Viðskipti innlent

FL Group tapaði 606 milljónum á dag

Vilhjálmur Bjarnason ætlar að fá bréf í Glitni.
Vilhjálmur Bjarnason ætlar að fá bréf í Glitni.

FL Group tapaði 606 milljónum á dag á tímabilinu 1. október 2007 til 31. mars 2008. Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands, segir þetta hljóta að vera met og ætlar að selja bréf sín í FL Group fyrir bréf í Glitni þegar síðarnefnda félagið verður tekið af markaði. Vilhjálmur hefur áður greint frá því að hann hafi tapað sem nemur nokkur bifreiðum á bréfum sínum í FL Group.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×