Viðskipti innlent

Lítilsháttar hækkun á markaðinum

Úrvalsvísitalan hefur hækkað lítillega frá opnun markaða í morgun eða um 0,27%. Stendur hún núna í 4.913 stigum.

Mesta hækkun hefur orðið hjá Landsbankanum eða 1%, Bakkavör hefur hækkað um 0,9% og Foryoa banki um 0,7%.

Mesta lækkun hefur orðið hjá Eik banki eða 2,5%, Teymi hefur lækkað um 1,2% og Icelandair um 0,9%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×