Viðskipti innlent

Gengið styrkist í morgun

Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst í morgun eða um 0,4%. Stendur gengisvísitalan nú í 146 stigum.

Mest hefur gengið styrkst gagnvart dollar að undanförnu sem kominn er í 72 kr. Pundið er nú í 143 kr. og evran í tæplum 114 kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×