Viðskipti innlent

Vífilfell ekki í söluferli

Þorsteinn M. Jónsson
Þorsteinn M. Jónsson

Þorsteinn M. Jónsson, starfandi stjórnarformaður Vífilsfell og langstærsti hluthafi, segir það af og frá að Vífilfell hafi verið í söluferli hjá Glitni undanfarna mánuði líkt og haldið var fram í Markaðnum í dag.

"Vífilfell hefur ekki verið í söluferli og er ekki til sölu. Svo einfalt er það," segir Þorsteinn í samtali við Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×