Fleiri fréttir Hræddir Norðmenn tóku út 3,7 milljarða hjá Kaupþingi Norskir viðskiptavinir Kaupþings tóku út 3,7 milljarða af sparifé sínu á reikningum hjá Kaupþingi í Noregi fyrstu þrjár vikurnar í apríl. Þetta kemur fram á vef norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv. 10.5.2008 07:58 Baugur frestar flutningihöfuðstöðvanna „Við ætluðum að flytja um páskana en urðum að fresta því,“ segir Stefán Hilmarsson fjármálastjóri og staðgengill forstjóra Baugs Group. Félagið hefur nú frestað fram á haust fyrirhuguðum flutningi höfuðstöðva félagsins úr Túngötu í Borgartún í Reykjavík þar sem þróunarfélagið Þyrping reisir stórhýsi. 10.5.2008 06:00 Krónan ekki veikari á þessari öld Krónan hefur ekki verið veikari á þessari öld eftir gengisfall hennar í dag og í gær. Evran kostaði tæpar 123 krónur við lokun markaða og pundið tæpar 155 krónur. 9.5.2008 18:30 Vignir hjá Askar Capital í lok dags Vignir Jónsson hjá Askar Capital var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. 9.5.2008 17:39 Flugfélag Íslands leigir Fokker 50 vél til lettneska flugfélagsins Air Baltic Flugfélag Íslands og lettneska flugfélagið Air Baltic hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um leigu á einni Fokker 50 flugvél Flugfélags Íslands til Air Baltic. 9.5.2008 17:30 Atlantic Petroleum hækkað um rúm 7% Atlantic Petroleum hækkaði um 7,3% í dag en í heildina lokaði markaðurinn í mínus. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,45% og stendur í 4.901 stigi. 9.5.2008 16:01 Skilur vel vonbrigði hluthafa FL Group Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, skilur það vel að vonbrigði séu hjá hluthöfum með það hvernig hlutabréfaverð hafi þróast hjá félaginu en það verði að horfa á það að hlutabréf hafi almennt lækkað á markaði. 9.5.2008 15:42 Gott uppgjör hjá Snæfellsbæ Reksturinn hjá Snæfellsbæ skilaði tæplega 131 milljón kr. afgangi á síðasta ári. Ársreikningurinn var kynntur í sveitarstjórn í vikunni og síðari umræða fer fram í næstu viku. 9.5.2008 14:22 Flugfélag Íslands selur reksturinn á Twin Otter vélunum Flugfélag Íslands og Friðrik Adolfsson hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Twin Otter rekstri Flugfélags Íslands. Kaupandinn, Friðrik Adolfsson, skrifar undir yfirlýsinguna fyrir hönd nokkurra fjárfesta, þar á meðal Norðanflugs. 9.5.2008 14:00 Gengi krónunnar lækkar um rúm 2% Gengi krónunnar hefur lækkað hratt frá opnun markaða í morgun. Undir hádegið nam lækkun dagsins 2,2% og kemur hún á hæla ríflega 2% gengislækkunar í gær. 9.5.2008 12:20 Jón Sigurðsson í FL Group í Hádegisviðtalinu Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, verður gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Sindri Sindrason mun ræða við Jón og mun umræðan snúast að mestu um uppgjör félagsins og fyrirætlanir þess er snúa að afskráningu úr Kauphöll Íslands. 9.5.2008 11:17 Kerfisgalli en ekki trúverðugleiki helsta vandamál Seðlabankans Trúverðugleiki er ekki helsta vandamál Seðlabankans. Núverandi verðbólguskot er vitnisburður um kerfisgalla í leiðni peningamálastefnunnar en ekki skort á trúverðugleika Seðlabankans. Of óvægin beiting stýrivaxta ofan í fjármálakreppu skapar mikla áhættu varðandi fjármálastöðugleika. 9.5.2008 10:44 Hlutabréf og gengi á niðurleið í morgun Úrvalsvísitalan lækkaði um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 4.873 stigum. Gengisvístalan hefur hækkað um nær 1,5% og hefur gengið veikst sem því nemur. 9.5.2008 10:25 Samþykkt með 99,86% atkvæða að afskrá FL Group Á aðalfundi FL Group kom tillaga um að stjórn félagsins verði falið að óska eftir skráningu hlutabréfa félagsins úr OMX Nordic Exchange á Íslandi. Tillagan var samþykkt með 99,86% greiddra atkvæða. 9.5.2008 10:19 Aðalhagfræðingur SÍ segir að evran myndi skapa stöðugleika Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að íslenska krónan sé undirrótin að sviptingum í efnahagslífi landsins og að aðild að Evrópusambandinu ásamt upptöku evrunnar myndi skapa meiri stöðugleika í efnahagsmálum Íslands. 9.5.2008 09:47 Tryggingamiðstöðin tapaði tæplega 3,3 milljörðum kr. Tryggingamiðstöðin tapaði tæplega 3,3 milljörðum kr. á fyrsta ársfjórðung ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður TM 886 milljónum kr. 9.5.2008 09:38 Gengið lækkar í Evrópu Hlutabréf lækkuðu í Evrópu í morgun, annan daginn í röð. Fjármálafyrirtæki leiddu lækkanir en lækkunin er rakin til uppgjörs bandaríska tryggingafélagsins AIG sem tapaði tæpum átta milljörðum bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi. 9.5.2008 08:34 Haraldur Ingvi í lok dags Haraldur Ingvi Pétursson hjá Greiningardeild Kaupþings var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. 8.5.2008 18:37 FL Group tapaði 606 milljónum á dag FL Group tapaði 606 milljónum á dag á tímabilinu 1. október 2007 til 31. mars 2008. Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands, segir þetta hljóta að vera met og ætlar að selja bréf sín í FL Group fyrir bréf í Glitni þegar síðarnefnda félagið verður tekið af markaði. 8.5.2008 17:20 Jón Axel Ólafsson ráðinn yfirmaður markaðs- og þróunarsviðs Árvakurs Jón Axel Ólafsson hefur verið ráðinn markaðs- og þróunarstjóri Árvakurs. Auk hefðbundinna verkefna á sviði markaðsmála fyrir fjölmiðla félagsins, Morgunblaðið, 24 stundir og mbl.is, 8.5.2008 16:27 Seðlabankinn segir fjármálakerfið vera í meginatriðum traust Í tímariti Seðlabankans, Fjármálastöðugleiki, sem kom út í dag er endurtekið það álit greiningar bankans að fjármálakerfið sé í meginatriðum traust. Hinsvegar munu ríkjandi aðstæður reyna á viðnámsþrótt bankanna. 8.5.2008 16:24 Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,36% í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,36% í dag og stendur í 4.923 stigum. 8.5.2008 16:14 FL Group tapaði 47,8 milljörðum kr. á fyrsta ársfjórðungi Tap FL Group eftir skatta nam 47,8 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi 2008. 8.5.2008 16:00 Afskráning FL Group myndar ekki yfirtökuskyldu Yfirtökunefnd álítur að leið sú sem kynnt hefur verið í tengslum við mögulega afskráningu FL Group leiði ekki til þess að hluthöfum í félaginu, einum eða fleirum, verði skylt að gera öðrum yfirtökutilboð. 8.5.2008 15:51 Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 38 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs reyndist nærri 38 milljarðar króna eftir fyrsta ársfjórðung samkvæmt greiðsluuppgjöri sem birt var í dag. 8.5.2008 14:47 Rammi hf. færir bókhald sitt og hlutafé í evrum Sjávarútvegsfyrirtækið Rammi hf. á Siglufirði mun færa bókhald sitt og skrá hlutafé sitt í evrum frá og með áramótum. Er Rammi fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið sem gerir slíkt. 8.5.2008 14:36 Ekki gerð athugasemd við kaup FL Group á TM Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við kaup FL Group á Tryggingamiðstöðinni í fyrra. 8.5.2008 11:45 GGE mátti kaupa Jarðboranir Samkeppniseftirlitið hefur veitt heimild sína fyrir kaupum Geysis Green Energy á öllu hlutafé í Jarðborunum. 8.5.2008 11:29 Töluvert dregur úr útlánum Íbúðalánasjóðs Það sem af er ári hefur Íbúðalánasjóður lánað 15,1 milljarða kr. til húsnæðiskaupa samanborið við 18,9 milljarða kr. á sama tíma árið 2007 og því hefur töluvert dregið úr útlánum sjóðsins milli ára. 8.5.2008 11:00 Velta á gjaldeyrismarkaði þrefaldast milli ára Velta á gjaldeyrismarkaði í aprílmánuði nam 845,3 milljörðum kr. samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Í apríl fyrir ári síðan var veltan 235,5 milljarðar kr. og hefur því ríflega þrefaldast á milli ára. 8.5.2008 10:52 Nýir framkvæmdastjórar hjá Icelandair Group Árni Hermannsson og Erlendur Svavarsson hafa verið ráðnir framkvæmdastjórar á sviði leiguflugs og flugvélaviðskipta hjá Icelandair Group. 8.5.2008 10:44 Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan féll um 0,9% í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni og stendur nú í 4.897 stigum. 8.5.2008 10:27 Börsen hraunar enn og aftur yfir íslensk félög Danska viðskiptablaðið Börsen fór mikinn í umfjöllun um íslensk félög og notaði tækifærið til að hrauna yfir þau á vefsíðu sinni í gær. Fyrirsögn blaðsins á frétt um afkomu Glitnis á fyrsta ársfjórðung var, Glimmerið fer af Glitni og fyrirsögn á frétt um Icelandair var, Lokkar ferðamenn til Íslands með gjaldfallinni krónu. 8.5.2008 09:27 Birkir Hólm Guðnason tekur við Icelandair Birkir Hólm Guðnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandair. Hann hefur starfað hjá félaginu um árabil, nú síðast sem svæðisstjóri þess á Norðurlöndum, með aðsetur í Kaupmannahöfn. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hefur að undanförnu einnig stýrt Icelandair, en lætur nú af því starfi og einbeitir sér að stjórnun Icelandair Group. 8.5.2008 09:21 Vífilfell ekki í söluferli Þorsteinn M. Jónsson, starfandi stjórnarformaður Vífilsfell og langstærsti hluthafi, segir það af og frá að Vífilfell hafi verið í söluferli hjá Glitni undanfarna mánuði líkt og haldið var fram í Markaðnum í dag. 7.5.2008 16:29 Lánsábyrgð Eimskips enn í gildi Lánsábyrgð Eimskipafélags Íslands, sem gefin var út í tengslum við sölu XL Leisure Group í lok ársins 2006 er enn í gildi, segir í tilkynningu til Kauphallar Íslands. 7.5.2008 16:20 Framkvæmdastjóri Icelandair Cargo lætur af störfum Pétur J. Eiríksson mun að eigin ósk láta af starfi sínu sem framkvæmdastjóri Icelandair Cargo. Hann hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2000 en samtals í 26 ár hjá Icelandair Group og þar áður Flugleiðum. Pétur mun setjast í stjórn Icelandair Cargo. 7.5.2008 16:13 Marel hækkaði um 4,24% í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 1,15% í dag. Atlantic Petroleum hækkaði um 7,25%, Marel hækkaði um 4,24%, Glitnir hækkaði um 3,35% og FL Group hækkaði um 2,91%. 7.5.2008 16:05 Marel á blússandi siglingu Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,02% í morgun. Atlantic Petroleum hefur hækkað um 6,26%, Marel hefur hækkað um 4,24%, 7.5.2008 12:48 Auka hlutafé í Marel til að fjármagna kaupin á STork Stjórn Marel Food Systems hf. ákvað á fundi sínum í gær að nýta heimild í samþykktum félagsins og hækka hlutafé Marel Food Systems hf. með sölu nýrra hluta að söluandvirði 117 milljónir evra. 7.5.2008 12:37 FL Group hækkaði um 3,72% í morgun Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,21% í morgun. FL Group hefur hækkað mest eða um 3,72%. 7.5.2008 10:41 Segir afnám verðbólgumarkmiðs valda búsifjum Í kjölfar ummæla Roberts Z. Aliber, hagfræðiprófessors frá Chicago, um að skynsamlegt sé fyrir Seðlabanka Íslands að setja verðbólgumarkmið sitt til hliðar í tvö ár á meðan þjóðin vinni sig út úr fjárhagslegum þrengingum, leitaði Vísir álits sérfræðinga Seðlabankans. 7.5.2008 10:21 Viðskiptabankar hagnast um tæpa 34 milljarða Samanlagur hagnaður viðskiptabankanna fjögurra á fyrsta ársfjórðungir reyndist 33,6 milljarðar króna. SPRON er eini bankinn sem skilar tapi á ársfjórðungnum. 7.5.2008 09:28 Glitnir hagnaðist um 7,7 milljarða Glitnir hagnaðist um 7,7milljarða fyrir skatta og afskriftir á fyrsta ársfjórðungi þessa árs eftir því sem fram kemur í skýrslu félagsins sem send var til Kauphallarinnar í morgun. Hagnaður bankans á sama tíma í fyrra nam 8,4 milljörðum. Hagnaður eftir skatta nemur 5,9 milljörðum samanborið við um 7 milljarða í fyrra. 7.5.2008 07:08 New Icelandair: Risavaxin fjárfesting sem hugsuð er til lengri tíma Þessa dagana er ráðist í umfangsmikla endurskipulagningu og uppstokkun á ímynd og útliti Icelandair. Kostnaður við breytingarnar er nálægt þremur milljörðum króna. Ekki hætt við þrátt fyrir erfitt árferði. 7.5.2008 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hræddir Norðmenn tóku út 3,7 milljarða hjá Kaupþingi Norskir viðskiptavinir Kaupþings tóku út 3,7 milljarða af sparifé sínu á reikningum hjá Kaupþingi í Noregi fyrstu þrjár vikurnar í apríl. Þetta kemur fram á vef norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv. 10.5.2008 07:58
Baugur frestar flutningihöfuðstöðvanna „Við ætluðum að flytja um páskana en urðum að fresta því,“ segir Stefán Hilmarsson fjármálastjóri og staðgengill forstjóra Baugs Group. Félagið hefur nú frestað fram á haust fyrirhuguðum flutningi höfuðstöðva félagsins úr Túngötu í Borgartún í Reykjavík þar sem þróunarfélagið Þyrping reisir stórhýsi. 10.5.2008 06:00
Krónan ekki veikari á þessari öld Krónan hefur ekki verið veikari á þessari öld eftir gengisfall hennar í dag og í gær. Evran kostaði tæpar 123 krónur við lokun markaða og pundið tæpar 155 krónur. 9.5.2008 18:30
Vignir hjá Askar Capital í lok dags Vignir Jónsson hjá Askar Capital var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. 9.5.2008 17:39
Flugfélag Íslands leigir Fokker 50 vél til lettneska flugfélagsins Air Baltic Flugfélag Íslands og lettneska flugfélagið Air Baltic hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um leigu á einni Fokker 50 flugvél Flugfélags Íslands til Air Baltic. 9.5.2008 17:30
Atlantic Petroleum hækkað um rúm 7% Atlantic Petroleum hækkaði um 7,3% í dag en í heildina lokaði markaðurinn í mínus. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,45% og stendur í 4.901 stigi. 9.5.2008 16:01
Skilur vel vonbrigði hluthafa FL Group Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, skilur það vel að vonbrigði séu hjá hluthöfum með það hvernig hlutabréfaverð hafi þróast hjá félaginu en það verði að horfa á það að hlutabréf hafi almennt lækkað á markaði. 9.5.2008 15:42
Gott uppgjör hjá Snæfellsbæ Reksturinn hjá Snæfellsbæ skilaði tæplega 131 milljón kr. afgangi á síðasta ári. Ársreikningurinn var kynntur í sveitarstjórn í vikunni og síðari umræða fer fram í næstu viku. 9.5.2008 14:22
Flugfélag Íslands selur reksturinn á Twin Otter vélunum Flugfélag Íslands og Friðrik Adolfsson hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Twin Otter rekstri Flugfélags Íslands. Kaupandinn, Friðrik Adolfsson, skrifar undir yfirlýsinguna fyrir hönd nokkurra fjárfesta, þar á meðal Norðanflugs. 9.5.2008 14:00
Gengi krónunnar lækkar um rúm 2% Gengi krónunnar hefur lækkað hratt frá opnun markaða í morgun. Undir hádegið nam lækkun dagsins 2,2% og kemur hún á hæla ríflega 2% gengislækkunar í gær. 9.5.2008 12:20
Jón Sigurðsson í FL Group í Hádegisviðtalinu Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, verður gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Sindri Sindrason mun ræða við Jón og mun umræðan snúast að mestu um uppgjör félagsins og fyrirætlanir þess er snúa að afskráningu úr Kauphöll Íslands. 9.5.2008 11:17
Kerfisgalli en ekki trúverðugleiki helsta vandamál Seðlabankans Trúverðugleiki er ekki helsta vandamál Seðlabankans. Núverandi verðbólguskot er vitnisburður um kerfisgalla í leiðni peningamálastefnunnar en ekki skort á trúverðugleika Seðlabankans. Of óvægin beiting stýrivaxta ofan í fjármálakreppu skapar mikla áhættu varðandi fjármálastöðugleika. 9.5.2008 10:44
Hlutabréf og gengi á niðurleið í morgun Úrvalsvísitalan lækkaði um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 4.873 stigum. Gengisvístalan hefur hækkað um nær 1,5% og hefur gengið veikst sem því nemur. 9.5.2008 10:25
Samþykkt með 99,86% atkvæða að afskrá FL Group Á aðalfundi FL Group kom tillaga um að stjórn félagsins verði falið að óska eftir skráningu hlutabréfa félagsins úr OMX Nordic Exchange á Íslandi. Tillagan var samþykkt með 99,86% greiddra atkvæða. 9.5.2008 10:19
Aðalhagfræðingur SÍ segir að evran myndi skapa stöðugleika Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að íslenska krónan sé undirrótin að sviptingum í efnahagslífi landsins og að aðild að Evrópusambandinu ásamt upptöku evrunnar myndi skapa meiri stöðugleika í efnahagsmálum Íslands. 9.5.2008 09:47
Tryggingamiðstöðin tapaði tæplega 3,3 milljörðum kr. Tryggingamiðstöðin tapaði tæplega 3,3 milljörðum kr. á fyrsta ársfjórðung ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður TM 886 milljónum kr. 9.5.2008 09:38
Gengið lækkar í Evrópu Hlutabréf lækkuðu í Evrópu í morgun, annan daginn í röð. Fjármálafyrirtæki leiddu lækkanir en lækkunin er rakin til uppgjörs bandaríska tryggingafélagsins AIG sem tapaði tæpum átta milljörðum bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi. 9.5.2008 08:34
Haraldur Ingvi í lok dags Haraldur Ingvi Pétursson hjá Greiningardeild Kaupþings var gestur Sindra Sindrasonar í lok dags hér á Vísi. 8.5.2008 18:37
FL Group tapaði 606 milljónum á dag FL Group tapaði 606 milljónum á dag á tímabilinu 1. október 2007 til 31. mars 2008. Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands, segir þetta hljóta að vera met og ætlar að selja bréf sín í FL Group fyrir bréf í Glitni þegar síðarnefnda félagið verður tekið af markaði. 8.5.2008 17:20
Jón Axel Ólafsson ráðinn yfirmaður markaðs- og þróunarsviðs Árvakurs Jón Axel Ólafsson hefur verið ráðinn markaðs- og þróunarstjóri Árvakurs. Auk hefðbundinna verkefna á sviði markaðsmála fyrir fjölmiðla félagsins, Morgunblaðið, 24 stundir og mbl.is, 8.5.2008 16:27
Seðlabankinn segir fjármálakerfið vera í meginatriðum traust Í tímariti Seðlabankans, Fjármálastöðugleiki, sem kom út í dag er endurtekið það álit greiningar bankans að fjármálakerfið sé í meginatriðum traust. Hinsvegar munu ríkjandi aðstæður reyna á viðnámsþrótt bankanna. 8.5.2008 16:24
Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,36% í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,36% í dag og stendur í 4.923 stigum. 8.5.2008 16:14
FL Group tapaði 47,8 milljörðum kr. á fyrsta ársfjórðungi Tap FL Group eftir skatta nam 47,8 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi 2008. 8.5.2008 16:00
Afskráning FL Group myndar ekki yfirtökuskyldu Yfirtökunefnd álítur að leið sú sem kynnt hefur verið í tengslum við mögulega afskráningu FL Group leiði ekki til þess að hluthöfum í félaginu, einum eða fleirum, verði skylt að gera öðrum yfirtökutilboð. 8.5.2008 15:51
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 38 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs reyndist nærri 38 milljarðar króna eftir fyrsta ársfjórðung samkvæmt greiðsluuppgjöri sem birt var í dag. 8.5.2008 14:47
Rammi hf. færir bókhald sitt og hlutafé í evrum Sjávarútvegsfyrirtækið Rammi hf. á Siglufirði mun færa bókhald sitt og skrá hlutafé sitt í evrum frá og með áramótum. Er Rammi fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið sem gerir slíkt. 8.5.2008 14:36
Ekki gerð athugasemd við kaup FL Group á TM Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við kaup FL Group á Tryggingamiðstöðinni í fyrra. 8.5.2008 11:45
GGE mátti kaupa Jarðboranir Samkeppniseftirlitið hefur veitt heimild sína fyrir kaupum Geysis Green Energy á öllu hlutafé í Jarðborunum. 8.5.2008 11:29
Töluvert dregur úr útlánum Íbúðalánasjóðs Það sem af er ári hefur Íbúðalánasjóður lánað 15,1 milljarða kr. til húsnæðiskaupa samanborið við 18,9 milljarða kr. á sama tíma árið 2007 og því hefur töluvert dregið úr útlánum sjóðsins milli ára. 8.5.2008 11:00
Velta á gjaldeyrismarkaði þrefaldast milli ára Velta á gjaldeyrismarkaði í aprílmánuði nam 845,3 milljörðum kr. samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Í apríl fyrir ári síðan var veltan 235,5 milljarðar kr. og hefur því ríflega þrefaldast á milli ára. 8.5.2008 10:52
Nýir framkvæmdastjórar hjá Icelandair Group Árni Hermannsson og Erlendur Svavarsson hafa verið ráðnir framkvæmdastjórar á sviði leiguflugs og flugvélaviðskipta hjá Icelandair Group. 8.5.2008 10:44
Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan féll um 0,9% í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni og stendur nú í 4.897 stigum. 8.5.2008 10:27
Börsen hraunar enn og aftur yfir íslensk félög Danska viðskiptablaðið Börsen fór mikinn í umfjöllun um íslensk félög og notaði tækifærið til að hrauna yfir þau á vefsíðu sinni í gær. Fyrirsögn blaðsins á frétt um afkomu Glitnis á fyrsta ársfjórðung var, Glimmerið fer af Glitni og fyrirsögn á frétt um Icelandair var, Lokkar ferðamenn til Íslands með gjaldfallinni krónu. 8.5.2008 09:27
Birkir Hólm Guðnason tekur við Icelandair Birkir Hólm Guðnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandair. Hann hefur starfað hjá félaginu um árabil, nú síðast sem svæðisstjóri þess á Norðurlöndum, með aðsetur í Kaupmannahöfn. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hefur að undanförnu einnig stýrt Icelandair, en lætur nú af því starfi og einbeitir sér að stjórnun Icelandair Group. 8.5.2008 09:21
Vífilfell ekki í söluferli Þorsteinn M. Jónsson, starfandi stjórnarformaður Vífilsfell og langstærsti hluthafi, segir það af og frá að Vífilfell hafi verið í söluferli hjá Glitni undanfarna mánuði líkt og haldið var fram í Markaðnum í dag. 7.5.2008 16:29
Lánsábyrgð Eimskips enn í gildi Lánsábyrgð Eimskipafélags Íslands, sem gefin var út í tengslum við sölu XL Leisure Group í lok ársins 2006 er enn í gildi, segir í tilkynningu til Kauphallar Íslands. 7.5.2008 16:20
Framkvæmdastjóri Icelandair Cargo lætur af störfum Pétur J. Eiríksson mun að eigin ósk láta af starfi sínu sem framkvæmdastjóri Icelandair Cargo. Hann hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2000 en samtals í 26 ár hjá Icelandair Group og þar áður Flugleiðum. Pétur mun setjast í stjórn Icelandair Cargo. 7.5.2008 16:13
Marel hækkaði um 4,24% í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 1,15% í dag. Atlantic Petroleum hækkaði um 7,25%, Marel hækkaði um 4,24%, Glitnir hækkaði um 3,35% og FL Group hækkaði um 2,91%. 7.5.2008 16:05
Marel á blússandi siglingu Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,02% í morgun. Atlantic Petroleum hefur hækkað um 6,26%, Marel hefur hækkað um 4,24%, 7.5.2008 12:48
Auka hlutafé í Marel til að fjármagna kaupin á STork Stjórn Marel Food Systems hf. ákvað á fundi sínum í gær að nýta heimild í samþykktum félagsins og hækka hlutafé Marel Food Systems hf. með sölu nýrra hluta að söluandvirði 117 milljónir evra. 7.5.2008 12:37
FL Group hækkaði um 3,72% í morgun Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,21% í morgun. FL Group hefur hækkað mest eða um 3,72%. 7.5.2008 10:41
Segir afnám verðbólgumarkmiðs valda búsifjum Í kjölfar ummæla Roberts Z. Aliber, hagfræðiprófessors frá Chicago, um að skynsamlegt sé fyrir Seðlabanka Íslands að setja verðbólgumarkmið sitt til hliðar í tvö ár á meðan þjóðin vinni sig út úr fjárhagslegum þrengingum, leitaði Vísir álits sérfræðinga Seðlabankans. 7.5.2008 10:21
Viðskiptabankar hagnast um tæpa 34 milljarða Samanlagur hagnaður viðskiptabankanna fjögurra á fyrsta ársfjórðungir reyndist 33,6 milljarðar króna. SPRON er eini bankinn sem skilar tapi á ársfjórðungnum. 7.5.2008 09:28
Glitnir hagnaðist um 7,7 milljarða Glitnir hagnaðist um 7,7milljarða fyrir skatta og afskriftir á fyrsta ársfjórðungi þessa árs eftir því sem fram kemur í skýrslu félagsins sem send var til Kauphallarinnar í morgun. Hagnaður bankans á sama tíma í fyrra nam 8,4 milljörðum. Hagnaður eftir skatta nemur 5,9 milljörðum samanborið við um 7 milljarða í fyrra. 7.5.2008 07:08
New Icelandair: Risavaxin fjárfesting sem hugsuð er til lengri tíma Þessa dagana er ráðist í umfangsmikla endurskipulagningu og uppstokkun á ímynd og útliti Icelandair. Kostnaður við breytingarnar er nálægt þremur milljörðum króna. Ekki hætt við þrátt fyrir erfitt árferði. 7.5.2008 07:00