Fleiri fréttir Mikil svartsýni ríkjandi meðal neytenda Væntingavísitalan mælist 82,7 stig í maí og lækkar um 14,5% frá fyrri mánuði. Um er að ræða þriðja mánuðinn í röð þar vísitalan mælist undir 100 stigum sem þýðir að fleiri neytendur séu svartsýnir en bjartsýnir. 27.5.2008 11:59 Spáir óbreyttum stýrivöxtum enn um sinn Greining Landsbankans spáir því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum enn um sinn. En um áramótin verði þeir komnir niður í 14,75%. 27.5.2008 11:01 Segir gjaldeyrisvarasjóðinn að komast í þokkalegt horf Ásgeir Jónsson forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um heimild til allt að 500 milljarða króna lántöku sé gjaldeyrisvarasjóður Seðlabankans að komast í þokkalegt horf. 27.5.2008 10:45 Bankarnir hækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stóru viðskiptabönkunum þremur eru einu bréfin sem hafa hækkað í Kauphöll Íslands í dag. Rekstrarfélögin, auk Existu og Færeyjabanka hafa hins vegar öll lækkað í verði á sama tíma. 27.5.2008 10:25 Exista hefur tryggt sér rúmlega 99% hlut í Skiptum Yfirtökutilboðið Exista til hluthafa Skipta var samþykkt af hluthöfum sem áttu alls 4.225.224.096 hluti í Skiptum eða sem nemur 56,32% hlutafjár í félaginu. Exista hefur því tryggt sér 99,22% hlutafjár í Skiptum og mun fara með samsvarandi atkvæðisrétt í félaginu þegar uppgjör á yfirtökutilboðinu hefur farið fram. 27.5.2008 10:09 Hlutir í Moss Bros hrapa eftir að Baugur hættir við kaup Hlutabréf í Moss Bros hafa hrapað um 16% í morgun eftir að Baugur sendi frá sér tilkynningu um að félagið væri hætt við áformuð 40 milljón punda kaup sín á Moss Bros. 27.5.2008 09:11 Árleg afkoma versnar um hálfan milljarð fyrir hverja tíu punkta í vaxtamun Ef lántökuheimild ríkissjóðs sem lögð er til í nýju frumvarpi fjármálaráðherra er nýtt að fullu mundi árleg afkoma ríkissjóðs versna um 500 milljónir króna fyrir hverja tíu punkta sem munar á vöxtum sem ríkið greiðir og þeim sem hann fær hjá Seðlabankanum. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðuneytisins um frumvarpið. 26.5.2008 22:01 Vilja heimild fyrir 500 milljarða láni Ríkisstjórnin ætlar að óska eftir heimild alþingis til að taka allt að fimm hundruð milljarða króna erlent lán, eftir því sem Markaðurinn kemst næst. 26.5.2008 18:08 Hafliði í lok dags Hafliði Helgason var gestur Ingimars Karls Helgasonar í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til sjá hvað þeim fór á milli. 26.5.2008 17:50 Atlantic Petroleum fellur annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rúm 6,7 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er annar viðskiptadagurinn í röð sem gengi bréfa í fyrirtækinu fellur á markaði. 26.5.2008 15:37 Ronaldo og hið íslenska Soccerade í nánu samstarfi Portúgalinn Cristiano Ronaldo, sem af flestum er talinn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir, vinnur náið með íslenska sportdrykkjafyrirtækinu Soccerade. Þetta staðfesti Ívar Jósafatsson, annar framkvæmdarstjóra fyrirtækisins, í samtali við Vísi. 26.5.2008 13:15 Tryggingamiðstöðin fékk heimild til að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. Fjármálaeftirlitið veitti Tryggingamiðstöðinni hf. heimild til þess að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. þann 5. maí síðastliðinn. Framgreind heimild er veitt með vísan til 39. greinar laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi. 26.5.2008 12:13 Marel seldi skuldabréf fyrir 6 milljarða kr. í útboði sínu Skuldabréfaútboði Marel Food Systems hf. er lokið. Seld voru skuldabréf að andvirði 6 milljarða króna (52 milljónir evra). Verðbréfamiðlun Landsbanka Íslands hf. hafði umsjón með sölu skuldabréfanna. 26.5.2008 12:12 Rólegt á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu fallið um sjö prósent. 26.5.2008 10:15 Gengið styrkist í morgun Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst í morgun eða um 0,4%. Stendur gengisvísitalan nú í 146 stigum. 26.5.2008 10:04 Bloomberg átti síður von á óbreyttum stýrivöxtum Vefritið Bloomberg greinir frá því að komið hafi á óvart að Seðlabanki Íslands tilkynnti um óbreytta stýrivexti í vikunni, aðeins sex dögum eftir að hafa tekið erlent neyðargjaldeyrislán frá norrænum seðlabönkum. 24.5.2008 10:49 Björgvin Guðmundsson til liðs við Morgunblaðið Björgvin Guðmundsson hefur ráðið sig til starfa hjá Morgunblaðinu þar sem hann mun stýra viðskiptaumfjöllun blaðsins. 24.5.2008 08:30 Óli ráðinn viðskiptaritstjóri Óli Kristján Ármannsson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins og ritstjóri Markaðarins í stað Björgvins Guðmundssonar, sem hefur látið af störfum. 24.5.2008 00:01 Valdimar Þorkelsson í lok dags Valdimar Þorkelsson, hjá Askar Capital, var gestur Ingimars Karls Helgasonar „Í lok dags“ í dag. 23.5.2008 19:28 Greiningardeild Kaupþings býst við 12,6 prósenta verðbólgu í maí Greiningardeild Kaupþings hefur endurskoðað verðbólguspá sína fyrir maímánuð og gerir nú ráð fyrir 1,6 prósenta verðbólgu í maí þannig að tólf mánaða verðbólga verði 12,6 prósent. 23.5.2008 17:19 Úkraínskur banki í eigu Íslendinga semur við þróunarbanka Evrópu Bank Lviv, úkraínskur banki sem meðal annars er í eigu íslenska félagsins MP fjárfestingarbanka, hefur undirritað samstarfssamning við Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu. 23.5.2008 15:33 Enn ein lækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum og færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féllu í kringum 4,7 prósent í nokkurri lækkun á síðasta viðskiptadeginum í Kauphöll Íslands í dag. Gengi einungis fjögurra félaga hækkaði lítillega og lækkaði Úrvalsvísitalan. 23.5.2008 15:32 Bjössi í World Class tapaði dómsmáli í Danmörku - Greiðir 64 milljónir í skaðabætur Björn Leifsson, sem kenndur er við World Class, og viðskiptafélagar hans í Danmörku greiddu í gær fyrrverandi eiganda dönsku líkamsræktarkeðjunnar Equinox um 64 milljónir íslenksra króna í skaðabætur. 23.5.2008 14:57 Fitch jákvætt gagnvart lántöku til að styrkja gjaldeyrisforðann Í sérriti sem matsfyrirtækið Fitch gaf út um Ísland í gær er eytt töluverðu púðri í að fjalla um áhrif lántöku ríkissjóðs til styrktar gjaldeyrisforða Seðlabankans. 23.5.2008 11:42 Greining Glitnis reiknar með 7% lækkun fasteignaverðs Í nýrri spá um þróun íbúðaverðs reiknar greining Glitni með að íbúðaverð muni lækka um 7% yfir þetta ár. 23.5.2008 10:55 Garðar Þorsteinn Guðgeirsson ráðinn til TM Garðar Þorsteinn Guðgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestinga og viðskiptaþróunar hjá Tryggingamiðstöðinni. 23.5.2008 10:32 Rauður dagur fyrir Atlantic Petroleum Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur fallið um rúm 4,6 prósent frá því viðskipti í Kauphöllinni hófust fyrir um hálftíma. Félagið er eitt þeirra sem danskur blaðamaður er sakaður um að hafa skrifað jákvæða greiningu um á sama tíma og hann keypti hluti í félaginu. Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í dag en það er í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum. 23.5.2008 10:24 Staðhæfingum hafnað í skýrslu Neikvæðar horfur alþjóðlega matsfyrirtækisins Fitch á lánshæfi bankanna ráðast af því að landið sé ekki nógu vel undir það búið að standa af sér langvarandi áhættufælni á alþjóðamörkuðum. 23.5.2008 06:00 Eftiráspekin er léttvæg Stýrivextir eru óbreyttir í 15,5 prósentum, samkvæmt ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands í gær. Verðbólguhorfur til skemmri tíma hafa versnað, en bankastjórnin vonast engu að síður til þess að áður kynntur stýrivaxtaferill bankans kunni að halda. Litlar líkur eru því á að vextir lækki á næsta ákvörðunardegi stýrivaxta 3. júlí. 23.5.2008 06:00 Olíutunnan yfir 135 dali Heimsmarkaðsverð á olíu náði nýjum hæðum í dag þegar tunnan fór yfir hundrað þrjátíu og fimm Bandaríkjadali. Hér heima hækkaði N1 síðdegis verð á bensíni og dísel hjá sér um tvær krónur. 22.5.2008 19:29 Stýrivaxtaákvörðunin rædd í lok dags Stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands var meðal þess sem var rætt „Í lok dags" í dag. Það var Þorbjörn Atli Sveinsson, hagfræðingur hjá Greingadeild Kaupþings, sem var gestur Ingimars Karls Helgasonar. 22.5.2008 18:08 Þrettán félög lækkuðu í dag Þrettán félög lækkuðu í Kauphöll Íslands í dag á meðan fjögur félög hækkuðu. Mest voru viðskipti með bréf í Kaupþingi, Gltini og Landsbankanum. 22.5.2008 16:06 Viðsnúningur hjá Booker í Bretlandi Booker, heildsölukeðjan í Bretlandi skilaði afbragðsgóðri afkomu á síðasta fjárhagsári. Baugur Group og eignarhaldsfélagið Fons eiga um 30 prósenta hlut í Booker. Á heimasíðu fyrirtækisins er greint frá því að hagnaður hafi stóraukist í kjölfar aukinnar sölu á tímabilinu, þrátt fyrir að blikur séu á lofti í verslunargeiranum. 22.5.2008 14:38 Myndi kannski selja Magasin fyrir 155 milljarða Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, myndi kannski selja dönsku stórverslununa Magasin du Nord fyrir tíu milljarða danskra króna eða um 155 milljarða. Þetta segir hann í samtali við Vísi. 22.5.2008 14:06 Óráð að búast við stýrivaxtalækkun í júlí Seðlabanki Íslands ákvað í morgun að stýrivextir verði óbreyttir í 15,5 prósentum. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir óráð að búast við því að stýrivextir verði lækkaðir á næsta ákvörðunardegi bankans í júlí. 22.5.2008 12:47 Tveir menn kærðir fyrir markaðsmisnotkun Fjármálaeftirlitið hefur kært tvo starfsmenn fjármálafyrirtækis til ríkislögreglustjórans vegna meintrar markaðsmisnotkunar 22.5.2008 12:15 Lítilsháttar hækkun á markaðinum Úrvalsvísitalan hefur hækkað lítillega frá opnun markaða í morgun eða um 0,27%. Stendur hún núna í 4.913 stigum. 22.5.2008 11:42 Seðlabankinn segir ekki unnt að slaka á peningalegu aðhaldi Rökstuðningur Seðlabanka Íslands fyrir óbreyttum stýrivöxtum, 15,5%, felst fyrst og fremst í því að gengislækkunin fyrstu þrjá mánuði ársins hafi leitt til meiri verðbólgu í apríl og gæti jafnvel orðið meiri á næstu mánuðum en Seðlabankinn spáði í apríl. 22.5.2008 11:15 Lítil áhætta í óbreyttum stýrivöxtum þrátt fyrir háa verðbólgu Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningar Landsbankans segir að þótt verðbólgan sé afar há í augnablikinu sé lítil áhætta fólgin í því að halda stýrivöxtum óbreyttum eins og Seðlabankinn hefur ákveðið. 22.5.2008 10:03 Krónan veikist lítillega Gengi krónunnar hefur veikst lítillega frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag. Gengið veiktist um rúm 0,3 prósent í byrjun dags en styrktist lítillega í kjölfarið og nemur veiking hennar nú 0,16 prósentum. 22.5.2008 09:36 Vaxtaákvörðunin byggir á hröðum samdrætti í hagkerfinu Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Glitnis segir að ákvörðun Seðlabankans um óbreytta stýrivexti sýni að bankinn greini hve hratt dregur nú úr eftirspurn í hagkerfnu. Á móti líti þeir framhjá mikilli verðbólgu sem einkum er knúin af gengisfalli krónunnar. 22.5.2008 09:20 Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöstum óbreyttum og verða þeir því áfram 15,5 prósent um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir enn fremur að bankinn færi rök fyrir ákvörðun sinni klukkan 11 . 22.5.2008 08:55 Eigendur 84% hlutafjár FL Group áfram í félaginu Eigendur um 99% hlutafjár félagsins tóku afstöðu til kauptilboðsins í FL Group. Eigendur um 16% hlutafjár í FL Group, um 2.400 aðilar, samþykktu kauptilboðið og munu fá greitt með hlutabréfum í Glitni banka. Eigendur um 84% hlutafjár í FL Group, um 1.900 hluthafar, munu því eiga hluti sína áfram í félaginu eftir afskráningu þess. 22.5.2008 08:42 Tæplega 1,9 milljarða kr. tap hjá Atorku Tæplega 1,9 milljarða króna tap varð á rekstri Atorku á fyrsta ársfjórðungi ársins en Atorka er stærsti hluthafinn í Geysir Green Energy með 44% hlutafjár. 22.5.2008 07:29 Tap Icelandair Group 1,7 milljarðar Tap hluthafa Icelandair Group eftir fyrsta ársfjórðung nemur 1.678 milljónum króna, eða 1,68 krónum á hlut. Tapið er rúmum þriðjungi meira en í fyrra. 22.5.2008 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mikil svartsýni ríkjandi meðal neytenda Væntingavísitalan mælist 82,7 stig í maí og lækkar um 14,5% frá fyrri mánuði. Um er að ræða þriðja mánuðinn í röð þar vísitalan mælist undir 100 stigum sem þýðir að fleiri neytendur séu svartsýnir en bjartsýnir. 27.5.2008 11:59
Spáir óbreyttum stýrivöxtum enn um sinn Greining Landsbankans spáir því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum enn um sinn. En um áramótin verði þeir komnir niður í 14,75%. 27.5.2008 11:01
Segir gjaldeyrisvarasjóðinn að komast í þokkalegt horf Ásgeir Jónsson forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um heimild til allt að 500 milljarða króna lántöku sé gjaldeyrisvarasjóður Seðlabankans að komast í þokkalegt horf. 27.5.2008 10:45
Bankarnir hækka í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í stóru viðskiptabönkunum þremur eru einu bréfin sem hafa hækkað í Kauphöll Íslands í dag. Rekstrarfélögin, auk Existu og Færeyjabanka hafa hins vegar öll lækkað í verði á sama tíma. 27.5.2008 10:25
Exista hefur tryggt sér rúmlega 99% hlut í Skiptum Yfirtökutilboðið Exista til hluthafa Skipta var samþykkt af hluthöfum sem áttu alls 4.225.224.096 hluti í Skiptum eða sem nemur 56,32% hlutafjár í félaginu. Exista hefur því tryggt sér 99,22% hlutafjár í Skiptum og mun fara með samsvarandi atkvæðisrétt í félaginu þegar uppgjör á yfirtökutilboðinu hefur farið fram. 27.5.2008 10:09
Hlutir í Moss Bros hrapa eftir að Baugur hættir við kaup Hlutabréf í Moss Bros hafa hrapað um 16% í morgun eftir að Baugur sendi frá sér tilkynningu um að félagið væri hætt við áformuð 40 milljón punda kaup sín á Moss Bros. 27.5.2008 09:11
Árleg afkoma versnar um hálfan milljarð fyrir hverja tíu punkta í vaxtamun Ef lántökuheimild ríkissjóðs sem lögð er til í nýju frumvarpi fjármálaráðherra er nýtt að fullu mundi árleg afkoma ríkissjóðs versna um 500 milljónir króna fyrir hverja tíu punkta sem munar á vöxtum sem ríkið greiðir og þeim sem hann fær hjá Seðlabankanum. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðuneytisins um frumvarpið. 26.5.2008 22:01
Vilja heimild fyrir 500 milljarða láni Ríkisstjórnin ætlar að óska eftir heimild alþingis til að taka allt að fimm hundruð milljarða króna erlent lán, eftir því sem Markaðurinn kemst næst. 26.5.2008 18:08
Hafliði í lok dags Hafliði Helgason var gestur Ingimars Karls Helgasonar í þættinum Í lok dags í dag. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til sjá hvað þeim fór á milli. 26.5.2008 17:50
Atlantic Petroleum fellur annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rúm 6,7 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er annar viðskiptadagurinn í röð sem gengi bréfa í fyrirtækinu fellur á markaði. 26.5.2008 15:37
Ronaldo og hið íslenska Soccerade í nánu samstarfi Portúgalinn Cristiano Ronaldo, sem af flestum er talinn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir, vinnur náið með íslenska sportdrykkjafyrirtækinu Soccerade. Þetta staðfesti Ívar Jósafatsson, annar framkvæmdarstjóra fyrirtækisins, í samtali við Vísi. 26.5.2008 13:15
Tryggingamiðstöðin fékk heimild til að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. Fjármálaeftirlitið veitti Tryggingamiðstöðinni hf. heimild til þess að kaupa Íslenska endurtryggingu hf. þann 5. maí síðastliðinn. Framgreind heimild er veitt með vísan til 39. greinar laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi. 26.5.2008 12:13
Marel seldi skuldabréf fyrir 6 milljarða kr. í útboði sínu Skuldabréfaútboði Marel Food Systems hf. er lokið. Seld voru skuldabréf að andvirði 6 milljarða króna (52 milljónir evra). Verðbréfamiðlun Landsbanka Íslands hf. hafði umsjón með sölu skuldabréfanna. 26.5.2008 12:12
Rólegt á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu fallið um sjö prósent. 26.5.2008 10:15
Gengið styrkist í morgun Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst í morgun eða um 0,4%. Stendur gengisvísitalan nú í 146 stigum. 26.5.2008 10:04
Bloomberg átti síður von á óbreyttum stýrivöxtum Vefritið Bloomberg greinir frá því að komið hafi á óvart að Seðlabanki Íslands tilkynnti um óbreytta stýrivexti í vikunni, aðeins sex dögum eftir að hafa tekið erlent neyðargjaldeyrislán frá norrænum seðlabönkum. 24.5.2008 10:49
Björgvin Guðmundsson til liðs við Morgunblaðið Björgvin Guðmundsson hefur ráðið sig til starfa hjá Morgunblaðinu þar sem hann mun stýra viðskiptaumfjöllun blaðsins. 24.5.2008 08:30
Óli ráðinn viðskiptaritstjóri Óli Kristján Ármannsson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins og ritstjóri Markaðarins í stað Björgvins Guðmundssonar, sem hefur látið af störfum. 24.5.2008 00:01
Valdimar Þorkelsson í lok dags Valdimar Þorkelsson, hjá Askar Capital, var gestur Ingimars Karls Helgasonar „Í lok dags“ í dag. 23.5.2008 19:28
Greiningardeild Kaupþings býst við 12,6 prósenta verðbólgu í maí Greiningardeild Kaupþings hefur endurskoðað verðbólguspá sína fyrir maímánuð og gerir nú ráð fyrir 1,6 prósenta verðbólgu í maí þannig að tólf mánaða verðbólga verði 12,6 prósent. 23.5.2008 17:19
Úkraínskur banki í eigu Íslendinga semur við þróunarbanka Evrópu Bank Lviv, úkraínskur banki sem meðal annars er í eigu íslenska félagsins MP fjárfestingarbanka, hefur undirritað samstarfssamning við Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu. 23.5.2008 15:33
Enn ein lækkun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum og færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féllu í kringum 4,7 prósent í nokkurri lækkun á síðasta viðskiptadeginum í Kauphöll Íslands í dag. Gengi einungis fjögurra félaga hækkaði lítillega og lækkaði Úrvalsvísitalan. 23.5.2008 15:32
Bjössi í World Class tapaði dómsmáli í Danmörku - Greiðir 64 milljónir í skaðabætur Björn Leifsson, sem kenndur er við World Class, og viðskiptafélagar hans í Danmörku greiddu í gær fyrrverandi eiganda dönsku líkamsræktarkeðjunnar Equinox um 64 milljónir íslenksra króna í skaðabætur. 23.5.2008 14:57
Fitch jákvætt gagnvart lántöku til að styrkja gjaldeyrisforðann Í sérriti sem matsfyrirtækið Fitch gaf út um Ísland í gær er eytt töluverðu púðri í að fjalla um áhrif lántöku ríkissjóðs til styrktar gjaldeyrisforða Seðlabankans. 23.5.2008 11:42
Greining Glitnis reiknar með 7% lækkun fasteignaverðs Í nýrri spá um þróun íbúðaverðs reiknar greining Glitni með að íbúðaverð muni lækka um 7% yfir þetta ár. 23.5.2008 10:55
Garðar Þorsteinn Guðgeirsson ráðinn til TM Garðar Þorsteinn Guðgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestinga og viðskiptaþróunar hjá Tryggingamiðstöðinni. 23.5.2008 10:32
Rauður dagur fyrir Atlantic Petroleum Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur fallið um rúm 4,6 prósent frá því viðskipti í Kauphöllinni hófust fyrir um hálftíma. Félagið er eitt þeirra sem danskur blaðamaður er sakaður um að hafa skrifað jákvæða greiningu um á sama tíma og hann keypti hluti í félaginu. Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í dag en það er í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum. 23.5.2008 10:24
Staðhæfingum hafnað í skýrslu Neikvæðar horfur alþjóðlega matsfyrirtækisins Fitch á lánshæfi bankanna ráðast af því að landið sé ekki nógu vel undir það búið að standa af sér langvarandi áhættufælni á alþjóðamörkuðum. 23.5.2008 06:00
Eftiráspekin er léttvæg Stýrivextir eru óbreyttir í 15,5 prósentum, samkvæmt ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands í gær. Verðbólguhorfur til skemmri tíma hafa versnað, en bankastjórnin vonast engu að síður til þess að áður kynntur stýrivaxtaferill bankans kunni að halda. Litlar líkur eru því á að vextir lækki á næsta ákvörðunardegi stýrivaxta 3. júlí. 23.5.2008 06:00
Olíutunnan yfir 135 dali Heimsmarkaðsverð á olíu náði nýjum hæðum í dag þegar tunnan fór yfir hundrað þrjátíu og fimm Bandaríkjadali. Hér heima hækkaði N1 síðdegis verð á bensíni og dísel hjá sér um tvær krónur. 22.5.2008 19:29
Stýrivaxtaákvörðunin rædd í lok dags Stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands var meðal þess sem var rætt „Í lok dags" í dag. Það var Þorbjörn Atli Sveinsson, hagfræðingur hjá Greingadeild Kaupþings, sem var gestur Ingimars Karls Helgasonar. 22.5.2008 18:08
Þrettán félög lækkuðu í dag Þrettán félög lækkuðu í Kauphöll Íslands í dag á meðan fjögur félög hækkuðu. Mest voru viðskipti með bréf í Kaupþingi, Gltini og Landsbankanum. 22.5.2008 16:06
Viðsnúningur hjá Booker í Bretlandi Booker, heildsölukeðjan í Bretlandi skilaði afbragðsgóðri afkomu á síðasta fjárhagsári. Baugur Group og eignarhaldsfélagið Fons eiga um 30 prósenta hlut í Booker. Á heimasíðu fyrirtækisins er greint frá því að hagnaður hafi stóraukist í kjölfar aukinnar sölu á tímabilinu, þrátt fyrir að blikur séu á lofti í verslunargeiranum. 22.5.2008 14:38
Myndi kannski selja Magasin fyrir 155 milljarða Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, myndi kannski selja dönsku stórverslununa Magasin du Nord fyrir tíu milljarða danskra króna eða um 155 milljarða. Þetta segir hann í samtali við Vísi. 22.5.2008 14:06
Óráð að búast við stýrivaxtalækkun í júlí Seðlabanki Íslands ákvað í morgun að stýrivextir verði óbreyttir í 15,5 prósentum. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir óráð að búast við því að stýrivextir verði lækkaðir á næsta ákvörðunardegi bankans í júlí. 22.5.2008 12:47
Tveir menn kærðir fyrir markaðsmisnotkun Fjármálaeftirlitið hefur kært tvo starfsmenn fjármálafyrirtækis til ríkislögreglustjórans vegna meintrar markaðsmisnotkunar 22.5.2008 12:15
Lítilsháttar hækkun á markaðinum Úrvalsvísitalan hefur hækkað lítillega frá opnun markaða í morgun eða um 0,27%. Stendur hún núna í 4.913 stigum. 22.5.2008 11:42
Seðlabankinn segir ekki unnt að slaka á peningalegu aðhaldi Rökstuðningur Seðlabanka Íslands fyrir óbreyttum stýrivöxtum, 15,5%, felst fyrst og fremst í því að gengislækkunin fyrstu þrjá mánuði ársins hafi leitt til meiri verðbólgu í apríl og gæti jafnvel orðið meiri á næstu mánuðum en Seðlabankinn spáði í apríl. 22.5.2008 11:15
Lítil áhætta í óbreyttum stýrivöxtum þrátt fyrir háa verðbólgu Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningar Landsbankans segir að þótt verðbólgan sé afar há í augnablikinu sé lítil áhætta fólgin í því að halda stýrivöxtum óbreyttum eins og Seðlabankinn hefur ákveðið. 22.5.2008 10:03
Krónan veikist lítillega Gengi krónunnar hefur veikst lítillega frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag. Gengið veiktist um rúm 0,3 prósent í byrjun dags en styrktist lítillega í kjölfarið og nemur veiking hennar nú 0,16 prósentum. 22.5.2008 09:36
Vaxtaákvörðunin byggir á hröðum samdrætti í hagkerfinu Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Glitnis segir að ákvörðun Seðlabankans um óbreytta stýrivexti sýni að bankinn greini hve hratt dregur nú úr eftirspurn í hagkerfnu. Á móti líti þeir framhjá mikilli verðbólgu sem einkum er knúin af gengisfalli krónunnar. 22.5.2008 09:20
Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöstum óbreyttum og verða þeir því áfram 15,5 prósent um sinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir enn fremur að bankinn færi rök fyrir ákvörðun sinni klukkan 11 . 22.5.2008 08:55
Eigendur 84% hlutafjár FL Group áfram í félaginu Eigendur um 99% hlutafjár félagsins tóku afstöðu til kauptilboðsins í FL Group. Eigendur um 16% hlutafjár í FL Group, um 2.400 aðilar, samþykktu kauptilboðið og munu fá greitt með hlutabréfum í Glitni banka. Eigendur um 84% hlutafjár í FL Group, um 1.900 hluthafar, munu því eiga hluti sína áfram í félaginu eftir afskráningu þess. 22.5.2008 08:42
Tæplega 1,9 milljarða kr. tap hjá Atorku Tæplega 1,9 milljarða króna tap varð á rekstri Atorku á fyrsta ársfjórðungi ársins en Atorka er stærsti hluthafinn í Geysir Green Energy með 44% hlutafjár. 22.5.2008 07:29
Tap Icelandair Group 1,7 milljarðar Tap hluthafa Icelandair Group eftir fyrsta ársfjórðung nemur 1.678 milljónum króna, eða 1,68 krónum á hlut. Tapið er rúmum þriðjungi meira en í fyrra. 22.5.2008 06:00