Fleiri fréttir Bankahólfið: Leitin mikla Það vakti nokkra undrun að Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair, skyldi látinn taka pokann sinn. Svo virðist sem núverandi eigendur hafi ekki verið ánægðir með störf hans eða þá að menn hafi ekki náð að ganga og tala í takt. 9.1.2008 00:01 Keyra prentvélar 24 tíma sólarhringsins allt árið Infopress Group er leiðandi prentfyrirtæki í Austur-Evrópu. Félagið fjárfesti fyrir 3,5 milljarða í desember og prentar meðal annars Playboy og Cosmopolitan. Björgvin Guðmundsson spjallaði við Birgi Jónsson forstjóra um vöxtinn í prentgeiranum. 9.1.2008 00:01 Hugsanlegt að bankar sameinist Fasteignabólan og lausafjárþurrðin á rót að rekja að mestu til mikillar vanskilaaukningar á svokölluðum undirmálslánum (e. sub-prime) í Bandaríkjunum frá því snemma á síðasta ári. 9.1.2008 00:01 Hætta á hrávörubólu Heimsmarkaðsverð á hrávöru hefur undanfarna mánuði hækkað hratt og hafa vörur á borð við olíu, gull og kornmeti náð methæðum upp á síðkastið en það, ásamt snörpum verðhækkunum á eldsneyti, hefur leitt til verðbólguþrýstings í helstu hagkerfum og valdið því að seðlabankar víða um heim eiga úr vöndu að ráða til að draga úr lausafjárþurrðinni. 9.1.2008 00:01 Þróunin minnir á netbóluna Eins og kunnugt er sprakk netbólan með látum um aldamótin, bæði hér heima og erlendis. Margt keimlíkt er með uppsveiflunni á undan henni og góðærinu sem varað hefur á hlutabréfamarkaði síðastliðin þrjú ár. 9.1.2008 00:01 Óræð skref eftir bankabólu Lausafjárþurrðin sem riðið hefur húsum frá því um mitt síðasta ár hefur komið illa við kauninn á mörgum eftur góðærisskeið. Svartsýnustu spámenn segja efnahagskreppu handan við hornið. 9.1.2008 00:01 Vetrarstríð Novators við Finnana Novator vill breyta næststærsta fjarskiptafélagi Finna og halda í útrás frá Finnlandi. Hugmyndir hans mæta andstöðu sem hann skýrir með þjóðernishyggju. Finnar telja hugmyndir hans óskýrar og vilja ekki breyta því sem vel gengur. 9.1.2008 00:01 Ríkustu Íslendingarnir Vísir birtir í dag úttekt á Ríkustu Íslendingunum. Alls eiga 20 einstaklingar og ein hjón meira en 20 milljarða í hreinni eign. Við úttekt þessa var haft samband við fjölmarga apila sem hafa miklu þekkingu á fjármálamarkaðnum og standa einstkalingum á þessum lista nærri. 9.1.2008 00:01 Stjórnsýslukæra vegna skilyrts leyfis fyrir evruupptöku Kaupþing hefur lagt fram stjórnsýslukæru á hendur Ríkisskattstjóra vegna skilyrts leyfis fyrir evruupptöku. Seðlabankinn lagðist gegn leyfinu til Kaupþings. 8.1.2008 21:48 Nasdaq féll um 2,36% Hlutabréf á Wall Street lækkuðu í verði í dag. Lækkunin er helst rakin til þess að símafyrirtækið AT&T spáir minni einkaneyslu en einng vegna frétta af fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial. 8.1.2008 22:03 Enn lækkar Exista Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,18% í dag. Exista lækkaði mest, eða um 4,28%. FL GROUP lækkaði um 3,38%. 8.1.2008 17:36 Varaþingmanni stefnt af Saga Capital Fjárfestingarbankinn Saga Capital hefur stefnt varaþingmanninum og hæstaréttarlögmanninum Dögg Pálsdóttur. 8.1.2008 16:32 Fyrirtæki á heilsuvörumarkaði sameinast Nokkur fyrirtæki á heilsuvörumarkaði hafa verið sameinuð í einu fyrirtæki sem enn hefur ekki fengið nafn. Þetta eru félögin Maður lifandi, Himnesk hollusta, Biovörur og Grænn kostur. 8.1.2008 15:35 Sænskur sérfræðingur segir Exista í kröppum dansi Í grein í sænska viðskiptablaðinu Dagens Industri er sagt að Exista sé í kröppum dansi þessa dagana. Mikil skuldsetning og takmarkað lausafjárflæði séu höfuðorsök þessa. 8.1.2008 12:48 Veltan á gjaldeyrismarkaðinum aldrei meiri Velta með gjaldeyri hefur aukist mikið undanfarin ár samfara alþjóðavæðingu íslenskra fjármálamarkaða. Heildarvelta með gjaldeyri á millibankamarkaði á síðasta ári nam samtals 4.967 milljarða kr og hefur þá meira en fimmfaldast frá síðustu aldamótum. 8.1.2008 11:03 Markaðurinn opnar í plús Kauphöllin opnaði í plús í morgun og hækkaði úrvalsvísitalan um 0,26% í fyrstu viðskiptum dagsins. Stendur vísitalan nú í 5.736 stigum. 8.1.2008 10:24 Hannes gerir starfslokasamning við FL Group Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group hefur skrifað undir starfslokasamning við FL Group. Þetta staðfesti Halldór Kristmannsson, upplýsingafulltrúi Fl Group í samtali við Vísi. Hann vildi ekki segja frá innihaldi samningsins að svo stöddu en sagði að frá honum yrði greint þegar ársuppgjör fyrirtæksins verður kynnt þann 12. febrúar næstkomandi. 7.1.2008 18:29 Rauður dagur hjá Bakkabræðrum Rauði liturinn var nær allsráðandi í Kauphöllinni í dag en 21 félag lækkaði á meðan aðeins tvö hækkuðu. Mesta lækkun varð á bréfum í Bakkavör Group og Exista en stofnendur Bakkavarar, bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir, eiga meirihlutann í Exista. 7.1.2008 16:47 Nýr forstjóri ráðinn hjá Astraeus Stjórn Astraeus Limited, sem er alfarið í eigu Northern Travel Holding hf, hefur ráðið nýjan forstjóra fyrir Astraeus Limited, sem þegar hefur hafið störf; eftir að fyrrverandi forstjóri sagði starfi sínu lausu í lok desember sl, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Nýr forstjóri heitir Mario Fulgoni og hefur starfað sem framkvæmdastjóri yfir flugrekstarsviði Astraeus frá júlí 2007. 7.1.2008 15:38 Stærstu fyrirtækjakaup Nordic Partners til þessa Fjárfestingarfélagið Nordic Partners ehf. hefur undirritað samninga um kaup á matvælafyrirtækinu Hamé a.s. sem eru stærstu einstöku fyrirtækjakaup Nordic Partners til þessa. 7.1.2008 10:37 Exista fellur um rúm fimm prósent Gengi bréfa í Existu og SPRON hélt áfram að falla eftir upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Mesta fallið er hjá Existu, sem hefur farið niður um rúm fimm prósent. Gengi bréfa í félaginu hefur því fallið um 16,5 prósent frá áramótum og um 59 prósent frá hæsta gildi í júlí. 7.1.2008 10:24 Gengi Existu fellur um 12 prósent á tveimur dögum Hlutabréf í flestum félögum í Kauphöllinni héldu áfram að lækka í dag, annan viðskiptadaginn á árinu, og stendur Úrvalsvísitalan nú í 5943 stigum. Hefur hún ekki verið lægri í um eitt og hálft ár. Samtals hefur Úrvalsvísitalan lækkað um tæp sex prósent það sem af er ári. 4.1.2008 16:58 Skipti meðal þriggja bjóðenda í slóvenska símann Skipti hf., móðurfélag Símans, gerði í dag tilboð í slóvenska fjarskiptafélagið Telekom Slovenije. 4.1.2008 15:49 Vill læknadeild í HR Róbert Wessman, forstjóri Actavis, vill opna læknadeild við Háskólann í Reykjavík. Þetta kom fram í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í dag. Róbert lét einn milljarð króna renna í sjóð til Háskólans í Reykjavík á síðasta ári. 4.1.2008 14:41 Rabobank gefur út 30 milljarða kr. krónubréf Í morgun tilkynnti hollenski bankinn Rabobank um útgáfu krónubréfs að nafnvirði 30 milljarða kr. Bréfið er til 1 árs og ber 14% vexti. 4.1.2008 12:10 Úrvalsvísitalan undir 6.000 stigum Gengi bréfa í Existu hefur fallið um tæp átta prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og stendur gengið í 17,10 krónum á hlut. Úrvalsvísitalan fór undir 6.000 stigin rétt eftir klukkan ellefu og hefur ekki verið lægri síðan í ágúst í hitteðfyrra. 4.1.2008 11:06 Glitnir spáir því að verulega hægi á fasteignamarkaðinum Greining Glitnis reiknar með að verulega hægi á fasteignamarkaðinum á þessu ári. Ástæður þessa felast helst í háum vöxtum og erfiðari fjármögnun sem veikir kaupgetu sér í lagi nýrra kaupenda á markaðinum. 4.1.2008 10:26 SPRON og Exista enn á niðurleið Gengi bréfa í SPRON og Existu hefur lækkað í Kauphöllinni í dag, annað viðskiptadaginn í röð á árinu. Félögin féllu bæði um sex prósent í gær. SPRON hefur það sem af er dags lækkað um rúmlega 2,5 prósent en Exista um rúmlega 1,5 prósent. 4.1.2008 10:23 Fall í Japan á fyrsta degi Nikkei-vísitalan féll um rúm fjögur prósent á fyrsta viðskiptadegi ársins í kauphöllinni í Japan í dag og hefur hún ekki verið lægri í um 17 mánuði. Inn í fallið spila áhyggjur japanskra fjárfesta um styrkingu jensins, sem geti komið niður á útflutningi, og hátt olíuverð, sem stendur í methæðum. 4.1.2008 09:22 Neytendur bregðast ekki við verðlækkunum Það hefur engin áhrif á neytendur þótt vörur lækki um allt að 27% í verði. Þetta kemur fram í doktorsritgerð í markaðsfræði. sem Valdimar Sigurðsson, aðjúnkt við viðskiptadeild HR, varði í desember. 3.1.2008 20:25 Stefanía til liðs við Keili Stefanía Katrín Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri íþrótta-, heilsu- og heilbrigðisklasa Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs á gamla varnarliðssvæðinu. 3.1.2008 17:01 Exista og SPRON falla enn á ný Gengi bréfa í Existu og SPRON héldust í hendur í rúmlega sex prósenta falli í Kauphöllinni í dag. Færeyjabanki féll mest skráðra félaga, um 6,56 prósent og skrapaði sitt lægst lokagildi frá upphafi. 3.1.2008 16:32 Alrangt að íslenskir fjárfestar hafi tapað á Capinordic Forstöðumaður upplýsingasviðs fasteignafélagsins Landic Property segir það alrangt að íslenskir fjárfestar hafi tapað á fjárfestingu í fjármálafyrirtækinu Capinordic. Þvert á móti hafi félagið hagnast verulega á bréfunum í félaginu. 3.1.2008 14:43 Jólaseríurnar hanga enn uppi í Kauphöllinni Fyrsti dagur nýs árs í Kauphöllinni er í dag. Það sem af er degi hafa 16 fyrirtæki lækkað en þrjú félög hafa hækkað. Það má því segja að það sé ansi rautt um að litast þar á þessum fyrsta degi ársins. 3.1.2008 14:02 Spá lægri verðbólgu í janúar Verðbólga mun fara úr 5,9 prósentum í 5,5 prósent i fyrsta mánuði ársins, að því er fram kemur í mati greiningardeildar Kaupþings sem spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,05 prósent á milli mánaða. Gangi það eftir mun verðbólga mælast 7,4 prósent. 3.1.2008 12:17 Lykilstarfsmenn Glitnis högnuðust um 270 milljónir á kaupréttindum Lykilstarfsmenn hjá Glitni hafa hagnast um rúmlega 270 milljónir kr. í gegnum kaupréttarsamninga sína við bankann á síðustu tveimur mánuðum ársins í fyrra. 3.1.2008 11:07 Sjór í heitum pottum í nýrri stöð Hreyfingar Sjó verður veitt í heita potta í heilsulind Hreyfingar og Bláa lónsins í Glæsibæ samkvæmt samkomulagi sem Hreyfing og Orkuveitan hafa gert. 3.1.2008 10:43 ICEQ og Kaupþing semja um viðskiptavakt ICEQ verðbréfasjóður hefur gert samning við Kaupþing banka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutdeildarskírteinum sjóðsins fyrir eigin reikning. Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutdeildarskírteini sjóðsins í Kauphöll Íslands hf. 3.1.2008 10:26 Róleg byrjun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Össur hefur hækkað mest á fyrsta viðskiptadegi ársins í Kauphöllinni, eða um 1,12 prósent. Á eftir fylgja bréf í Glitni, Straumi og Existu, sem féll hratt á síðustu dögum nýliðins árs. 3.1.2008 10:22 OMX opnar markað með réttindi tengd hlutabréfum OMX Nordic Exchange Iceland (Kauphöllin) opnar í dag 3. janúar, nýjan undirmarkað fyrir réttindi sem tengjast hlutabréfum. Með þessari nýju þjónustu verður mögulegt að eiga kauphallarviðskipti með ýmis réttindi sem algengt er að skapist í tengslum við útgáfu hlutabréfa, svo sem áskriftarréttindi. 3.1.2008 09:20 Vísitala framleiðsluverðs upp um prósent í nóvember Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um eitt prósent á milli mánaða í nóvember í fyrra, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Mest hækkað vísitalan fyrir sjávarafurðir, eða um 2,7 prósent. Hún lækkaði hins vegar um 1,1 prósent fyrir vörur sem framleiddar voru og seldar innalands á tímabilinu. Matvælaverð hækkað um 5,2 prósent á milli ára. 3.1.2008 09:02 Langtímaskuldir Straums nema 65,4 milljörðum Langtímaskuldir Straums sem gjaldfalla á árinu 2008 nema 65,4 milljörðum króna, eða 717 milljónum evra. 2.1.2008 19:54 Icelandic USA selur verksmiðjuhúsnæði í Cambridge Icelandic USA, félag sem er í eigu Icelandic Group, hefur selt verksmiðjuhúsnæði sitt og tæki í Cambridge í Maryland í Bandaríkjunum. 2.1.2008 16:43 Bjarni Ármansson stjórnarformaður REI enn um sinn Bjarni Ármannsson situr áfram sem stjórnarformaður Reykjavik Energy Invest þar til ný stjórn tekur við en það mun skýrast á næstunni hverjir sitja í henni. 2.1.2008 15:44 Ekki ástæða til að óttast gjaldfellingu krónubréfa Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Glitnis segir að ekki sé ástæða til að óttast gjaldfellingu krónubréfa nú eftir áramótin. Í þessum mánuði koma krónubréf að upphæð um 200 milljarða króna á gjalddaga. Um er að ræða stærsta gjalddaga þeirra frá upphafi. 2.1.2008 11:10 Sjá næstu 50 fréttir
Bankahólfið: Leitin mikla Það vakti nokkra undrun að Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair, skyldi látinn taka pokann sinn. Svo virðist sem núverandi eigendur hafi ekki verið ánægðir með störf hans eða þá að menn hafi ekki náð að ganga og tala í takt. 9.1.2008 00:01
Keyra prentvélar 24 tíma sólarhringsins allt árið Infopress Group er leiðandi prentfyrirtæki í Austur-Evrópu. Félagið fjárfesti fyrir 3,5 milljarða í desember og prentar meðal annars Playboy og Cosmopolitan. Björgvin Guðmundsson spjallaði við Birgi Jónsson forstjóra um vöxtinn í prentgeiranum. 9.1.2008 00:01
Hugsanlegt að bankar sameinist Fasteignabólan og lausafjárþurrðin á rót að rekja að mestu til mikillar vanskilaaukningar á svokölluðum undirmálslánum (e. sub-prime) í Bandaríkjunum frá því snemma á síðasta ári. 9.1.2008 00:01
Hætta á hrávörubólu Heimsmarkaðsverð á hrávöru hefur undanfarna mánuði hækkað hratt og hafa vörur á borð við olíu, gull og kornmeti náð methæðum upp á síðkastið en það, ásamt snörpum verðhækkunum á eldsneyti, hefur leitt til verðbólguþrýstings í helstu hagkerfum og valdið því að seðlabankar víða um heim eiga úr vöndu að ráða til að draga úr lausafjárþurrðinni. 9.1.2008 00:01
Þróunin minnir á netbóluna Eins og kunnugt er sprakk netbólan með látum um aldamótin, bæði hér heima og erlendis. Margt keimlíkt er með uppsveiflunni á undan henni og góðærinu sem varað hefur á hlutabréfamarkaði síðastliðin þrjú ár. 9.1.2008 00:01
Óræð skref eftir bankabólu Lausafjárþurrðin sem riðið hefur húsum frá því um mitt síðasta ár hefur komið illa við kauninn á mörgum eftur góðærisskeið. Svartsýnustu spámenn segja efnahagskreppu handan við hornið. 9.1.2008 00:01
Vetrarstríð Novators við Finnana Novator vill breyta næststærsta fjarskiptafélagi Finna og halda í útrás frá Finnlandi. Hugmyndir hans mæta andstöðu sem hann skýrir með þjóðernishyggju. Finnar telja hugmyndir hans óskýrar og vilja ekki breyta því sem vel gengur. 9.1.2008 00:01
Ríkustu Íslendingarnir Vísir birtir í dag úttekt á Ríkustu Íslendingunum. Alls eiga 20 einstaklingar og ein hjón meira en 20 milljarða í hreinni eign. Við úttekt þessa var haft samband við fjölmarga apila sem hafa miklu þekkingu á fjármálamarkaðnum og standa einstkalingum á þessum lista nærri. 9.1.2008 00:01
Stjórnsýslukæra vegna skilyrts leyfis fyrir evruupptöku Kaupþing hefur lagt fram stjórnsýslukæru á hendur Ríkisskattstjóra vegna skilyrts leyfis fyrir evruupptöku. Seðlabankinn lagðist gegn leyfinu til Kaupþings. 8.1.2008 21:48
Nasdaq féll um 2,36% Hlutabréf á Wall Street lækkuðu í verði í dag. Lækkunin er helst rakin til þess að símafyrirtækið AT&T spáir minni einkaneyslu en einng vegna frétta af fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial. 8.1.2008 22:03
Enn lækkar Exista Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,18% í dag. Exista lækkaði mest, eða um 4,28%. FL GROUP lækkaði um 3,38%. 8.1.2008 17:36
Varaþingmanni stefnt af Saga Capital Fjárfestingarbankinn Saga Capital hefur stefnt varaþingmanninum og hæstaréttarlögmanninum Dögg Pálsdóttur. 8.1.2008 16:32
Fyrirtæki á heilsuvörumarkaði sameinast Nokkur fyrirtæki á heilsuvörumarkaði hafa verið sameinuð í einu fyrirtæki sem enn hefur ekki fengið nafn. Þetta eru félögin Maður lifandi, Himnesk hollusta, Biovörur og Grænn kostur. 8.1.2008 15:35
Sænskur sérfræðingur segir Exista í kröppum dansi Í grein í sænska viðskiptablaðinu Dagens Industri er sagt að Exista sé í kröppum dansi þessa dagana. Mikil skuldsetning og takmarkað lausafjárflæði séu höfuðorsök þessa. 8.1.2008 12:48
Veltan á gjaldeyrismarkaðinum aldrei meiri Velta með gjaldeyri hefur aukist mikið undanfarin ár samfara alþjóðavæðingu íslenskra fjármálamarkaða. Heildarvelta með gjaldeyri á millibankamarkaði á síðasta ári nam samtals 4.967 milljarða kr og hefur þá meira en fimmfaldast frá síðustu aldamótum. 8.1.2008 11:03
Markaðurinn opnar í plús Kauphöllin opnaði í plús í morgun og hækkaði úrvalsvísitalan um 0,26% í fyrstu viðskiptum dagsins. Stendur vísitalan nú í 5.736 stigum. 8.1.2008 10:24
Hannes gerir starfslokasamning við FL Group Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group hefur skrifað undir starfslokasamning við FL Group. Þetta staðfesti Halldór Kristmannsson, upplýsingafulltrúi Fl Group í samtali við Vísi. Hann vildi ekki segja frá innihaldi samningsins að svo stöddu en sagði að frá honum yrði greint þegar ársuppgjör fyrirtæksins verður kynnt þann 12. febrúar næstkomandi. 7.1.2008 18:29
Rauður dagur hjá Bakkabræðrum Rauði liturinn var nær allsráðandi í Kauphöllinni í dag en 21 félag lækkaði á meðan aðeins tvö hækkuðu. Mesta lækkun varð á bréfum í Bakkavör Group og Exista en stofnendur Bakkavarar, bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir, eiga meirihlutann í Exista. 7.1.2008 16:47
Nýr forstjóri ráðinn hjá Astraeus Stjórn Astraeus Limited, sem er alfarið í eigu Northern Travel Holding hf, hefur ráðið nýjan forstjóra fyrir Astraeus Limited, sem þegar hefur hafið störf; eftir að fyrrverandi forstjóri sagði starfi sínu lausu í lok desember sl, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Nýr forstjóri heitir Mario Fulgoni og hefur starfað sem framkvæmdastjóri yfir flugrekstarsviði Astraeus frá júlí 2007. 7.1.2008 15:38
Stærstu fyrirtækjakaup Nordic Partners til þessa Fjárfestingarfélagið Nordic Partners ehf. hefur undirritað samninga um kaup á matvælafyrirtækinu Hamé a.s. sem eru stærstu einstöku fyrirtækjakaup Nordic Partners til þessa. 7.1.2008 10:37
Exista fellur um rúm fimm prósent Gengi bréfa í Existu og SPRON hélt áfram að falla eftir upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Mesta fallið er hjá Existu, sem hefur farið niður um rúm fimm prósent. Gengi bréfa í félaginu hefur því fallið um 16,5 prósent frá áramótum og um 59 prósent frá hæsta gildi í júlí. 7.1.2008 10:24
Gengi Existu fellur um 12 prósent á tveimur dögum Hlutabréf í flestum félögum í Kauphöllinni héldu áfram að lækka í dag, annan viðskiptadaginn á árinu, og stendur Úrvalsvísitalan nú í 5943 stigum. Hefur hún ekki verið lægri í um eitt og hálft ár. Samtals hefur Úrvalsvísitalan lækkað um tæp sex prósent það sem af er ári. 4.1.2008 16:58
Skipti meðal þriggja bjóðenda í slóvenska símann Skipti hf., móðurfélag Símans, gerði í dag tilboð í slóvenska fjarskiptafélagið Telekom Slovenije. 4.1.2008 15:49
Vill læknadeild í HR Róbert Wessman, forstjóri Actavis, vill opna læknadeild við Háskólann í Reykjavík. Þetta kom fram í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í dag. Róbert lét einn milljarð króna renna í sjóð til Háskólans í Reykjavík á síðasta ári. 4.1.2008 14:41
Rabobank gefur út 30 milljarða kr. krónubréf Í morgun tilkynnti hollenski bankinn Rabobank um útgáfu krónubréfs að nafnvirði 30 milljarða kr. Bréfið er til 1 árs og ber 14% vexti. 4.1.2008 12:10
Úrvalsvísitalan undir 6.000 stigum Gengi bréfa í Existu hefur fallið um tæp átta prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og stendur gengið í 17,10 krónum á hlut. Úrvalsvísitalan fór undir 6.000 stigin rétt eftir klukkan ellefu og hefur ekki verið lægri síðan í ágúst í hitteðfyrra. 4.1.2008 11:06
Glitnir spáir því að verulega hægi á fasteignamarkaðinum Greining Glitnis reiknar með að verulega hægi á fasteignamarkaðinum á þessu ári. Ástæður þessa felast helst í háum vöxtum og erfiðari fjármögnun sem veikir kaupgetu sér í lagi nýrra kaupenda á markaðinum. 4.1.2008 10:26
SPRON og Exista enn á niðurleið Gengi bréfa í SPRON og Existu hefur lækkað í Kauphöllinni í dag, annað viðskiptadaginn í röð á árinu. Félögin féllu bæði um sex prósent í gær. SPRON hefur það sem af er dags lækkað um rúmlega 2,5 prósent en Exista um rúmlega 1,5 prósent. 4.1.2008 10:23
Fall í Japan á fyrsta degi Nikkei-vísitalan féll um rúm fjögur prósent á fyrsta viðskiptadegi ársins í kauphöllinni í Japan í dag og hefur hún ekki verið lægri í um 17 mánuði. Inn í fallið spila áhyggjur japanskra fjárfesta um styrkingu jensins, sem geti komið niður á útflutningi, og hátt olíuverð, sem stendur í methæðum. 4.1.2008 09:22
Neytendur bregðast ekki við verðlækkunum Það hefur engin áhrif á neytendur þótt vörur lækki um allt að 27% í verði. Þetta kemur fram í doktorsritgerð í markaðsfræði. sem Valdimar Sigurðsson, aðjúnkt við viðskiptadeild HR, varði í desember. 3.1.2008 20:25
Stefanía til liðs við Keili Stefanía Katrín Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri íþrótta-, heilsu- og heilbrigðisklasa Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs á gamla varnarliðssvæðinu. 3.1.2008 17:01
Exista og SPRON falla enn á ný Gengi bréfa í Existu og SPRON héldust í hendur í rúmlega sex prósenta falli í Kauphöllinni í dag. Færeyjabanki féll mest skráðra félaga, um 6,56 prósent og skrapaði sitt lægst lokagildi frá upphafi. 3.1.2008 16:32
Alrangt að íslenskir fjárfestar hafi tapað á Capinordic Forstöðumaður upplýsingasviðs fasteignafélagsins Landic Property segir það alrangt að íslenskir fjárfestar hafi tapað á fjárfestingu í fjármálafyrirtækinu Capinordic. Þvert á móti hafi félagið hagnast verulega á bréfunum í félaginu. 3.1.2008 14:43
Jólaseríurnar hanga enn uppi í Kauphöllinni Fyrsti dagur nýs árs í Kauphöllinni er í dag. Það sem af er degi hafa 16 fyrirtæki lækkað en þrjú félög hafa hækkað. Það má því segja að það sé ansi rautt um að litast þar á þessum fyrsta degi ársins. 3.1.2008 14:02
Spá lægri verðbólgu í janúar Verðbólga mun fara úr 5,9 prósentum í 5,5 prósent i fyrsta mánuði ársins, að því er fram kemur í mati greiningardeildar Kaupþings sem spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,05 prósent á milli mánaða. Gangi það eftir mun verðbólga mælast 7,4 prósent. 3.1.2008 12:17
Lykilstarfsmenn Glitnis högnuðust um 270 milljónir á kaupréttindum Lykilstarfsmenn hjá Glitni hafa hagnast um rúmlega 270 milljónir kr. í gegnum kaupréttarsamninga sína við bankann á síðustu tveimur mánuðum ársins í fyrra. 3.1.2008 11:07
Sjór í heitum pottum í nýrri stöð Hreyfingar Sjó verður veitt í heita potta í heilsulind Hreyfingar og Bláa lónsins í Glæsibæ samkvæmt samkomulagi sem Hreyfing og Orkuveitan hafa gert. 3.1.2008 10:43
ICEQ og Kaupþing semja um viðskiptavakt ICEQ verðbréfasjóður hefur gert samning við Kaupþing banka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutdeildarskírteinum sjóðsins fyrir eigin reikning. Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutdeildarskírteini sjóðsins í Kauphöll Íslands hf. 3.1.2008 10:26
Róleg byrjun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Össur hefur hækkað mest á fyrsta viðskiptadegi ársins í Kauphöllinni, eða um 1,12 prósent. Á eftir fylgja bréf í Glitni, Straumi og Existu, sem féll hratt á síðustu dögum nýliðins árs. 3.1.2008 10:22
OMX opnar markað með réttindi tengd hlutabréfum OMX Nordic Exchange Iceland (Kauphöllin) opnar í dag 3. janúar, nýjan undirmarkað fyrir réttindi sem tengjast hlutabréfum. Með þessari nýju þjónustu verður mögulegt að eiga kauphallarviðskipti með ýmis réttindi sem algengt er að skapist í tengslum við útgáfu hlutabréfa, svo sem áskriftarréttindi. 3.1.2008 09:20
Vísitala framleiðsluverðs upp um prósent í nóvember Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um eitt prósent á milli mánaða í nóvember í fyrra, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Mest hækkað vísitalan fyrir sjávarafurðir, eða um 2,7 prósent. Hún lækkaði hins vegar um 1,1 prósent fyrir vörur sem framleiddar voru og seldar innalands á tímabilinu. Matvælaverð hækkað um 5,2 prósent á milli ára. 3.1.2008 09:02
Langtímaskuldir Straums nema 65,4 milljörðum Langtímaskuldir Straums sem gjaldfalla á árinu 2008 nema 65,4 milljörðum króna, eða 717 milljónum evra. 2.1.2008 19:54
Icelandic USA selur verksmiðjuhúsnæði í Cambridge Icelandic USA, félag sem er í eigu Icelandic Group, hefur selt verksmiðjuhúsnæði sitt og tæki í Cambridge í Maryland í Bandaríkjunum. 2.1.2008 16:43
Bjarni Ármansson stjórnarformaður REI enn um sinn Bjarni Ármannsson situr áfram sem stjórnarformaður Reykjavik Energy Invest þar til ný stjórn tekur við en það mun skýrast á næstunni hverjir sitja í henni. 2.1.2008 15:44
Ekki ástæða til að óttast gjaldfellingu krónubréfa Ingólfur Bender forstöðumaður greiningar Glitnis segir að ekki sé ástæða til að óttast gjaldfellingu krónubréfa nú eftir áramótin. Í þessum mánuði koma krónubréf að upphæð um 200 milljarða króna á gjalddaga. Um er að ræða stærsta gjalddaga þeirra frá upphafi. 2.1.2008 11:10