Fleiri fréttir

Aðeins einn farþegi fékk ranga útskýringu

Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flug Icelandair til Parísar þann 2. ágúst síðastliðinn hafi vissulega verið fellt niður vegna forfalla flugmanns.

Um einföldun á verðskrá er að ræða

Fram kemur í tilkynningu frá WOW air að mörg önnur lággjaldaflugfélög séu með sama rekstrarmódel og hafi ýmist stærðar- eða þyngdartakmörk á handfarangri.

Ljósbrá nýr sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC

Ljósbrá Baldursdóttir hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC. Kristinn F. Kristinsson sem lætur af starfi sviðsstjóra hefur gegnt því starfi frá 2010 en hann mun einbeita sér að endurskoðun fyrir hönd PwC.

Fabrikkan ekki eign Simma og Jóa

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkan.

Höfnin í Vestmannaeyjum flöskuháls

„Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði,“ segir Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa.

Rannveig áfram í forstjórastólnum

Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi.

Sætanýting WOW air var 91% í september

Í september nýliðnum var sætanýting flugfélagsins WOW air 91% og er það 20% aukning á sætanýtingu miðað við september í fyrra en þá var sætanýtingin 75%.

Spá 400 prósent vexti snjallúrasölu

Þrátt fyrir að fjölmörg fyrirtæki hafi framleitt snjallúr hafa neytendur ekki tekið þeim opnum örmum. Enn er þróun úranna mikilvæg og nauðsynlegt að þau lækki í verði.

Peningastefnunefnd fundar á Suðurnesjum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands heldur nú í dag fund á Suðurnesjum. Þetta er fyrsti fundur nefndarinnar utan Seðlabankans, en nefndin hóf fyrst störf árið 2009.

Jákvæðni eykst í atvinnulífinu

Mun fleiri af stjórnendum 400 stærstu fyrirtækjum Íslands telja aðstæður góðar í atvinnulífinu en að þær séu slæmar.

Ekkert úr sameiningu MP banka og Virðingar

"Aðilar telja að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar og að miklir möguleikar geti falist í sameiningu félaganna. Þær leiddu þó í ljós að áherslur og hugmyndir stjórna félaganna voru ekki að öllu leyti þær sömu,“ segir í tilkynningu frá MP banka.

Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára

Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla.

Hrannar hættur hjá Vodafone

Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu.

Vörugjöldin afnumin strax

Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta.

Deilt um gagnsæi forvalsins

Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu.

Sjá næstu 50 fréttir