Viðskipti innlent

FL Group hækkaði um 3,72% í morgun

Jón Sigurðsson forstjóri FL Group.
Jón Sigurðsson forstjóri FL Group.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,21% í morgun. FL Group hefur hækkað mest eða um 3,72%. Marel hefur hækkað um 3,46% og Glitnir um 3,05%. Þá hefur SPRON hækkað um 2,58% og Bakkavör um 2,24%. Føroyja banki hefur lækkað um 3,4% og Atorka Group um 0,28%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×