílalána í kjölfar dóms Hæstaréttar. Heildarafskriftir krafna eignaleigufyrirtækja á einstaklinga vegna dómsins eru metnar 44,5 milljarðar króna. 8.12.2010 11:36 Afnám gjaldeyrishafta skapar óvissu um vaxtalækkanir Áætlanir um afnám gjaldeyrishafta skapa óvissu um hversu mikið svigrúmið er til skemmri tíma á frekari vaxtalækkunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Peningastefnunefnar sem birt hefur verið á vefsíðu Seðlabankans. 8.12.2010 11:26 Seðlabankinn gerir nýtt áhættumat vegna Icesave Seðlabankinn mun gera nýtt áhættumat vegna Icesave samningsins sem nú er í burðarliðnum. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fundi þar sem fjallað er um vaxtaákvörðun Peningastefnunefndar. 8.12.2010 11:21 Már: Eitthvað svigrúm til frekari vaxtalækkunnar Peningastefnunefnd telur enn að eitthvað svigrúm sé til staðar á frekari vaxtalækkun svo framarlega sem gengið haldist stöðugt og verðbólga sé áfram lítil. 8.12.2010 11:12 Reykjanesbær gerir ráð fyrir rekstrarafgangi á næsta ári Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur bæjarsjóðs nemi um 100,9 milljónum kr. og afgangur samstæðu verði um 375,9 milljónir kr. 8.12.2010 10:30 Kaupum Magma á HS Orku endanlega lokið Magma Energy í Svíþjóð hefur lokið við að greiða síðasta hlutann af kaupverði sínu fyrir HS Orku. Lokagreiðslan nam rétt rúmum 3 milljörðum kr. eða 27 milljónum dollara. 8.12.2010 10:14 Málsókn 3.000 manns gegn Actavis dregin til baka Vísir.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Actavis vegna fréttar um að félagið hafi gert dómssátt upp á tæpa 1,4 milljarða kr. Í Bandaríkjunum. 8.12.2010 10:04 Raunstýrivextir of háir þrátt fyrir myndarlega vaxtalækkun Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Íslandsbanka segir að stýrivaxtalækkun Seðlababankans sé myndarleg að þessu sinni og nokkuð meiri en greiningin hafði spáð fyrir um en það var lækkun á bilinu 0,5 til 0.75 prósentustig. 8.12.2010 09:42 Töluvert dregur úr neikvæðri afkomu ríkisins Í þeim ársfjórðungi var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 26 milljarða króna eða sem nemur 6,6% af áætlaðri landsframleiðslu ársfjórðungsins og 15,8% af tekjum þess. Á sama tíma 2009 var tekjuafkoman neikvæð um tæplega 38 milljarða króna eða 9,8% af landsframleiðslu. 8.12.2010 09:09 Laun hækka á vinnumarkaði - skrifstofufólk hækkaði mest Samkvæmt vísitölu launa voru regluleg laun að meðaltali 2,0% hærri á þriðja ársfjórðungi 2010 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 2,6% en laun opinberra starfsmanna um 0,7% að meðaltali. 8.12.2010 09:06 Stýrivextir lækkaðir um eitt prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um eitt prósentustig. 8.12.2010 08:59 Gengi hluta í Marel hefur hækkað um 150% frá botninum Gengi hlutabréfa í Marel náði 100 kr. á hlut í vikunni en gengi félagsins hefur hækkað stöðugt frá því að það náði botni í apríl 2009 þegar gengið fór niður í um 40 kr. á hlut, en það var um svipað leiti og erlendir markaðir náðu botni. Gengið hefur reyndar hækkað um 150% frá botni en hafði áður fallið um 60%. 8.12.2010 08:07 Rekstur Akureyrar jákvæður um 146 milljónir á næsta ári Rekstarafkoma A- og B hluta Akureyrarbæjar fyrir næsta ár er áætluð jákvæð um 146,3 milljónir króna eftir fjármagnsliði og tekjuskatt. Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2011 var lögð fram í bæjarstjórn Akureyrar í gær. 8.12.2010 07:53 Hagnaður Skipta nam 4,4 milljörðum króna Hagnaður Skipta, móðurfélags Símans, á fyrstu 9 mánuðum ársins nam 4,4 milljörðum króna. 7.12.2010 17:28 Seltjarnarnes áætlar 50 milljóna afgang á næsta ári Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur samantekins ársreiknings Seltjarnarnesbæjar á næsta ári verði 50 milljónir króna. Útsvarsprósenta á árinu 2011 verður 12,98%, sem er undir leyfilegu hámarksútsvari sem er 13,28%. Útsvarstekjur eru áætlaðar 1.620 milljónir kr. Tekjur af fasteignasköttum eru áætlaðar 190 milljónir kr. sem er sama álagning í krónum talið og árið 2010. 7.12.2010 13:19 LV eykur hlut sinn í Marel Lífeyrissjóður verslunnarmanna (LV) hefur aukið hlut sinn í Marel um 1,37%. Þetta kemur fram í flöggun um kaupin í Kauphöllinni. Flöggunin er til komin þar sem hlutur LV í Marel fór yfir 5% við kaupin í morgun og stendur nú í 5,82%. 7.12.2010 13:12 SA telur kröfur um hækkun lágmarkslauna óraunhæfar Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir kröfur Starfsgreinasambandsins (SGS) um að lágmarkstekjur fyrir fulla dagvinnu verði kr. 200.000 frá 1. desember 2010 óraunhæfar við núverandi aðstæður en krafan felur í sér 21% hækkun. 7.12.2010 11:58 Segir lítið mark takandi á tölum um landsframleiðslu "Lítið mark er takandi á árstíðarleiðréttum tölum um landsframleiðslu líkt og við höfum áður bent á. Þessar tölur breytast mikið eftir fyrstu birtingu Hagstofunnar og er Hagstofan t.d. nú að breyta tölum fyrir fyrsta og annan ársfjórðung þessa árs umtalsvert." 7.12.2010 11:26 Afgangur af vöruskiptum eykst um 44% milli ára Á fyrstu ellefu mánuðum ársins nemur afgangur af vöruskiptum 108,9 milljörðum kr. sem jafngildir aukningu upp á rúm 44% á föstu gengi frá sama tímabili fyrir ári. 7.12.2010 11:23 Skuldamál Magnúsar búið að velkjast í dómskerfinu í 15 mánuði Aðalmeðferð fer fram í dag í máli Arion banka gegn Magnúsi Ármanni, Kevin Standford og einkahlutafélaginu Materia invest. 7.12.2010 09:22 Sjá næstu 50 fréttir
Formaður löggiltra endurskoðenda stjórnarmaður PwC „Ég á erfitt með að tjá mig um málið,“ segir Þórir H. Ólafsson, formaður Félags löggiltra endurskoðenda, en það vill svo til að hann er einnig stjórnarmaður í PricewaterhouseCoopers (PwC) sem hefur legið undir harðri gagnrýni í tveimur erlendum skýrslum sem voru unnar fyrir embætti sérstaks saksóknara. 9.12.2010 14:04
Landsbankinn var tæknilega fallinn 2007 - aftur brást PwC Ef ársreikningur Landsbankans hefði verið réttur árið 2007 þá hefði komið í ljós að eigið fé bankans var undir leyfilegu lágmarki og var því tæknilega fallinn ári áður en hann fór í þrot. Þetta kemur meðal annars fram í norskri skýrslu sem var unnin fyrir embætti sérstaks saksóknara og Viðskiptablaðið greinir frá í dag. 9.12.2010 11:59
Fjármagnskostnaður ríkisins snarminnkar Fjármagnskostnaður af hverjum milljarði sem ríkissjóður seldi í ríkisbréfaútboði gær var einungis þriðjungur af því sem ríkið þurfti að reiða af hendi fyrir fjármögnun af svipuðu tagi í upphafi árs. 9.12.2010 11:56
PwC segja endurskoðunarvinnu í samræmi við starfsskyldur „PricewaterhouseCoopers (PwC) gerir alvarlega athugasemd við þau vinnubrögð að rannsóknarskýrslum opinbers aðila um Glitni banka og Landsbankann, er m.a. varða starfsheiður PwC, sé komið í hendur fjölmiðla til umfjöllunar án þess að PwC hafi verið kynnt efni skýrslnanna.“ 9.12.2010 11:42
Raungengi krónunnar hækkar hægt og sígandi Raungengi íslensku krónunnar heldur áfram að hækka hægt og sígandi. Í nóvember hækkaði það um 0,4% í nóvember síðastliðnum á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Þessi þróun er í samræmi þróunina á nafngengi krónunnar á sama tímabili, sem og verðlags. 9.12.2010 11:27
Icesave: SA hafa stutt allar tilraunir til samkomulags Samtök atvinnulífsins (SA) hafa allt frá því íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hvatt til þess að reynt yrði sem fyrst að koma viðskiptum Íslands við aðrar þjóðir í eðlilegt horf. Í ljósi þess hafa samtökin stutt allar tilraunir starfandi ríkisstjórna til að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til að ná samkomulagi í Icesavedeilunni. 9.12.2010 11:17
PricewaterhouseCoopers brást samkvæmt franskri skýrslu Ein af niðurstöðum skýrsluhöfunda frönsku skýrslunnar, sem unnin var fyrir embætti sérstaks saksóknara, er sú að endurskoðendafélagið PricewaterhouseCoopers (PwC) hafi brugðist. 9.12.2010 11:01
Lánuðu tengdum aðilum 85 milljarða mánuði fyrir hrun Glitnir lánaði 85 milljarða króna til aðila sem tengdum bankanum mánuði fyrir hrun samkvæmt franskri skýrslu sem embætti sérstaks saksóknara lét gera fyrir sig. Kastljós og DV hafa greint frá innihaldi skýrslunnar. Þá er fjallað ítarlega um málið í Viðskiptablaðinu í dag. 9.12.2010 10:42
Samninganefndin á leið heim með nýjan Icesavesamning Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu. 9.12.2010 10:39
Kjöraðstæður til að afnema gjaldeyrishöftin "Harla ólíklegt er að aðstæður til afnáms gjaldeyrishafta batni frá því sem nú er," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Skynsamlegast sé að höftin verði afnumin sem allra fyrst. 9.12.2010 10:12
Neysluútgjöld heimila hátt í hálf milljón á mánuði Neysluútgjöld á heimili árin 2007–2009 voru 456 þúsund krónur á mánuði og hækkuðu um 7,0% frá tímabilinu 2006–2008. Á sama tíma hefur meðalstærð heimilis minnkað úr 2,39 einstaklingum í 2,37 og hafa útgjöld á mann því hækkað um 7,9% og eru nú 192 þúsund krónur. 9.12.2010 09:02
Fundum um Icesave í London er lokið Samninganefndir Íslands, Bretlands og Hollands í Icesave - málinu funduðu í Lundúnum í gær og er fundunum lokið. 9.12.2010 08:07
Ísland og Noregur landa 42% af öllum fiski í Evrópu Tvö lönd, Ísland og Noregur, standa að baki 42% af öllum löndunum á fiski, unnum og óunnum, í Evrópu þ.e. löndunum innan ESB og EES. Þessi staða mun nær örugglega ekkert breytast í fyrirsjáanlegri framtíð að því er segir í frétt um málið á vefsíðunni FISHupdate.com. 9.12.2010 07:56
Gjaldeyrisforðinn kominn í rúma 542 milljarða Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 542,5 milljarða kr. í lok nóvember og hækkaði um 70,6 milljarða kr. milli mánaða. 9.12.2010 07:45
Bankarnir skríða saman eftir hrun Viðskiptabankarnir þrír sem féllu fyrir rétt rúmum tveimur árum eru að taka við sér. Tekjur af reglulegri starfsemi hafa aukist en eftirspurn eftir lánsfé er lítil. Forstjóri bankasýslu ríkisins segir bankana verða að samræma uppgjör sín. 9.12.2010 05:30
Hafa keypt hlutafé fyrir rúman milljarð Fjárfestar hafa keypt hlutafé í fyrirtækjum þeirra sem lært hafa að stýra sprotafyrirtækjum hjá Viðskiptasmiðju Klaks fyrir rúman milljarð króna á tveimur árum. Námið hófst haustið 2008, á sama tíma og efnahagslífið hér fór á hliðina. 9.12.2010 05:00
Kolsvartar skýrslur um starfsemi bankanna Landsbankinn stóð mun verr en ársreikningur bankans gaf til kynna í lok árs 2007, að mati norsku sérfræðinganna Helge skogseth Berg og Jørgen Rønningen. 8.12.2010 21:28
Útgreiðslur fastar vegna lagaflækja Útgreiðslur til þúsund viðskiptavina sem greiddu upp bílalán hjá Glitni fyrir fall bankans eru í uppnámi og fastar inn í þrotabúi bankans vegna lagaflækja. Slitastjórnin og Íslandsbanki eru að skoða málið. 8.12.2010 18:30
Iceland Travel hlaut virt markaðsverðlaun Ferðaskrifstofan Iceland Travel hlaut í síðustu viku virt verðlaun á sviði ferðaþjónustu fyrir besta markaðsframtak ársins á árlegri uppskeruhátíð Seatrade Insider, en það er eitt stærsta fagtímarit heims á sviði skemmtiferðasiglinga. 8.12.2010 15:37
Óvíst hvort tekst að ganga frá Icesave samkomulagi í dag Óvíst er hvort takist að ganga frá samkomulagi vegna Icesave í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. 8.12.2010 15:35
Frjálsi aftur valinn besti lífeyrissjóður Íslands Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn besti lífeyrissjóður á Íslandi annað árið í röð af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE). 8.12.2010 15:24
Áætla 300 milljón afgang af rekstri Hafnarfjarðar Rekstrarniðurstaða A og B hluta Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2011 er áætluð jákvæð um 306 milljónir kr. og rekstrarniðurstaða A hlutans um 13 milljónir kr. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir árið 2011 ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2012-2014 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar í dag. 8.12.2010 15:02
Ársæll segir hollenska ríkið hafa viljað sig áfram í skilanefnd Ársæll Hafsteinsson einn yfirmanna skilanefndar Landsbankans var áður yfir útlánaeftirliti Landsbankans og dregur nú fyrrverandi yfirmenn sína til ábyrgðar vegna umdeildra útlána. Fjármálaeftirlitið vísaði honum úr skilanefnd en hann var ráðinn strax aftur sem starfsmaður. 8.12.2010 13:30
Fundað um Icesave í London Samninganefnd íslenskra stjórnvalda vegna Icesave-málsins hélt í morgun til fundar í Lundúnum með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda. 8.12.2010 13:00
Eldsneytisverð: Öll stóru félögin hafa hækkað Olíufélagið N1 hefur hækkað bensínverðið upp í tæpar 208 krónur lítrann, eins og Olís gerði í gærmorgun, en Skeljungur hækkaði í gær verðið upp í 209 krónur. 8.12.2010 12:23
Búið að afskrifa 30 milljarða vegna bílalána einstaklinga Eignaleigufyrirtæki hafa samtals afskrifað kröfur á einstaklinga upp á 27 milljarða króna vegna bílasamninga og bílalána í kjölfar dóms Hæstaréttar. Heildarafskriftir krafna eignaleigufyrirtækja á einstaklinga vegna dómsins eru metnar 44,5 milljarðar króna. 8.12.2010 11:36
Afnám gjaldeyrishafta skapar óvissu um vaxtalækkanir Áætlanir um afnám gjaldeyrishafta skapa óvissu um hversu mikið svigrúmið er til skemmri tíma á frekari vaxtalækkunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Peningastefnunefnar sem birt hefur verið á vefsíðu Seðlabankans. 8.12.2010 11:26
Seðlabankinn gerir nýtt áhættumat vegna Icesave Seðlabankinn mun gera nýtt áhættumat vegna Icesave samningsins sem nú er í burðarliðnum. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fundi þar sem fjallað er um vaxtaákvörðun Peningastefnunefndar. 8.12.2010 11:21
Már: Eitthvað svigrúm til frekari vaxtalækkunnar Peningastefnunefnd telur enn að eitthvað svigrúm sé til staðar á frekari vaxtalækkun svo framarlega sem gengið haldist stöðugt og verðbólga sé áfram lítil. 8.12.2010 11:12
Reykjanesbær gerir ráð fyrir rekstrarafgangi á næsta ári Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur bæjarsjóðs nemi um 100,9 milljónum kr. og afgangur samstæðu verði um 375,9 milljónir kr. 8.12.2010 10:30
Kaupum Magma á HS Orku endanlega lokið Magma Energy í Svíþjóð hefur lokið við að greiða síðasta hlutann af kaupverði sínu fyrir HS Orku. Lokagreiðslan nam rétt rúmum 3 milljörðum kr. eða 27 milljónum dollara. 8.12.2010 10:14
Málsókn 3.000 manns gegn Actavis dregin til baka Vísir.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Actavis vegna fréttar um að félagið hafi gert dómssátt upp á tæpa 1,4 milljarða kr. Í Bandaríkjunum. 8.12.2010 10:04
Raunstýrivextir of háir þrátt fyrir myndarlega vaxtalækkun Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Íslandsbanka segir að stýrivaxtalækkun Seðlababankans sé myndarleg að þessu sinni og nokkuð meiri en greiningin hafði spáð fyrir um en það var lækkun á bilinu 0,5 til 0.75 prósentustig. 8.12.2010 09:42
Töluvert dregur úr neikvæðri afkomu ríkisins Í þeim ársfjórðungi var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 26 milljarða króna eða sem nemur 6,6% af áætlaðri landsframleiðslu ársfjórðungsins og 15,8% af tekjum þess. Á sama tíma 2009 var tekjuafkoman neikvæð um tæplega 38 milljarða króna eða 9,8% af landsframleiðslu. 8.12.2010 09:09
Laun hækka á vinnumarkaði - skrifstofufólk hækkaði mest Samkvæmt vísitölu launa voru regluleg laun að meðaltali 2,0% hærri á þriðja ársfjórðungi 2010 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 2,6% en laun opinberra starfsmanna um 0,7% að meðaltali. 8.12.2010 09:06
Stýrivextir lækkaðir um eitt prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um eitt prósentustig. 8.12.2010 08:59
Gengi hluta í Marel hefur hækkað um 150% frá botninum Gengi hlutabréfa í Marel náði 100 kr. á hlut í vikunni en gengi félagsins hefur hækkað stöðugt frá því að það náði botni í apríl 2009 þegar gengið fór niður í um 40 kr. á hlut, en það var um svipað leiti og erlendir markaðir náðu botni. Gengið hefur reyndar hækkað um 150% frá botni en hafði áður fallið um 60%. 8.12.2010 08:07
Rekstur Akureyrar jákvæður um 146 milljónir á næsta ári Rekstarafkoma A- og B hluta Akureyrarbæjar fyrir næsta ár er áætluð jákvæð um 146,3 milljónir króna eftir fjármagnsliði og tekjuskatt. Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2011 var lögð fram í bæjarstjórn Akureyrar í gær. 8.12.2010 07:53
Hagnaður Skipta nam 4,4 milljörðum króna Hagnaður Skipta, móðurfélags Símans, á fyrstu 9 mánuðum ársins nam 4,4 milljörðum króna. 7.12.2010 17:28
Seltjarnarnes áætlar 50 milljóna afgang á næsta ári Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur samantekins ársreiknings Seltjarnarnesbæjar á næsta ári verði 50 milljónir króna. Útsvarsprósenta á árinu 2011 verður 12,98%, sem er undir leyfilegu hámarksútsvari sem er 13,28%. Útsvarstekjur eru áætlaðar 1.620 milljónir kr. Tekjur af fasteignasköttum eru áætlaðar 190 milljónir kr. sem er sama álagning í krónum talið og árið 2010. 7.12.2010 13:19
LV eykur hlut sinn í Marel Lífeyrissjóður verslunnarmanna (LV) hefur aukið hlut sinn í Marel um 1,37%. Þetta kemur fram í flöggun um kaupin í Kauphöllinni. Flöggunin er til komin þar sem hlutur LV í Marel fór yfir 5% við kaupin í morgun og stendur nú í 5,82%. 7.12.2010 13:12
SA telur kröfur um hækkun lágmarkslauna óraunhæfar Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir kröfur Starfsgreinasambandsins (SGS) um að lágmarkstekjur fyrir fulla dagvinnu verði kr. 200.000 frá 1. desember 2010 óraunhæfar við núverandi aðstæður en krafan felur í sér 21% hækkun. 7.12.2010 11:58
Segir lítið mark takandi á tölum um landsframleiðslu "Lítið mark er takandi á árstíðarleiðréttum tölum um landsframleiðslu líkt og við höfum áður bent á. Þessar tölur breytast mikið eftir fyrstu birtingu Hagstofunnar og er Hagstofan t.d. nú að breyta tölum fyrir fyrsta og annan ársfjórðung þessa árs umtalsvert." 7.12.2010 11:26
Afgangur af vöruskiptum eykst um 44% milli ára Á fyrstu ellefu mánuðum ársins nemur afgangur af vöruskiptum 108,9 milljörðum kr. sem jafngildir aukningu upp á rúm 44% á föstu gengi frá sama tímabili fyrir ári. 7.12.2010 11:23
Skuldamál Magnúsar búið að velkjast í dómskerfinu í 15 mánuði Aðalmeðferð fer fram í dag í máli Arion banka gegn Magnúsi Ármanni, Kevin Standford og einkahlutafélaginu Materia invest. 7.12.2010 09:22