Samkeppniseftirlitið segir nýja rannsókn á Vífilfelli koma til greina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. október 2014 18:35 Vífilfell er líklega þekktast fyrir framleiðslu og sölu á Coca Cola. Vísir / Getty Images Samkeppniseftirlitið segir koma til greina að hefja nýja rannsókn á Vífilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu eftirlitsins. Hæstiréttur staðfesti í dag ákvörðun héraðsdóms um að snúa við úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem hafði komist að þeirri niðurstöðu að Vífilfell hafi brotið gegn samkeppnislögum. Íslenska ríkið þarf að greiða fyrirtækinu til baka 80 milljónir króna auk málskostnaðar fyrir Hæstarétti. Samkeppniseftirlitið hafði sektað fyrirtækið vegna samninga Vífilfells við birgja þar sem viðsemjendur skuldbundu sig til að bjóða eingöngu upp á vörur frá Vífilfelli en auk þess skoðaði eftirlitið ákvæði samninga sem virtust viðhalda tryggð endursöluaðila við vörur fyrirtækisins. Tekist var á um hvort að Samkeppniseftirlitið hafi kannað með fullnægjandi hætti hvort að Vífilfell hafi verið með markaðsráðandi stöðu, líkt og eftirlitið taldi. Aðeins var horft á gosdrykkjamarkað en Vífilfell taldi að markaðurinn væri víðtækari en Samkeppniseftirlitið og áfrýjunarnefnd samkeppnismála taldi og að hann taki til allra óáfengra drykkja eins og mjólkurdrykkja, kaffis, ávaxtasafa, orkudrykkja auk gosdrykkja.Hæstiréttur taldi ekki nógu skýrt hvort að kolsýrðir vatnsdrykkir og gosdrykkir væru á sama markaði og tók þannig undir þau sjónarmið að ekki hafi verið nógu skýrt hvort Vífilfell hafi í raun verið með markaðsráðandi stöðu. „Mikilvægt er fyrir þróun samkeppni á drykkjarvörumörkuðum að úr því fáist skorið hvort þeir starfshættir sem um er deilt í málinu standist samkeppnislög,“ segir í yfirlýsingu frá eftirlitinu. „Þar sem efnisdómur fékkst ekki í málinu liggur fyrir Samkeppniseftirlitinu að taka ákvörðun um hvernig við því verði brugðist.“ Tengdar fréttir Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9. október 2014 16:35 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Samkeppniseftirlitið segir koma til greina að hefja nýja rannsókn á Vífilfelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu eftirlitsins. Hæstiréttur staðfesti í dag ákvörðun héraðsdóms um að snúa við úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem hafði komist að þeirri niðurstöðu að Vífilfell hafi brotið gegn samkeppnislögum. Íslenska ríkið þarf að greiða fyrirtækinu til baka 80 milljónir króna auk málskostnaðar fyrir Hæstarétti. Samkeppniseftirlitið hafði sektað fyrirtækið vegna samninga Vífilfells við birgja þar sem viðsemjendur skuldbundu sig til að bjóða eingöngu upp á vörur frá Vífilfelli en auk þess skoðaði eftirlitið ákvæði samninga sem virtust viðhalda tryggð endursöluaðila við vörur fyrirtækisins. Tekist var á um hvort að Samkeppniseftirlitið hafi kannað með fullnægjandi hætti hvort að Vífilfell hafi verið með markaðsráðandi stöðu, líkt og eftirlitið taldi. Aðeins var horft á gosdrykkjamarkað en Vífilfell taldi að markaðurinn væri víðtækari en Samkeppniseftirlitið og áfrýjunarnefnd samkeppnismála taldi og að hann taki til allra óáfengra drykkja eins og mjólkurdrykkja, kaffis, ávaxtasafa, orkudrykkja auk gosdrykkja.Hæstiréttur taldi ekki nógu skýrt hvort að kolsýrðir vatnsdrykkir og gosdrykkir væru á sama markaði og tók þannig undir þau sjónarmið að ekki hafi verið nógu skýrt hvort Vífilfell hafi í raun verið með markaðsráðandi stöðu. „Mikilvægt er fyrir þróun samkeppni á drykkjarvörumörkuðum að úr því fáist skorið hvort þeir starfshættir sem um er deilt í málinu standist samkeppnislög,“ segir í yfirlýsingu frá eftirlitinu. „Þar sem efnisdómur fékkst ekki í málinu liggur fyrir Samkeppniseftirlitinu að taka ákvörðun um hvernig við því verði brugðist.“
Tengdar fréttir Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9. október 2014 16:35 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Hæstiréttur staðfestir að ríkið þurfi að greiða Vífilfelli 80 milljónir Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkið skuli greiða Vífilfelli til baka 80 milljónir sem fyrirtækið hafði greitt í stjórnvaldssekt. 9. október 2014 16:35
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun