Sigurður G. á 13 prósent í DV Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 16:35 Reynir Traustason og Sigurður G. Guðjónsson. VÍSIR / ANTON Sigurður G. Guðjónsson lögmaður á 13,03 prósenta hlut í DV ehf., útgáfufélagi DV og DV.is. Eignahlutinn á hann í gegnum félagið Tart ehf. sem áður var í eigu Lilju Skaftadóttur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fjölmiðlanefnd birtir á vef sínum, dagsett 1. október. Samkvæmt sama yfirliti á Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, enn 28,98 prósent í útgáfunni. Þá kemur fram að Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DV, eigi 0,95 prósent í félaginu. Á síðasta aðalfundi DV ehf. kom fram að Sigurður G. hefði keypt eignarhlut Lilju í félaginu. Hluthafalisti DV hefur þó tekið breytingum með mjög skömmum fyrirvara en hlutir gengu kaupum og sölum á pappírsservíettum á síðasta hluthafafundi. Sigurður G. hefur gætt hagsmuna aðila sem stefnt hafa blaðinu fyrir fréttaflutning. Enn er ekki búið að dæma í máli sem hann höfðaði á hendur blaðinu fyrir hönd Björns Leifssonar, sem jafnan er kenndur við World Class. Þá sótti hann einnig mál Bakkavararbræðra, Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, gegn ritstjórnarfulltrúa blaðsins. Tengdar fréttir Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51 Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38 Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11 Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45 Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður á 13,03 prósenta hlut í DV ehf., útgáfufélagi DV og DV.is. Eignahlutinn á hann í gegnum félagið Tart ehf. sem áður var í eigu Lilju Skaftadóttur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fjölmiðlanefnd birtir á vef sínum, dagsett 1. október. Samkvæmt sama yfirliti á Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, enn 28,98 prósent í útgáfunni. Þá kemur fram að Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DV, eigi 0,95 prósent í félaginu. Á síðasta aðalfundi DV ehf. kom fram að Sigurður G. hefði keypt eignarhlut Lilju í félaginu. Hluthafalisti DV hefur þó tekið breytingum með mjög skömmum fyrirvara en hlutir gengu kaupum og sölum á pappírsservíettum á síðasta hluthafafundi. Sigurður G. hefur gætt hagsmuna aðila sem stefnt hafa blaðinu fyrir fréttaflutning. Enn er ekki búið að dæma í máli sem hann höfðaði á hendur blaðinu fyrir hönd Björns Leifssonar, sem jafnan er kenndur við World Class. Þá sótti hann einnig mál Bakkavararbræðra, Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, gegn ritstjórnarfulltrúa blaðsins.
Tengdar fréttir Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51 Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38 Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11 Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45 Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51
Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38
Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11
Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45
Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17
Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18