Fleiri fréttir Hefðu betur sleppt því að sækja um ríkisstyrk Fjárfestingarsamningur við ríkið, sem fært hefur nýju iðnfyrirtæki tvær og hálfa milljón króna í skattaívilnun, kostaði fyrirtækið hins vegar þrjár milljónir króna. 12.10.2014 19:45 Svipmynd Markaðarins: Hvergi betra að vera en á Seyðisfirði Guðrún Ragna Garðarsdóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Atlantsolíu frá maí 2008. Hún lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaragráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona. Frítíminn fer í fjölskylduna og að lesa bækur. 11.10.2014 10:00 Brotajárni breytt í stál til útflutnings Eina stálbræðslan hérlendis, sem hóf starfsemi í fyrra, er nú í fyrsta sinn að skipa út stáli til útflutnings. 10.10.2014 20:30 VÍB tekur þátt í Allir lesa VÍB tekur þátt í átakinu Allir lesa með því að birta lista yfir fjármálabækur sem fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Markmið átaksins er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra. 10.10.2014 15:36 Þvertók fyrir að hafa haft áhrif á hlutabréfaverð Björgólfur Thor Björgólfsson, stærsti eigandi Landsbankans fyrir hrun, kvaðst fyrir Héraðsdómi í dag hafa rætt hvernig ætti að bregðast við óveðri en ekki hvernig ætti að hafa áhrif á veðrið. 10.10.2014 13:00 Bankastjórinn reiddi sig á eftirlitsaðila Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa treyst því að Kauphöllin, FME og innra eftirlit bankans myndu láta sig vita ef eitthvað óeðliegt ætti sér stað með viðskipti bankans með eigin bréf. 10.10.2014 12:30 Ósáttur við að vera kallaður til sem vitni Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, baðst undan því að bera vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í markaðsmisknotkunarmáli bankans. 10.10.2014 11:36 Íslensku félögin stundvísari en EasyJet Mikill meirihluti fluga Icelandair og WOWair voru á áætlun hvað brottfarartíma varðar í september. 10.10.2014 11:36 Um 700 vegabréf á mánuði afgreidd með hraði Tekjur ríkisins vegna vegabréfa sem óskað er með hraði nema tugum milljónum króna. 10.10.2014 11:05 Enginn inn fyrir Hrannar í framkvæmdastjórn Fjarskiptafyrirtækið Vodafone fækkar um einn í framkvæmdastjórn félagsins. 10.10.2014 10:14 Skip á leið á síldarmiðin Nokkur fjölveiðiskip eru nú á leið vestur fyrir land, eða komin þangað, til veiða úr íslenska sumargots-síldarstofninum eftir að tvö fyrstu skipin fengu þar fyrstu síldina í ár í fyrradag. 10.10.2014 08:08 Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur. 10.10.2014 07:15 Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10.10.2014 07:00 Treystum því að samningur ráðherra um ívilnanir haldi Talsmaður Silicor Materials, sem undirbýr sólarkísilverksmiðju á Grundartanga, kveðst treysta orðum ráðherra um að fjárfestingarsamningur við ríkið haldi. 9.10.2014 20:00 Kom ekki nálægt rannsókn á markaðsmisnotkun Landsbankans Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður Sérstaks saksóknara, bar í dag vitni í markaðsmisnotkunarmáli sem höfðað er gegn fjórum fyrrum stjórnendum og starfsmönnum Landsbankans. 9.10.2014 18:52 Samkeppniseftirlitið segir nýja rannsókn á Vífilfelli koma til greina Hæstiréttur dæmdi ríkið til að endurgreiða fyrirtækinu 80 milljóna sekt sem áfrýjunarnefndar samkeppnismála lagði á. 9.10.2014 18:35 Reiknar með að taka yfir eða sameinast öðru fjölmiðlafyrirtæki Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV, segir viðræður hafa átt sér stað við aðra fjölmiðla um samstarf eða viðskipti. 9.10.2014 17:30 Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9.10.2014 16:39 Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9.10.2014 16:35 Red Bull þarf að endurgreiða öllum viðskiptavinum sínum 10 dali Auglýsingar og slagorð Red Bull eru talin villa um fyrir neytendum í Bandaríkjunum. Ekki var hægt að sýna fram á að drykkurinn veiti auka orku og fókus. 9.10.2014 14:55 Bússi og Mörður til RVK Studios Framleiðandinn Björn Þórir Sigurðsson, betur þekktur sem Bússi, hefur verið ráðinn til RVK Studios. 9.10.2014 14:38 Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka. 9.10.2014 14:15 Páll Liljar framkvæmdastjóri Tæknisviðs hjá Mílu Páll Liljar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri yfir nýju Tæknisviði hjá Mílu. 9.10.2014 11:31 Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Olíufélagið Shell hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt í Kanada með því að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð. 9.10.2014 11:04 Heilræði til RÚV Ríkisútvarpið (RÚV) er í slíkum fjárhagskröggum að það hefur neyðst til að leita á náðir kröfuhafa sinna og semja um frestun til áramóta á afborgun af skuldabréfi, sem var á gjalddaga í síðustu viku. Svo sem við var að búast setti Kauphöllin skuldabréf RÚV á athugunarlista við þessi tíðindi enda geta þau bent til þess að RÚV sé ógjaldfært fyrirtæki sem stefnir í gjaldþrot. 9.10.2014 10:00 Fyrstu síldarfarmarnir á leið í höfn Fjölveiðiskipin Jóna Eðvalds og Ingunn eru bæði á landleið með fyrstu síldarfarmana úr íslensku sumargotssíldinni á ný hafinni vertíð. 9.10.2014 08:03 Björgólfsfeðgar bera vitni Vitnaleiðslur hefjast í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og þremur undirmönnum hans. 9.10.2014 07:42 Þrotabúi IceCapital dæmdar yfir 500 milljónir Þrotabú IceCapital , sem áður hét Sund og var í eigu fjölskyldu Óla í Olís, hefur fengið dæmdar um 520 milljónir króna vegna riftunar á ýmsum gerningum 9.10.2014 07:00 Leiðréttingin fari að mestu í nýjar skuldir Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar gæti að mati Seðlabankans leitt til aukinnar lántöku heimila fyrir allt að 47 milljarða króna. Skuldastaðan heldur áfram að batna og við erum nú með minni skuldsetningu en bæði Danir og Hollendingar. 9.10.2014 07:00 Reikna með þriggja prósenta hagvexti Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði 3,1 prósent á þessu ári samanborið við 3,5 prósent í fyrra. 9.10.2014 07:00 Gengi krónu þyrfti að lækka ef ekki er lengt í Landsbankabréfi Seðlabankinn segir að það gæti þurft að fella gengi krónunnar um 8 prósent og það er högg sem almenningur tekur, ef ekki tekst að lengja í skuldabréfum Landsbankans við slitabú þess gamla. 8.10.2014 22:48 Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. 8.10.2014 21:45 Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Þorsteinn Guðnason aftur kjörinn stjórnarformaður og Lilja Skaftadóttir verður formaður útgáfunefndar. 8.10.2014 20:57 Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu. 8.10.2014 20:20 Hagnaður 365 miðla var 746 milljónir á síðasta ári Hagnaðurinn nam um 305 milljónum króna árið 2012. 8.10.2014 18:41 Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8.10.2014 16:35 „Átti aldrei von á því að Davíð Oddsson myndi sprengja Glitni í loft upp“ Sigurjón Árnason neitaði að hafa þekkt eitthvað til viðskipta með eigin bréf Landsbankans fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 15:31 Tilbúinn að skipta á húsinu sínu fyrir iPhone 6 Eigandi hússins vill helst iPhone 6 Plus, en það er umsemjanlegt. 8.10.2014 12:33 „Ef ég ætti svona mikinn pening myndi ég bara klára Kauphöllina“ Skýrslutaka yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 12:24 Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8.10.2014 12:17 Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. 8.10.2014 11:39 Bayern semur við Seðlabankann Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní. 8.10.2014 10:59 Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap 8.10.2014 09:15 Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið 8.10.2014 09:00 Banabiti bóksölu? Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu. 8.10.2014 08:59 Sjá næstu 50 fréttir
Hefðu betur sleppt því að sækja um ríkisstyrk Fjárfestingarsamningur við ríkið, sem fært hefur nýju iðnfyrirtæki tvær og hálfa milljón króna í skattaívilnun, kostaði fyrirtækið hins vegar þrjár milljónir króna. 12.10.2014 19:45
Svipmynd Markaðarins: Hvergi betra að vera en á Seyðisfirði Guðrún Ragna Garðarsdóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Atlantsolíu frá maí 2008. Hún lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaragráðu í fjármálum frá EADA í Barcelona. Frítíminn fer í fjölskylduna og að lesa bækur. 11.10.2014 10:00
Brotajárni breytt í stál til útflutnings Eina stálbræðslan hérlendis, sem hóf starfsemi í fyrra, er nú í fyrsta sinn að skipa út stáli til útflutnings. 10.10.2014 20:30
VÍB tekur þátt í Allir lesa VÍB tekur þátt í átakinu Allir lesa með því að birta lista yfir fjármálabækur sem fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Markmið átaksins er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra. 10.10.2014 15:36
Þvertók fyrir að hafa haft áhrif á hlutabréfaverð Björgólfur Thor Björgólfsson, stærsti eigandi Landsbankans fyrir hrun, kvaðst fyrir Héraðsdómi í dag hafa rætt hvernig ætti að bregðast við óveðri en ekki hvernig ætti að hafa áhrif á veðrið. 10.10.2014 13:00
Bankastjórinn reiddi sig á eftirlitsaðila Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa treyst því að Kauphöllin, FME og innra eftirlit bankans myndu láta sig vita ef eitthvað óeðliegt ætti sér stað með viðskipti bankans með eigin bréf. 10.10.2014 12:30
Ósáttur við að vera kallaður til sem vitni Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, baðst undan því að bera vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í markaðsmisknotkunarmáli bankans. 10.10.2014 11:36
Íslensku félögin stundvísari en EasyJet Mikill meirihluti fluga Icelandair og WOWair voru á áætlun hvað brottfarartíma varðar í september. 10.10.2014 11:36
Um 700 vegabréf á mánuði afgreidd með hraði Tekjur ríkisins vegna vegabréfa sem óskað er með hraði nema tugum milljónum króna. 10.10.2014 11:05
Enginn inn fyrir Hrannar í framkvæmdastjórn Fjarskiptafyrirtækið Vodafone fækkar um einn í framkvæmdastjórn félagsins. 10.10.2014 10:14
Skip á leið á síldarmiðin Nokkur fjölveiðiskip eru nú á leið vestur fyrir land, eða komin þangað, til veiða úr íslenska sumargots-síldarstofninum eftir að tvö fyrstu skipin fengu þar fyrstu síldina í ár í fyrradag. 10.10.2014 08:08
Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur. 10.10.2014 07:15
Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10.10.2014 07:00
Treystum því að samningur ráðherra um ívilnanir haldi Talsmaður Silicor Materials, sem undirbýr sólarkísilverksmiðju á Grundartanga, kveðst treysta orðum ráðherra um að fjárfestingarsamningur við ríkið haldi. 9.10.2014 20:00
Kom ekki nálægt rannsókn á markaðsmisnotkun Landsbankans Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður Sérstaks saksóknara, bar í dag vitni í markaðsmisnotkunarmáli sem höfðað er gegn fjórum fyrrum stjórnendum og starfsmönnum Landsbankans. 9.10.2014 18:52
Samkeppniseftirlitið segir nýja rannsókn á Vífilfelli koma til greina Hæstiréttur dæmdi ríkið til að endurgreiða fyrirtækinu 80 milljóna sekt sem áfrýjunarnefndar samkeppnismála lagði á. 9.10.2014 18:35
Reiknar með að taka yfir eða sameinast öðru fjölmiðlafyrirtæki Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV, segir viðræður hafa átt sér stað við aðra fjölmiðla um samstarf eða viðskipti. 9.10.2014 17:30
Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9.10.2014 16:39
Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9.10.2014 16:35
Red Bull þarf að endurgreiða öllum viðskiptavinum sínum 10 dali Auglýsingar og slagorð Red Bull eru talin villa um fyrir neytendum í Bandaríkjunum. Ekki var hægt að sýna fram á að drykkurinn veiti auka orku og fókus. 9.10.2014 14:55
Bússi og Mörður til RVK Studios Framleiðandinn Björn Þórir Sigurðsson, betur þekktur sem Bússi, hefur verið ráðinn til RVK Studios. 9.10.2014 14:38
Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka. 9.10.2014 14:15
Páll Liljar framkvæmdastjóri Tæknisviðs hjá Mílu Páll Liljar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri yfir nýju Tæknisviði hjá Mílu. 9.10.2014 11:31
Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Olíufélagið Shell hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt í Kanada með því að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð. 9.10.2014 11:04
Heilræði til RÚV Ríkisútvarpið (RÚV) er í slíkum fjárhagskröggum að það hefur neyðst til að leita á náðir kröfuhafa sinna og semja um frestun til áramóta á afborgun af skuldabréfi, sem var á gjalddaga í síðustu viku. Svo sem við var að búast setti Kauphöllin skuldabréf RÚV á athugunarlista við þessi tíðindi enda geta þau bent til þess að RÚV sé ógjaldfært fyrirtæki sem stefnir í gjaldþrot. 9.10.2014 10:00
Fyrstu síldarfarmarnir á leið í höfn Fjölveiðiskipin Jóna Eðvalds og Ingunn eru bæði á landleið með fyrstu síldarfarmana úr íslensku sumargotssíldinni á ný hafinni vertíð. 9.10.2014 08:03
Björgólfsfeðgar bera vitni Vitnaleiðslur hefjast í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og þremur undirmönnum hans. 9.10.2014 07:42
Þrotabúi IceCapital dæmdar yfir 500 milljónir Þrotabú IceCapital , sem áður hét Sund og var í eigu fjölskyldu Óla í Olís, hefur fengið dæmdar um 520 milljónir króna vegna riftunar á ýmsum gerningum 9.10.2014 07:00
Leiðréttingin fari að mestu í nýjar skuldir Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar gæti að mati Seðlabankans leitt til aukinnar lántöku heimila fyrir allt að 47 milljarða króna. Skuldastaðan heldur áfram að batna og við erum nú með minni skuldsetningu en bæði Danir og Hollendingar. 9.10.2014 07:00
Reikna með þriggja prósenta hagvexti Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði 3,1 prósent á þessu ári samanborið við 3,5 prósent í fyrra. 9.10.2014 07:00
Gengi krónu þyrfti að lækka ef ekki er lengt í Landsbankabréfi Seðlabankinn segir að það gæti þurft að fella gengi krónunnar um 8 prósent og það er högg sem almenningur tekur, ef ekki tekst að lengja í skuldabréfum Landsbankans við slitabú þess gamla. 8.10.2014 22:48
Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. 8.10.2014 21:45
Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Þorsteinn Guðnason aftur kjörinn stjórnarformaður og Lilja Skaftadóttir verður formaður útgáfunefndar. 8.10.2014 20:57
Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu. 8.10.2014 20:20
Hagnaður 365 miðla var 746 milljónir á síðasta ári Hagnaðurinn nam um 305 milljónum króna árið 2012. 8.10.2014 18:41
Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8.10.2014 16:35
„Átti aldrei von á því að Davíð Oddsson myndi sprengja Glitni í loft upp“ Sigurjón Árnason neitaði að hafa þekkt eitthvað til viðskipta með eigin bréf Landsbankans fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 15:31
Tilbúinn að skipta á húsinu sínu fyrir iPhone 6 Eigandi hússins vill helst iPhone 6 Plus, en það er umsemjanlegt. 8.10.2014 12:33
„Ef ég ætti svona mikinn pening myndi ég bara klára Kauphöllina“ Skýrslutaka yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 8.10.2014 12:24
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8.10.2014 12:17
Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. 8.10.2014 11:39
Bayern semur við Seðlabankann Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní. 8.10.2014 10:59
Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap 8.10.2014 09:15
Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið 8.10.2014 09:00
Banabiti bóksölu? Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu. 8.10.2014 08:59