Viðskipti innlent

VÍB tekur þátt í Allir lesa

Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, mælir með bókinni The Black Swan.
Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, mælir með bókinni The Black Swan.
VÍB tekur þátt í átakinu Allir lesa með því að birta lista yfir fjármálabækur sem fólk úr öllum áttum mælir sérstaklega með. Markmið átaksins er að auka lestur, óháð tegund bókmennta eða formi þeirra.

Á listanum má meðal annars sjá Gylfa Magnússon, Ólaf Stephensen, Heiðar Már Guðjónsson, Sigríði Benediktsdóttur og Unni Gunnarsdóttur.

Bækurnar eru fjölbreyttar og fjalla um allt frá fræðibókum að áhugaverðum frásögnum úr viðskiptalífinu. Listann má sjá hér






Fleiri fréttir

Sjá meira


×