Viðskipti innlent

Hagnaður Skipta nam 4,4 milljörðum króna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Brynjólfur Bjarnason er forstjóri Símans en hefur tilkynnt um brotthvarf sitt úr starfi. Mynd/ Róbert.
Brynjólfur Bjarnason er forstjóri Símans en hefur tilkynnt um brotthvarf sitt úr starfi. Mynd/ Róbert.
Hagnaður Skipta, móðurfélags Símans, á fyrstu 9 mánuðum ársins nam 4,4 milljörðum króna.

Hagnaðurinn skýrist einkum af söluhagnaði vegna sölu á erlendum eignum og gengisþróun íslensku krónunnar. Tap á sama tímabili í fyrra var 1,6 milljarðar króna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Skiptum.

Þar kemur jafnframt fram að rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 5,1 milljörðum króna samanborið við 7,1 milljarð fyrir sama tímabil 2009.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×