Fleiri fréttir

Svipmynd Markaðarins: Hvergi betra að vera en á Seyðisfirði

Guðrún Ragna Garðarsdóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Atlantsolíu frá maí 2008. Hún lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaragráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona. Frítíminn fer í fjölskylduna og að lesa bækur.

VÍB tekur þátt í Allir lesa

VÍB tekur þátt í átakinu Allir lesa með því að birta lista yfir fjármálabækur sem fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Markmið átaksins er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra.

Þvertók fyrir að hafa haft áhrif á hlutabréfaverð

Björgólfur Thor Björgólfsson, stærsti eigandi Landsbankans fyrir hrun, kvaðst fyrir Héraðsdómi í dag hafa rætt hvernig ætti að bregðast við óveðri en ekki hvernig ætti að hafa áhrif á veðrið.

Bankastjórinn reiddi sig á eftirlitsaðila

Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa treyst því að Kauphöllin, FME og innra eftirlit bankans myndu láta sig vita ef eitthvað óeðliegt ætti sér stað með viðskipti bankans með eigin bréf.

Ósáttur við að vera kallaður til sem vitni

Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, baðst undan því að bera vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í markaðsmisknotkunarmáli bankans.

Skip á leið á síldarmiðin

Nokkur fjölveiðiskip eru nú á leið vestur fyrir land, eða komin þangað, til veiða úr íslenska sumargots-síldarstofninum eftir að tvö fyrstu skipin fengu þar fyrstu síldina í ár í fyrradag.

Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð

Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur.

Lánið til Existu án nokkurra trygginga

Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum.

Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka.

Heilræði til RÚV

Ríkisútvarpið (RÚV) er í slíkum fjárhagskröggum að það hefur neyðst til að leita á náðir kröfuhafa sinna og semja um frestun til áramóta á afborgun af skuldabréfi, sem var á gjalddaga í síðustu viku. Svo sem við var að búast setti Kauphöllin skuldabréf RÚV á athugunarlista við þessi tíðindi enda geta þau bent til þess að RÚV sé ógjaldfært fyrirtæki sem stefnir í gjaldþrot.

Fyrstu síldarfarmarnir á leið í höfn

Fjölveiðiskipin Jóna Eðvalds og Ingunn eru bæði á landleið með fyrstu síldarfarmana úr íslensku sumargotssíldinni á ný hafinni vertíð.

Björgólfsfeðgar bera vitni

Vitnaleiðslur hefjast í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og þremur undirmönnum hans.

Leiðréttingin fari að mestu í nýjar skuldir

Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar gæti að mati Seðlabankans leitt til aukinnar lántöku heimila fyrir allt að 47 milljarða króna. Skuldastaðan heldur áfram að batna og við erum nú með minni skuldsetningu en bæði Danir og Hollendingar.

Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál

Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu.

Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga

"Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum.

Verður áfram í stjórn N1

Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni.

Bayern semur við Seðlabankann

Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní.

Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði

Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap

Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið

Banabiti bóksölu?

Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu.

Sjá næstu 50 fréttir