Fleiri fréttir Mesti samdráttur í þýskum iðnaði frá 2009 Ástæða samdráttarins er rakin til minnkandi eftirspurnar eftir vörum bæði á evrusvæðinu og í Kína auk viðskiptaþvingana sem ESB hafi beitt gegn Rússlandi. 7.10.2014 14:56 133 milljóna tekjur af sölu hreindýraleyfa Viðtakendur arðs af hreindýraveiðum voru 962 og var meðaltalsupphæð greiðslan 111.000 krónur. 7.10.2014 14:48 Íbúðalánasjóður selur 400 íbúðir Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja 400 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í sérstakt söluferli. 7.10.2014 14:33 Ostamáli Haga vísað frá dómi „Málið fer nú fyrir Hæstarétt og því langt frá því að vera búið,“ segir lögmaður Haga. 7.10.2014 12:55 Aðeins einn farþegi fékk ranga útskýringu Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flug Icelandair til Parísar þann 2. ágúst síðastliðinn hafi vissulega verið fellt niður vegna forfalla flugmanns. 7.10.2014 12:44 Um einföldun á verðskrá er að ræða Fram kemur í tilkynningu frá WOW air að mörg önnur lággjaldaflugfélög séu með sama rekstrarmódel og hafi ýmist stærðar- eða þyngdartakmörk á handfarangri. 7.10.2014 12:06 Þorgerður ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar Þorgerður Þráinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum. 7.10.2014 10:48 Ljósbrá nýr sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC Ljósbrá Baldursdóttir hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC. Kristinn F. Kristinsson sem lætur af starfi sviðsstjóra hefur gegnt því starfi frá 2010 en hann mun einbeita sér að endurskoðun fyrir hönd PwC. 7.10.2014 10:19 Byrjað að rukka fyrir handfarangur hjá Wow Nú mega farþegar aðeins taka með sér handfarangurstöskur sem vega fimm kíló eða minna, ellegar þarf að greiða fyrir það sérstaklega. 6.10.2014 22:08 Hilton selur Waldorf Astoria í New York Bandaríska hótelkeðjan Hilton hefur selt kínversku tryggingafélagi eitt af frægustu hótelum New York borgar. 6.10.2014 20:26 Warren Buffet kaupir bílasölukeðju Van Tuyl á 78 bílasölur í 10 ríkjum Bandaríkjanna. 6.10.2014 16:22 Fabrikkan ekki eign Simma og Jóa Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkan. 6.10.2014 16:01 Mögulegt að millifæra með Facebook Messenger Samkvæmt skjáskotum sem tölvunarfræðinemendur við Stanford tóku, þegar þeir könnuðu kóða appsins, er kerfið þegar til staðar. 6.10.2014 15:32 Hildur nýr forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka Hildur Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka. 6.10.2014 15:03 N1 skoðar ákæru á hendur Margréti Ein ákærðu í SPRON-málinu er Margrét Guðmundsdóttir stjórnarformaður N1. 6.10.2014 14:56 Hewlett Packard skipt upp í tvo hluta Tölvu- og prentaraframleiðsla HP verður aðskilin frá öðrum hlutum fyrirtækisins. 6.10.2014 14:47 Höfnin í Vestmannaeyjum flöskuháls „Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði,“ segir Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa. 6.10.2014 14:17 Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6.10.2014 13:51 Þrjátíu þúsund króna tollagjöld á tvö pör af skóm Maður pantaði tvenn pör af skóm, þrenn pör af sokkum og buxur frá Bandaríkjunum og borgaði rúmar 32 þúsund krónur í tollagjöld. 6.10.2014 12:22 Sætanýting WOW air var 91% í september Í september nýliðnum var sætanýting flugfélagsins WOW air 91% og er það 20% aukning á sætanýtingu miðað við september í fyrra en þá var sætanýtingin 75%. 6.10.2014 11:04 Flugmenn segja skipulagsleysi Icelandair um að kenna Enginn flugmaður var til taks hjá Icelandair þegar forföll komu upp í næturflugi Icelandair til Parísar um Verslunarmannahelgina. 6.10.2014 10:47 Hæstu launin hafa hækkað um 80 milljarða Launahæstu 10 prósent Íslendinga þénuð 80 milljörðum meira í fyrra en árið 2010. Misskiptingin eykst lítillega ár frá ári. 6.10.2014 07:44 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6.10.2014 07:00 Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5.10.2014 23:39 Óráð að taka veð í hlutabréfum banka í miðri bankakreppu Seðlabankastjóri segir að draga megi lærdóm af því hvernig staðið var að lánveitingu á 500 milljónum evrum Seðlabankans til Kaupþings, 6.október, 2008. 5.10.2014 19:30 Spá 400 prósent vexti snjallúrasölu Þrátt fyrir að fjölmörg fyrirtæki hafi framleitt snjallúr hafa neytendur ekki tekið þeim opnum örmum. Enn er þróun úranna mikilvæg og nauðsynlegt að þau lækki í verði. 5.10.2014 12:30 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3.10.2014 19:30 Íslendingar ferðast helst til Köben, London og Alicante Íslendingar sem nota vef DoHop ferðast yfirleitt ekki langt. Ferðalög til Danmerkur og Englands eru vinsælust. Flestir sem leigja bíla ferðast til Danmerkur og Bandaríkjanna. 3.10.2014 14:33 Peningastefnunefnd fundar á Suðurnesjum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands heldur nú í dag fund á Suðurnesjum. Þetta er fyrsti fundur nefndarinnar utan Seðlabankans, en nefndin hóf fyrst störf árið 2009. 3.10.2014 14:24 Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3.10.2014 13:25 Svipmynd Markaðarins: Ætlar að sjá Gunnar Nelson í Svíþjóð Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Glerborgar, rak áður eitt elsta glerfyrirtæki landsins. Hann er menntaður í viðskiptafræði og með MSc-gráðu í fjármálum fyrirtækja. Frítíminn fer meðal annars í að spila körfubolta. 3.10.2014 13:00 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3.10.2014 12:22 IKEA sleppir skrúfum og pinnum í nýrri vörulínu Kynna nýja vörulínu sem sett er saman með sérstökum töppum, engum skrúfum eða pinnum. 3.10.2014 11:30 Jákvæðni eykst í atvinnulífinu Mun fleiri af stjórnendum 400 stærstu fyrirtækjum Íslands telja aðstæður góðar í atvinnulífinu en að þær séu slæmar. 3.10.2014 11:09 Minni viðskipti með hlutabréf Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands dróst saman um 15 prósent í septembermánuði frá sama tíma í fyrra 3.10.2014 07:15 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2.10.2014 20:30 Ekkert úr sameiningu MP banka og Virðingar "Aðilar telja að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar og að miklir möguleikar geti falist í sameiningu félaganna. Þær leiddu þó í ljós að áherslur og hugmyndir stjórna félaganna voru ekki að öllu leyti þær sömu,“ segir í tilkynningu frá MP banka. 2.10.2014 20:02 Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2.10.2014 17:07 Víðtæk verkföll yfirvofandi á almennum vinnumarkaði Ekki ríkir traust á milli aðila vinnumarkaðins og stjórnvalda og getur kjarasamningagerð því reynst erfið, segir í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. 2.10.2014 16:02 Reiknar með því að fá 990 króna gjald til baka Herdís Herbertsdóttir fór nýverið með 1.062 krónur í smámynt í sjálfvirka talningarvél Arion banka í Kringlunni en fékk einungis 72 krónur þar af. 2.10.2014 15:30 Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla. 2.10.2014 12:56 Hrannar hættur hjá Vodafone Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu. 2.10.2014 09:18 Krafinn um tvær milljónir fyrir að vinna ekki uppsagnarfrest Slippurinn á Akureyri hefur krafið fyrrum starfsmann fyrirtækisins um tvær milljónir króna eftir að maðurinn vildi ekki vinna upp uppsagnarfrest sinn. 2.10.2014 07:46 Vörugjöldin afnumin strax Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta. 2.10.2014 07:30 Deilt um gagnsæi forvalsins Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu. 2.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mesti samdráttur í þýskum iðnaði frá 2009 Ástæða samdráttarins er rakin til minnkandi eftirspurnar eftir vörum bæði á evrusvæðinu og í Kína auk viðskiptaþvingana sem ESB hafi beitt gegn Rússlandi. 7.10.2014 14:56
133 milljóna tekjur af sölu hreindýraleyfa Viðtakendur arðs af hreindýraveiðum voru 962 og var meðaltalsupphæð greiðslan 111.000 krónur. 7.10.2014 14:48
Íbúðalánasjóður selur 400 íbúðir Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja 400 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í sérstakt söluferli. 7.10.2014 14:33
Ostamáli Haga vísað frá dómi „Málið fer nú fyrir Hæstarétt og því langt frá því að vera búið,“ segir lögmaður Haga. 7.10.2014 12:55
Aðeins einn farþegi fékk ranga útskýringu Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að flug Icelandair til Parísar þann 2. ágúst síðastliðinn hafi vissulega verið fellt niður vegna forfalla flugmanns. 7.10.2014 12:44
Um einföldun á verðskrá er að ræða Fram kemur í tilkynningu frá WOW air að mörg önnur lággjaldaflugfélög séu með sama rekstrarmódel og hafi ýmist stærðar- eða þyngdartakmörk á handfarangri. 7.10.2014 12:06
Þorgerður ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar Þorgerður Þráinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar úr hópi rúmlega eitt hundrað umsækjenda. Hún mun hefja störf hjá Fríhöfninni á næstu vikum. 7.10.2014 10:48
Ljósbrá nýr sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC Ljósbrá Baldursdóttir hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC. Kristinn F. Kristinsson sem lætur af starfi sviðsstjóra hefur gegnt því starfi frá 2010 en hann mun einbeita sér að endurskoðun fyrir hönd PwC. 7.10.2014 10:19
Byrjað að rukka fyrir handfarangur hjá Wow Nú mega farþegar aðeins taka með sér handfarangurstöskur sem vega fimm kíló eða minna, ellegar þarf að greiða fyrir það sérstaklega. 6.10.2014 22:08
Hilton selur Waldorf Astoria í New York Bandaríska hótelkeðjan Hilton hefur selt kínversku tryggingafélagi eitt af frægustu hótelum New York borgar. 6.10.2014 20:26
Warren Buffet kaupir bílasölukeðju Van Tuyl á 78 bílasölur í 10 ríkjum Bandaríkjanna. 6.10.2014 16:22
Fabrikkan ekki eign Simma og Jóa Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkan. 6.10.2014 16:01
Mögulegt að millifæra með Facebook Messenger Samkvæmt skjáskotum sem tölvunarfræðinemendur við Stanford tóku, þegar þeir könnuðu kóða appsins, er kerfið þegar til staðar. 6.10.2014 15:32
Hildur nýr forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka Hildur Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka. 6.10.2014 15:03
N1 skoðar ákæru á hendur Margréti Ein ákærðu í SPRON-málinu er Margrét Guðmundsdóttir stjórnarformaður N1. 6.10.2014 14:56
Hewlett Packard skipt upp í tvo hluta Tölvu- og prentaraframleiðsla HP verður aðskilin frá öðrum hlutum fyrirtækisins. 6.10.2014 14:47
Höfnin í Vestmannaeyjum flöskuháls „Með auknu flutningsmagni mun skipakostur áfram fara stækkandi með tilheyrandi lækkun á einingakostnaði,“ segir Pálmar Óli Magnússon, forstjóri Samskipa. 6.10.2014 14:17
Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6.10.2014 13:51
Þrjátíu þúsund króna tollagjöld á tvö pör af skóm Maður pantaði tvenn pör af skóm, þrenn pör af sokkum og buxur frá Bandaríkjunum og borgaði rúmar 32 þúsund krónur í tollagjöld. 6.10.2014 12:22
Sætanýting WOW air var 91% í september Í september nýliðnum var sætanýting flugfélagsins WOW air 91% og er það 20% aukning á sætanýtingu miðað við september í fyrra en þá var sætanýtingin 75%. 6.10.2014 11:04
Flugmenn segja skipulagsleysi Icelandair um að kenna Enginn flugmaður var til taks hjá Icelandair þegar forföll komu upp í næturflugi Icelandair til Parísar um Verslunarmannahelgina. 6.10.2014 10:47
Hæstu launin hafa hækkað um 80 milljarða Launahæstu 10 prósent Íslendinga þénuð 80 milljörðum meira í fyrra en árið 2010. Misskiptingin eykst lítillega ár frá ári. 6.10.2014 07:44
Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6.10.2014 07:00
Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5.10.2014 23:39
Óráð að taka veð í hlutabréfum banka í miðri bankakreppu Seðlabankastjóri segir að draga megi lærdóm af því hvernig staðið var að lánveitingu á 500 milljónum evrum Seðlabankans til Kaupþings, 6.október, 2008. 5.10.2014 19:30
Spá 400 prósent vexti snjallúrasölu Þrátt fyrir að fjölmörg fyrirtæki hafi framleitt snjallúr hafa neytendur ekki tekið þeim opnum örmum. Enn er þróun úranna mikilvæg og nauðsynlegt að þau lækki í verði. 5.10.2014 12:30
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3.10.2014 19:30
Íslendingar ferðast helst til Köben, London og Alicante Íslendingar sem nota vef DoHop ferðast yfirleitt ekki langt. Ferðalög til Danmerkur og Englands eru vinsælust. Flestir sem leigja bíla ferðast til Danmerkur og Bandaríkjanna. 3.10.2014 14:33
Peningastefnunefnd fundar á Suðurnesjum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands heldur nú í dag fund á Suðurnesjum. Þetta er fyrsti fundur nefndarinnar utan Seðlabankans, en nefndin hóf fyrst störf árið 2009. 3.10.2014 14:24
Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3.10.2014 13:25
Svipmynd Markaðarins: Ætlar að sjá Gunnar Nelson í Svíþjóð Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Glerborgar, rak áður eitt elsta glerfyrirtæki landsins. Hann er menntaður í viðskiptafræði og með MSc-gráðu í fjármálum fyrirtækja. Frítíminn fer meðal annars í að spila körfubolta. 3.10.2014 13:00
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3.10.2014 12:22
IKEA sleppir skrúfum og pinnum í nýrri vörulínu Kynna nýja vörulínu sem sett er saman með sérstökum töppum, engum skrúfum eða pinnum. 3.10.2014 11:30
Jákvæðni eykst í atvinnulífinu Mun fleiri af stjórnendum 400 stærstu fyrirtækjum Íslands telja aðstæður góðar í atvinnulífinu en að þær séu slæmar. 3.10.2014 11:09
Minni viðskipti með hlutabréf Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands dróst saman um 15 prósent í septembermánuði frá sama tíma í fyrra 3.10.2014 07:15
Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2.10.2014 20:30
Ekkert úr sameiningu MP banka og Virðingar "Aðilar telja að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar og að miklir möguleikar geti falist í sameiningu félaganna. Þær leiddu þó í ljós að áherslur og hugmyndir stjórna félaganna voru ekki að öllu leyti þær sömu,“ segir í tilkynningu frá MP banka. 2.10.2014 20:02
Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. 2.10.2014 17:07
Víðtæk verkföll yfirvofandi á almennum vinnumarkaði Ekki ríkir traust á milli aðila vinnumarkaðins og stjórnvalda og getur kjarasamningagerð því reynst erfið, segir í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. 2.10.2014 16:02
Reiknar með því að fá 990 króna gjald til baka Herdís Herbertsdóttir fór nýverið með 1.062 krónur í smámynt í sjálfvirka talningarvél Arion banka í Kringlunni en fékk einungis 72 krónur þar af. 2.10.2014 15:30
Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla. 2.10.2014 12:56
Hrannar hættur hjá Vodafone Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu. 2.10.2014 09:18
Krafinn um tvær milljónir fyrir að vinna ekki uppsagnarfrest Slippurinn á Akureyri hefur krafið fyrrum starfsmann fyrirtækisins um tvær milljónir króna eftir að maðurinn vildi ekki vinna upp uppsagnarfrest sinn. 2.10.2014 07:46
Vörugjöldin afnumin strax Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta. 2.10.2014 07:30
Deilt um gagnsæi forvalsins Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu. 2.10.2014 07:00