Fleiri fréttir Greiddar atvinnuleysisbætur lækkuðu um 300 milljónir í júlí Í júlí fækkaði þeim sem fá atvinnuleysisbætur um rúmlega 2.000 einstaklinga og greidd upphæð atvinnuleysisbóta lækkaði um rúmlega 300 milljónir kr. miðað við mánuðinn á undan. 4.8.2010 10:31 Reykjavíkurborg semur við Skýrr Reykjavíkurborg hefur undirritað samstarfssamning við Skýrr ehf. um innleiðingu á skeytamiðlun fyrir rafræna reikninga. 3.8.2010 17:06 Gamma lækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 4,1 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,1 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2 ma. viðskiptum. 3.8.2010 17:02 Icelandair fjölgar ferðum til Bandaríkjanna og Parísar Icelandair hefur ákveðið að fjölga ferðum til og frá New York og Boston í Bandaríkjunum og París í Frakklandi. Næsta sumar verður því flogið tvisvar á dag til þessara borga. 3.8.2010 14:19 30 milljóna króna viðskipti á dag Heildarviðskipti með hlutabréf í júlí námu rúmri 661 milljón eða 30 milljónum á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í júní mánuði 1.221 milljón eða 58 milljónir á dag. Mest voru viðskipti með bréf Marels (MARL) 456 milljónir og með bréf Össurar (OSSR) 153 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti Kauphallarinnar fyrir júlí. 3.8.2010 14:06 Rösklega 740 þúsund litrar af áfengi seldust fyrir helgi Sala áfengis var svipuð fyrir verslunarmannahelgina núna og fyrir ári síðan. Samtals seldust 743 þúsund lítrar af áfengi í vikunni fyrir 3.8.2010 11:00 Innflutningstölur sýna að botninum er náð í kreppunni Innflutningur jókst á fyrri hluta þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Aukningin í magni mæld var lítil eða 0,8% en um er að ræða viðsnúning engu að síður frá því sem hefur verið í undangenginni kreppu. 3.8.2010 10:55 Stækkun verksmiðju Actavis í Hafnarfirði er á áætlun Framkvæmdir við stækkun lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði ganga samkvæmt áætlun. Gert er ráð fyrir að hefja framleiðslu í nýja hlutanum um áramót. Við stækkunina eykst framleiðslugetan á Íslandi um 50%, eða í um einn og hálfan milljarð taflna á ári. 3.8.2010 10:30 Töluverður samdráttur í smásöluverslun Smásöluverslun hér á landi dróst saman um 11% í fyrra frá árinu áður miðað við árið áður og 15,5% frá árinu 2007. Þetta kemur fram í Árbók 3.8.2010 10:03 Staða óverðtryggðra ríkisbréfa jókst um 104% á einu ári Staða óverðtryggðra ríkisbréfa nam 579,10 milljörðum kr. í lok júní 2010, samanborið við 283,67 milljarða kr. í júní í fyrra, sem er aukning um 295,43 milljarða kr. eða 104% á einu ári. 3.8.2010 08:37 ESB undir þrýstingi að refsa Íslandi vegna makrílveiðanna Mikill þrýstingur er nú á stjórn Evrópusambandsins um að beita Íslendinga og Færeyingar refsiaðgerðum vegna makrílveiða þessara þjóða. 3.8.2010 07:47 Hótar að hætta við kaupin á HS Orku Ross Beaty, forstjóri kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy, hefur hótað að fresta eða jafnvel hætta við kaup fyrirtækisins á HS Orku vegna pólitískrar óvissu, að því er Financial Times greinir frá í dag. 1.8.2010 18:37 Kyrrsettu 111 milljónir í eigu Jóns Ásgeirs Slitastjórn Glitnis banka hf. fékk í dag úrskurð um alþjóðlega kyrrsetningu í sambandi við kröfur Glitnis á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Slitastjórn Glitnis segir að kyrrsetningin komi til vegna millifærslna sem framkvæmdar voru daginn eftir að eignir Jóns Ásgeirs voru kyrrsettar í Bretlandi þann 11. maí síðastliðinn. 30.7.2010 18:12 Gamma hækkaði lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 2,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,1 ma. viðskiptum. 30.7.2010 16:19 Met slegið í innflutningi á fjárfestingarvörum Athygli vekur að innflutningur fjárfestingarvara nam ríflega fjórðungi alls vöruinnflutnings í júní. Fluttar voru inn slíkar vörur fyrir 10,2 milljarða kr. í mánuðinum, en það er mesti innflutningur slíkra vara í krónum talið í einum mánuði svo langt aftur sem tölur Hagstofu ná. 30.7.2010 11:05 Aflaverðmætið eykst um 10,6 milljarða milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 45,6 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2010 samanborið við 35 milljarða á sama tímabili 2009. Aflaverðmæti hefur því aukist um 10,6 milljarða eða 30,2% á milli ára. 30.7.2010 09:07 Vöruskiptin hagstæðum um 8,7 milljarða í júní Í júnímánuði voru fluttar út vörur fyrir tæpa 48,0 milljarða króna og inn fyrir 39,3 milljarða króna. Vöruskiptin í júní voru því hagstæð um 8,7 milljarða króna. Í júní 2009 voru vöruskiptin hagstæð um 6,2 milljarða króna á sama gengi. 30.7.2010 09:05 Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði milli ára í júní Í júní 2010 voru 93 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 95 fyrirtæki í júní 2009, sem jafngildir rúmlega 2% fækkun milli ára. 30.7.2010 09:01 Eigendum fasteigna fækkar í fyrsta sinn í sögunni Eigendum fasteigna fækkaði milli ára um 0,7% en það hefur ekki gerst áður í sögunni. Þetta kemur fram í upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu um álagningu opinberra gjalda í ár. 30.7.2010 07:27 Moody´s setur lánshæfiseinkunn Íslands á neikvæðar horfur Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn Íslands á neikvæðar horfur en einkunn Moody´s fyrir Ísland er Baa3 sem er aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. 30.7.2010 06:14 Krónan styrkst um 11 prósent 30.7.2010 00:01 Um 85% andvígir því að útlendingar kaupi íslenskar náttúruauðlindir Tæplega 85% eru mjög andvígir eða frekar andvígir því að erlendir aðilar geti keypt íslenskar náttúruauðlindir, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup vann fyrir Teit Atlason guðfræðing og bloggara. Um 10,6% eru hvorki hlynntir né andvígir en 4,5% voru mjög eða frekar hlynntir. 29.7.2010 15:46 Tekjurnar helmingi lægri en upplýsingar benda til Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir laun sín á síðasta ári hafa verið víðs fjarri því sem fram komi upplýsingum tekjublaða sem birst hafa undanfarinn sólarhring. 29.7.2010 11:42 Gamma hækkaði um 0,3% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 9,2 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 6,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 3 ma. viðskiptum. 29.7.2010 15:59 Leiguverð í borginni hefur hækkað um allt að 17% frá áramótum Samkvæmt nýrri könnun Neytendasamtakanna hefur leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað síðan í byrjun árs og nemur hækkunin allt að 17% fyrir stærstu íbúðirnar sem auglýstar eru til leigu. 29.7.2010 11:16 Eignir aukast hjá verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum Eignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða námu 263,9 milljarða kr. í lok júní og hækkuðu um 14,7 milljarða kr. milli mánaða eða um 5,9%. 29.7.2010 10:46 Eignarhaldsfélag Daggar gert upp Búið er að slíta þrotabúi Insolidum ehf, sem var í eigu Daggar Pálsdóttur, fyrrverandi varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins. Kröfuhafar félagsins fengu greiddar um 7,3 milljónir eða um 1,5% upp í kröfur sínar. Helstu kröfurhafar félagsins voru SPRON og Landsbankinn. 29.7.2010 09:42 Forsetinn launahæstur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var tekjuhæsti stjórnmálamaður á Íslandi í fyrra. Samkvæmt tekjusíðum Vísis var hann með 1591 þúsund krónur í laun á mánuði á síðasta ári. 29.7.2010 09:11 Töluverð lækkun á vísitölu framleiðsluverðs Vísitala framleiðsluverðs í júní 2010 var 192,9 stig og lækkaði um 5,4% frá maí 2010. 29.7.2010 09:10 Töluvert dregur úr hagnaði Marel Hagnaður af heildarstarfsemi Marel eftir skatta nam 100.000 evrum eða 15,7 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert minni hagnaður en á sama tímabili í fyrra þegar hann nam 17,3 milljónum evra eða 2,7 milljörðum króna. 29.7.2010 07:04 Magma opið fyrir því að selja erlendum fjárfesti hlut í HS Orku Magma upplýsti kanadísku kauphöllina um vilja til að selja hlut í HS Orku til annarra erlendra fjárfesta. Fyrirtækið bauð lífeyrissjóðunum fyrir aðeins mánuði að kaupa fjórðungshlut í HS Orku, en ríkissjóður hafði hvatt til þess á fyrri stigum. Þetta var eftir að skrifað hafði verið undir kaup á meirihluta í HS Orku. 28.7.2010 18:40 Íslenskt tölvukerfi notað í kauphöllinni í London Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software ehf. hefur á skömmum tíma selt eigið tímaskráningar- og verkbókhaldskerfi til 38 landa með aðstoð netsins, þar á meðal til fjölmargra stórfyrirtækja og stofnana, svo sem til kauphallarinnar í Lundúnum og Deutsche bank. Einnig hefur kauphöllin í New York og örgjörvaframleiðandinn Intel hlaðið kerfinu niður til reynslu. 28.7.2010 11:20 Skuldatryggingaálag Íslands hríðlækkar Skuldatryggingaálag Íslands hefur hríðlækkað í vikunni. Samkvæmt Markit Itraxx vísitölunni er álagið nú komið niður í 286 punkta og hefur ekki verið lægra síðan í maí á síðasta ári. 28.7.2010 11:05 Neytendur ekki bjartsýnni síðan fyrir hrunið 2008 Væntingar neytenda halda áfram að glæðast ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var um hádegisbilið í gær. Væntingavísitalan hækkar nú um 6 stig og er vísitalan nú 67,1 stig sem er það hæsta sem hún hefur verið frá því fyrir hrun. 28.7.2010 10:04 Mikill viðsnúningur á rekstri móðurfélags Norðuráls Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, skilaði hagnaði eftir skatta upp á rúmar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi ársins. 28.7.2010 09:47 Fjögur fyrirtæki styðja sprotafyrirtæki Fyrirtækin N1, CCP, Nýherji og Íslandspóstur hafa ákveðið að niðurgreiða þátttökugjöld í Viðskiptasmiðjuna - Hraðbraut nýrra fyrirtækja fyrir valin fyrirtæki. Með stuðningnum vilja fyrirtækin efla nýsköpun og styðja sprotafyrirtæki á Íslandi. Þá vilja þau benda á mikilvægi þess að frumkvöðlar sæki sér þekkingu og sérfræðiráðgjöf þegar nýjum fyrirtækjum er komið á legg. 28.7.2010 09:10 Verðbólgan komin niður í 4,8%, mesta lækkun frá 1986 Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júlí er 361,7 stig og lækkaði um 0,66% frá fyrra mánuði. Ársverðbólgan mælist því 4,8%. 28.7.2010 09:01 Skilanefnd á von á tíu milljarða arði frá FIH bankanum Skilanefnd Kaupþings gæti átt von á allt að 10 milljarða kr. arðgreiðslu frá FIH bankanum í Danmörku. Bankinn er sem kunnugt er í eigu skildanefndar Kaupþings. 28.7.2010 08:47 Eignir stóreignafólks nema um 350 milljörðum Samkvæmt upplýsingum frá skattinum hefur hluti landsmanna sloppið vel undan fimbulvetri fjármálakreppunnar. 28.7.2010 07:22 Lánshæfiseinkunn ÍLS óbreytt hjá Moody´s, horfur stöðugar Matsfyrirtækið Moody´s heldur lánshæfiseinkunn sinni hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) óbreyttri í Baa3 og með stöðugum horfum. 27.7.2010 10:05 Ríkissjóður hagnast á fátæku úrvali fjárfestingarkosta Það er ljóst að fátæklegt úrval fjárfestingakosta aðstoðar ríkissjóð við að fá ódýra fjármögnun. Fjárfestar hafa fáa möguleika til að ávaxta fé sitt aðra en kaup á ríkisskuldabréfum. 27.7.2010 07:38 Hagnaður Össurar hf. sjöfaldast milli ára Hagnaður Össurar hf. á öðrum ársfjórðungi sjöfaldaðist miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn í ár nam tæplega 1,7 milljörðum króna en í fyrra varð hann rúmlega 240 milljónir króna. 27.7.2010 06:31 Einblínir á sushi-markaðinn Dótturfélag Atlantis Group, félags í íslenskri eigu, er orðið langstærsta fyrirtækið á sviði túnfiskseldi í heiminum eftir sameiningu við mexíkóskt eldisfyrirtæki. Fyrirtækið framleiðir nú 20 til 30 prósent af öllum bláuggatúnfiski sem alinn er í kvíum í heiminum. 27.7.2010 06:00 Stefán Hilmarsson hefur áfrýjað gjaldþrotaúrskurðinum Stefán H. Hilmarsson endurskoðandi áfrýjaði i gær gjaldþrotaúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. 24.7.2010 13:30 Auknar heimtur úr þrotabúi Landsbankans Samningur milli þrotabús Landsbankans í Lúxemborg, Landsbanka Íslands, Seðlabanka Lúxemborgar og nokkurra af stærstu kröfuhöfum bankans hefur verið samþykktur. 24.7.2010 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Greiddar atvinnuleysisbætur lækkuðu um 300 milljónir í júlí Í júlí fækkaði þeim sem fá atvinnuleysisbætur um rúmlega 2.000 einstaklinga og greidd upphæð atvinnuleysisbóta lækkaði um rúmlega 300 milljónir kr. miðað við mánuðinn á undan. 4.8.2010 10:31
Reykjavíkurborg semur við Skýrr Reykjavíkurborg hefur undirritað samstarfssamning við Skýrr ehf. um innleiðingu á skeytamiðlun fyrir rafræna reikninga. 3.8.2010 17:06
Gamma lækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 4,1 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,1 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2 ma. viðskiptum. 3.8.2010 17:02
Icelandair fjölgar ferðum til Bandaríkjanna og Parísar Icelandair hefur ákveðið að fjölga ferðum til og frá New York og Boston í Bandaríkjunum og París í Frakklandi. Næsta sumar verður því flogið tvisvar á dag til þessara borga. 3.8.2010 14:19
30 milljóna króna viðskipti á dag Heildarviðskipti með hlutabréf í júlí námu rúmri 661 milljón eða 30 milljónum á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í júní mánuði 1.221 milljón eða 58 milljónir á dag. Mest voru viðskipti með bréf Marels (MARL) 456 milljónir og með bréf Össurar (OSSR) 153 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti Kauphallarinnar fyrir júlí. 3.8.2010 14:06
Rösklega 740 þúsund litrar af áfengi seldust fyrir helgi Sala áfengis var svipuð fyrir verslunarmannahelgina núna og fyrir ári síðan. Samtals seldust 743 þúsund lítrar af áfengi í vikunni fyrir 3.8.2010 11:00
Innflutningstölur sýna að botninum er náð í kreppunni Innflutningur jókst á fyrri hluta þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Aukningin í magni mæld var lítil eða 0,8% en um er að ræða viðsnúning engu að síður frá því sem hefur verið í undangenginni kreppu. 3.8.2010 10:55
Stækkun verksmiðju Actavis í Hafnarfirði er á áætlun Framkvæmdir við stækkun lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði ganga samkvæmt áætlun. Gert er ráð fyrir að hefja framleiðslu í nýja hlutanum um áramót. Við stækkunina eykst framleiðslugetan á Íslandi um 50%, eða í um einn og hálfan milljarð taflna á ári. 3.8.2010 10:30
Töluverður samdráttur í smásöluverslun Smásöluverslun hér á landi dróst saman um 11% í fyrra frá árinu áður miðað við árið áður og 15,5% frá árinu 2007. Þetta kemur fram í Árbók 3.8.2010 10:03
Staða óverðtryggðra ríkisbréfa jókst um 104% á einu ári Staða óverðtryggðra ríkisbréfa nam 579,10 milljörðum kr. í lok júní 2010, samanborið við 283,67 milljarða kr. í júní í fyrra, sem er aukning um 295,43 milljarða kr. eða 104% á einu ári. 3.8.2010 08:37
ESB undir þrýstingi að refsa Íslandi vegna makrílveiðanna Mikill þrýstingur er nú á stjórn Evrópusambandsins um að beita Íslendinga og Færeyingar refsiaðgerðum vegna makrílveiða þessara þjóða. 3.8.2010 07:47
Hótar að hætta við kaupin á HS Orku Ross Beaty, forstjóri kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy, hefur hótað að fresta eða jafnvel hætta við kaup fyrirtækisins á HS Orku vegna pólitískrar óvissu, að því er Financial Times greinir frá í dag. 1.8.2010 18:37
Kyrrsettu 111 milljónir í eigu Jóns Ásgeirs Slitastjórn Glitnis banka hf. fékk í dag úrskurð um alþjóðlega kyrrsetningu í sambandi við kröfur Glitnis á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Slitastjórn Glitnis segir að kyrrsetningin komi til vegna millifærslna sem framkvæmdar voru daginn eftir að eignir Jóns Ásgeirs voru kyrrsettar í Bretlandi þann 11. maí síðastliðinn. 30.7.2010 18:12
Gamma hækkaði lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 2,4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði lítillega í 1,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,2% í 1,1 ma. viðskiptum. 30.7.2010 16:19
Met slegið í innflutningi á fjárfestingarvörum Athygli vekur að innflutningur fjárfestingarvara nam ríflega fjórðungi alls vöruinnflutnings í júní. Fluttar voru inn slíkar vörur fyrir 10,2 milljarða kr. í mánuðinum, en það er mesti innflutningur slíkra vara í krónum talið í einum mánuði svo langt aftur sem tölur Hagstofu ná. 30.7.2010 11:05
Aflaverðmætið eykst um 10,6 milljarða milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 45,6 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2010 samanborið við 35 milljarða á sama tímabili 2009. Aflaverðmæti hefur því aukist um 10,6 milljarða eða 30,2% á milli ára. 30.7.2010 09:07
Vöruskiptin hagstæðum um 8,7 milljarða í júní Í júnímánuði voru fluttar út vörur fyrir tæpa 48,0 milljarða króna og inn fyrir 39,3 milljarða króna. Vöruskiptin í júní voru því hagstæð um 8,7 milljarða króna. Í júní 2009 voru vöruskiptin hagstæð um 6,2 milljarða króna á sama gengi. 30.7.2010 09:05
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði milli ára í júní Í júní 2010 voru 93 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 95 fyrirtæki í júní 2009, sem jafngildir rúmlega 2% fækkun milli ára. 30.7.2010 09:01
Eigendum fasteigna fækkar í fyrsta sinn í sögunni Eigendum fasteigna fækkaði milli ára um 0,7% en það hefur ekki gerst áður í sögunni. Þetta kemur fram í upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu um álagningu opinberra gjalda í ár. 30.7.2010 07:27
Moody´s setur lánshæfiseinkunn Íslands á neikvæðar horfur Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn Íslands á neikvæðar horfur en einkunn Moody´s fyrir Ísland er Baa3 sem er aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. 30.7.2010 06:14
Um 85% andvígir því að útlendingar kaupi íslenskar náttúruauðlindir Tæplega 85% eru mjög andvígir eða frekar andvígir því að erlendir aðilar geti keypt íslenskar náttúruauðlindir, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup vann fyrir Teit Atlason guðfræðing og bloggara. Um 10,6% eru hvorki hlynntir né andvígir en 4,5% voru mjög eða frekar hlynntir. 29.7.2010 15:46
Tekjurnar helmingi lægri en upplýsingar benda til Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir laun sín á síðasta ári hafa verið víðs fjarri því sem fram komi upplýsingum tekjublaða sem birst hafa undanfarinn sólarhring. 29.7.2010 11:42
Gamma hækkaði um 0,3% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 9,2 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 6,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 3 ma. viðskiptum. 29.7.2010 15:59
Leiguverð í borginni hefur hækkað um allt að 17% frá áramótum Samkvæmt nýrri könnun Neytendasamtakanna hefur leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað síðan í byrjun árs og nemur hækkunin allt að 17% fyrir stærstu íbúðirnar sem auglýstar eru til leigu. 29.7.2010 11:16
Eignir aukast hjá verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum Eignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða námu 263,9 milljarða kr. í lok júní og hækkuðu um 14,7 milljarða kr. milli mánaða eða um 5,9%. 29.7.2010 10:46
Eignarhaldsfélag Daggar gert upp Búið er að slíta þrotabúi Insolidum ehf, sem var í eigu Daggar Pálsdóttur, fyrrverandi varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins. Kröfuhafar félagsins fengu greiddar um 7,3 milljónir eða um 1,5% upp í kröfur sínar. Helstu kröfurhafar félagsins voru SPRON og Landsbankinn. 29.7.2010 09:42
Forsetinn launahæstur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var tekjuhæsti stjórnmálamaður á Íslandi í fyrra. Samkvæmt tekjusíðum Vísis var hann með 1591 þúsund krónur í laun á mánuði á síðasta ári. 29.7.2010 09:11
Töluverð lækkun á vísitölu framleiðsluverðs Vísitala framleiðsluverðs í júní 2010 var 192,9 stig og lækkaði um 5,4% frá maí 2010. 29.7.2010 09:10
Töluvert dregur úr hagnaði Marel Hagnaður af heildarstarfsemi Marel eftir skatta nam 100.000 evrum eða 15,7 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi ársins. Þetta er töluvert minni hagnaður en á sama tímabili í fyrra þegar hann nam 17,3 milljónum evra eða 2,7 milljörðum króna. 29.7.2010 07:04
Magma opið fyrir því að selja erlendum fjárfesti hlut í HS Orku Magma upplýsti kanadísku kauphöllina um vilja til að selja hlut í HS Orku til annarra erlendra fjárfesta. Fyrirtækið bauð lífeyrissjóðunum fyrir aðeins mánuði að kaupa fjórðungshlut í HS Orku, en ríkissjóður hafði hvatt til þess á fyrri stigum. Þetta var eftir að skrifað hafði verið undir kaup á meirihluta í HS Orku. 28.7.2010 18:40
Íslenskt tölvukerfi notað í kauphöllinni í London Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software ehf. hefur á skömmum tíma selt eigið tímaskráningar- og verkbókhaldskerfi til 38 landa með aðstoð netsins, þar á meðal til fjölmargra stórfyrirtækja og stofnana, svo sem til kauphallarinnar í Lundúnum og Deutsche bank. Einnig hefur kauphöllin í New York og örgjörvaframleiðandinn Intel hlaðið kerfinu niður til reynslu. 28.7.2010 11:20
Skuldatryggingaálag Íslands hríðlækkar Skuldatryggingaálag Íslands hefur hríðlækkað í vikunni. Samkvæmt Markit Itraxx vísitölunni er álagið nú komið niður í 286 punkta og hefur ekki verið lægra síðan í maí á síðasta ári. 28.7.2010 11:05
Neytendur ekki bjartsýnni síðan fyrir hrunið 2008 Væntingar neytenda halda áfram að glæðast ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var um hádegisbilið í gær. Væntingavísitalan hækkar nú um 6 stig og er vísitalan nú 67,1 stig sem er það hæsta sem hún hefur verið frá því fyrir hrun. 28.7.2010 10:04
Mikill viðsnúningur á rekstri móðurfélags Norðuráls Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, skilaði hagnaði eftir skatta upp á rúmar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi ársins. 28.7.2010 09:47
Fjögur fyrirtæki styðja sprotafyrirtæki Fyrirtækin N1, CCP, Nýherji og Íslandspóstur hafa ákveðið að niðurgreiða þátttökugjöld í Viðskiptasmiðjuna - Hraðbraut nýrra fyrirtækja fyrir valin fyrirtæki. Með stuðningnum vilja fyrirtækin efla nýsköpun og styðja sprotafyrirtæki á Íslandi. Þá vilja þau benda á mikilvægi þess að frumkvöðlar sæki sér þekkingu og sérfræðiráðgjöf þegar nýjum fyrirtækjum er komið á legg. 28.7.2010 09:10
Verðbólgan komin niður í 4,8%, mesta lækkun frá 1986 Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júlí er 361,7 stig og lækkaði um 0,66% frá fyrra mánuði. Ársverðbólgan mælist því 4,8%. 28.7.2010 09:01
Skilanefnd á von á tíu milljarða arði frá FIH bankanum Skilanefnd Kaupþings gæti átt von á allt að 10 milljarða kr. arðgreiðslu frá FIH bankanum í Danmörku. Bankinn er sem kunnugt er í eigu skildanefndar Kaupþings. 28.7.2010 08:47
Eignir stóreignafólks nema um 350 milljörðum Samkvæmt upplýsingum frá skattinum hefur hluti landsmanna sloppið vel undan fimbulvetri fjármálakreppunnar. 28.7.2010 07:22
Lánshæfiseinkunn ÍLS óbreytt hjá Moody´s, horfur stöðugar Matsfyrirtækið Moody´s heldur lánshæfiseinkunn sinni hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) óbreyttri í Baa3 og með stöðugum horfum. 27.7.2010 10:05
Ríkissjóður hagnast á fátæku úrvali fjárfestingarkosta Það er ljóst að fátæklegt úrval fjárfestingakosta aðstoðar ríkissjóð við að fá ódýra fjármögnun. Fjárfestar hafa fáa möguleika til að ávaxta fé sitt aðra en kaup á ríkisskuldabréfum. 27.7.2010 07:38
Hagnaður Össurar hf. sjöfaldast milli ára Hagnaður Össurar hf. á öðrum ársfjórðungi sjöfaldaðist miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn í ár nam tæplega 1,7 milljörðum króna en í fyrra varð hann rúmlega 240 milljónir króna. 27.7.2010 06:31
Einblínir á sushi-markaðinn Dótturfélag Atlantis Group, félags í íslenskri eigu, er orðið langstærsta fyrirtækið á sviði túnfiskseldi í heiminum eftir sameiningu við mexíkóskt eldisfyrirtæki. Fyrirtækið framleiðir nú 20 til 30 prósent af öllum bláuggatúnfiski sem alinn er í kvíum í heiminum. 27.7.2010 06:00
Stefán Hilmarsson hefur áfrýjað gjaldþrotaúrskurðinum Stefán H. Hilmarsson endurskoðandi áfrýjaði i gær gjaldþrotaúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. 24.7.2010 13:30
Auknar heimtur úr þrotabúi Landsbankans Samningur milli þrotabús Landsbankans í Lúxemborg, Landsbanka Íslands, Seðlabanka Lúxemborgar og nokkurra af stærstu kröfuhöfum bankans hefur verið samþykktur. 24.7.2010 13:22